Þjóðviljinn - 23.10.1957, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 23.10.1957, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 23. október 1957 Gregori Peck er, eins og kunnugt er, einn af þekktustu leikurum í Hollywood. Hann hefur leikið í fjölmörgum kvikmyndum og nægir í því sambandi að minna á tvær af hinum frægustu, sem báðar hafa yerið sýndar hér í Tjarnarbíói á síðustu árum, Prinsessa skemmt- ir sér (Roman Holiday) og Miiljón punda seðiílinn. Nú herma fregn- ir að Gregory Peck sc fariim að leggja fyrir sig kvikmyndagerð og sé langt kom- inn með fyrstu myndina sina, sem nefnast á Stóra Iandið. Hefur verjð unnið að kvikmynd þessari um þriggja mánaða skeið í sum- ar og kostnaður við hana fullgerða mun nema um 50 millj. ísl. króna (3 milij. dollara). Mynd þessi er iátin gerast i hinu villta vestri og leikur Greg- ory Peck aðalhlutverkið. Gregory Peck hefur sjálfur sagt að honum hafi fyrst dottið í hug að gaman gæti verið að gerast sjálfur kvikmyndaframleiðandí, er hann vann að myndinni Prirsessa skemmtir sér undir stjórn WilLiams Wylers i Rómaborg fyrir allmörgum ár- um. Auk þess liafi ábaíasjónarmið ýtt undir hánn að stofna eigið kvikmj'ndafélag og hefjast handa. Félag Gregorys Peck nefnist Anthony- World Wide Productjons á ensku. Með fáeinum. orðum skal .athygli lesenda Þjóð- viljans vakin ,á ágsetri og sérstæðri kvikmynd. sem sýnd er .þessa dagana í Stjörjnubiój, Fórn lijúkrunarkonunnar (Les orgueilleux). Mynd'n er frönsk og í aðalhlutverkunum eru tveir af fræg- ustu kvikmyndaleikurum í Frakklandi, Michele Morgan og Gerard Philipe; á hinn bóginn er mynd- in látin gerast í Mexíkó og þar er mikill hluti hennar tekinn, auk þess sem flestir leikenda, utan þeirra sem áður er ge‘ið, eru Mexíkanar, t.d. C. L. Moctezuma og V. M. Mendoza. Fórn hjúkrunarkonunnar ber mörg ótvíræð ein- kenni þeirra kvikmynda, sem gerðar hafa verið í Mexíkó eða Suður- Ameríku og hér hafa áður ver- ið sýndar, lýsingar allar eru mjög óvægilegar og ckki klipið utan af neinu, Þó finnst manni fátt yfirdrifið, eins og stundum vill brenna við, t.d. nú síðast i Hefnd hinna licngdu, hinni annars ágætu mexikönsku kvikmynd, sem sýnd var í Trípólíbíói fyrir gkömmu. Hér er sem sagt um að ræða hina merkustu mynd, sem skylt er að ir.æla með. Á myndjnni sjást aðalleikendurnir í Fórn hjúkr- unarkonunnar, Michelé Morgan og Gerard Phiiipe. í sumar sýndi Bæjarbíó í Hafnarfirði á nokkrum kvöidsýningum" (klukkan ellefu) ítölsku myndipa Ástríða og ofsi (Senso). Nú hefur bíóið tekið aitur upp sýningar á myndinni og að þessu spini á venjulegum sýningartíma. Aðalhiutverkin í kvik- mynd þessari leika Aldia Valli og Farley Granger, sem bæði sjást hér á myndinni fyrir ofan. Sagí írá bíóíerð — „Heilmikil íylking" í >,kjól og hvítt". — Mörgæsirnar á isnum — og hinar. SVIPALL skrifar: „Ég brá mér i bíó núna eitt kvöldið, til þess að sjá mynd nokkra, sem mikið var látið af í dag- blöðunum, ’nvað skemmtileg væri og girnileg til fróðleiks. Hugurinn var því fullur af fyrirheitum þegar ég settist inn í sýningarsalinn. Og sjá! Tjaldið var dregið til hliðar og myndin var að byrja. En hvað var nú þetta, þarna kom þá heilmikil fylking „spigsporandi,, og allir í „kjól og hvitt“, eins og það er orð- að. Átti nú kannski að fara að sýna einhverja hundleiðin- lega prestasamkomu ? Var þetta þá allur fróðleikurinn og skemmtunin. Sirak minn sjálfur og Salomon. Við nán- ari athugun kom það þó í ljós að þyrping þessi sýndist vera stödd á ísbreiðu mikilli. Og þótti mér þá ólíklegt að þar væru prestar á ferð, því kynni mín af þeim voru yfir- Ieitt þau að hugur þeirra stefndi til hlýrri staða. — Að minnsta kosti töluðu þeir mik- ið um heitu staðina. — Ég fór líka að taka eftir því, að í öllum hreyfingum þess- ara vera, var meira líf og létt- leiki en ég átti að venjast hjá þeim prestlærðu. — Og svo þegar ég fór nú að virða andiitin fyrir mér og sérstak- lega augnagoturnar, hvað þetta var allt skrítið og skemmtilegt. — Það var auð- séð að þarna va” -;i).hvað sem aldrei hafði verið lamað af lærdómi bókstafstrúarinn- ar. Enda var afskaplega gam- an að virða þessa náunga fyrir sér. Allir tilburðir þeirra og hreyfingar voru verulegt líf og list. En hvort list þeirra fær náð fyrir augliti þjóðfélagsins skal ég ekki um vitna, en líf þeirra er senni-. lega virt eftir því hve vel þeir gera í blóð sitt. — En þetta var nú lítilsháttar hug- leiðing um Mörgæsirnar á ísn- um. En svo eru til aðrar mörgæsir sem þjóofélagið og prestarnir hafa tekið að sér, og vaka þeir yfir þeirra lík- amlegu og andíegu velferð, — bæði þessa heims og ann- ars.— En þær verur voru ekki sjáanlegar í þessari mynd. SvipalL. ER PÓSTURINN hafði lesið bréf Svipals datt honum ó- sjálfrátt i hug hin alkunna vísa Jóns Bergmanns: „Auður, drainb og falleg föt fyrst af öllu jicrist, og ínenii, sem hafa mör og kjöt meira en ahnennt gerist“. Sem betur fer, held ég þó, að minna beri á því nú en áður, að „menn sem hafa mör og kjöt meira en almennt gerist“ séu meir virtir en aðrir, enda augljóst mál, að holdafarið eitt segir lítið um verðleika mannsins. Daglega Mlþroskaðir Tií sælgætis og matar $íðnsttt senátttQ 6 jtessu Meins þessa viku getið þér átf kest á að kaupa þennan Ijúienga íjörefnanka ávöxt mt Nauðimgaruppboð sem auglýst var í 36., 38. og 41. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1957, á hluta í Lækjargötu 8, eign Júliusar Evert, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykja- vík, Einai's B. Guðmundssonar hrl., og hæjargjald- kerans í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 28. október 1957 kl. 3.30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Til liggur leiðin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.