Þjóðviljinn - 08.03.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.03.1960, Blaðsíða 10
10) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 8. marz 1960 Viktoría Halldórsdóttir Framhald af 6. síðu. lausar um kjaramál sín, ár -eílir ár ganga þær t.d. að kjörborðinu og kjósa aftur og aftur sömu karlana á þing, sem þær þó vita'íyrir- fram að hamla á móti öllum réttindamálum kvenna sem fyrir Alþingi koma. Þetta er eitt meðal annars sem tor- veldar konum að ná hinu þráða marki, sem kvenrétt- índabaráttan keppir að. Ég tel að því marki verði ekki náð fyrr en konurnar efla svo samtök sín, að hvorki æðri né lægri vinnuveitenda- samtök karlmanna sjái sér fært að traðka á rétti kon- nnnar. Einnig verða konur að auðga svo og efla andlegt sem líkamlegt atgerfi sitt, að þær bregðist ekki þeim von- um, sem brautryðjendur hinn- ar íslenzku kvenréttindabar- áttu báru í brjósti til ís- lenzkra kvenna. 3. Ég álí.t að íslenzk kvenna- samtök geri allt of lítið að því að kynna sér og hafa samstarf við ýms menning- arfélög, er starfa víðsvegar um heiminn. Það myndi auka mjög félagsþroska íslenzkra kvenna ef þæ^ ættu kost á að kynnast baráttu kynsystra sinna, sem mjög víða er háð við erfiðari skilyrði en við hér á íslandi höfum af að segja. Kvennasamtök á ís- landi eru fjölmenn, ef miðað er við fólksfjölda þjóðarinn- ar, en því miður skiptast þau mjög í pólitískar greinar, og verður það þeim alla jafna fjötur um fót til heilbrigðs samstarfs að menningarmál- um. Þetta þarf að breytast. Til þess að íslenzk kvenna- samtök geti haft samstarf við hin ýmsu menningarfé- lög kvenna víðsvegar uw heim, þurfa þau að njóta styrks úr ríkissjóði eins og mörg önnur félagssamtök á Islandi njóta til kynningar- starfssemi sinnar. Ég efast ekki um það að víðsýni islenzkra kvenná yk- ist stórlega við það að taka virkan þátt í baráttu þeirra kvennasamtaka, sem á marg- víslegan hátt berjast fyrir bættum uppeldisskilyrðum barna í stríðsþjáðum löndum og réttindamálum undirok- aðra kvenna o. fl. íslenzkar konur myndu er sú að hægt væri að ná full- um sigri í þessu réttlætismáli á tiltölulega skömmum tíma, aðeins ef konur fengjust til að taka upp baráttuna fyrir því, hver innan síns stjórn- málaflokks, af því harðfylgi sem þær hafa margsýnt að þær eiga nóg af í baráttu fyr- ir framgangi mála sem minna er um vert. 3. Já, það finnst mér vissu- lega, og hefur lengi fundizt. Ég hef t.d. oft undrazt það, göfgast af því samstarfi og þeim lærðist að skilja hvað friðarbaráttan er heiminum mikils virði. Islenzkar konur ættu að setja sér það mark nú á þessu 50 ára afmæli al- þjóða kyennadagsins, að vinna tengdum höndum við konur víðsvegar um heim að réttindamálum kvenna, að menningarmálum, að verndun og velferð barnanna og að friðarmálum, og að láta at- kvæði Islands jafnan gnæfa hæst með þeim málum. að nemir teljandi örðugleikar séu á slíkri þátttöku frá okk- ar hendi. Allar fjarlægðir eru sem óðast að verða að engu með hraðbatnandi samgöngu- tækni, og ég er viss um að við getum lagt margt jákvætt til málanna í slíku samstarfi. En fyrst og fremst myndum við sjáJfar græða á því, fá víðari sjónarhring og læra að sameinast til stærri átaka, en láta ekki allt kafna í karpi um b'.tilsverða smámuni. Sólbakka, Stokkseyri Viktoría Halklórsdóttir. auðrún Guðvarðardóttir Framhald aí 7. síðu. um samningum milli vinnu- sala og vinnukaupenda. Sú leið hefur nokkuð verið far- in og á þann hátt hefur nokk- ur árangur náðst, en á flest- um sviðum ríkir þó enn rang- látur mismunur í launa- greiðslum til kvenna saman- borið við það sem karlmenn bera úr býtum við sambæri- leg störf. I annan stað er lagasetn- ing um algert launajafnrétti. Sú leið er að mínum dómi langtum auðveldari en samn- ingaleiðin og eina viðunandi lausnin á þessu máli. En bar- áttuna fyrir þessari lausn þarf að heyja innan stjórn- málaflokkanna. Mín skoðun þegar ég hef hlustað á frá- sagnir fulltrúa, sem setið hafa þing og fundi erJendra kvennasamtaka, hversu ferða- söguformið er ríkjandi í flestum þessum frásögnum. Maður er oft alveg jafnnær eða sáralit’ð fróðari um hin erlendu samtök, baráttumál þeirra og baráttuaðferðir. Enn þá rekst maður líka alloft á þá skoðun að „heim- urinn sé Evrópa, í. hæsta lagi Ameríka einnig, en aðrir heimshlutar og það sem þar gerist sé okkur algerlega óvið- komardi og engin þörf á að vita skil á því. Á þessu þyrfti að verða gagngerð breyting, og þó al- veg sérstaklega hvað viðkem- ur mannréttindabaráttu kyn- systra okkar. Ég fæ ekki séð Halldóra Guðmundsdóttir Framhald af 7. síðu. töku í heani að launajafnrétt- ið var eitt af baráttumálutn verkalýðshreyfingarinnar í heild. Með gleði vil ég einnig geta þess að landsfundur K.R.F.I. haldinn að lokinni stofnun ís- lenzka lýðveldisins 1941 gekkst fyrir mjög áhrifarík- um fundi í Iðnó með þátt- töku allra launakvenna sem til varð náð. Þannig tel ég að kvenrétt- indabaráttan hafi að þessu leyti gert mig ,,að manni með mönnum" í þessu tilfelli, og verkalýðsbaráttan með ör- uggri leiðslu A.S.I. sem á þeim tima studdi stjórn þá er ber heitið „nýsköpunar- stjórn“ Mér finnst árangurinn bera með sér að þegar allt kemur til alls væri kvenréttindabar- áttan ekki aðeins kvenrétt- indamál og verkalýðsmál heldur í eínu orði sagt mann- réttindamál. 2. Langt því frá, það vantar svo mjög á að konur notfæri sér þau réttindi sem við höf- um fengið staðfest með lög- þátttöku sína í framleiðslu- störfum (þjóðarbúskapnum). Ég vildi að skip okkar væru mönnuð kvenmönnum jafnt sem karlmönnum, svo og aðrir vinnustaðir, og börn- in alin upp í, þeirri meiningu. Byrja þannig á byrjuninni. Með því tel ég að takmark- inu verði ná'ð og öðruvísi ekki. 3. Ég tel íslenzkum konum mjög þroskavænlegt að kynna sér baráttu kvenna víðsveg- ar og skylt að styðja hana, en alveg sérstaklega tel ég okkur nauðsynlegt að liafa sem mest kynni af þjóðum þeim sem hafa raunverulegt jafnrétti. Hef pússningasand til sölu. Sími 23-220 Gunnar Guðmundsson Með þungum hug verð ég að játa að í iðngrein okkar hefur engin kona bætzt í hóp- inn með því að taka hlutina með alvöru frá byrjun, og fara í iðnskóla og læra þetta starf svo sem lög mæla fyrir til að ná fullum réttindum til launa. Svo mun það einnig vera í öðrum iðngreinum, sem eru þó mun efirsóttari almennt og útheimta hreinlegri og léttari störf. Það er ekki mikið sem vantar til þess að konur hafi lagalegt jafnrétti á við karla hér á landi, en það vantar tilfinnanlega að konur meti Saumavéla- viðge rðir Fljót afgreiðsla SYLGJA, Laufásvegi 19. Sími 1-26-56. Til liggur_ leiðin f-111111E11111II11111111! 111111111! 11111111111111! 11II111! 111111111111111111111111U111M111111111111111111III1111111II111111111111111 It III11111! 1111 [ I! 111111111111 !111111111II11111111111111J1 m 11111111111111111111111111111111111! 1111111! t i! 1111 Þingsjá ÞjóSviljans 28.febr.-5. marz 1960 Framhald af 7. síðu. samningu þess ýmsir þeir læknar og sérfræðingar, sem mest hafa starfað að þessum málum. Alfreð hefur árum og áratugum saman unnið að lækningum drykkjusjúkra manna, og í frumvarpi hans er te'kið á málinu af raunsæi og yfirsýn. Um úrræði þess, eins og t.d stofnun lokaðs hælis fyrir þá ógæfusömu einstaklinga, er velkjast í bjargarleysi og óþverra um almannastigu og skúmaskot Reykjavíkur árið um kring, mun nú tæpast lengur ágrein- ingur,- Alþingi væri sómi að því að samþykkja þetta frum- varp, og sjá til að ríkis- stjórnir framkvæmdu ákvæði þess með þeim myndarskap að fyrnast mætti yfir hin hörmu- legu og hneykslanlegu mistök er gerð hafa verið í þessum málum. ★ Landhelgismálinu sló niður í lognið sem ríkti á Alþingi alla vikuna, er kunnugt varð um ofbeldisverk brezkra tog- ara ’í herskipavernd gegn ís- lenzkum fiskibátum á miðun- um við Snæfellsnes. Þingmenn úr öllum flokkum risu upp til mótmæla, og verður að segj- ast að sjaldan hefur heyrzt eindregnari fordæming á framferði ofbeldismannanna. Lúðvík Jósepsson benti sér- staklega á að hér væri farið langt yfir öll takmörk er varð- aði deilur um landhelgismálið. Með vísvitandi eyðileggingu veiðarfæra og ógnun við fiski- báta að veiðum gera Bretar sér leik að ofbeldisverkum við íslenzka sjómenn og hika ekki við að brjóta ákvæði alþjóð- legra samninga sem bæði Bretar og Islendingar eru að- ilar að, og engin minnsta deila hefur verið um eða ágrein- ingur. JBjarni Benediktsson dómsmálaráðherra tók undir það að einmitt þetta atriði kæmi mjög til álita varðandi mótmæli og kröfur til brezkra stjórnarvalda. Og dómsmála- ráðherra lýsti sök á hendur brezku ríkisstjórninni fyrir ofbeldisverk þetta, vegna nær- veru hins brezka hérskips; tjón íslenzku bátanna yrði tafarlaust bætt úr ríkissjóði og endurkrafið hjá brezkum aðilum ★ Það sést bezt nú hve ein- hugur þjóðarinnar knýr einn- ig forvígismenn Atlanzhafs- bandalagsins hér á landi til vaxandj einbeittni í landhelg- ismálinu. Þá skilst líka gildi þess betur sem gert var 1958. Með þeim blendingi af hörku og samningshæfileikum sem einkennir marga framúrskar- andi stjórnmálamenn stýrði Lúðvík Jósepsson landhelgis- málinu til sigurs sumarið 1958, er hann kvað niður undan- haldsraddirnar og knúði fram stækkunina enda þótt brakaði svo harkalftga í stjórnarsam- starfinu, að fagnandi agentar Breta og Atlanzhafsbanaa- lagsins töJdu víst að tekist að sprengja vistri stjórnina áður en la:-'ihe’gismálið kæmist fram. Enginn veit hvað gerzt hefði ef Alþýðubandalagið hefoi ekki einmitt þetta sumar ver- ið í stjórnaraðstöðu og haft til forystu í þessum málum mann sem hélt svo glæsilega á málstað tslendinga að hann varð á svipstundu heims- kunnur stjórnmálamaður, maður sem ÍBretar sjálfir töldu að leikið hefðj úrslita- leikina til sigurs i hinu djarfa tafli 'Islands með stórveldið Bretland. grátt fyrir járnum, félaga hans I Neskaupstað er engin tilviljun, og það er heldur engin tilviljun að ein- beittni og yfirburðahæfileikar einkenndi starf Lúðvíks Jós- epssonar sem sjávarútvegs- málaráðherra vinstri stjórnar- innar. Aldrei mun maður hafa setzt í það sæti jafn þaulkunn- ugur 'íslenzkum sjávarútveg á öllum stigum hans, sú þekk- ing leynir sér ekki hvenær sem hann ræðir sjávarútvegs- málin, á Alþingi eða annars- staðar. Sósíalistaflokknum er það metnaðarmál og styrkur að eiga að varaformanni jafn- ágætan stjórnmálamann, mann sem frá unglingsárum hefur helgað sósíalismanum og baráttu íslenzkrar alþýðu hæfileika sína og krafta. Og í sögu þjóðarinnar hefur hann nú þegar tengt nafn sitt órjúfanlega mesta sigurvinn- ingi ísienzku þjóðarinnar frá lýðveldisstofnuninni — stækli- un landhelginnar 1958. Nú má telja líklegt að land- helgisráðstefnan í Genf verði heldur til tafar þingmálum um skeið, ráðherrar og alþingis- menn verða sjálfsagt í sendi- nefnd Islands þangcð. Og tal- ið er víst að ríkisstjórnin hafi þann eðlilega hátt á að bjóða stjórarandstöðuflokkun- Fá mál komu til umræðu á Alþingi í vikunni og fundir oftast stuttir. Á föstudag kom til 2. umræðu í meðri deild stjórnarfrumvarpið um Tóbakseinkasölu ríkisins, sem ætlað er að afnema laga- ákvæðið um hámarksálagn- ingu á tóbaksvörur, sem er þó hvorki meira né minna en 350% á verð vörunnar kom- innar 'í hús hér á landi, að meðtöldum tolli. Fulltrúar Al- þýðubandalagsins og Fram- sóknar í fjárhagsnefnd neðri deildar, Einar Olgeirsson og S'kúli Guðmundsson lögðu til að frumvarpið yrði fellt. Sam- eiginlegt nefndará'it þeirra endar þannig: „Ef Alþingi samþykkir þetta frumvarp, afsalar það frá sér til rílc:sstjórnar'nnar ákvörðun- arrétti um þi skattheimtu sem fram fer á vegum Tóbaks- einkasölu ríkisins. Við telj- um að Alþingi eigi hér eftir sem hingað til að ákveða þessar álögur eins og aðra skatta og tolla til ríkisins, og leggjum því til að frum- varpið verði fellt.“ En þó komin væri nokkur vikulokaþreyta í háttvirta þingmenn fundust loks nógu margir réttlátir stjórnarþing- menn til að gera einnig þessa bón ríkisstjórnarinnar, en allir þingmenn stjórnarandstöð- unnar greiddu atkvæði á móti. S. G. ið andstæðingi. Lúðvík er inn þeirra stjórnmálamanna, ;em stælast við hverja raun, raxa með verkefnum sínum. trangurina af starfi hans og um þátttöku og er það vel farið. * f f////.' t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.