Þjóðviljinn - 21.06.1958, Side 6

Þjóðviljinn - 21.06.1958, Side 6
6) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 21. júni 1958 ÍMÓÐVILIINN L ÚtKefandi: Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn. - Ritstjórar: Masnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfússon, Ivar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson. Sigurjón Jóhannsson, Sigurður V. Friðbjófsson, — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, af- greiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 17-500 (5 iínur). — Askriftarverð kr. 25 á mán. í Reykjavík og nágrenni; kr. 22 ann- arsstaðar. — Lausasöluverð kr. 1.50. — Prentsmiðja Þjóðviljans. Eru þ eir réttu mennirnir? 17103 og ítalski1 sósíalistaleið- togirrn Pietro Nenni hefur komizt að orði verða aftökurn- ar í Ungverjalandi til þess að ýfa gömul sár og strá í þau salíi hatursins. Og hatrið lætur ekki á sér standa, né hræsnin, ekki heldur hér á landi. Hér boðuðu ýms félagasamtök til fundar í gær — og forustu hafði félagið „Frjáls menning“ sem lýtur leiðsögu þess manns hérlendis, sem á sínum tíma hafði nánustu vináttutengsl við leiðtoga þýzkra nazista, Gunn- ars Gunnarssonar, sem þáði af þeim doktorsnafnbót, ferðaðist um Þýzkaland til að hafa ofan af fyrir hermönnum nazista meðan þeir biðu eftir að leggja undir sig Vesturevrópu og ræddi einslega við Hitler nokkrum dögum áður en naz- istar réðust inn í Noreg og Danmörku. Það er ekki að undra þótt félagsskapur þess manns telji sig þess umkominn að hafa forustu fyrir að mót- mæla aftökum. Tll'eðal ræðumanna á fundin- ■*•*■*• um var Bjarni Benedikts- son, aðalritstjóri, sendur .a£ fulltrúaráði SjálfstæðisféLag- anna, en formaður þess er skyrtunazistinn Birgir Kjaran. Bjarni skýrði sjálfur svo frá í blaði sínu í vetur að þýzkir nazistar hefðu haft þvílíkt álit á honum, að honum hefði verið boðið að vera viðstaddur póli- tíska aftöku þegar hann heim- sótti Þýzkaland nokkru áður en heimsstyrjöldin síðari skall á. Nú er hann nýkominn heim úr sumarleyfi við Miðjarðarhaf, þar sem hann dvaldist í fasista- ríki Francos og lét það ekki raska ró sinni, þótt pólitískar fangelsanir og aftökur án dóms og laga séu svo algengir at- burðir í því landi, að þeir þykja varla fréttaefni, Að minnsta kosti hefur aðalrit- stjórinn hvorki ritað um þau etni í blað sitt, né boðað til útifundar til þess að koma á framfæri mótmælum við gisti- vini sína. 1 ftökumar í Ungverjalandi **■ eru hörmulegir og alvar- legir atburðir, sem hljóta að snerta hvem heiðarlegan mann djúpt, en þeir sem nú hafa ruðzt fram til að flytja boðskap mannhelginnar hér á landi em öllum öðrum verr til þess falln- ir. Hver hefur orðið var við samúð þeirra með Serkjumsem dag hvern heyja baráttu við erlent kúgunarvald fyrir frelsí sínu og sjálfstæði? Það sem af er þessu ári hafa á annað hundrað menn verjð líflátnir í fangelsum í Alsír, í fyllstu andstöðu við lög og rétt, auk þeirra þúsunda sem fallið hafa í þorpum og bæjum sem orðið hafa fyrir árásum franska hers- ins — en hver hefur orðið var við mótmælj „Frjálsrar menn- ingar“, stúdentafélaganna eða fulltrúaráða hemámsflokk- anna? Og hvar var hin heilaga areiði þeirra þegar Frakkar gerðu morðárásina á Sakiet í Túnis og jöfnuðu m. a. við jörðu barnaskóla og bömin sem þar vom við nám? í>ar var þó tvöföld ástæða til þess að ís- lendingar létu til sín taka, þvi við erum samningsbundnir bandamenn frönsku herjanna sem myrða og pjmda og tor- tíma í Norðurafríku — þetta eru herskarar hins frjálsa Atl- anzhafsbandalags. ÍTTver hefur orðið var við að -*•■*• þessir menn hefðu áhyggj- ur af örlögum Kenya-búa, sem bandamenn okkar Bretar hafa hneppt í þrælabúðir eða líflát- ið, hvenær hafa þeir mótmælt framferði Breta á Kýpur, hver urðu viðbrögð þeirra þegar Bretar og Frakkar gerðu morð- árásina á Egyptaland — jú, Gunnar Thoroddsen, leiðtogi Sjálfstæðisflokksins, sagði í opinberri ræðu að með þeirri árás, sem svipti þúsundir manna lífi, væri verið „að gefa óþokka á kjaftinn“. Hvernig bmgðust þeir við þegar banda- menn okkar og vemdarar koll- vörpuðu lýðræðinu í Guate- maLa og löglega kjörnir fulltrú- ar þjóðarinnar voru fangeLsað- ir og sviptir lífi hópum saman, hver er afstaða þeirra til Suð- urameríkufasismans, hvað sögðu þeir þegar Bandaríkja- stjórn lét lífláta Rosenberg- hjónjn, án þess nokkur sönnun lægi fyrir um sök þeirra? Þannig getur hver maður bætt spurningu við spurningu, sem varpa ljósi á siðgæði og heiðar- leik þeirra manna sem nú nota hörmulega atburði til fram- dráttar annarlegum hagsmun- um. OIL reynsLan af viðbrögðum þessara manna sýnir okkur og sannar að þeir em hvenær sem er reiðubúnir til að afsaka og réttlæta og draga fjöður yfir hvert óhæfuverk sem framið ér af auðvaldsríkjum og nýlenduveldum. Það þarf enga spásagnargáfu til að vita að ef vinir þeirra væru við völd í Ungverjalandi myndu aftökur ekki þykja mikil tíð- indi. Og því ber ekki að gleyma að þegar hin ógnarlegu átök urðu í Ungverjalandi haustið 1956, reyndi nazistadeild Sjálf- stæðisflokksins að hagnýta þau hér heima til ofbeldisverka, sem vel hefðu getað haft alvar- Legar afleiðingar. Tslendingár almennt eru and- vígir pfbeldi, og þeir felja líflátsdóma í engu sanáræmi við siðgæðisvitund nútíma- manna: Þá rödd ber okkur að láta hljómá hvar sem til okkar il 1 Baoul Salan hershöfðingi talar á útifundi í Alsír. Hann er nú ekki aðeins hershöfðingi S Alsír heldur einnig herlandstjóri að skipun de Gaulle. Fyrstu stjórnarathafnir hans hafa verið að skipa Massu og aðra foringja valda ránsmanna í hermun í stöður borgaralegra emb- :ettismanna, sem velferðamefndirnar höfðu sett af með valdi. Nýfasistar búa um sig í skjóli de Gaulle T7'ikurnar sem liðnar eru síð- * an de Gauile hershöfðingi tók við völdum í Frakklandi hefur stefna hans lítið skýrzt. Á nokkurra daga ferðalagi um Alsír liélt hann fjölmargar ræður, en menn eru jafnnær um það hvort hann ' hyggst innlima landið í Frakkland eða veita því takmarkaða sjálf- stjórn. Það eina sem de Gaulle sagði skýrt og skorinort var að þar skildi ríkja jafnrétti með Serkjum og landnemum af evrópskum ættum og ræddi um ,að efna til bæja- og sveita- stjórnakosninga á næstunni. Slíkar kosningar yrðu auðvit- að sama skrípamyndin og fyrri kosningar í Alsír, meðan franskir herforingjar og land- nemar ráða einir öllu í þeim landshlutum sem ekki eru á valdi skæruhers Þjóðfrelsis- fylkihgar Serkja. í einni ræðu skoraði de Gaulle á skæruliðana að taka upp sam- vinnu við Frakka og gaf þeim orðum áherzlu með því að hrósa þeim fyrir hugrekki. t-------------------------------- heyrist. En þá ber okkur einnig að gera hreint fyrir okkar eig- in dyrum. Grimmdin og harð- ýðgin í samskiptum þjóða og átökum innan þjóða eru afleið- ingar kalda stríðsjns, hemaðar- bandalaganna, valdstefnunnar, tortímingarvopnanna sem varpa helskugga sínum yfir mannkynið allt og kveða nú þegar upp dauðadóma yfir öld- um og óbornum, án þess að ís- lenzkir hernámssinnar mót- mæli. Meðan við erum flæktir í net valdstefnu og hemaðar- bandalaga og leigjum land okkar erlendum vígamönnum berum við okkar ábyrgð á of- beldi og mannvígum um heim allan, Því aðeins stuðlum við að mannhelgi og friði í heim- inum að við þorum sjálfir að fylgja þeirri stefnu í verki. En þeir menn sem í senn boða styrjaldarstefnu og þykjast andmæla mannvígum eru hræsnarar, hvort sem þeir vita það eða ekki. Herstjóm Þjóðfrelsisfylkingar- innar hefur svarað því til að barizt verði áfram unz yfir lýk- ur fyrir sjálfsákvörðunarrétti Alsírbúum til handa. Tlaginn eftir að de Gaulle ** kom heim frá Alsír sendi Velferðarnefnd herforingjanna Erlend tíðfndl og landnemanna á eftir hon- um ályktun, þar sem mótmælt var að efnt yrði t'd bæja- og sveitastjómakosninga í Alsír samkvæmt lögum fjórða lýð- veldisins og krafizt upplausnar stjóromálaflokkanna í Frakk- landi. de GauLLe svaraði nefnd- inni því að hún 'ætti ekki að skipta sér af því sem henni kæmi ekki við. Ýmsir túlkuðu þessi skeytaskipti svo að de Gaulle hefði kveðið velferð- arnefndimar niður, en það er öðru nær. Nefndarmenn lýstu yfir hollustu við forsætisráð- herrann, en höfðu jafnframt að engu fyrirmæli hans um að herforingjamir skyldu yfirgefa nefndirnar. Þær eru því enn við lýði og jafn voldugar og áður. Ollum borgaralegum yf- irvÖldurri hefur verið vikið til hliðar, de Gaulle hefur falið Sólán yfirhershöfðingja ölL völd í Alsír, og hann hefur síð- án skipt þeim milli undir- manna sinna. Massu fallhlífar- hérsliöfðingi hefrir til dæmis verið skipaðúr amtmaður í Al- geirsborg, og heldúr jafnframt stöðu sinni í hemum og for- mennsku í Velferðarnefndinni. Nefndirnar eru valdatæki þeirra manna sem hrifsuðu völdin í Alsír 13. maí, hófu de Gaulle til valda með hótun um að leggja til atlögu í Frakk- landi sjálfu og eru staðráðnir í að móta framtíð Frakklands að sínum geðþótta. 'jYJ'ýfasistamir í liemum og ■*■ * meðal óbreyttra J borgara fara ekki dult, með’ að sem stendur bíði þeir átekta, en muni hefjast handa þegar þeir telja tíma til kominn.: Fyrir- ætlun þeirra er að nota de Gaulle til að koma á nýrri stjórnarskrá þar sem þingræð- ið verður takmarkað og hrifsa síðan völdin í Ffakklandi í skjóli hennar. Alsír er nú þeg- ar ríki á valdi velferðarnefnd- anna og herforingjanna. I Frakklandi sjálfu búa nýfasist- arnir sig kappsamlega undir að skera upp þar sem de Gaulle sáir. Soustelle og Del- becque, pólitískir leiðtogar samsæris landnerrianna og her- foringjanna i Alsír, hafa ver- ið í Frakklandi og lagt fylgis- mönnum sínum þar lífsregl- urnar. Delbecque hefur gortað opinberlega af því að í Frakk- landi sé búið að stofna hundr- uð velferðamefnda, sem starfa muni á laun fyrst um sinn en koma fram í dagsljósið í fyll- ingu tímans. Vitað er hvem- ig nokkrar af þessum nefnd- um em skipaðar. Þar sitja her- foringjar, atvinnurekendur og afturhaldssamir stjómmála- menn. Markmið þeirra er að brjóta franska verkalýðshreyf- ingu á bak aftur og koma á einræðisstjóm. Forsprakkarnir telja að fyrst um sinn beri að styðja de Gaulle, en þegar hann hafi lokið hlutverki sínu eigi velferðamefndimar að hrifsa völdin af þjóðkjörnum fulltrúum og , stjórnskipuðum embættismönnum með tílstyrk hersins. Serri stéridúr leggja nýfasistar mikla áherzlú á að koma frönsku lögréglúririi únd- ir áhrif sín. • T»eir sem allt vilja leggja út * á bezta veg fýrir de G'áulle halda þvi fram að fyrir horium vaki að ná tökum á hérnum, því afli sem steypti f jórða lýð- veldinu. Þessir menn játa að de Gaulle notaði -sér úppreisn FramhaLd á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.