Þjóðviljinn - 01.12.1936, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 01.12.1936, Blaðsíða 6
þJÓÐVILJINN Gamlöil?)io ^ sýnir í. kvöld; kl. 7 og, 9 kvik- myndina »BROÐKAUPSNÖTTIN« Aðalhlutverkin leika: Katharine Hepburn og Fred Mac. Murray. Sturlungar. Frh. af 3. síðu. Þorvafdssyni? Morgunblaðið ætti að íhuga þetta. Islenska alþýðan hefir þegar hugsað um þessa hluti og tekið síinar ákvarðanir. Hún er ekki lengUit* dreifð og samtakalaus — heldur skipulögð og í íullri vit- und, u,m hættuna. — Og hún mun aldrei leyfa, það, að arftak- ar Gissuirar Þorvaldssonar fái nú að leika sama leikinn og leikinn var 1262. Os®rboi®gfnn! Veðrið. Hæg norðvestanátt og dálítið snjóél. Næturlæknir. Árni Pétursson, Skáia við Kaplaskjólsveg,. sími 1900. Næturvörður. Er í Reykjavíkur- og Ióunnar apóteki. Utvarpið í dag. 11.00 Ræða af svölum Alþing- ishússins. Lagður hornsteinn að byggingu hins nýja Háskóla: Ræða atvinnumálaráðherra. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur o. fl. 12,00 Hádegisútvarp. 13,00 Otva.rp úr veislu Háskólans að Hótel Borg. 19,20 Hljómplötur: Stúdentalög. 20.00 Fréttir. 20,30 Fullveldisdagurinn: a) Ávarp: Eysteinm Jónsson ráðherra; b) Kórsöngur (Árni Thorsteinsson: Island, Bjarni Þorsteinsson: Ég vil, elska mitt land); c) Formað- ur lögjafnaðarnefndar .flytur ræðu; d) Kaflar úr hátíðakant- ötum ( plötur); e) Ættjarðar- ijóð (upplestur); f- Kaflar úr hátíðakantötUim (plptur); g) Upplestur; h) Islensk lög leikin á hljóðfæri og lestaur íslenskra kvæða; i) Stúdentasöngvar (Gipntar); j) Þjóðsöngurinn; k) .Danslög (til kl. 24). Skemtuu K. R. verður í kvöld kl. 9 í K. R.- húsinu. Til skemtunar verður: Einsöngur Jakob Havsteen, með undirleik Skúla Halldórssonar, Danssýning Rigmor Hansson og Sigurjón, sýna þau nýjustu, tískudansa, að Ipkum verður dans. Skeintun A. S. B. verður í Iðnó í kvöld kl. 8-£ Skemtiatriði verða m. a. Ræða um frelsíð og fullveldið, Laufey Valdimarsdóttir, upplestur frú Aðaibjörg Sigurðardóttir, kór- söngur, Kvennakór Framsókn- ar, gítar- og ma.ndóiínleikur, Anna Pálsdóttir og Guðjón Jónsson, og að síðustu dans. Skúlamálið. Framhald af 5. síðu. þei,r máttu, til þess að hnekkja ál.iti hans og framkvæmd,um félagsins. Brátt kom þeim liðsauki, því að um þær mundir fóru fram þingkosningar. Spöruðu kaup- menn ekki að rægja Skúla og embættisfærslu hans fyrir full- trúum danska valdsins í Rvík. Brugðu þeir fljótt við og viku Skúla frá embætti 1, sept. 1892, og notuðu sem yfirvarp, að hann hefði dæmt fanga, semvar grun- aður um morð, í gæsluvarðhald við vatn og brauð. Konunglegur rannsóknardóm- ari var send;ur út af örkinni. Átti hann að rannsaka embætt- isfærslur Skúla all,ar frá upp- hafi, þrátt fyrir margítrekaðar yfirlýsingar frá yfirmönnum ha.ns um að hún væri öll í fyrir- royndarlagi. Ber öll málsmeðferð hins flum- osa rannsóknardómara það með sér, að hann var ekki sendur sem óvilhallur rannsóknardóm- ari, heldur sem saksóknari, er leita skyldi höggstaðar á Skúla, ef takast mætti að tor- tryggja hann í augum þjóðar- innar og deyfa, þannig baráttu- eggjar hans fyrir málstað henn- ar. — Gekk rannsóknardómarinn svo langt í ofsóknum sínum, að almannarómur fullyrti, að hann hefði ekki hikað við að gera vitni þau,. er hann kallaði fyrir rétt ölvuð, ef vera mætti, að þau bæru eitthvað, sem gæti orðið Skúla að falji, Átti rannsóknar- díóma.ri þessi því litlum vinsæld- uro að fagna á ferðum sínum meðal alþýðu manna,. eni var þeim mun betur fagnað af kaup- mönmum cg höfðingjum. Þannig var sagt að sjómenn á Isafirði hefðu veitt honujn líkamlpga ráðning’u eins og títt var í þá daga, u.m óþekka krakka, Liðsafnaður á ísafirði. Fangelsun Skúla hindruð Á Þorláksmessu 1892 œtlaði rannsóknardómarinn að láta til Gott land. Fiamhald af 2. síðu. gerir það til, þegar akrarnir heima kalja, og hungrið sverfur að þeim í bcrginni, þrátt fyrir betl og basl, Þau flytja heim til sín að nýju og taka upp þráð- inn, þar sem hamn slitnaði fyr. Wang Lung; getur keypt land eins og hann vill, Synir þeirra hjóna komast til vegs í borginni og vilja fá föður sinn, sem er orðinn gamall til þess að selja jörðina. En gamli maðuriinn svarar eins og göml- u.m ættjöfri sæmir: »Sú ætt er bráðum á enda, sem fer að selja landið sitt, Frá moldinmi erum við komnir og til hennar hverfum við aftur — ef þið eigið fandið, muinuð þio lifa — enginn getur rænt ykk- ur landinu«. I þessum oroUro felst öll lífs- skarar skríða og varpa Skúla í fangelsi. En alþýðam, var á verði um. foringja sinn og fulltrúa. Safnaði hún 'liði úr grendinni. Skipaði lið þetta sér umliverfis fangahúsið og alla leið1 að skrif- stofu rannsóknardómarans. Varð hmin því frá að hverfa við svo búið. Vorið 1893 hafði Skúli brugð- ið sér til Reykjavíkur í 6- leyfi rannsóknardómarans. En er þangað kom var danskt varð- skip sent með hann til Isafjarð- ar. Var svo varðskipið á vakki fyrir utan Isafjörð lengi um vor- ið og átti það að vera runnsókn- ardómaranum innan handar ef til kœmi að handataka Skúla, og Isfirðingar söfnuðu liði. Um vor- ið var Skúli veikur um tima. Vildi þá rannsóknardómarinn enn setja liann í fangelsi en skipslæknirinn á danska varð- skipinu kom í veg fýrir það of- beldisverk. Þótti rannsóknardómaranum Skúli þungur í vöfum og lítið vænkast um sinn hag, þar sem sakarefni gáfust fá, er staðist gátu, fyrir æðri dómstólum. Lenti hann einnig í málavafsi við ýmsa menn þar vestra, svo að stjórnin varð að senda mann til þess að ramnsaka þau við- skipti og dæma málin. Að lokum kvað rannsóknar- dómarinn upp dóm sinn í mál- inu. Dæmdi hann Skúla til era- bættismissis og greiðslu á öll- um málskostnaði. Landsyfirrétt- urinn breytti þessum dóm í 600 króna sekt og dæmdi Skúla enn- fremur til að greiða allan rnáls- kostnað, Skúli fær algeran sigur. Málið kom að lpkum fyrir hæstarétt 1 Danmörku og féll dóroiir í því, 15. febrúar 1895. Hafði þá málið staðið hátt á þriðja ár, Skúli var algerlega sýknaðu.r af álcœrum rannsókn■ ardómarans og hinna ídensku erindreka dónsku st jórnarinnar. Mál þetta vakti ekki all-litla eftirtekt í Danmörku, og töldu blöðin það flpst hneyksli. Meðal annars fór danska. blaðið »Poli- tiken« mjög hörðum orðum um skooun og lífsreynsia hirs aldr- aða kíriverska bómda. Þegar stormar nútímans ætla að hagga þeim grunni, sem öll hans æfi byggist á verður honum þetta, eitt að orði. Slíkt m.undi vera svar allra bænda um víða veröl,d. Ástin og traustið til moldarinnar, þar sem þeir slitu kröftum sínum, verður öllum öðrum hvötum yfirsterkari, Það er skemst frá að segja, að Gott laind e.r góð bók, lýsing höfi.ndar er l,átlaus og sönn. Lesandinn finnur hvarvetna hjartslátt hins ólgamdj ra.un- verulega lífs að baki orðanna, og hann skilur lífsviðhorf sögu- betjanna, þó að reginfjarlægðir liggi á milli. 1 því liggur hinn lisræni styrkur bókarinnar fyrst og fremst. Allar persónur bókarinmar eru fast mótaðar og skilja eftir skýra.r cg ógleym- amleg.ar myrndir í hug lesandans. þenman málaflutning allan og vakti máls á því, að rannsókn- ardómaranum bæri refsing fyr- ir frammistöðu sína. I sama streng tóku flest dönsk blöð. Er þá langt gengið þjónustu ís- lenskra manna við erlend, yfir- ráð, þeg'ar blöð hins sama er- lenda ríkis fordæma hana svo eftirminnilega, En ofsóknuinuro gegn Skúla Thoroddsen hélt áfram. Dönsku leppmennirnjr sátu eftir með sárt ennið og ógildingardóm frá dönskum hæstarétti á gerðum sínum. Þeir gátu ekki unað slík- u;m málalokum og, flýðu á náðir húsbænd.a, sinna í dönskum aft- urhaldsstjórninni, sem þá fór með völd, Stjórnin vissi sem var, hvílíkum vinsældum Skúli Thor- oddsen átti að fagna í Isafjarð- arsýslui. Hún vildi umfram alt bola honum þaðan í burtu og einangra hann á einhverju öðru landshorni frá því fólki, sem hann hafði barist mest fyrir og átti vísastan stuðning hjá, Fyrst ekki var hægt að svipta hann sýslumannsembættinu að fullu, þá var þó skárra, að hola hon- u.m niður í Rangárvallasýslu, enda, voru, það dálitlar sárabæt- ur fyrir ófarirnar, er ofsækjend ur hans biðui með hæstaréttar- dóminum. Höggið sveið þá ekki eins sárt. En Skúli svaraði stjórninni og erindrekum henn- ar djarfmannlega: »Ég læt ekki setja mig niður sem hreppsó- maga«. Skúli sagði af sér em- bætti sínu. og lifði síðan alla æfi embættislaus. Þannig lauk hinu nafntogaða og illræmda Skúlamáli og hróð- ur Skúla jókst að sama skapi sem óvinsældir þeirra manna, I er ofsóttu hann. Skúli Thoroddsen hefir fyrir BjB Ný/ði fö'iö s£ sýnir í kveld kl. 7 og 9 austur- rísku kvikmyndina. »MAZURKA« sem gerð er undir stjórn snill- ingsins Willi Forst. baráttu sína í, þágu sjálfstæðis- mál,anna þá og síðar, einkum í uppkastsmálinu 1907—8, getið sér crðstír, sem einn af-bestu, sonum þjóðarinnar. — Ennþá andar kalt um grafir og minn- ingu þeirra manna,. sem fremst stóðu. í. ofsóknunum á hendur honum. Slík eru hlutskipti þeirra manna, sem vinna. að velferðar- máliuro þjóðanna og gegn þeim. Páll Ölafsson kvað svo um Skúlamálið sem nafnfiægt er orðið: Að vlsum Páls mun verða lengi hlegiö, landshöfðingjans listaverk lenda fyr í dauðans kverk — Skúlamálið skal þó undan þegið. Málið það er mælikvarði réttur á bændur, Magnús*), biskupinn blóðsugur og konunginn: Aldarinnar eilífur smánarblettur. Þannig leit samtíðin á þetta mál, og þannig mu,n dómur fram- tíðarinnar verða og honum fá engin, öfl umþokað, Magnús Stephensen landshöfð- . ingi. fer á miðvikudagskvöld 2. des- ember til Yestfjarða, en ekki norður. SIÍEMTUN I IÐNÓ heldur A, S. B. á fullveldisdaginn, 1. des- ember kl. 8| síðdegis. Skemtiskrá: Ræða, Frelsið og fuilveldið. Kórsöngur, Kvennakór Framsóknar. Gítar- og mandolínspil, Anna Páfsdóttir og Guðjón Jónsson, Upplestur. DAIVZ. Aogöngumiðar á 2,50 seldir þann 1. desember í brauðbúðum og í Iðnó eftir kl. 4 e. h. Hátíðahöld stúdenta 1. desember. Kl. 10,30: Skrúðganga stúdenta frá Garði niður á AusturvÖll. Lúðrasveit Reykjavíkur spilar, Kl, 11 Ræða a,f svölum Alþingishússins: prófessor Ölafur Lárusson. Kl. 11,20: Skrúðganga frá Austurvelli suður að grunni háskól- ans. Lagður ho: nsteinninn að háskólabj ggingunni. Kl. 2,30: Skemtun í Gamla-Bíó: Ræða: Gunnar Thoroddsen, alþm. Upplestur: Sigurður Skúlason, mag's'er, M.A.-kvartettinn. Píanosóló: frk. Jórunn Viðar, M.A.-kvartettinn. Aðgangur kr. 2,00. Hefst dansleikur stúdenta m,eð boröhak'i að Hótel Kl. 7 Borg.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.