Þjóðviljinn - 18.12.1954, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 18.12.1954, Qupperneq 10
20) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 18. desember 1954 kápur Ný sending: HATTAR Allar konur þurfa nýjan hatt fyrir jólin Beztu og ódýrustu hattar í bænum MARKAÐURINN Laugaveg 100 * KaupiS Jólafötizi meSan úrvaliS er nóg LESIÐ Ævintýri litla tréhestsins HEIMSKRINGLA CjLtÞU OC CAMMsi Albert litli kom heim úr skól- anum með nýja bók undir hendinni og tilkynnti móður sinni að þetta hefði hann fengið í verðlaun. Og fyrir hvað, væni minn?' — spurði móðir hans. — Náttúrufræði, svaraði hann hróðugur, kennarinn spurði okkur, hve marga fætur strút- urinn hefði, og ég sagði þrjá. — En hann hefur aðeins tvo fætur, leiðrétti móðirin. — Já, ég veit það núna, en hinir í bekknum sögðu, að hann hefði fjóra, svo að ég var næst því, rétta. Gengisskráning: Gengisskráning (sölugengi) Getraunir bama á jólunum: HVER er LJÚDMÍLA HVER útti LITLA TRÉHESTINN? Gefiö þeim Ævintýri litla tréhestsins og Leitin að Ljúdmílu fögru Grænlands- vinurinn I grær kom út nýtt blað hér i Reykjavík og nefnist það Græn- landsvinurinn. Útgefandi og á- byrgðarmaður er Ragnar V. Sturluson. I ávarpi til lesenda segir svo m.a.: „Annar megintil- gangur útgefanda með þessu blaði er sá, að reyna að skapa málgagn, sem berðist fyrir sem nánastri kynningu og bróðurlegustu sam- skiptum íslendinga og Grænlend- inga í nútíð og framtíð". Blaðið er 16 síður að stærð og birtir m.a. þetta efni: Tillögu um Grænland, sem Pétur Ottesen hef- ur flutt á alþingi undanfarin ár, ásamt greinargerð; Frásögn af umræðunum um Grænland á al- þingi í vetur; Ritdóm eftir dr. Ragnar Lundborg um síðustu Grænlandsbók Jóns Dúasonar; Opið Grænland eftir Jón Dúason og Það verður að stofna Græn- landsvinafélag eftir ritstjórann. — Margar myndir eru i blaðinu. 1 sterlingspund ........ 1 bandarískur doliar . 1 Kanada-dollar ........ 100 danskar krónur ... 100 norskar krónur _____ 100 sænskar krónur ... 100 finnsk mörk ........ 1000 franskir frankar ... 100 belgískir frankar . 100 svissneskir frankar 100 gyllini ............ 100 tékkneskar krónur . 100 vesturþýzk mörk ... 1000 iírur ............. 45.70 16.32 16.90 236.30 228.50 315.50 7.09 46.63 32.75 374.50 431.10 226.67 388.70 26.12 4 4 Hef fengið aftur ódýru gluggatjalda- efnin á 39.00 mtr. Nú einnig fallegan bleikan lit. H.Toft Skólavörðustíg 8. Sími 1035 4- -4 4- ANDERSEN & LAUTH ” Vesturgötu 17 Laugaveg 28 Jólanamm-namm Leyfið bömunum að hjálpa til að búa jólasælgætið til SYKURRÖFL. 1 eggjahvíta og y2 kg. flór- sykur (eða nóg til þess að hægt sé að hnotað því upp í hvít- una og fletja það út á borð með flórsykri. Nú má blanda þetta deig með kókói eða pip- armyntuolíu eða matarlit eftir því sem hver vill og síðan er það skorið í ferhyminga eða hálfmána og þeir látnir standa á hveitistráðri bökunarplötu í tvo klukkutíma, þar til þeir eru stífir. Setjið plötuna inn í heitan ofn. Auðvitað á ekki að baka þetta, það á aðeins að þoma, svo að það má ekki vera kveikt á ofninum. FÍKJUKULUR. Ca. y2 kg. gráfíkjur þvegn- ar og hakkaðar í hakkavél. Hnoðað upp í kúlur sem velt er upp úr kókósmjöli. Það má ekki búa þær til of snemma, því að þær geymast ekki mjög vel. „RAUÐ JÓLAEPLI". 2 dl vatn — 2oo til 300 g sykur — 2 matsk. rauður mat- arlitur — 5 g sítrónusýra. Eplin skræld og skorin í hálfmána, ekki of þykk og lögð í sykurlög úr því sem að ofan getur og þau síðan soðin varlega svo að þau fari ekki í sundur. Síðan em þau tekin upp úr og lögð á pappír sem lögurinn síast niður í. Stráið á þau sykri öðm hverju í þrjá daga og á þeim myndast syk- urskorpa og þau þola langa geymslu. HEIMATILBÚIÐ NÚGGA. 25 g kókó — 75 g flórsykur — 2 tsk. þeytirjómi — 50 g smjörlíki — y4 tsk. vanillusyk- ur. Flórsykri, vanillu og kókói blandað saman í skál yfir vatns baði. Smjörlíki bætt í og hrært í þar til þetta verður fljótandi (má ékki ójóða). Rjóminn sett- ur í og allt tekið af hitanum og hellt rösklega í þar til mauk- ið verður gljáandi og síðan er þessu heílt í pergaméntpapp- írsmót sem áður er smurt með olíu. Núggamassinn kældur og síðdn er hægt að skera hann £ alls konar bita, strá á hann rifnu súkkulaði eða vefja bit- unum inn í sellófanpappír. Ef peningar em fyrir hendi er hægt að gera núggað en betra með því að blanda í það jöfnu magni af marsípani. Þá fæst sams konar núgga og sælgætis- gerðirnar framleiða. Það er dýrt — en gott. Börnin spyrjja: Hver er Gefiö þeim fyrir jólin hiö fagra ævintýri Leitin að Ljúdmílu fögru HEIMSKRINGLA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.