Þjóðviljinn - 23.08.1945, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.08.1945, Blaðsíða 3
Fimmtud. 23. ágúst 1945. ÞJOÐVILJINN 3 Fil. dr. Áskell Löve: Kartöflur og grænmeti á túndrunm Haukur Helgason : Fyrir nokkrum vikum síð- an komu vísindamenn frá Nordkap og álíka löng og frá New York til Úral. En 1925 ýmsum löndum til Moskvu í voru íbúarnir 9 milljónir boði Ráðstjórnarinnar í til- efni af afmæli Rússneska vís- indafélagsins. Fréttir af vís- 1935 voru þeir 25 milljónir, og nú eru þeir enn miklu fleiri. Nú býr fólkið ekki að- indastörfum Rússa hafa verið j eins við síberísku járnbraut- frekar fáar undanfarið, vegna stríðsins og samgangnaleysis- ins, en þar eð öllum var kunnugt um, að vísindastörf- in hafa ætíð verið höfð í miklum heiðri þar í landi, bjuggust vísindamennirnir við að fá að sjá margt, sem gæti orðið þeim að gagni eft- ir heimkomuna. Þeir hafa líka allir lokið upp einum munni um, að árangrar vís- indamanna Rússlands hin síð ustu ár séu gífurleg, enda eru vísindin höfð í miklum heiðri. í þessu stórveldi, sem byggir meginhluta sinna stórstígu umbóta og framkvæmda á ’ störfum vísindamanna og sér- fræðinga í tækni og náttúru- fræðum. Sú rússneska frétt, sem mesta athygli vakti á Norð- urlöndum um líkt lejúi og vísindamennirnir komu til baka, sýndi ’áþreifanlega, að störf vísindamannanna hafa borið hagnýtan árangur í rík- um mæli jafnvel langt norð- an við heimskautsbaug. Hún talaði um, að á túndrunni i Síberíu, þar sem jarðvegur- inn er frosinn allt árið og að- eins yfirborðið þiðnar nokkr- ar vikur um hásumarið, sé nú búið að rækta 300.000 hektara lands. Og á þessu landrými vex ekki gras, heldur korn- tegundir, kartöflur og græn- meti. Reyndar gefa kartöfl- urnar enn aðeins af sér um 1500 kg. á hektara þarna norð ur frá, eða um einn tíunda hluta þess, sem talið er vera meðaluppskera á Norðurlönd- um, en þegar þess er gætt, að ina heldur líka við allar ár og langt norður á túndrunni, og víða liggja nýtízku ak- brautir gegnum blómleg hér- uð, þar sem áður var aðeins auðn svo langt sem augað eygði. Jakutsk, borgin, sem allir fangar gömlu tsarstjórn- arinnar óttuðust- meira en allt annað, er. nú stórb'org með á- líka mörgum íbúum og ís- land, og þar er einn bezti há- skóli Ráðstjórnarríkjanna með duglegum og hálærðum sérfræðingum á öllum svið- um náttúrufræðanna, Það voru náttúrufræðing- arnir, sem fundu auðæfi Sí- beríu og tældu fólk til að flytja þangað unnvörpum. En um, sem er hlýrri en Síbería, vegna C rlfstraumsins, en ligg ur þó miklu norðar en Gríms- ey. Kolaskaginn var nær ó- byggður, þegar rússneska byltingin varð, en síðan hafa jarðfræðingar fundið þar ó- grynni af apatíti (sem er not- að til áburðar vegna fosfórs), nefelíni (sem aluminíum er unnið úr), járnsteini, sem er jafn gó6ar og bezti járnsteinn Svíþjóðar, eir, nikkel, asbest, grafít, radíum og platínu. Heilar borgir hafa verið reistar þar, sem enginn hafði stigið fæti sínum á tímum tsarsins, og milljónir manna hafa flutt norður til hinna ríku svæða miðnætursólar- innar síðustu áratugina. Grasafræðingarnir fluttu með fyrstu nýlendumönnunum norður eftir, og í Hibinij við Imandravatnið, um 150 km. norðan við heimskautsbaug- Togaraseljendur -- Togarakaupendur Eins og mönnurn er kunnugt, hejur Alþýðublaðið gum- að talsvert að undanförnu af nýsköpunarstörfum Alþýðu- flokksbroddanna á Isafirði. Brá það bœjarfulltrúum Sósíal- istaflokksins um fjandskap við nýsköpun atvinnuveganna á ísafirði. í eftirfarandi grein, sem nýlega birtist í „Baldri“, blaði Sósíalistaflokksins á ísafirði, gerir Haúkur Helgason nokkra grein fyrir afskiptum Alþýðuflokksleiötoganna af nýsköpun atvinnuveganna á ísafirði. Það’ var seint á árinu 1941 að átta af tíu bæjar- fulltrúum þessa kaupstað- ar samþykktu að selja tog- arann Skutul ásamt fylgifé hans úr bænum. Þetta var þegar íslenzku togararnir voru nýfarnir að sigla með afla sinn til Bretlands — og gróðatímabil togaraflot- ans var hafið. Fremstir átt- J menninganna voru þeir GuÖmundur Hagalín og Hannibal Valdimarsson, en þeim fylgdu dyggilega aðrir flokksmenn þeirra í bæjar- stjórninni og auk þess þrír af fjórum fulltrúum íhalds- ins. og ennfremur: „Engin fram tíð e'r fyrir togaraútgerð héðan úr bænum“. Svo liðu árin. Skutull íærði hinum nyja eig> nda sínum stórkostlegan gróöa. Fyrir þann gróða, sem mun vera sem næst fimm mil1,; ■ ónum króna væn hægt t dag aö kaupa 2—3 tog- ara og leggja peningana á borðiö! Á þessum árum hófum við, sem alltaf vorum á móti togarasölunni, hvað eftir annað máls a nauðsyn þess, að fá togax’a til bæjarins. Það er ekki lengra síðan en 18. maí 3.1. að þeir Har- Forsaga togarasölunnar j aldur bað er ekki nóg að finr.a, inn, hefur sæmileg tilrauna- var sú, að Guðmundur ómögulegt var að rækta neitt af þessum jurtum á þessu | um Rússlands svæði fyrir um áratug síðan, er ekki hægt annað en dást að áröngrunum. Gúrkur og t’ómatar, sem eru ræktuð í gróðurhúsum í miðnætursól heimskautalandsms, gefa aft- ur á móti meira af sér en málma og fá verkamenn til að vinna þá, því að allur þessi aragrúi fólks barf líka að fá mat. Það er of dýrt að flytja allt grænmeti og kom- meti með bílum og iar^braut- m annarsstaðar frá, og þess egna fól ráðstjórnm grasa- ■æðingum og erfðafræðing- >m að vinna að ræktun þessa :alda lands, þar sem meðal- úti ársins er lengri ea 0' C. ðg störf vísindamannanna afa nú þegar borið þann ái- ngur, er að ofan getur Eng- ’r gamlir stofnar af nytjajurt- n gátu vaxið á túndrum Si- æríu, svo að kynbætur voru umflýjanlegar frá upphafi. fú vaxa þar meðal annars 'ýir kartöflustofnar, sem erða fullþroska í kuldanum aðeins sex vikum og þoia æturfrost. Fjórar nýjar kartöflutegundir, - sem» eiu 'æktaðar á heimskautasvæð- eru nefndar ,Snjóflyksan“ (Snesjinka), ,Sexviknakartaflan“ (sjestin- ■l.jelnyj), ,,Vermont“ og ,.lm ndra“. Og þótt tómatar og uírkur séu ennþá aðeins stöð verið starfrækt í um það bil tvo áratugi. Þegar vís- indamennirnir hófu tilraunir sínar þar, var tæplega hægt að rækta neitt annað en gras ;andir berum himni, en nú eru bæði hveiti og -hafrar ræktuð úti með prýðilegum árangri ár hvert. Hafrarnir við Hibinij eru sagðir vera betri en beztu hafrar frá Svartahafssvséðunum, en þau eru alþekkt fyrir gæði hafr- anna. Auk kornsins rækta menn úti á Kolaskaganum kartöflur, salat, hreðkur, lauka, kál, hlaupber, brodd- ber, hindber, jarðarber og tómata, — og uppskeran er ætíð jafnmikil eða meiri en [ Suður-Svíþjóð eða Dan- mörku! Hvað varðar okkur á ís- landi um það, sem Rússar hafa gert í Síberíu eða á Högni Guðmundsson og Gunnarsson komu Hagalín brá sér til Reykja- víkur og tók upp samninga við flokksbróöur sinn, Guð- mund I. Guðmundsson. Var meiningin að félag, sem þessi kratabróöir Hagalíns stóð a.ð, keypti togaranm j brcddi fylkingar, skelltu ásamt öllu fylgifé fyrir um 1 viö skollaeyrunum, tillög- það bil eina milljón krónur,! unni var vísaö til bæjarráðs, en fylgiféð \ar metið á umjþar söltuð og aldrei rædd. að með tillögu í bæjarstjórn- inni um að leggja til hliðar fé til væntanlegra togara- kaupa. — Meirihluti bæjar- stjórnarinnar, enn með þá Hagalín og Hannibal í En svo skeður það, Hannibal, sá, sem engan og var þá Vildi strlðsgróðann til bæj- arins, tekur sér ferð á hend- ur suöur á land og gerist stórhrifinn af stríðsgróöa kratanna í Hafnarfirði og viö 700 þús. kr. — Skyldi því togarinn sjáifur kosta um 300 þús. kr. nýklassaöur fyrir röskar 200 þús. krónur! Kom nú Hagalín úr suöurför sinni og var, gunnreifur mjög. En margt fer á annan veg skrifar lofgerðarrollu í þessari veröld en ætlað heimkomuna. er. Annar aðili blandar sér j Og nú hefur önnur hugar í máliö og býður í togar- farsbreyting — og engu ó- ann og fylgifé hans um það merkari — orðið hjá hinum bil tveim hundruö þúsund- j gömiu togaraseljendum. um krónum meira en krata j (En það er líka aðeins tæpt bróðirinn í Reykjavík vildi | hálft ár til næstu bæjar- greiða. Og þeir Hagalín ogj stjórnarkosninga!) Nú þarf Kolaskaganum? spvrja sum- Hannibal berjast hraustrij ræktuð í gróðurhúsum í hí- berlu, telja sérfræðingarnir meðaiuppskeru í syðri hlut-j miög sennilegt, að hægt verði um Skandinav^’i. | að rækta þau undir berum Síbería, land kulda og ein- angrunar, er að verða bvggi- leg og heillandi fyrir fjöld- ann. Á tímum t'arsins var hún aðallega notuð sem fanga nýlenda, en þegar jarðfræð- ingar ráðstjórnarinnar fóru að rannsaka landið nánar, kom í ljós, að jafnvel á túndrunum er til mikið af málmum, olíu og kolum, sem Ráðstjórnarríkin þurfa á að halda. Um aldamótin voru aðeins um hálf önnur milljón íbúa í allri Síberíu, sem er 12 milljónir ferkílómetrar, á- líka breið og frá París til 1 h:mni vcn bráðar, þegar kyn- bæturncr hafa verið reknar dálítið lengur. Jurtakynbæturnar í Sí- bcríu kostuðu auðvitað tals- vert fé, en þær hafa nú þpg- ar borgað sig svo vel, að þær gefa að minnsta kosti þús- undfaldan ágóða ár hvert, þótt þær hafi aðeins verið reknar i smáum stíl. En á öðrum stað í Ráðstjórnarrikj- unum hafa árangrar hinnar hagnýtu grasafræði gefið enn betri arð, þótt loftslagið sé lélegra en á nyrztu eyjum ís- lands. Það er á Kolaskagan- ir ef til vill. Okkur varðar fyrst og fremst um þetta vegna þess, að það sannar ó- hrekjanlega, að þegar stjórn- endur ríkja trúa á getu allra hluta lands síns sem og skilja að vísindi nútímans geta gert blómlegar byggðir úr lönd- um, sem áður voru eyðimerk- ur eða túndrur, er hægt að gera kraftaverk. ísland er hreinasta Gósenland til rækt- unar í samanburði við heim- skautasvæði Ráðstjórnarríkj- anna, og með aðstoð hinna hagnýtu greina grasafræðinn- ar er auðvitað hægt að auka afköst allra nytjajurta lands- ins að miklum mun og gera alla ræktun þeirra örugga ár hvert hér eins og þar. Það er líka óþarfi að láta okkur vanta ber og aldini vegna skorts á erlendum gjaldeyri, því að íslenzk mold getur veitt okkur hvorttveggja í ríkum mæli. íslenzku túnin baráttu fyrir þvi aö ganga að lægra tilboðinu. En kempurnar verða að lúta í nauðsynlega að kaupa tog- ara, ekki bara einn heldur tvo! Minna dugar ekki. Þeir Guðmundur Hagalín og haldi og svo sam- Grímur Kristgeirsson hitt- ast á förnum vegi 1 Reykja- vík og komast að þessari lægra þykkja hinir vísu áttmenn- ingar aö selja togarann úr bænum. | hárréttu niðurstöðu. Og Með sölu þessari var ekki svö mikill er áhugi þessara aðeins stærsta atvinnutækij tveggja heiðursmanna fyrir þessa bæjarfélags flæmt í framkvæmd málsins, að þeir burt heldur var um leið álit-1 oefa sér ekki einu sinni legur liópur ötulla sjó- tíma til aö ræða við með- manna knúinn til aö flytja burt úr bænum. bræður sína í bæjarstjórn ísafjarðar, hvað þá heldur Salan sætti, eins og menn að leita samþykktar um muna, mikilli gagnrýni bæj | þessa fjögurra milljón arbúa, en Skutulsseljendun um varð ekki svaraíátt: „Við viljum engan stríös- gróða í bæinn“ sögöu þeir geta líka gefið miklu meira af sér en nú af miklu betra heyi. Það er hægt að láta alla nytjarækt borga sig hér prýði lega vel. En ekki án aðstoð- ar vísindanna. króna skuldbindingu fyrir bæjarfélagiö. Nei, þeir labba á fund Nýbyggingarráðs og panta tvo togara. Þá er þaö mál afgreitt me>ð fullum sigri kratameirihlutans! Þarna geta nú háttvirtir ísfirzkir kjósendur séð með berum augum hvort enn er ekki töggur í krötunum! Og mikill áhugi ríkir nú Fhr. á 7. síöu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.