Þjóðviljinn - 21.04.1949, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 21.04.1949, Blaðsíða 12
Barnadagurinn þlÓÐVILHNN Fylgið s'sgrinura sftir með því aS gera u larr smerusins hærri m en nskkra sinsii fyrr Þótt sumarclafíurinn fyrsti — barnadagurinn — sé favítur af snjó sem haustdagur væri þá lætur enginn Reykvíkingur það faindra sig í því að taka þátt í hátíðahöldum dagsins, kaupa barnadagsmerkið og leggja þar með sinn litla skerf fram til þess að fleiri barnaheimiíi verði starfrækt, að fleiri litíir Reyk- víkingar eigi þess kost að lifa glöðu, áhyggjulausu lífi á barna- heimilum Sumargjafar. Hátíðahökl barnanna í dag • eru ákveðin eins og undanfar- in ár með skrúðgöngum frá Austurbæjarskólanum og Mela- skólanum er hefjast kl. 1 og verður farið niður á Austur- völl. Þar flytur dr. Broddi Jó- hannesson ræðu af svölum Al- þingishússins. Foreldrar eru áminntir um að klæða börn sín vel til að verja þau kuldanum. Fari hins- vegar svo að hætta verði við skrúðgöngur barnanna vegna veðurs þá verður það tilkynnt í hádegisótvarpinu. Fylgið í dag eftir sigri dagsins í gær Þeir sem frestuðu í gær að kaupa Sólskin geta ekki vænzt þess að.fá það keypt í dag, því það, ásamt Barnadagsbl. seld- ist upp í gær, og er það eins- dæmi í sögu Sumargjafar. ! dag setja því Reykvíkingar metnað sinn í það að kaupa. merki dagsins og gera ágóð- ann af sölu barnadagsmerkis- ins hærri nú en nokkru sinni fyrr. Veljið á milli I dag heldur Sumargjöf skemmtanir í 17 húsum, og þið sem ekki keyptuð merki í gær getið valið á milli skemmtan- anna — þær eru auglýsar á 5. síðu — ef eitthvað kynni að vera eftir. — Aðgöngumiðar fást í Listamannaskálanum. Heillaóskir til Ira Forsætisráðherra og utanríkis ráðherra hafa sent stjórnar- yöldunum í Irlandi hamingju- óskir í tilefni af stofnun írska lýðveldisins hinn 18. apríl. ser einvígisins vlS Sigfás Sigurhjart Fe? í SlæmlngS og býotis útvaipsesnvígi án þess vlta hv©E! leyfi ffl slíkra nmræSna Sæsi! Boj’garstjóriíin Gunnar Thoroddsen hefur nú loks eft- ir rækilegan umhugsunartíma svarað einvígisáskorun Sigfúsar Sigurhjartarsonar. S bréfinu, dagsettu 19. apríl, seglst borgarstjórinn hafa tekið einvígisáskoruninni þegar í stað, en síðar í bréfinu ktemur í Ijós að bann virðist alls ekki geta hugsað sér að heyja einvígið á útifundi í Reykja- vík, en býður í þess stað einvígi í útvarpinu, án þess þá að hafa nokkra tryggingu fyrir því að leyfi til slíks fáist! áskorun minni um útifund, því vissulega er slíkur fundur eðli- legasti vettvangui’inn fyrir bæj- Sigfús Sigurhjartarson svar- aði með þessu bréfi: Reykjavík, 20. apríl 1949. Herra borgarstjóri Gunnar Thoroddsen. Bréf þitt, dags. í gær, barst mér seint í gærkveldi. Mér eru það mikil vonbrigði, að þú virðist ekki vilja taka Höfðingleg afmæíisgjöf tii Snargjafar .Rétívísln" á Islandi: arfulltrúa Reykjavíkur til að flytja þau mál, sem þeir hafa rætt á fundum bæjarstjórnar i og eru þess eðlis, að rétt er og skylt að gefa öllum bæjarbú- um kost á að fylgjast með mál- flutningi. Þess er og að: geta, að okkur er í sjálfsvald sett að boða til útifundar, en að fara þá leið sem þú leggur til, að ræða málið í útvarpi, er ekki á okkar færi, nema samþykki útvarpsráðs komi til. Fáist það samþykki, er mér sönn ánægja að mæta þér í útvarpsumræð- um, fáist það hinsvegar ekki, held ég fast við áskorun mína um útifund, eftir nánara sam- komulagi okkar um stund, stað og fyrirkomulag. Vinsamlegast. (undirskrift). Bjarni Ben. lepur bl. eftir Ksimdallars „Réttvísin“ heldur Kristófer Sturlusyni enn í fangelsi án saka. Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra skrifaði eft- ir Ianga hvíld eina of annarrarsíðugreinum sínum í Morgunblaðið og valdi til þess skírdaginn. Og það sem maourinn sem flýði í björgunarflugvél til Bandaríkj- anna frá gerðum sínnm 30. marz s.l. fann hvöt hjá sér til að skrifa um var það, að kveða upp þann dóm að Kristófer Sturluson væri sekur. Þannig er „réttvísin“ á íslandi í dag. íleimdallarslef- beri velur nr mann til að benda-á og segja að sé sekur. Maðurinn er settur í fangelsi. Það sannast engin sök á liann, en dómsmálaráðherrann lýsir í Morguitbiáðinu að maðurinn sé sekur. Og manninum er áfram haldið í fangelsi. Þegar komið er á slíkt stig er ekki spurt um rétt og rangt, pólitískir ofstækismenn geta þjónað I'und sinni með því að ofsækja saklaust fólk. Heimdallarslefberinn, Georg Napoleon, vitnaði í dag- blöðum í gær að ])að værj sín söli að Kristófer Sturlu- syni var varpað án saka í fangelsi. Það var ástæðulaust af honum að fara að auka fyrirlitningu allra heiðarlegra mamia á verlmaði hans, hann vrar nóg fyrirlitinn áður. Síofiun vestiirþýzks ríkis slrönduð Sosíaldemckratar hæíta þátttöku í stjómlagaþmg- im siema gengið sé að kröíum þeirra Stofnuu vestuiþýzks sambandsríkis, sem Vesfctirveldin hafa lagt megináherzlu á að hraða, er strönduð a. m. k. í bili. Þetta leiðir af ákvörðun flokks hafa samið og birt verður bráð stjórnar sósíaldemókrata, sem lega. birt var í Hannover í gær. Þar | Sósíaldemókratar krefjast, að er lýst yfir, að flokkurinn hafni Vesturveldin hætti að taka fram með öllu stjórnarskráruppkasti fyrir hendur þýzku stjórnmála- því sem allir flokkar höfðu orð^ mannanna og skipa þeim fyrir ið sammála um og Vesturveldin verkum. Sósíaldemókratar vilja síðan breýtt verulega. Sósíal-j valdamikla miðstjórn í hinu fyr demókratar munu héreftir að-j irhugaða vesturþýzka ríki en eins semja á grundvelli stjórnar | borgaraflokkarnir og Vestur- skráruppkasts, sem þeir sjálfir veldin neita miðstjórn. Víðavangshlanp Á 25 ára afmæli barnavinafélagsins Sumargjafar, 11. apriT s.l. gáfu erfingjar Halldórs heitins líiríkssonar stórkaupmanns Sumargjöf húseignina Steinaiiiíð við S'uðurlandsbraut, ásarnt tilheyrandi landi með túni, görðum og trjágörðum. Var þessi höfðinglega gjöf gefin til minningar um foreldra gefendanna, þau Halldórs Eiríkssonar og Elly Schepler Eiríksson konu hans. Steinahlíð verður nú barnaheimili, sem væntanlega tekur til starfa í sumar. Þeir eru vafalaust margir fleiri sem gjarna vilja gefa Sum- argjöf afmælisgjöf, og þótt 11. apríl sé nú liðinn er tilvalið ♦ækifæri að gera það í dag á barnadaginn. Nokkur innbrot voru framin hér í bænum yfir hátíðina, en litlu stolið. Á þriðjudagsnótt var brotizt inn í Hressingarskálann, og nokkrar skemmdir unnar en litlu stolið. Aðfaranótt 2. páskadags var stolið dálitlu af smjöri og sykri í verzluninni að Álfabrekku við Suðurlandsbraut. Þá var einnig um hátíðina brotizt inn í vörulager Chemíu í Laugarnescamp 42, en litlu eða engu stolið þar. Víðavangshlaup í. R., sem fram átti að fara í dag, hefur verið frestað um óákveðin j tíma. Hefur framkvæmdanefnd víða-' vangshlaupsins tekið þessa á-l kvörðun vegna veikindafarald- j urs í bænum, og einnig hins að útlit var fyrir óhagstætt veð- ur í dag. — Kína Framh. af 1. siðu. að 17 hafi fallið og 20 særzt al varlega á skipinu. Brezka flota- málaráðuneytið tilkynnti í gær- kvöld, að tundurspillirinn Con- sort hefði náð Amethyst á flot. Consort varð einnig fyrir stór- skotahríð, 9 féllu en 3 særðust. Bretar segjast ekki geta sagt um, hvor aðilinn það hafi verið, sem skaut á skipin. London, 10.000 tonna beitiskip, er nú á leið til móts við Amethyst og Consort, Slys vi8 Tjarnar- götu Lúðvík Kristjánsson, ritstjóri Ægis varð fyrir bifreið á Tjarn argötunni í gær og meiddist íalsvert mikið á báðum fótmn. Slys þetta varð er bifreið- arnar R-2550 og R-1070 rákust saman norðarlega á gatnamót- um Skothúsvegar og Tjarnar- götu um kl. 13,30. R-2550 var ekið austur Sköthúsveg, en R-1070 var á leið norður Tjarn- argctu. Eftir áreksturinn rann bifreiðin R-2550 áfram, ská- halt inn á Tjarnargötuna og upp á gangstétt. Lúðvik var á gangi norður stéttina er þetta skeði, og hefði hann lent á milli bifreiðarinnar og girðing- arinnar meðfram gangstéttinni ef honum hefði ekki á síðasta augnabliki með snarræði sínu tekist að kasta sér upp á girð- inguna. Skall bifreiðin þá á báðar fætur hans og meiddist hann talsvert mikið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.