Þjóðviljinn - 01.12.1936, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 01.12.1936, Qupperneq 5
Þriðjudag'urinn 1. des. 1936. ÞJÖÐVILJINN þJÓÐVIUINN Málg-asrn Kommúnlstafloliks fslands Kitstjóri og ábyrgðarmaður Einar Olgeirsson. ltitstjórn: Bergstaðastræti 27, Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrifst. Laugaveg 38, sími 2184. Kemur út alla daga, nema mánudaga Aski'Iftargjald: Reykjavík og nágrenni kr. 2.00 á mánuði. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 á mánuði. í lausasölu 10 aura eintakiö. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, sími 4200 íslenzka auðvaleJið og afsfaða þess til sjálfstæðisins. Þeir, sem höfðlu forustuna í sjálfstæðisbaráttu Islands, voru bændur og mentamenn. Isl.ensku mentamennirnir voru þá,.— eins og' nú er enn að miklu leyti — nátengdir alþýðunni sökum' þess að þeir unnu: rneð henni jafn- hliða, námi og voru af hennar bergi brotnir. Á síðasta áratugn- um fyrir 1918 kom verklýðs- hreyfingin einnig við sögu sjálf- stæðisbaráttunnar sem róttæk- asti armiur hennar. En stórútgerðarmenn og stor- kaupmenn Islands voru með ör- fáum undantekningum hemilj á sjálfstæðisbaráttunni og eftir að bætndasamtökin á verslunar- sviðinu og verkamannasamtökin, fóru: að láta á sér bera, um 1916, varð þaið aðaláhugamál þessarar yfirstéttar ,að fá enda buncMnn, á deiluna við' Dani, til, að geta gefið sig að gróðanum og, stétta- kúguninni innanlands., Enda varð það þá þeirra, fyrsta verk að kcma, á hinni nánustu sam- vinnu við erlent: auðvald um »hagnýtingu landsins«,. eins og aðfarir Kveldúlfs, olíuhring- anna, heildsalaklíkunnar og ann ara burgeisasamtaka best bera vitni um. Burgeisastéttin á íslandi hef- ur því. aldrei verið »þjóðl,eg« né átt sterkar rætnr í íslenskum jarðvegi. Til þess er braskeðli hennar of áberandi. Hún hefur alclrei eignast hér þann trausta grundvöll, sem stórborgairastétt- ir erlenclis hafa, skapað sér með margra ára, þátttöku, í frelsis- baráttu þjóðarinnar og sköpun tryggs atvinnulífs, Og þegar þar við bætist að þessi burgeisastétt byggir völd sín að mikltii leyti á atvinnu- tækjum og verslunarafstöðu, sem hún hefur klófest fyrir póli- tíska spillingu á ríkisvaldi og bönkum, — en á auðinn, ekki 1 rauninni sjálf, — þá verður það enn augljósara hve þarflaus — og þessvegnai skaðjeg Kveldúlfs- og heilidsala-klíkain er • orðin þjóðinni. Hinsvegar hefur millistétt bæjanna, alla hagsmuni sam- eiginlega með íslensku þjóðinni og móti yfirráðaklíkunni. Smá- útgerðarmenn erui arorændir af Kveldúlíi, olíuhringum og öðr- um einokunarfyrirtækjum inn- lendra og erlendra stórlaxa. Smákaupmenn eru, marðir Skúlamálld 1892 - 1895 Þáttur lir sjálfstæðis-baráttu íslendinga. Síðan íslendingar börðust harðvítugast við erlenda kúgara á 14—15 öld (Jón Gereksson, Smið hirðstjóra, Mannskaðahólsbardagi) og mót- spyrna íslendinga var brotin á bak aftur með morðinu a Jóni Arasyni, hefur varla nokkurntíma orðið eins harður árekstur við erlenda kúg- unarvaldið, þannig að alþýðan hafi beitt valdi sínu gegn því, — eins og í Skúlamálinu fræga 1892—95. Vill Þjóðviljinn því fræða yngri kynslóð- ina, sem lítt þekkir til þess máls, nokkuð um hvernig Skúli Thoroddsen og ísfirsk alþýða þá börðust gegn erlendri áþján og innlendum svikurum Sjálfstæðisbarátta Islendinga var bæði hörð og l,öng. Um hundrað ára skeið fó,rnuðu bestu Skwli Tlioroddsen, synir landsins starfsorku sinni og oft heilluiro til þess að ska.pa landinu frelsi og sjálfstæði. Við miinnumst baráttu Jóns Sigurðs- sonar og samherja hans í sjálf- simdiur undir járnhæl heil,d- salaeinoku.narinnar. — Is- lenski iðnaðurinn, smærri sem stærri, á í vök að verjast fyrir erlendu stóriðjunni og þjónum hennar hér, sem vilja hann feigan,- Og íslenskir mentameinn hafa alclrei verið annað en, hornrek- ur hjá þeirri auðmannastétt, sem reynt hefir að vinna, þá til fyigis við sig,. -—það sýna m. a. prófessoralaunin við háskól- ann, og barnakennaralaunin. Þrátt fyrir hagsmunamót- setningar við verkamenn og bændur í sumum málum, þá eiga því þessar millistéttir bæj- anna samleið með verkamönn- uim og bændum í baráttunni gegn hringavaldjnu, innanlands og utan, og; þarmeö gegn fas- ismanum,. sem Kveldúlfs- og heildsalaklíkan nú reynir að koma á með aðstoð þýskra stór- iðjuhölda og þar. með gera Is- land að npkkurskonar nýlendu í þeirra, þágu. Samfýlking verkamanina, bænda og millistétta bæjanna geg.n hri ngaauðval di nu og fas- isma, þess er því um leið harátta fyrir ijfi, frelsii og- hagsmunum íslensku þjóðarinnar. Það voru þessar stéttir, sem báru hitann, og þungaun í sjálf- stæðisbaráttuinni fyrrum, með- an auðmannaklíkan aðeins hugði á gróðann. Og' það eru þær sameinaðar, sem verð’a aö fullkomna sj álfstæðisbairáttuna. •nú, þega þessi auðvaldskljka er opinber orðin að fjandskap við þjéð'ina og landráðum við frelsi hennar. stæðismálum þjóðarinnar á öll- um öldum, hvenær sem erlendir kúgarar seildust hingað ráns- hendi sinni. I sögu. og endur- minningu þjóðarinnar hefir mönnunum, sem unnu best- og hugsuðu, djarf'ast um hennar mál, verið skipaður hinn innsti bekkur. En saga, vor geymir líka end- iirminningar u,m fullkomnar andstæður* þessara manna. Menn, sem voru, keyptir af er- lendum kúgunarvöldiuro,. menn, sem þáðu úr hendi kúgarans stöður, völd' og metorð tii, þess eins að svíkja þjóð sína, blekkja hana og halda, henni fastri und- ir ánauðarokinu, Islensk þjóðar- sál hefir fyrir i.öngui dæmt þessa menn varga í véum sínum og goldið minningu, þeirra maklega fyrirlitingu. Árið 1879 féll Jón Sigurðsson í valinn fyrir örlög fram og kom þá í bili nokkurt hik á sjáif- stæðisbaráttu. þjóðarinnar, þeg- ar foringinn mikli var fallinn. En brátt koma, þó nýjir fiillhug- ar fram á sjónarsviðið og taka upp vopnin gegn dönsku kúg- uninni. Þeir menn, sem á þessu tírna- bili sóttu einna, fastast fram, voru. þsir Benedikt Sveinsson og Skúli T.koroddsen. SOGUHETIUR ISLANDS Eftir Jóharmes úr Kötlum. Kvœði ]»etta cr orkt sem ínngangur að Ijóða- ílokkl, sem höf. hefir í liygrgju að yrkja um helstu áfangana í frelsisbarátíu islensku lijóðiir niur. I Hliðskjálf ég leita í hljóðlátri þökk, og heilagur ilmur frá liðinni tíð mér streymir i mót — það er minningin klokk um mœður og feður og þeirra stríð. .. Og það er sem aldirnar inn í mig svífi, með ódauðleg frækorn úr slokknuðu lífi. Þá birtist mér alt, sem á Islandi s-pratt af andlegum gróðri við nceturfro&t tóm, og ég undrast hve sálnanna sólskin vm glatt og hve svipfríð og litrík þau hjartablóm, er greru á útjöðrum örœfa vorra, með yfirbragð sumarsins — jafnvel á Þorra. Við hœkkandi sólris þcer hetjur ég sé, sem hófu í myrkrinu frelsisins óð, og mynduðu skjaldborg um vonanna vé og vorperlum stráðu á öreigans slóð, og hugheilar lögðu fram œfina, alla í cinnan hvorn þáttinn: að sigra eða falla, 1 töfrancli Ijóma þœr líða til mín á Ijúfustu stundum mins framtíðardraums, og binda einn morguninn blómknippi sín á bökkum liins eilífa sögustraums, og rétta mér blaðsveiga blóði fáða: bikara og krónur þjáninga og cláða. Og öll þeirra fegurð í e'draun hvers clags við ósk mína tengist um föstukvöld löng: Þá snerta mig hendingar Ijóðs þeirra og lags, sem lifandi tónar í hálfkveðnum söng. . . Það frelsi, er lofar oss framtíðin bjarta, skaut fyrst sínum rótum. í þeirra hjdHa. Sem harmþrungin spurning á hönd þeim ég geng, er heyri ég stynja vorn kúgaða mann, því ég veit ekki óma neinn íslenskan streng, 'jaf'n átakanlegan og djúpan sem hann: Er liið sjálfstceða Island þá frelsisins friðiand, . ef fólk, sem vitl rísa’, á þar hvergi griðland? Jóhannes úr Kötlum... Um, 1890 voru. miiklar viðsjár með mönnuim út af sjálfstæðis- baráttunni. Sjálfstæðismenn héldu fast á kröfum sínum og viðnám danskra stjörnarvaida og leppmanna þeirra á Xslandi var harðvitugt. Þá er það, sem illræmdasta mál aldarinnar, Skúlamálið svo- nefnda hefst. Leppmenn dönsku. stjórnarinnar hefja ta.umlausar ofsóknir gegn þeim manninum, sem. stóð einna fremsur í sjálf- stæðisbaráttu, þjóðarinnar og hélt einna ótrauðast á málstað hennar á opinberum vettvangi. Skúi,i Thoroddsen hafði meðal annara framkvæmda gengist fyrir stofnuin kauipfélags á Isa.- firði- Var kaupfélagið að vonum hinn versti þyrnir í augum hinna dönsku. og hálfdönsku. seistöðu- kaupmanna. Spöruðu þeir ekki að gera, Skúla alt það mein, sem Framhald á siðustu síðu. mfábitíq&í' Post ular Sj ál fst æðisflokksins setja fram grimdvallarkenning- ar sínar á þessa leið: Sterkir einstaklingar slcapa sterkt þjóð- félag. Þessi kenning ruddi sér fyrst til rúms í íslensku þjóðlífi á 12. og 13. ölcl. Höfuðfulltrúi hennar var maður að nafni Giss- ur Þorvaldsson, ★ Hefir Sjálfstœðisflokkurinn nokkurntíma látið til sín taka sjáJfs'æöismál landsins? .Jú, einu sinni. Þegar Tryggvi Þór- hailsson rauf þingið 1931, réð- ust sjálfstœðismenn á danska sendiherrabústaðmn með grjót- kasti. ★ Þegar Trampe stiptamtmaður ætlaði að slíta. fundi til þess að komast hjá því að ræða krófur Islendinga í sjálfstæðismálun- um, stóð Jón Sigurðsson upp og sagöi: »Við mótmælum allir«. Þegar Alþingi Islendinga barst skeyti Hambrosbanka, þar sem hann fer fram á, að hlending- ar spyrji hann leyfis, áður en þeir taki erlend lán, þá sögðu cdlir þingflokkar einum munni: »Já, já, svo skal vera«. ★ 1912 var ungimgspUtur að skemta sér á sniábát á Reykja- víkurhöfn og hafði dregið bláa og hvíta stúdentafánaom cið hún. Danskur sjóliðsforingi lél taka fánann af piltinum, Þetta. tiltœki sjóliðsforingjans þótti slík firn að hann varð að biðja afsökunar eftir að hafa hlotíð maklega auðmýkingu af aiþýð- unni í Reykjavík. 1935 fór Ölaf- ur Thors frærn á það við ríkis- stjórmna að mega setja íslenska logaraflotann undir erlendan fána. Öíafur Thors er formaður Sjálfstœðisflokk&ins. k Þegar Suðurnesjamenn þrœl- uðu á bátum Bessastaðavalds- ins„ dreymdi þá mn sjálfstæði Islands. Nú. gangtm Suðurnesja- menn atvinnulausir á götum Reykjavíkur í paradís »sjálf- stœðisins«. Um hvað dreymir Þá?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.