Þjóðviljinn - 21.06.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 21.06.1958, Blaðsíða 11
Laugardagur 21. júni 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (11 DOUGLAS RUTHERFORD: 10 DftUÐANN 39. dagur „Þakka þér fyrir, Martin,“ sag'öi Nick. „Það kemur* sér vel.“ „Segðu mér nú hvað hefur komið fyrir.“ . „Einhver baröi hann í höfuðið og stal veskinu hans. Þú veizt að Tucker var alltaf vanur að fara út að rölta eitthvað kvöldið fyrir akstur.“ „Hvar gerð;st þetta?“ „Yfir í gamla bænum." „Skelfing er að heyra þetta! Eg á bágt með að trúa þessu. Mér finnst ekki nema andartak síðan ég bauð honum góða nótt. Hvað er klukkan?“ „Hálf fjögur. Er þér sama þótt ég reyki?“ „Gerðu svo vel.“ Nick reykti um stund þegjandi. Martin gaf honum tíma til að jaína sig. Eftir nokkrar mínútur leit Nick á hann. „Þú veizt um hvað ég er að hugsa, er ekki svo?“ . =“^Eg býst-vid því. Samtal okkar eftir Mondano keppn- Jna?“ Nick kinkaði kolli. „Það var kannski ekki svo mikil fjarstæða." „Eg held ekki. En það er erfitt að sjá nokkurt sam- band milli þessa atburðar og dauða Richards.“ „Manstu euki eftir þriðju tilrauninni — sem tókst ekki til fúlls?“ „Áttu við slysið sem Gavin lenti í?“ Nick hélt áíram: „Tvö slys geta verið tilviljun. Þrjú em fullmikið.“ Það var barið að dyrum og næturþjónninn kom inn með flösku og tvö glös á bakka. Han.n lagöi bakkann ' frá sér og leit á Martin með dálitlum vandræðasvip. „Eg bið afsökunar á mistökunum sem urðu fyrr í kvöld, herra minn. Maður innar í ganginum hafði beð- ið um drykki og ég villtist á herbergisnúmerum.“ „Það gerði ekkert til,“ sagði Martin. „Eg varð ekki lengi andvaka.“ Hann hellti í glas handa Nick og hellti einnig ögn í glas handa sér. Nick var búinn að tæma sitt, áður en hann hafði tima til aö leggja frá sér flöskuna, svo aö hann fyllti það aftur. „Eitt er sameiginlegt öllum þessum þremur tilfell- um, Martin. Eg býst við að þú sért búinn að koma auga á þaö.“ „Nei. Það get ég ekki sagt.“ „Þetta eru allt ökumenn hjá mér.“ Nick hafði séð fram á að Vyvian tæki þessu svona. 1 fimm mínútur færði hann rök fyrir því að þeir æt-tu ekki aö draga Daytonana til baka, AÖ lokum skildi Vy- vian sjónai-miö hans. „Eg held ég veröi að kalla alla saman og benda þeim á þetta sjónarmið. Gætirðu komið slíkum fundi í kring?“ Þökkum af alhug öllum þeim er vottuðu okkur sam- úð og hluttekningu við andlát og jarðarför okkar hjartkæra eiginmanns, föður, tengdaföður, tengda- sonar og bróður GUÐMIJNBXJR GISSURARSONAR bæjarfulltrúa, Hafnarfirði sem andaðist 6/6 1858. — Einnig þökkum við öllum þeim er á cjnn eða annan liátt heiðruðu minningu hans, þessa látna vinar okkar Algóður guð blessi ykkur öll.- ( Margrét JórJna Guðmimd sdótti r, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Þcrkell Gunnar Guðmundsson, Örn Torberg, v Guðrún Þorleifsdóttir og systldni hins látna. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför móður qkkar KRISTÍNAR ÁRNADÓTTUR . Njálsgötu 110 Þorbjörg Pálsdóttir Bjargey Christians®n Árný J. PáJsdótíir Inga Sólnes Kristín Pálsdótör Auðnr Pálsdóttir i j Sigríður PáJsdóttir -;«íi . Árnj Pálsson ';i jö; Páll Kr. Pálsson Fyrir alllöngu var sýndur hér í dálkunum auðtilbúinn. bakki með flísum, sem fljótlegt var að búa til úr masónítplötu, sem lítur út eins og raunveruiegar flísar, og með lista kringum piötuna. Euska kvennablaðið Modern Woman hefur einnig birt þessa hugmynd en með þeirri viðbót að lappir eru á bakkanum, ^vo að líka er .hægt að nota hann sem teborð. Hér er sýnt: Efni; Borðplata:, 1 stk. 6 mm krossviðarplata, 35%Sx58% cm og plastlögð masónítplata af sömu stærð. Ennfremur 2,2 m kant’istar, 3i” bólur, lím og piastískt- tré. — Lappir: 2 stk. 10 mm krossviður 34x46 cm og 2 liílar lamir með skrúfum. — Fjöður: 1 stk. 5 mm krossviður, 53xScm og 3 stk. 5/16” skrúf- ur. — Hliðarlistar: 2 stk. 6 mm krossviður 48x3 cm og lm hálfrúnnur 5 mm listi. Samsetning: Skerið masónit- plötuna til með beittum hníf, þannig að 5 flísar séu á lengd- ina Og 3 á breiddina og 6 mm þreiður kantur utanum scm kantlistarnir hylja, Límíð masonit-plötnnn á krossviðinn og límið kantlist- ana kringum borðplötuna. þahMg að m;ilið á listunum •tmianverðum passi á hornun- tim. Lámið og bólið' kantlist- 'ana á, einá og synf' grTí. te'A-h. A. Sláið bólu í hornin, þar sem listamir mætast bg ef hornin passa ekki vel er fyllt upp í eyðurnar með plastisku tré. Teikning B sýnir hvernig kantlistamir eru set tir borðpiötuna. Borðfæturnir eru sagaðir út eftir teikningu C, efri brún | lappanna er sorfin til, svo áð | hægt sé að fella lappirnar skáhallt út eins og sýnt ■ á myndinni. Brúnimar slípaðar til í lamimar settar á eins og sýnt er á tekningu E. Lapp- irnar slcrúfaðar fastar undir borðplötunni 6% em frá borð- brúninni. Fjöðurin er sett á stopp- klossa (teikn. K) og hún skrúfuð föst neðan á borð- plötnna (teilcn. H) með 3-%” skrúfúm. Krossviðarf jöðurin heldur svo löppunum uppi þegar borðið er fellt saman og» eins' þegar lappirnar eru .niðri. Til þoss að hægara sé að nota borðplötuna sem bakka, eru tveir ldiðarlistar settir neðan á hana og þeir styrkt- ir með kvartrúnnmn lista . (teikn. D), Nú -'er eftir hið skemmtileg- aato.', að mála amíðisgríþinn, ogvþáJKsm'ur tíl kaat^ smekk- d \n&imKirt;og',hugarfÍpg:sixis. ., Framhald af 6. síðu hersins til að komast til valda, en segja að fyrir honum vaki ekki að afnema lýðræðið í Frakklandi heldur að gróður- setja það á riý og hlúa að því í jarðvegi nýrra stjórnskipun- arlaga. Jafnvel þótt þetta vekti fyrir de Gaulle, sem enginn getur sagt um með vissu, verð- ur þess ljtt vart að hann leggi sig fram að hemja herinn. Það kom gleggst í ljós í Alsír, þeg- ar hann lét óátalið að falihlíí- arhermenn lokuðu tvo ráðherra hans og samferðarmenn, Jaqu- inot og Lejeune, inni í afkima i stjórnarráðsbyggingunni í AI- geirsborg, svo að þeir gátu ekki komið fram á svölum hallarinnar við hlið hershöfð- ingjans. M.T.Ó. FERÐ ASKRIFSTOFA RÍKISINS og BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANBS efna til skemmtiferðar að Gullfoss og Geysi, sunnu- deginn 22. júní kl. 9 ár- degis. Lagt verður af stað frá Bifreiðastöð íslands við Kalltofnsveg. Ekið verður um Þingvöll, Geysi, Gulifoss, Hreppa, Skálholt, Iðubrú og Hvera- gerði. Farmiðar eru seldir á Bif- reiðastöð íslands ogFerða- skrifstofu ríkisins. Verð kr. 150. Hjólbarðar og slöngur frá Sovétríkjunum f yrirliggjandi: 500x16 600x16 825x20 750x16 6500x16 1000x20 1200x20 MARS TRADING COMPANY, Klappast. 20. Sími 1-73-73 FerBaskrifstofa PÁLS APvASONAR Hafnarstræti 8. Sími "17 - 641. Hekluferð á laugardag klukkan 2. Trúlofunarhringir, Steinhringir, Hálsmen, ,14 . Ojg 18 kt. gull. Auglýsíð 1 f>jóSvi]jamíra

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.