Þjóðviljinn - 08.03.1960, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 08.03.1960, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 8. marz 1960 — ÞJÖÐVILJINN . — (7' asvarandi hlutleysi er aö fullu tryggt. Viö ki’efj- umst uppsagnar her- ýerndarsamníngsins viö Eandaríki Noröur-Amer- íku og úrsagnar íslands ur Atlanzhafsbandalag- inu. Nú á þessum sögulegu tímamótum staöfestum við könur enn, að viö er- um staðráönar í aö vérnda ' hamingju barna okkar, öryggi heimilanna og möguleikana á aö njóta réttinda okkar. Við krefjumst þess að mann- kyniö fái notiö í friði ávaxta vinnu sinnar og upngötvana vísindanna. íslenzkar konur, takiö hver og ein virkan bátt í þessu starfi M.F.Í.K. Meö samstilltum kröfum okkar allra verða þessi mál borin fram til sigurs. | BrautryS]- 1 endur I. = í tilefni af því a'ö í dag = eru liöin 50 ár síðan kon- = ur víöa um heim ákváöu E aö gera 8. marz aö alþjóö- = legum kvennadegi, veröa E birt hér yfirlit um ævi- E atriði og starf nokkurra = þeirra kvenna, sem hæst E hafa boriö í baráttu fyrir E friöi og kvenréttindum á = liönum árum. Þar sem E ekki eru tök á aö koma = efninu fyrir í einu blaöi, E veröa greinar um hverja E konu um sig birtar smátt E og smátt. E M.Þ. = Klara Zetkin átti öðrum = 'konum fremur þátt í því að = gera 8. marz að alþjóðlegum = baráttudegi kvenna, nafn = hennar mun því um ókomnar = aldir verða tengt þessum degý E og lifa í hugum allra þeirra, E sem berjast fyrir betri og E bjartari lieimi. E Klara Zetkin er fædd 5. E júlí 1857 í Widerau við Leipz- E ig. Faðir hemiar, fátækur = bóndasonur, var kennari og = organleikari. Hann hafði í r'ík- = um mæli tileinkað sér það = bezta í menningu samtíðar = sinnar. Móðir hennar var dótt- = ir fransks liðsforingja, sem E hafði eftir byltinguna orðið E prófessor við háskólann i E Leipzig. Klara Zetkin var al- E in upp á þeim tímamótum, E þegar hið borgaralega lýð- E ræði var að taka við af léns- E skipulagi miðaldanna. Hún E var alin upp við borgaralegt = víðsýni í skoðunum og setti = reynsla æskuáranna mark sitt = á slcoðanir hennar æ síðan. = Sem gömul kona sagði hún E frá hinni miklu neyð, sem E bæði iðnaðar- og landbúnað- E arverkafólk bjó við á æs'ku- E árum hennar. E Andstætt almenningsáliti 5 samtíðar sinnar gerðist Klara E Zetkin kennslukona. Hún nam í skóla Ágústu Schmidt, þeirr- ar konu sem telja má stofn- anda hinna borgaralegu kvennasamtaka Þýzkalands. Hjá henni hlaut hún ágæta al- menna menntun auk sér- menntunarinnar. Klara Zet'kin var mikilhæf- ur uppeldisfræðingur, skarp- ur penni og gáfuð kona gædd óvenjulega miklum forystu- hæfileikum. Hún hafði einnig til að bera frábærilega mikla hjartahlýju, svo að neyð ná- ungans snart haná eins og værj það hennar eigin, og hvar og í hvaða mynd sem ranglætið mætti hennj, þá barðist hún af alefli gegn því. Um 1880 voru hin róttæku öfl í Þýzkalandi mjög ofsótt. Um það leyti fór Klara Zetk- in að taka virkan þátt i þjóðmálum. Skömmu s'íðar giftist hún rússneskum bylt- ingarsinna. Ossip Zetkin að nafni. Með honum bjó hún 7 ár í París, og þó að þau byggju þar við hið erfiða hlutskipti landflóttamannsins, þá var þó l'íf þeirra, sem byggðist á sameiginlegum hugsjónum, sérlega hamingju- samt. Þeim hjónum fæddust 2 synir. Hungur, sorgir og neyð voru stöðugir gestir í húsi þeirra og Ossip þjáðist af sjúkdómi þeim er dró hann til dauða. Þrátt fyrir allt þetta vannst Zetkin tími til að taka af eldmóði þátt í hinni frönsku og þýzku verka- lýðshreyfingu. Auk þess stundaði hún nám í þjóðfé- lagsfræði, sögu, hagfræði og heimspeki. Einnig lagði hún sinn skerf til baráttunnar fyrir réttindum kvenna í Þýzkalandi, Frakklandi, Rúss- landi, Ameríku og ýmsum öðrum löndum. Árið '1889 beitti hún sér fyrir alþjóðlegu verkalýðs- þingi í París. Á því þingi hélt hún -hina fyrstu stórræðu um réttindi kvenna. Eftir dauða manns síns snéri Klara aftur til Þýzkalands. Þar tók hún að sér forstöðu hins róttæka 'kvennablaðs „Jafnréttið“; því blaði ritstýrði hún í 25 ár og gegndi bá jafrframt forvstu- hlutverki í þýzkri og alþ.ióð- legri kvpnnahrevfingu Ár- gangar tímarits hennar frá þessum árum eru óbrotgjarnt min’iismerki um hina miklu baráttu sem konur allra landa háðij á bescnm t.ímjjni fvrir friði og jafnrétti. Klara vann á þessum árnm einnío- bró.t— la.ust starf við ræðuhöld og hverskonar skinuif’gningu.. Hún var konunrm h’nn djarfi, heilskvggni fnriugi og um leið hin hiartfól<ma viríkona. Hún i!-enndi og skinulagði. og um leið hjálpaði hún konun- Framhald á 8. síðu. í íriðarsamtökum íslenzkra kvenna í tilefni hálírar arfs kvenna og baráttu þeirra fyrir friði ....... komið hefur út úr því er mér minna kunnugt um, mitt starf hefur verið svo mikið á heimavettyanginum. Þó held ég að mér. sé óhætt að segja að þær h.áfi gert taisvert að því að kynna sér störf er- lendra kvennasamtaka. Guðrún Guðvarðardóttir Gaffrún Guðvarðardóttir, 1. Áhrif kvennréttindabarátt- unnar' á líf mitt 'og starf, tel ég þau helzt að þegar ég komst til vits og ára var far- ið að iíta á þátttöku kvenna í- flestum greinum atvinnu- lífsins, á skólagöngu þeirra og jafnvel ‘afskifti þeirra af opinberum málum, sem sjálf- sagðan hlut. Það viðhcrf og þann rétt hef ég notfært mér til að vinna að félagsmálum, einlíum í værkalýðshreyfing- unni og í stjórnmálasamtök- um alþýðunnar. 2. Nei, ég tel ekki að fullt jafnrétti hafi náðst. Mætti ýmislegt nefna ssm á skorti. Ég mun þó aðeins drepa á eitt atrið’, ?,em mér finnst mestu varða fvrir heildina þ.e. launajafnrétti. Launa- jafnrétti má ná á tvennan liátt. í fyrsta lagi með bein- Framhald á 10. síðu. Halldóra Guðnnindsdóítir formaðiir Nótar, félags netavlnnufósks: 1. I fám orðum sagt hafðí kvenréttindabaráttan irinán verkalýðshreyfingarinnar þau áhrif á liug okkar netavinnu- kveriná að þégar ég hóf starf mitt 1981 höfðum við aðeins verkakvennalaun við sömu störf og piitarnir sem v’ð unnum með höfðu verka- mannalaun. Árið 1946 náðum við Loks, með samningi eftir 6 vikna verkfall, sömu Iaunum fyrir sömu -störf, en á þeim for- sendum að við værum sveinar 5 iðninni og félag okkar v:ð- urkennt sveinafélag. Mér er sérstök ánægja að votta það að piltarnir, félag- ar okkar og samverkamenn, hvöttu okkur og studdu til að halda baráttunni áfram og riá sigri. Ég gerði mér strax ljóst við fvrstu kyrini mín af verkalýðshreyfingunnj ogþátt- Framhald á 10. síðu. Halldóra Guðmuiidsdóttir iLiiMii[uuiiiiiiimiMii!iiimimmiiiiiiiiuiiiimiiiiiuimmimiiiii.mmi!iiiiiiiiiiiiiiiiiii:iiiiiiiimmii!immiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!i!!mm!imiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!uiiiiiiiuiiimiiimiiiii!iiii reta fordœmt Ekki þarf að grúska mikið í lögbókum eða fylgjast lengi með gangi mála á Alþingi t.il þess að verða þess áskynja, að eitt eru lög og annað að þau séu framkvæmd. Hvað eftir annað kemur fram í um- ræðum á Alþingi að þings- ályktanir, sem Alþingi hefur samþykkt, stundum einróma, eru að engu hafðar af ríkis- stjórn þeirri sem með völd- in fer. En lineykslanlegra er þó þegar svo- fer með laga- ákvæði sem Alþingi samþýkk- ir og staðfest eru af forseta. Svo gs&þur yirzt að einriig þar sé nokkuð háð geðþótta ríkis- stjórna og annarra yfirvalda hvort þau eru framkvæmd eða ekki. Enginn undrast þó slíkt geti gerzt með gömul lög og úrelt, sem orðin eru í and- stöðu við réttarvitund mikils hluta þjóðarinnar eða þjóðar- innar allrar, en látin eru hengslast áfram á lögbókum vegna þess að enginn nennir að láta nema þau úr gildi. En þegar nýgerð lög fá sömu útreið, er boðið heim þeim vanda að virðing fólks fyrir lögum slakni, ef höfðingjun- um í ríkisstjórn helzt það uppi, að láta eins og: riýsett lög séu ekki til, þá munu aðr- ir ætla að þeim sé einnig nokkuð í sjálfsvald sett hverj- um lögum þeir kjósa að hlýða. ★ Hugleiðingin er til komin vegna þess að í greinargerð frumvarps Alfreðs Gíslasonar um meðferð drykkjumanna, sem var til 1. umr í efri deild Alþin.gis í vikunni, er sagt, að login frá 1949 um meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra hafi að veru- legu leyti aldrei komið til framkvæmda. Um ýmis at- riði þeirra laga hefur verið ágreiningur, en þar voru m.a. lögfest ákvæði um meðferð ölvaðra manna á almanna- færi sem ætlað var m.a. að binda endi á villimennsku kjallarans á lögreglustöðinni, en þessi lagaákvæði hafa hreinlega verið að engu höfð. I sambandi við afskinti st.jórnarvalda af drýkkju- mannamálum hefur hvert hnevkslið rekið annað og mistðkin, svindlið og vitleys- urnar, bruðlið með ríkisfé án nokkurs verulegs árangurs, gæti orðið efni í heilar bæk- ur. Aðeins fátt eitt þeirrar hryggilegu sögu hefur orði'3 uppskátt og alþjóð kunnugt; nema lielzt Kaldaðarnes- hneykslið, sem flett var ræki- lega ofan af á Alþingi fyrir röskum áratug. 'k Frumvarp Alfreðs Gíslason- ar um meðcerð drykkjumanna miðar einkanlega að því að koma heildarstjórn og s'kipu- lagningu á það botnlausa öng- þveiti, kukl og kák, sem nú einkennir meðferð drykkju- manna hér á landi, Það er samið með hliðsjón af allri þeirri reynslu sem fengizt befur, og hafa átt hlut að Framhald á 10. síðu. Þingsjá ÞjóSviljans 28.febr.-5. marz 1960

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.