Þjóðviljinn - 18.12.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.12.1954, Blaðsíða 9
Laugardagur 18. desember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (ð Frænka Charleys Sýning annað kvöld kl. 8. Síðasta sýning fyrir jól. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 —7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Sími 3191. Bíml 1544 eftir skáldsögu Halldórs Kiljans Laxness Leikstjóri: Arne Mattsson. — íslcnzkur texti — Bönnuð börnum. Sýnd i kvöld kl. 9. Sala aðgöngumiða hefst kl. 2. Hækkað verð. Afurgöngurnart Hin hamrama og bráð- skemmtilega draugamynd með Abbott og Costello. Sýnd kl. 5 og 7. CXMLA mm wvr* Bíml 1478 Hugvitsmaðurinn (Excuse My Dust) Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarísk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: skopleik- arinn snjalli Red Skelton, dansmærin Sally Forrest, söngmærin Monica Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bíml >1930 Forboðna landið Geysispennandi ný frum- skógarmynd, um ævintýri Jungla Jim og árekstra við ó- þekkta apamannategund, ótal hættur og ofsalega baráttu við villimenn og rándýr í hinu forboðna landi frumskógar- ins. Þessi mynd, er ein mest spennandi mynd Jungla Jim. Johnny Weissmuller, Angela Greene. Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FJöIbreytt úrval af stelnhringui* — Pó^sendunc - eftir skáldsögu Halldórs Kiljans Laxness Leikstjóri: Arne Mattsson. — íslenzkur texti — Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9.15. Aðeins örfáar sýningar eftir. Blóðský á himni (Blood On The Sun) Hin sérstaklega. spennandi og ein mesta slagsmálamynd, sem hér hefur verið sýnd. — Aðalhlutverk: James Cagney, Sylvia Sidney. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 2 e. h. Címl 0488 Haettuleg sendiför (Highly Dangerous) Afar spennandi brezk njósnamynd, er gerist austan Járntjalds, á vorum dögum. Aðalhlutverk: Margaret Lockwood, Dane Clark. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rri ' 'S'l " lripolibio Biml 1183 Glæpir og blaða- mennska (The Underworld Story) Afar spennandi, ný, amerísk sakamálamynd, er fjallar um starf sakamálafréttaritara, og hættur þær, er hann lendir í. Aðalhlutverk: Dan Duryea, Herbert Marshall, Gale Storm. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Biml 0444 Einkalíf Don Juans (The private life of Don Juan) Prýðilega skemmtileg og spennandi ensk kvikmynd gerð af Alexander Korda, eft- ir skáldsögu Henri Bataille, um mesta kvennagull allra tíma og einkalíf hans. — Að- alhlutverk: Douglas Fair- banks, Merle Oberon, Benita Hume. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Biml 8114 : ■ ■ ■ ■ Ekillinn syngjandi j ■ ■ ■ Heimsfræg ítölsk söngva- og músikmynd. Aðalhlutverkið leikur og j syngur _ Benjamino Gigli. Danskur skýringatexti. Þessi mynd' hefur farið sig- urför um allan heim. “ Sýnd-kl. 7 og 9. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endu skoðandl. Lög- j fræðistörf, endurskoðun ug : fasteignasala. Vonarstræti 12, ■ síml 5999 og 80065. I , , - ■■■ - Sendibíleistöðin Þröstur H.l, Sími 81148 Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir S y I g j a, Almennur dansleikur Hljómsveit Svavars Gests Aðgönc/umiðar seLcLir frá kl. 6—7. DANSLEIKUR ásamt skemmfiatriðum Aðgöngumiöasdta\ frá kl. 5—6 og við innganginn Ath.: Gömlu dansarnir í neðri sal Nýju dansarnir í efri sal Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. Utvarpsviðgerðir Kadió, Veltusundl 1. Siml 80300. Kaupum hreinar prjónatuskur og allt nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30. Sími 2292. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Ljósmyndastofa Laugavegl 13. Viðgerðir & rafmagnsmótorum og helmilistækjum. Eaftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6484. Gólfteppi Fallegt gólfteppi er mikil prýði á hverju heimil. Hjá okkur er úrval af gólfteppum, gólfmottum og gólfdreglum. KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP vefnaðarvörudeild, Skólavörðustíg 12, sími 2723 Sendibílastöðin Hf. iBgólfsstræti 11. — Sími 5113.. Opið frá kL 7:30-22:00. Helgi- daga fré kL 9:00-20:00. Kaup - Sala Erum byrjaðir kaffisölu með sama fyrirkomulagi og á Brytanum. BÖÐULS-bar, Laugaveg 89. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 18. Húsgögnin frá okkur Húsgagnavcrzlunin Þórsgötu 1 Félagstíf Þróttarar Kvikmyndasýning verður í Trípólíbíó sunnudaginn 19. des. kl. 1.15 e. h. fyrir félags- menn og gesti þeirra. Sýndur verður landsleikur Englands og Ungverjalands — Félagar fjölmennið. Nefndin. Mjallhvítar-hveitið fœsf I öllum búSum 5 punda bréfpoki 10 punda léreftspoki Biðjið ávallt um ,,Snow White" hveiti (Mjallhvítar-hveiti) Wessanen tryggir yður vörugæðin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.