Þjóðviljinn - 21.06.1958, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.06.1958, Blaðsíða 7
Laugardagur 21. júní 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Sjöfugur i dag: — Nei. ég' hef áldrei' Tagt neitt á 'svoleiðis. Eg hef bara «starfað með félögum mínum og átt góð.a félaga. Já, Sigurdur Guðnason t' r ^ Aímæliskveðja írá Sósialisiaílokknum „í svip þeirra, seintekna bóndans, I liins sagnfáa verkamanns og sjómannsins svarakalda býr saga og framtíð vors lands“. unnar verður fyrst og fremst að tryggja rétt og kjör þessa óbreytta alþýðumanns, — svo allir hafi nóg að bita og brenna. Lifðu heill! Megi íslenzk al- þýða enn njóta þín um langa stund! Einar Olgeirsson. ★ Þegar Sigurður Guðnason brúnarmann í hópnum, sem hann fyrst og fremst hefur helgað starfskrafta sína. Að síðustu vil ég í nafni Dagsbrúnarmanna, færa þér miklar og góðar árnaðaróskir á þessum merkisdegi, með þökk fyrir öll störfin í gegnum árin, þar er ótalmargs að minnast fyrir allan fjöldan af þínum samverkamönnum og félögum, og eitt held ég að flestir væru — sjáðu; það, sem við gerðum, það voru sameiginleg átök. Ég- hef aldrei verið neinn foringi, en það var ánægjulegt sam- starf hjá okkur i Dagsbrún. Og þar með er þessu afmæl- issamtali eiginlega lokið, og hér skal afmælisbarninu gert það til geðs : að fara ekki að skrifa um það nein ,,eftirmæli“ með dagsetningum og æviat- riðum. En Sigurður Guðna- son raarkar tímamót í sögu ís- lenzkrar verkalýðshreyfingar. Hún ,er sterkari og rismeiri, eftir að hann hefur helgað henni krafta sína. Þessi stað- reyrid verður ekki rökstudd Ef þú, íslenzk þjóð, villt líta einn mann sem ímynd hins stritandi íslenzka alþýðu- manns, verkamannsins, s jó- mannsins, bóndans, þá er það Sigurður Guðnason, sjötugur í dag. ^Eri hann hefur ekki aðeins verið fulltrúi þeirrar alþýðu, sem skapar með striti sínu auð þessa lands. Hann er um " leið ímynd þess alþýðumanns, er á þessari öld hefur risið upp undan alda oki og er að varpa því af sér, — þess vinnandi manns, er gerist for- ingi sinnar stéttar og leiðir hana í hörðustu hríðunum. Það var á einhverjum mestu þrengingartímum íslenzks verkalýðs, í brennipunkti stéttabaráttunnar þá, að fund- um kommúnistanna í gamla Kommúnistaflokknum og hinna róttæku Alþýðuflokks- manna bar saman: — í, átök- unum 9. nóv. 1932, er svelta skyldi reykvískan verkalýð til undirgefni, og í dómsalnum á eftir. Það var þá, sem rann- sóknardómarinn spurði Sigurð Guðnason, hvernig stæði á því að hann hefði farið að rétta verkamönnum stólfætur út um gluggann á Góðtemplarahús- inu til þess að berja með þeim á lögreglunni, — og Sig- urður gaf betta eftirminnilega svar: „Mér fannst það eins sjálfsagt og að rétta drukkn- andi manni SDotta“. Þá. — í hita örlagaríkrar baúáttu, - - voru knýtt bau h"nd. er eex áimm síðar, tengdu saman Albýðuflokks- menn og kommúnista í Sam- einingarflokki alþýðu — Sós- : íalistaflokknum. 0°: bað féll í skaut Sigurð- ar Guðnasonar að verða hinn ástsæli fórmaður Dagsbrúnar, þess félags, er braut ísinn og gérði íslenzka verkalýðshreyf- ineú og íslenzkan verkalýð að þvi stórveldi í bióðlífi voru, sem bað er í dag. Sagan af 12 ára formennsku Sigurðar í Degsbrim, frá umskintunum xnikl.u 1942, er um leið sagan af einhverri hörðustu og sig- ursælustu baráttu er íslenzk verklýðshrevfing hefur háð. Flokkur þeirra þakkar þér í dag samstarfið og forust- 1 nna alla. þessa áratugi, Sig- iirðpr. Hann þakkar hér alveg sérstaklega þína þrotlausu ' varðstöðu ár eftir ár, um hug oe rétt þeirra, sem lægst eru launaðir, þess fátæka albýðu- manns, sem farið hefur á mis við margt af því, sem ella hefur áunnizt í sókninni míklu. Skapist «sú hætta. í al- þvðuhrevfingu íslands að þeir, sem betur mega sín í íslenzkri 1 vinnandi stétt, skari of mikið eldinn að sinni köku, ]>á munu viðv,“runarorð þín, Sigurður, á Alþingi og í alþýðusamtök- unum, ætíð minna á að hrfuð- atriðið í allri baráttu alþýð- stendur á þeim tímamótum er dagurinn í dag markar í sefi hans, er hann fyllir sjöunda tuginn, verða margir samferða- menn hans til ,að minnast þess, og að ég hygg á einn veg, að þeim þykir vænt um að hafa kynnzt honum á lífsleiðinni. Ástæðurnar fyrir þessu eru samt ekki þær að hánn hafi í skjóli veraldarauðs notið þeirr- ar íhannhylli er hann hefur notið um ævina, enda væri slíkt mjög fjarri skaplyndi Sig-' urðar, ,að afla sér vina á þann hátt, heldur einfaldlega þær að í öllu sínu starfi, í sveit og á sjó, eða í verkamannavinnu, var maðurinn fyrst og fremst þekktur að því að vilja leysa hvers manns vandræði, á sinn látlausa hátt, eins og um sjálf- sagðan hlut væri að ræða, Þetta hefur ef til vill hvergi komið betur fram en í öllum afskiptum Sigurðar af málefn- um sinnar tíðar, en þau hafa jafnan verið honum mjög hug- stæð, og þó sérstaklega mál- efni verkalýðsins og barátta hans fyrir betra lífi, en á þeim vettvangi þekkjum við Dags- brúnarmenn Sigurð Guðnason bezt, sem formann félagsins um 12 ára skeið, og einn af beztu liðsmönnum þess áður en hon- um var falin forystan. mér sammála um, að þeim mundi oftast koma Sigurður Guðnason til hugar er þeir heyr.a góðs manns getið. Hannes Stephensen. r að sinni, en ég ætla að leyfa mér að birta hér, við.tal, sem ég átti við Sigurð á hálfrar áldar afmæli Dagsbrúnar 26. jan. 1956. Viðtalið er tekið á Hvernig umhorfs var í Dags- brún þegar Sigurður Guðnason tók við form. verður ekki rak- ið, en ekki er ofmælt að þar væri mikið verk að vinna, sem beið samstillingar allra beztu krafta innan raða Dagsbrúnar- manna; en verkið var hafið, árin urðu athafnarík og reyndi oft á alla orku félagsmanna, en eitt er okkur samverkamönn- um Sigurðar hugstæðast, það var bjartsýni hans og æðruleysi á hverju sem gekk, og óbilandi trú á málstað félagsins þó mis- jafnlega gengj hverju sinni, og átti þetta ekki hvað sízt þátt í því, að á stjórnarárum Sigurð- ar vann Dagsbrún marga af sínum þýðingarmes.tu sigrum. Þótt Sigurður Guðnaspn hafi nú um skeið dijegið sig til hlið- ar eins og han.n sjálfur orðar það, þá fer þyí mjög fjarri að málefni verkalýðsins láti hann sig engu varða nú orðið, því enn fylgist hann með þeim af lífi og sál, en dagsverkið er þegar orðið mikið, og Sigurður á fulla heimtingu á því að njóta einhvers næðis þegar á daginn liður, en eitt vil ég vona fyrir. hönd okkar Dags- brúnarmanpa, og það er að við megum enn um iangan tíma fá að hafa þennan trausta Dags- Svo er skráð í kjrkjubækur, að Sigurður Guðnason, fyrrver- andi formaður Dagsbrúnar, sé í heiminn borinn 21. júní 1888. Hann er því sjötugur í dag. Þegar ég minntist þessa íyrir skömmu, lagði ég leið mína á Hringbraut 88 til þess að spyrja hann tíðinda af ævi- skeiðinu. — Góði farðu nú ekkert að skrifa núna. Það hefur aldrei neitt komið fyrir mig. Ég hvorki get eða vil skrökva að þér ein- hverri hrakningasögu; svoleiðis frásagnir eru bar.a vitleysa. — En ertu þá ekki kominn á raupsaldurinn? — Að minnsta kosti ekki svo- leiðis, að ég, ætli að fara að láta prenta raupið úr mér. — Sko, sjáðu til, það er hérna út- gefandi í bænum, sem kom til mín fyrir fáum árum og ætlaði að láta prenta endurminningar mínar. Ég sagði honum, að hann héldi víst að það væri hægt að græða á mér, en þar held ég aldrei hafi verið mikið að hafa. Ég held það sé komið nóg af þessum æviminningum og fáðu þér heldur kaffi —* Já, þakka þér fyrir. En margt hefur þú orðið á þig að leggja í forustustarfi þínu í Dagsbrún. segulband f;rrir ríkisútvarpið, og er hér birt samkvæmt þeirri heimild. Björn Þorsteinsson ★ — Jæja, Sigurður, þá langar mig til þess iað yfirheyra þig dálítið. i—: Ekki finn ég ,að þvi, en það hefur aldrei gengið vel að yfirheyra mig. i— Látum síá. —■ Hvenær gerðist þú Dagsbrúnarmaður? — Líklega 1930, en þá hafði ég dvalizt hér í bæ við verka- mannavinnu í nokkur ár. Ég kom hingað 1922. Þá var ekki rekizt í því að verkamenn gengju í félagið. — Höfðu þá ófélagsbundnir menn sama rétt til vinnu og Dagsbrúnarmenn? — Já, þeir fengu að vinna óátalið, en atvinnuleysið i kreppunni varð til þess, að sumir unnu upp á lægra kaup en um var samið af félaginu. Þá fór Dagsbrúnarstjórnin að ganga í það að reka á eftir mönnum að ganga í félagið. — Hvenær voru þér fyrst falin trúnaðarstörf í félaginu? ■— Það mttri hafa verið 1934. • Þá var ég kjörinn á ■ alþýðu- sambandsþing. En í síjórn -var ég kjörinn 1937, þá varafor- maður með Héðni Valdimars- syni. — Hvernig var það? For- menn Dagsbrúnar voru lör.gum sóttir út fyrÍ!- raðir verka- manna. Var ekki svo? — Jú, það var almenri trú, að verkamenn væru ekki fæi'ir um að stjórna félaeinu. Og Héðinn Valdimarsson gaf þeirri trú byr i seglin, því að hann var sérstakléga síerkur rnaður. Það væri ekki margra manna að fara í fötin hans. Verka- mannabústaðirnir, sem hann kom upp sem formaður Dags- brúnar, hann átti hugmyndina, bar fram frumvarpið og sá um framkvæmdir við byggirigár,— það er stærsta framtak og af mestu viti, sem gert hefur ver’- ið í húsnæðismálum F.eykvík- inga. — Félagið hefur efizt mjög undir hans forystu? — Já, hann gekk m. a. í bað að sjá svo um. að abir vsrka- menn gengiu í Da<’;'brtm og naut auðvitað stvrks m?r«ra ágætra félaga, sérstak!e"a Ól- afs Friðrikssonar, sem á beim árum stóð sem í öðru frarn- arlega í uppbyggingu félagsins. Þessi framkvæmd gerði félagið í fyllstu merkingu að heildar- samtökum verkamanna í Reykjavík. Áður voru áhuga- sömustu mennirnir innan verkamannastéttarinnar aðal- lega í félaginu. — Varstu ekki vanur félags- starfi, þegar þú gekkst í Dags- brún? — Ekki var það teljandi. Ég hafði einungis starfað í ung- mennafélagi. — En eftir að þú gerðist for- maður, þykir sjálfsagt að Dags- brún sé undir stjórn verka- manna? — Það er víst. — Ég hef stundum s.agt, að ekki væri mikils að vænta áf okkur verkakörlunum, en við ættum bara ekki meira skilið en það, sem við gætum aflað sjálfir á félagslegu sviði. Sá, sem er úr hópnum, á þó alltaf hægara með að skilja hann, meðan hann er svo hamingjusamur að hugsa eins og verkamaður. — Þú ert með öðrum orðum á móti því að forystumennirnir eigi að stjórna lýðnum. Þeir eigi .að vera sterku mennirnir, sem fjöldinn trúir á sem for- sjón sína og hlýðir. — Já, ég er alltaf á móti einstaklingsvaldi. — En ef fólk- ið er samtaka og samhuga að berjast fyrir einhverri hugsjón, þá skapar það sér forystumenn úr sínum hópi, sem framkvæm- ir vilja þess. Formaður á ekki að hafa nein sérréttindi ,\sem skipandi vald. Það liggur hjá félögunum. Það skilja Dags- brúnarmenn allra manna bezt, að vald félaganna og vilji stjórnarinnar þarf að fara sam- an. Og það hefur gerzt í Dags- brún allan þennan tíma og báðir unað vel við. — Mig minnir að þú hafir einhvem tíma sagt mér, að það mundi ekki vera neinn vandi að stjóma, ef menn hugsuðu einungis um það að gerá' i-étt. — Nei, það er enginn vándi að stjóma, meðan maður er samstíga við það fólk, sem maður á að vera fyrir, meðan maður passar sig á því að vera Framhald á 10 síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.