Þjóðviljinn - 23.10.1957, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.10.1957, Blaðsíða 8
- * S) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 23. október 1957 ■s'ili/j WÓDLEIKHÚS Kirsuberjagarðuriim Sýning í kvöld kl. 20. Horft af brúnni Sýning íimmtudag kl. 20. TOSCA Sýning föstudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgqnguxniðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00 Tekið á móti pöntunum Sími 13-345, tvær línar. I’antanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar Lðrum. SsSi [|ln g Sími 3-20-75 Sjóræningjasaga Hörkuspennandi amerísk mynd í litum byggð á sönn- um atburðum. Aðalhluíverk: Jolm Payne Arlene Dahl Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 22-1-40 Á eliefíu stundu (Touch and go) Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd frá J. Arthur Rank. Aðalhlutverk: Jarfe Hawkins, Margaret Johnston og snillingurinn Roland Culver Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 1-15-44 „Á guðs vegum“ (A Man Cailed Peter) CinemaScope litmynd. Sýnd kl. 9. Músik umfram allt! Sprellfjörug músík-gaman- mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Síml 50248 AIDA Stórfengleg ítölsk-amerísk óp- erumynd í litum gerð eftir samnefndri óperu eftir G. Verdi. Aðalleikarar: Sophia Loren Lois Maxwell Luciano Della Marra Afro Poli. Sýnd kl. 7 og 9. ÚfbreiBiS ÞjóSviljann Sími 13191 Taimhvöss teHgdamamma 73. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. Aðe;ns fáar sýningar eftir. HAFNAR FlRÐS v 'g Símí 5-01-84 Sumarævíntýri (Summer madness) Heimsfræg ensk-amerísk stór- mynd í technjcolorlitum. Öll myndin er tekin í Feneyj- um. Aðalhlutverk: Katarína Hepburn Rossano Brazzi. Danskur skýringartexti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Simi 11384 Fagrar konur (Ah Les Belles Bacchantes) Skemmtileg og mjög djörf, ný, frönsk dans- og söngva- mynd í litum. — Danskur texti. Raymond Bussiere, CoSette Bvosset. Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9.15. MÍR liljómleikar kl. 7. Síml 18939 Fórn hjúkrunar- konunnar (Les orgueileux) Hugnæm og afar vel leikin, ný, ffönsk verðláunamynd tekin í Mexikó, lýsir fórn- fýsi hjúkrunarkonu og lækn- is, sem varð áfenginu að bráð og uppreisn hans er skyldan kallar. Aðalhlutverkin leika frönsku úrvalsleikararnir: Micliel Morgan, Gerard Philipe. Sýnd kl. 7 og 9. Danskur skýringartexti Orustan um Sevastopol Amerísk iitmynd úr Krím- stríðinu. . Jean Pierre Aumont Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Sími 1-11-82 Gulliver í Putalandi Stórbrotin og gullfalleg ame- rísk teiknimynd í litum, gerð eftir hinni heimsfrægu skáld- sögu „Gulliver í Putalandi”, eftir Jonathan Sw}ft, .sem komið hefur út á íslenzku og alljr þekkja. í myndinnj eru leikin átta vinsæl lög. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-64-44. Tacy Cromwell (One Desire) Hrífandi ný amerísk litmjmd, eftir samnefndri skáldsögu Conrad Richters. Anne Baxter Rock Hudson Julia Adams. Sýnd kl. 7 og 9. Sagan af Molly X Afar spennandi .amerísk saka- málamynd. June Havoc John Russel Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5. Bankaránið (Man in the Vault) Spennandi, ríý, bandarísk sakamálamynd. William Cambell Karen Sharpe og fegurðardísin umtalaða Anita Ekberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Borinn Framhald af 3. síðu. hairn ræðu sinni á jiessa leið: ..Veigamestu rökin fyrir því að samþykkja frumvarpið, sem fyrir liggur^- eru þau, að Reykjavík á í fjárliagslegum erfiðleikum, að minnsta kosti nú um liríð. Útsvör hafa greiðzt treglega í seinni tíð, í september t.d. 4 millj. króna minna en á sama tíma í fyrra eftir því sem borgarstjóri upp- lýsti nýjega. Það er vonandi aðeins stundarfyrirbæri. Hitt er alvarlegra, ef fjárliagsgeta hæjarins til að standa undir nauðsynlegum og sjálfsögðum framkvæmdum fer smám sam- an og til Iaugframa þverrandi. En ýmislegt bendir til þess að fjármálastjórn bæjarins sé í óreiðu, svo mikilli óreiðu, að jafnvel ráðamönnum ofbjóði. Á í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 7 e.h. Dviitrí Michajlovitsj GNATJÚS barytonsöngvari ★ Valerí KLÍMOV fiöluleikari. ★ Elisaveta Ivanovna TSJAVDÁR óperusöngkona. ★ Undirleik annast Aleksanclra Sérgéjevna VISJNÉVIT3J. Aðgöngumiðar em seldir eftir hádegi í dag i Bóka- búð Máls og menningar, Bókaverzlun Lámsar Blön- dal, Bókabúð KRON, Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og Söluturninum við Arnarhól. Aiistíirðingafélagið í Reykjavík heldur fyrsta skemmtifund siniT í Tjarnareafé annað kvöld kl. 8.30. Skemmtiatriði: Félagsvizt og dans. Tvenn verðlaun verða veitt. Athugið: Að aflokinni í'imm kvölda keppni verða veitt sem heildarverðlaun farseðilí með m.s. Gull- fossi á fyrsta farrými til Kaiipmannahafnar og lieim atíur. — Stjórnin Nýkomnar gúmmí bomsur fyrir karlmenn og ungí- inga í stærðunum 38 til 45. Mjög hentugt hlífðar skótau fyrir Iiaust cg vetr&r veður. HECTÖB, laugaveg 11, Laugaveg 8!. það gæti bent sú staðreynd, að nýlega var í bæjarstjórn sam- þykkt tillaga um „að setja á stofn skrifstofu, er hafi það verkefni að gera að staðaldri tillögur um aukna hagkvæmni í vinnubrögðum cg starfshátt- um bæjarins og stofnana hans og sparnað í rekstrí“. Ef einhver skyldi segja sem svo, að óreiða og sukk í fjái-- málum séu óafsakanlegt sjálf- skaparvíti og að bæjarfélag verðskuldi þá stjórn, sem það kýs sér, þá væri ég ekki- sam- mála því að öllu leyti. Að minnsta kosti tel ég ástæðu til, að hver þegn geri sitt til að draga úr illum afleiðingum ó- reiðunnar, þannig að þær komi ekki harðar niður en óhjá- kvæmilegt er; því vil ég að lokum. biðja- hv. þingdeild að athuga vandlega, livort ekki sé unnt að koma Reykjavíkurbæ til hjálpar í þessu máli“. Umræðunni lauk. á fundinum og var málinu vísað til 2. um- ræðu og fjárhagsnefndar með samhljóða atkvæðum. „Frjáls raeiming" 5'ramhaid af 3. síðu. udy, ritstjóri tímaritsins Hungary Litterary Gazette, sem gellið er út í London. Eyjólfur K. Jónsson sagði að í dag kæmi út bókin Þjóð- byltingin i Ungverjalandi eftir danska bljtðamanninn Erik Rostböll. Tómas Guðmundsson hefur þýtt bókina og ritar eft- irmála, en útgefandi er Al- menna bókafélagið. Ágoði af sölu bókarinnar rennur til IJ ng ve r j aland s söf nun ar Sauða krossins. WBKSBTOiBiw* ... mmsá.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.