Þjóðviljinn - 23.08.1945, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 23.08.1945, Qupperneq 2
ÞJÖÐVILJINN Fimmtud. 23. ágúst 1945. Œ&TJARNARBíó gg: Oklahoma (In Old Oklahoma) Spennandi og við- burðarík mynd. John Wayne. Martha Scott Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJOÐVILJINN er blað hinna starfandi stétta. — Kaupið og les- ið „Þjóðviljann". NÝJA BÍÓ Nornagaldur (Weired Woman) Dularfull og spenn- andi mynd. Aðalhlutverk: Lon Chaney Anne Gwynne Evlyn Ankers Aukamynd: Spillt æska (March of Time) Athyglisverð nútíma- mynd. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I. S. I. í. B. R. Knattspyrnumót Islands (Meistaraflokkur) heldur áfram í kvöld kl 8. FRAM — VÍKINGUR Dómari Guðm. Sigurðsson. Línuv.: Þórður Pétursson, Guðbjörn Jónsson. Allir verða að sjá þenna leik. Allir fara nú á völlinn! ' MÓTANEFNDIN 1 Mig vantar ungan mann við afgreiðslustörf í verzlun minni. Þarf að vera algjör reglumaður á áfengi og tóbak. Verzlunarskólamenntun æskileg. Framtíðaratvinna ef maðurinn reynist vel. i Fyrirspurnum ekki svárað í síma. Egill Vilhjálmsson. liggur leiðin Fjölbreytt úrval af glervörum, búsáhöldum og matvöru. Verzlunin Nova Barónsstíg 27. — Sími 4519 1 Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan IIAFNARSTRÆTI 1C. Kaupum tuskur allar tegundir hæsta verði. HÚSGAGNA- VINN ÚSTOFAN Baldursgötu 30. Sími °2y2 Gúmmífatnaður til sjós og lands er fjöl- breyttastur í Vopna Aðalstræti 16. Kaupið Þjóðviljann TILKYNNING Eg undirritaður hef lokið við námskeið (course) í ritvela viðgerðum við Webers Typewriter Mechanics Scool, California; einnig alls konar heimilisvélaviðgerðum (Home Appliance Repairing) hjá Christy Supply Company, Chicago. Eftirleiðis mun ég því taka að mér við- gerðir á skrifstofu- og heimilisvélum. Viðgerðarverkstæðið Dvergasteinn Haðarstíg 20. Sími 5085. Eggert I ísdal. II í S á Digraneshálsi í Kópavogi á 0,42 ha. erfða- festulandi, að nokkru ræktað, er til sölu. Húsið er 2 herbergi og eldhús ásamt kjallara, en í honum er bílskúr og geymsla. — Rafmagnseldavél. Verð kr. 65.000.00. Upplýsingar gefur: Fasteigna- & Verðbréfasalan (Lárus Jóhannesson, hrm.) Suðurgötu 4. Símar: 4314, 3294. Okkur vantar krakka til að bera blaðið til kaupenda í Norðurmýri strax. Einnig á Bræðr abor garstíg frá 1. sept n. k. Afgreiðsla Þjóðviljans Skólavörðustíg 19, sími 2184. Valur Víðförli r.- B UVÍB YOUR BA9ESALL eAME^ vvVdu t:::- team losin^tws A.ÓVó \ri DförAærF'Jl, BLIT IT 15 8LCOP. IT 13 l VH"hT |,!FH. TMEV:LL WiN TD-MORRDWj A LJTTV IM TRS LlNS-UP—A . K A'/ MANAGSR., :. _- rm. >* / I SEE, TME FASClSTðAME IS SOIN& BADLY, BUT TO-MORBOlV- NEXT VEAR ” isl A (3EMERATION PERMAPS — TWEV'LL ,WlM»WlTH A SMlFT IM LIME-UP- A MEW MANAGER.. cú' { / Mm*' zrV' Myndasaga eftir Dick Floyd Franken: Þetta er eins og boltaleikur. Þeg- ar maður tapar er leikurinn leiðinlegur. En leikurinn er ástríða sem ekki er hægt að losna við, kannski vinnui' maður næst. Máski á morgun ... máske næsta ár ... máski næsta kynslóð. Valur: Eg skil. Leikur fasistanna gengur illa. En síðar munu þeir vinna undir stjórn nýs foringja. TELL US-WWO 13 THlS PERSOM VOU ARE SO AMXIOUS TO HIB MAME 15 — VOGEL, Kramer: Segðu okkur hver það er, sem þú þarf að finna. Valur: Hann heitir Krummi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.