Þjóðviljinn - 23.10.1957, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.10.1957, Blaðsíða 5
vsks vart á Eíffhvert óþekkf afí virBisf hafa áhrif á göngu jbess umhverfis jorÖina á braut gervi- Bandarískir vísindamenn, sem fylgjast með ferli sov- ézka gervitunglsins, hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að eitthvert óþekkt afl hafi áhrif á braut þessa fyrsta himinhnattar, sem gerður er af manna höndum. Að sögn fréttaritara New York valdið hvikinu Times er þetta eina skýringin, tunglsins. sem vísindamönnunum finnst til- tæk, á hviki sem orðið hefur vart á braut gervitunglsins. i Einn hundraðasti Bandarísku vísindamennirnir sem fylgzt hafa með gervitungl- inu frá upphafi frá athuguna- stöðvum, sem reistar voru vegna alþjóðlega jarðeðlisfræðiársins, segja að þyn.gdaraflið ákveði braut þess að 99 hundruðustu, en eittþvert annað afl, sem vís- indamennirnir vita ekki enn hvað er, hefur hönd í bagga sem svarar einum hundraðasta. Útreikninga, sem vís'nda- snenn við Stjarneðlisfræðisföð Smithsoniansafnsins í Cam- bridge í Massaschusetts og Flotarannsóknarstöðina í Wash- ington hafa gert hvorir í sínu lagi, ber að sama brunní. Veldur erfiðleikum Dr. J. Allen Hjmek, aðstoðar- maður stjórnanda Smithsonian stjörnuturasins, hefur komizt svo að orði að þetta ókunna afl valdi það miklum frávikum á brautarferli gervitunglsíns frá því sem bú.'zt hefði verið við, að erfiðleikum valdi við ná- kvæman útreikning á brautinni. Hann kvaðst hafa fengið frá Flotarannsóknarstöðjnni skýrslu, sem benti til þess að eitthvert ókunnugt afl truflaði göngu gervitunglsins. Útreikningar starfsmanna stjörnuturnsins í Cambridge benda til hins sama, segir dr. Hynek. Hann kvað frávikið vera . meira en svo að hægt væri að ætla að segulsvið jarðar ylli þvi. Útreikningar stjörnufræðings i Kaliforniu koma heim og saman við þá sem gerðir hafa verið í Cambridge og Washington. Þeim möguleika hefur verið hafnað að loftmótstaða geti Útreikningar Flotarannsóknar- stöðvarinnar á braut gervitungls- sins eru gerðar eftir útvarpsat- hugunum en Smithsonian stjörnuturninn styðst í sínum út- reikningum að mes.tu við sjón- athuganir. Miðvikudagur 23. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 )ei!ur á Norðurlöndum út é lóbelsverðlaunum Kallaður annars flokks höfundur og sagð- ur síanda langt að baki Malraux og Giono Veiting bókmenntaverðiauna Nóbels í ár til franska ritnöfundarins Albert Camus hefur mælzt æði misjafn- lega fyrir á Norðurlöndum. í Frakklandi standa nú yfir kaupdeilur og koma verka- lýðsfélögin fram af meiri samheláni en verið hefur um árabil. Skemmst er að minnast verkfalls starfsmanna i gas- og rafstöðvum, sem lamaði allt atvinnulif Frakk- lands í sólarhring. Myndin er af fjöldafundi verkamanna hellt i sjomn Óhapp í brezkri plútóníumverksmiðju meng- aði kýr á 500 ferkílómetra svæði Óhapp í brezku kjarnorkuveri í fyrri viku hafði meöal annars þær afleiöingar, að mjólk úr kúm á stóru svæöi varð óhæf til manneldis vegna geislaverkunar. Skelfing ríkti í sveitum um- un hefði losnað úr læðingi við hverfis plútóníumverksmiðjuna í Windscale í Cumberland, beg- Framhald. af 1. síðu. greip fram í fyrir Gromiko og sagði hoiium að hann yrði að halda sér við ef.niö, kæra Sýrlendinga væri ekki til um- ræðu fyrr en sýnt væri hvort þingið vildi fresta umræðum samkvæmt tillögum Tyrklands. Gromiko svaraði forseta og benti honum á að hann gæti rækt skyldur sínar betur en með því að trufla umræður. Ekki var \nst hvort atkvæða- greiðsla um frestunartillögu tyrkneska fulltrúans myndi fara fram í gærkvöld, en úr- slita hennar var beðið með mikilli eftirvæntingu. Undirbúningsnefnd ráðstefnu Afríku- og Asíuríkja sem. ráð- gert er að halda innan skamms samþykkti á fundi sínum i Kaíró í gær að lýsa yfir full- xun stuðningi við Sýrlendinga. ar lögregluþjónar á mótorhjól- urn þustu bæ frá bæ á nætur- þeli, vöktu fólk upp og vöruðu það við að leggja sér til munns eða senda til sölu mjólkina úr kúnum sínum. Sexfalt rnagn af geisla- virku joði Á föstudaginn varð þess vart að úranhylki í plútóníumverk- smiðjunni höfðu ofhitnað, voru orðin yfir 500 stiga heit. Vatni vár dælt yfir þau í skyijdi til að florða eldsvoða eða öðru verra. í Windscale er plútóníum, sem fer í kjarnorkusprengjur Breta. óhappið í plútóníumverksmiðj- unni. Þegar rannsóknin á mjólltinni sýndi, hvernig kom- ið var, brugðu yfirvöldin við og bönnuðu neyzlu mjólkur úr næsta nágrenninu. Bannsvæðið var stækkað jafnt og þétt eftir því sem rannsóknum miðaði áfram og náði loks til 150 búa á 500 ferkílómetra svæði. í fyrstu sögðu yfirvöldin, að óhætt myndi að setja mjólkina í vinnslu, en síðar var horfið frá því ráði og skipað að hella henni í ræsi, sem liggja beint út í sjó. Bændum var bannað að hella mjólkinni í ræsi heima við bæi sína. Kjamorkumálastjórnin sagði, að mjólkin væri ekki hættuleg í Svíþjóð hafa bókmennta- gagnrýnendur, sem lengi hafa gagnrýnt Sænsku akademíuna fyrir að bíða venjulega með verðlaunjn, þangað til skáldið sem í hlut á er komið á grafar- bakkann, látið í ljósj fögnuð yfir því út af fyrir sig að nú er verðlaunahafinn maður á bezta aldri, 44 ára gamall. Hins- vegar telja margir að önnur frönsk skáld í sama aldursflokki hafi frekar átt verðlaunin skilið. Tíl dæmis segir Erwin Leiser í Morgon-Tidningen: „Þessi óvænta verðlaunaveit- ing hefur eftir öllum sólarmerkj- urn að dæma í för með sér að tvö önnur frönsk skáld óbund- ins máls úr Nóbelsverðlauna- flokki, sem bæði standa Camus framar að öllu leyti, þeir André Malraux og Jean Giono, munu aldrei fá verðlaunin. Hefur aka- demían ekki þol til að kynna sér þau ókjör, sem þeir hafa látið frá sér fara?. . . Annars var það mjög klók- indalega gert að velja Camus. Bæði Malraux og Giono eiga pólitíska fortíð, þar sem kennir margra grasa, jafnaldri Camus, Sartre, er enn fær um að hita mönnum í hamsi og að auki eru skóldverk hans alltof ójöfn. Aft- ur á rnóti er Camus traustur siðaskoðari gæddur evrópskri vitund, lælur atburði samtímans tT sín taka en hefur ekkert vit á stjórnmálum, byltmgarkennd- ur í hugsun en framkoman yfirveguð og köld. Ekkert er hægt að setja út á hegðun hans og. nafn hans getur ekki orðið tilefni nejnna óþægilegra deilna. Hann er ungur og nýtízkur — og samí sem áður í alla staði frambærilegur nóbelsverðlauna- þegi“. í sama blaði segir skáldið Artur Lundkvist: „Carnus ber með sér að hann er gæddur sterkri en hvorki víðfeðmri né sérstaklega frjósamri gáfu, sem veit ekki almennilega, hvernig hún kem- ur að be'ztum notum. Hann fýs- ir að vera allt of margt sam- timis: heimspekikennari og upp- alandi, siðræn og pólitísk sam- vizka, boðberi og rýnir í margs- konar ljstform. Hreinn og beinn persónuleiki hans, góðvild og heiðarleg viðleitni og sérkenn- andi stíll halda öllu starfi hans saman“. „Annars fIokks“ Sá sænskur bókmenntagaga- rýnandi, sem veitir Camus versta útreið er Olof Lager- crantz, menningarmálaritst.ióri Dagens Nyheter. „Hugmyndir hans eru hvorki margar né sérstaklega merkileg- ar. Verra er þó að erfitt er að kæra sig nokkuð um skáldskap hans, hugmyndaflug hans er lít- ið og skorpnað", segir Lager- crantz um Camus og klykkir út með því að flest af verkunt hans verði að teljast .annars flokks skóldskapur. Þessari gagnrýni var svarað í Stoekholms-Tidningen með nafnlausu níðkvæði um Lager- crantz, þar sem segír að liann hafi aldrei komizt af gelgju- skeiði. Haft er fyrir satt í Slokk- hólrni að höfundur kvæðisins ,sé Á sunnudaginn urðu vísinda- fullorðnu fólki þrátt fyrir menn brezku kjarnorkumála- geislavirka joðið, en hún gæti stjórnarinnar' varir við geisla- valdið börnunum heilsutjóni. voru einu húsdýrin, sem meng- azt höfðu af geislaverkun frá Windscale. Óhappið í Windscale var rætt verkun i mjólk úr kúm á bú- um í grend við Windseale. Kom í ljós að geislavirkt joð í mjólkinni var orðið sexfalt meira en mesta magn, sem leyfilegt er af heilsufarsástæð- ] á fundi brezku rikisstjórnar- um að fyrirfinnist i matvælum. innar á þriðjudaginn og skip- ■ uð nefnd vísindamanna til að Óhæf til vinnslu ] raunsaka orsakirnar. Skýrs’a í fyrstu hafði kjarorkumála- nefndarinnar vcrður ekki birt, stjórnin haldið því fram að i v.egna þess. að um hergagna- ekkert- benti til að geislaverk-1 verksmiðju er að ræða. Framhald af 12. síðu. Rannsóknir sýndu, að kýrnar kvæðum gegn 2, en 2 sátu hjá. Úrslitum atkvæðagreiðslunnar var fagnað með langvarandi lófataki. Enginn furðar sig' á því að ráðherrar, sem hafa ærið á sinni könnu, hafi lítinn áhuga á starfi Evrópuráðsjns og' skraf- skjóðuþinga þess. íslendingar eru ein þeirra þjóða sem varið hafa ærnu fé til að kosta menn á þessi þing. Albert Camus Anders Österling, ritari aka- demíunnar og einn af átján, se;n þar eiga sæti. „Við: væntum. gagnv.vni" Morgenposten í Osló hefur bivt hvassyrta ritstjórnargrein. þar sem veitzt er að Sænsku aka- demíunni fyrir að vejta Camús bókmenntaverðlaunin. Fyrirsoga greinarinnar er: „Við vænlum gagnrýni“ og þar er látin í ljós von um að akademían verði nú fyrir svo svæsinni gagnrýni að hún sjái að sér og taki uþp önn- ur og' betri vinnubrögð. Blaðið segir, að verðlaunavei:- ingarnar síðari árin hafj vakið sívaxandi furðu, óg nú sé mæl- irinn fullur. „Við verðlaunaveii- inguna til Albert Camus er tími til kominn að spyrja, hvovt hæfni akademíunnar sé. alvar- lega áfátt, eða hvort bókmennta- verðlaun Nóbels eigi að miss.. alla þýðingu". Blaðið segir, að leitt sé að þessi gagnrýni skuli vera tengcl nafni góðs höfundar eins' og Camus, en því sé nú einu sinn . svo varið, að hann uppfylli að> engu leyti þær kröfur, sem gerc. verði til manna, ef þeir eígi að vera Nóbelsverðlauna verðir. Morgenposten segir að öðru sé nær en verðuga höfunda”.skorL. og nefnir . t;l Karen BliXetiu Kazantzakis og Tarjei Vesás.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.