Þjóðviljinn - 12.03.1960, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.03.1960, Blaðsíða 7
6) ÞJÓÐVILJINN — Laugardagnr 12. marz 1960 ittnmnixrrnirq ioðviuinn Útgcfandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.). Magnús Torfi Ólafsson, Sig- urður Guðmundsson. — Fréttaritstjórar: Ívar H. Jónsson, Jón B.iarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgrelðsla auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (5 línu**). — Áskriftarverð kr. 35 á mán. — Lausasöluv. kr. 2. Prentsmiðja Þjóðviljans. Stefnufesta Ctundum er því. baldið fram að stjórnmálabar- ^ áttan á íslandi sé með þeim siðlausa og ábyrgðarlausa hætti að stjórnarandstaðan beiti öllum hugsanlegum brögðum til að klekkja á ríkisstjórn, án tillits til alls annars en að ríkis- stjórninni megi verða ógagn að því. Rétt er það að stundum er ótrúlega nærri því að þannig sé að farið, og er nýlegasta dæmið stjórnarandstaða Sjálfstæðisflokksins í tíð vinstri stjórnarinnar. Sú stjórnarandstaða einkenndist af dæmafáu sið- leysi þar sem einskis var svifizt, og engu látið skipta hver hefði verið stefna Sjálfstæðisflokks- ins fram að því að sá flokkur veltist úr völdum, né hinu er hann hugðist gera þegar hann hefði krækt í völdin með einhverjum hætti á ný. tzt! Í sakanir íhaldsblaðanna nú um sams konar stjórnarandstöðu af hálfu Sósíalistaflokksins og Alþýðubandalagsins eru ekki á rökum reistar. Verkalýðsflokkar, sem vilia eiga það nafn skilið, a'*’ breyta ekki stefnu sinni né afstöðu til mála eftir því hvort þeir eiga aðild að ríkisstjórn eða eru í stjórnarandstöðu. Hvort sem er þá hlýtur það HHI ætíð að vera stefnan að vinna alþýðumálstaðn- týtf um, fyrir sósíalistískan flokk hlýtur ríkisstjórn með borgaraflokkum jafnan að vera fyrst og fremst nýr baráttuvettvangur, nýtt tæki til að vinna málstað alþýðunnar, freista að hafa þannig jnþ áhrif á þjóðfélagsþróunina að alþýðunni verði greiðfærari leið að markmiði þjóðfélagsbaráttu sinnar. mt ua Hf Ckýrt dæmi um slika stefnufestu Sósialista- ^ flokksins og Alþýðubandalagsins við megin- atriði er samkomulag það sem gert var í sex manna nefndinni nú fyrir áramótin um fram- haldandi samvinnu bænda og neytenda um. verð- lagningu landbúnaðarvara. Sex manna nefndar löggjöfin er merk löggjöf, og hefur tvímælalaust þrátt fyrir ágalla sína átt hlut að því að tengja saman hagsmuni bændastéttarinnar og verka- manna. Þau tengsl eru ekki lítilvæg í þjóðfélagi þar sem stjórnmálaspekúlantar hafa löngum legið á því lúalagi að reyna að æsa vinnandi stéttir landsins í sveitunum og við sjávarsíðuna hvora gegn annarri. m: tui líli 2UÍ nií jUí ni p •Hs ÍÍS :& éh* ■UT vx ¥Tm þetta mál var ríkisstjórnin í slíkum vanda ^ að hún sá beinlínis enga leið. Hún óttaðist að ef stjórnarandstaðan beitti áhrifum sínum gegn samkomulagi í sex manna nefndinni væri málið allt að því óleysanlegt fyrir ríkisstjórnina. Land- búnaðarráðherrann Ingólfur Jónsson hefur hvað eftir annað rómað á Alþingi samkomulagsvilja og hæfni fulltrúa neytenda og bænda er leystu málið með nýju samkomulagi, en þar var tekið tillit til þeirra lausnar er Sósíalistaflokkurinn hafði bent á. Samkomulagið var ekki gert fyrir ríkisstjórnina, en það var gert þrátt fyrir það að stjórnarandstöðuflokkarnir hefðu ef til vill getað hindrað samkomulag ef þeir hefðu viljað vinna það til að hverfa frá meginreglunni um nauðsyn samstarfs verkamanna og bænda, til þess að gera rikisstjórn stórkostlegan óleik. En þeir mátu meira að halda fast við meginreglu sem er í samræmi við hagsmuni verkamanna og bænda og sýnir það betur en allar fullyrðingar hve haldslausar eru ásakanir íhaldsins og „liðs- auka“ þess um stefnulausa og siðlausa stjórnar- andstöðu. — s. Hér brýtur hann heilann um næstu leiki á Norðurlandamc*linu í skák á s.I. sumri. Það er komið kvöld þegar er þá ekki lokið þó ég kæmi ég ber að dyrum á Þórsgötu seint. Þeir eru bræður þess- 17. Þá sem eru í barnaskóla ir drengir, þótt annar sé þýðir varla að heimsækja rauðhærður en hinn dökk- fyrr en síðla dags, þeir hafa hærður. — Við ættfærsluna nóg að starfa fyrri hluta áðan má kannske bæta því dagsins. að móðir þeirra var bróður- Það eru tveir drengir í dóttir Benedikts á Auðnum, herberginu sem mér er vísað Þess er forðum stofnaði bóka- inn í. Annar stór og rauð- safn Þingeyinga á Húsavík, hærður. Hann he’tir Jakob var einni£ forustumaður Hálfdánarson. Allir sem 1 baráttunni gegn kaup- komnir eru til vits og ára mannavaldinu- Því verður knnnast við samvinnufrömuð- Þess ve&na eiílíi breytt að inn .gamla, Jakob Hálfdán- Þessir drengir eru Þin&er arson (eða er kannske ekki inSar- hvort sem einhverjum svo?) forustumanninn fyrir kann að Þyk-ia betur eða uppreisn þhigeysku bændanna verr- Þótt Þeir séu kannske gegn kaupmannavaMinu á báðir fæddir á ^órsgötunni. öldinni sem !eið. Hann var Báðir eru drengirnir önn- einmitt langafi þessa rauð- um kafnir þegar ég kem inn. hærða alnafna síns sem Ég hnýs:st ekki í „prent- stendur hálfbogmn yfir e'nt smiðjuna" hjá þeim stóra en hverskonar ,,prentsmiðju“, stilli mig ekki um að skoða Og þessi rauðhærði drengur bréfahnífana hjá þeim minni. er eini alnafni gamla Jakobs Á öðrum hnífnum er lax að sem nú er í ættinni. stökkva. Það kemur á daginn Við borð úti við vegginn að drengurinn liefur sjálfur situr annar drengur, minni skorið báða hnífana og málað vexti, álútur yfir vinnubók, Þa- í fullkomnu leyfisleysi hann hefur verið að teikna fer. ég að þlaða í vinnubók- landakort, — dagsverki hans Uln hans (frekjan í, þessum skákmaður heimamamia í Crebro, en þar var mótið háð, tapaði fyrir honum — og varð svo hrifinn að liann skr'faði heilmikið um þennan mótstöðumann sinn. — Þú tókst fyrst þátt í móti 1955 og varst þá í öðr- um f'okki, í hvaða flokkum hefur ]:á teflt síðan? —1 Ár'ð 1956 var sérstak- ur unglingaflokkur og þá tefdi ég í honum. — Tef’iiirðu þig ekki strax upp úr honum? — Jú, ég fór uppí.II. flokk. — En hvenær fórstu upp í I. flokk ? — Það var á mótinu 1958. Og á nýloknu móti tefld- ir þú í I- flokki, hvernig gekk ? — Við vorum 10 í mlnum r'ðli og vorum tveir efstir og jafn;r með 6Vþ vinning, svar- Hér hefur hann lagt landakortið til liliðar og er byrjaður á náttúrufræðinni. Lampinn »íil vinstri er bandaverk Jakobs Hálfdánarsonar bróður lians. — Ljósm.: Sig. Guðm. blaðamönnum !) og eftir þeim að dæma virðist eigandi þeirra ekki sætta sig við það að gera hlutina sæmilega, heMur aðeins vel. Það er við þennan fáláta dökkhærða dreng, Jón Hálf- dánarson, sem ég á erindi. Þetta er einmitt skáksnilling- urinn okkar, 12 ára gamli, sem tefldi sig upp í meistara- flokk fyrir skemmstu. Honum virðist ekkert gefið um er- indi mitt, tekur því fáJega, en kurteislega, horfir vinsam- lega á.mig, en er þó auðsjá- anlega á verði, — líklega hef- ur hann heyrt eitthvað mis- jafnt um blaðamenn, og kannske þegar fengið slæma reynslu af einhverjum þeirra. — Segðu mér Jón, hvað varstu gamall þegar þú lærð- ir að tefla? — Ég lærði mannganginn þegar ég var 8 ára. -—- Kenndi pabbi þinn þér að tefla? — Já, ég lærði af pabba og bróður mínum, tefldi fyrst Það var haustið 1955, tefldi þá í öðrum flo-kki. -— Og hvenær byrjaðir þú að tefla fjöltefli? — Það var árið eftir, 1956. — Gaman? —. Já, það var agalega gaman! (Líklega hefði Jak- ob gamli á Húsavík látið end- urtaka þetta Suðumesjaorð fyrir sig). — Við hverja tef'dir þú þá helzt ? -— Fyrst tefldi ég aðal- lega við stráka, en síðar við fullorðna menn. Á Húsavík tefldi ég 1956, — og þeir voru flestir fullorðn-r. — Og livernig gekk það ? -— Ég tefldi við 21 og vann 15, tapaði 5 gerði 1 jafntefli. — Þú tef.dir í Styickis- hólmi á s.l. hausti, hvað voru þeir margir og hvern:g fór? -— Þeir voru 22 og flest- ir fullorðnir- Ég vann 18, gerði 2 jafntefli og tapaði 2. Jón er ekkert áfrani um að segja mér meira af þessari viðureign svo ég spyr pabba — Nei, það finnst mér ekki. —- Kvíðir þú fyrir áður? — Já! — Ertu kvíðinn líka þeg- ar á mótið er komið? — Nei, það fer strax af þegar ég er byrjaður að tefla. — Þú tefldir á Norður- landamótinu í sumar — var það ekki gaman? — Jú, það var mjög gam- an. — Hvort er meira gaman að tefla eða sjá ný lönd? -— Það er hvortveggja gam- an, bæði að tefla og sjá lönd- in. -t- En kveiðstu ekki fyrir mótinu ? :— Jú, þá kveið ég fyrir- — En lagaðist það ekki? — Nei, ekki eins fljótt og liér. — Heldurðu ekki að hit- inn þar hafi háð þér? -— Jú, mér fannst mjög he'tt, og hitmn hefur líklega eitthvað háð mér. Til viðbótar því sem Jón ar Jón. — Og þar með hef- ur þessi 12 ára maður teflt sig upp í meistaraflokk. Var það ekki fullorð- inn maður sem var jafn þér ? — Jú hann var fullorðinn; hann heitir Gylfi Gíslason. — Segðu mér Jón, eru ekki fu’lorðnu mennirnir öfund- sjúkir út í þig þegar þér gengur svona vel? — Nei, það hefur ekki bor- ið mikið á því að þeir öfund- uðu mig. —1 En þykir þeim ekki verra að láta 12 ára strák máta sig? — Því get ég ekki svarað. — Hvernig er það, hættirðu að heyra og sjá það sem í kringum þig er þegar þú tefl- ir á mótum? Hann ei yngstur maður sem tekio heíur þátt í keppni fyrir íslands hönd á erlendum vettvangi. Hann mun líka fvistur landa sinna hafa teflt sig upp í meistaraflokk aðeins 12 ára að aldri. Og hvort sem öðr- um byggðarlögum líkar það betur eða verr þá er hann Þingeyingur í báðar ættir. — Það væri móðgun við vkkur að efast nokkuð um að þið hafið þegar þekkt um hvern verið er að ræða. við þá- Ég tefldi meira þá en ég geri núna. — Og hvernig gekk hon- um að læra að tefla? spyr ég föður Jóns, Hálfdán Eiríks- son, sem ég hef fengið inn með mér til þess að að 12 ára meistarinn verði ekki eins styggur. — Vel, svarar Hálfdán. Og þegar hann var búinn að læra mannganginn spurði hann: „Hvenær fer ég að máta þig, pabbi“ „Ef þú ger- ir það eftir 2-3 ár þá geng- ur þér vel“ svaraði ég rogg- inn. — Og hvernig fór svo? — Hann var farinn að máta mig eftir þrjá mánuði! —- Hvenær tefldir þú fyrst á móti, Jón? hans og fæ að vita að Jón hafi sama kvöldið tekið þátt í hraðskák og fengið þá llx/2 vinning af 13 mögulegum og hafi hann þennan sama dag teflt samtals 50 skákir, unnið 42, gert 3 jafntefli og tapað fimm. I Stykkishóhni lék liann um 900 leiki á 3 tímum, og svarar það til þess að hann hafi verið 12 sek. með leikinn. Núna eftir áramótin tefldi haim fjöltefli við 16 stráka í Hagaskólanum. Það tók 100 mínútur, sem svarar til þess að hann hafi verið 6 minútur með hverja skák. Rangminnir mig að þú llafir teflt við Pilnik? — Nei, ég tefldi við hann í hittiðfyrra: það var jafntefli. —' Finnst þér ekki erfitt að tefla á mótum? vill segja mér um Norður- landamótið er rétt að skjóta því inn hér að Jón Hálfdán- arson mun vera yngsti maður ,sem farið hefur til að heyja keppni fyrir íslands hönd á erlendum vettvangi. Fyrstu skák sína á Norðurlandamót- inu, en hún Var við Nielsen frá Danmörku, vann Jón, og vakti sú skák allmikla at- hygli, og sagði sænska- út- varpið allýtarlega frá henni og að það væri löng leið frá Islandi til Svíþjóðar og því myndi ekki hafa verið farið að kosta upp á að senda mann sem elckert kynni. — En lí.klegt má telja að þegar képpendur á mótinu sáu þennan 12 ára mann hafi -þeir hugsað gott til auð- unninna skáka! Einn fremsti — Nei, ég bæði heyri og sé. — En truflar ysinn frá áhorfendum þig nokkuð? — Já, hann getur gert það. — Teflirðu mikið þegar þú ert í skólanum? — Nei, ég tefli minna þeg- ar ég er í skólanum. — Eru margir strákar í þí.num bekk sem kunna að tefla ? — Þeir kunna flestir mann- ganginn, en ekki neitt að ráði annað. — Þykir þér gaman að læra? — Já. Þú ert með ágæta smíð- isgripi og teikningar — þyk- ir þér gaman að smiða og teikna? Framhald á 10. síðu. Laugardagur 12. marz 1960 — ÞJQÐVILJINN (7 95. þáttur 12. marz 1960 ÍSLENZK TUNGA . '■ - ■- • ■, ’• Ritstióri: Árni Böðvarsson. OIDABELGUR Tveir þeirra manna er hafa áður sent þættinum bréf með upplýsingum um einstök orð, liafa nú þegar látið til sín lieyra á nýjan leik eftir hvíldina sem orðabelgur liefur tekið undanfarna mánuði; það eru þeir Halldór Péturs- son úr Borgarf:rði eystra og •Jóhannes Ásge:rsson úr Döl- um- Bréf þeirra látum við samt kyrr liggja að sinni, svo og aðrar upplýsingar .sem borizt hafa. Síðast minntist ég á nokk- ur orð sem urðu fyrir mér þegar ég renndi augum yfir Kvennamun Jóns Mýrdals. Meðal sjaldgæfra orða þar er froðuþyrill í sambandinu „Sigurður var nú svo bú'nn að þekkja, hvílíkur froðuþyr- ill hann var, að hann reiddi sig ekki meira á loforð hans en verkast vi’.di." (142. b!s.) Merking orðins er nokkurn vegin ljós: flautaþyrill, óá- reiðanlegur maður, maður sem valt er að treysta. Fleiri samsetningar af þessu tagi eru til, svo sem froðusnakk- ur um þann sem talar meira en góðu hófi gegnir. Annað orð í. þessari sömu bók Jóns er períónaður: ,,... þó auður væri mikill og kon- an fljótt á litið ekki illa per- sónuð,.-. þegar til hins and- lega atg.jörfis kom, var feng- urinn ekki mikill.“ (116. bls.) Orðasambandið „vel (illa) persónaður“ hlýtur að eiga við ytra útlit mannsins, en annars eru heimildir fáar um þetta orð, og það er t.d. ekki í orðabók Sigfúsar Blöndals- Þá eru hér tvær samsetn- ingar: stórkastalítill og skjaldgæfur- „. . . . heimilislíf í húsi Sigurðar var stórkasta- lítið“ (228. bls.) Sigfús Blöndal hefur ekki þessa sam- setningu, en hins vegar hefur hann orðið kast í svipaðri merkingu og hér liggur til grundvallar (veikindakast, dutlungakast). Setningin merkir það að ekki urðu stór- kostleg'r árekstrar í húsi Sig- urðar. Ekki hygg ég sé al- gengt að taka svona til orða nú, og væri fróðlegt að heyra frá þeim sem kunna að þekkja þetta eða þessu líkt orðalag úr daglegu tali fólks. — Hitt samsetta orðið kemur fyrir á 208. bls. í bókinni; ég hef ekki bókina hjá mér og get því ekki tekið upp til- vitnun með orðinu, enda, skiptir það litlu máli. Það er ekki til í orðabók Sigfúsar, en hinsvegar er grunnorð þess þar: skjaldan — sjaldan- Ýmsar fleiri samsetningar eru til af þeirri orðmynd, t. d. skjaldliafnarföt (spariföt). Margar heimildir eru Ui um það að gamalt fólk sagði „skjaldan“ í stað „sjaldan“ fram á þsssa öld og jafnvel enn í dag. Að sjálfsögðu kom þetta einnig fram í samsetn- inum. Þetta er dálítið und- arleg hljóðbreyting, því að hér hefur önghljóðið j breytzt í lokhljóð sem við skrifum bj. Ekki er ljóst hvers vegna, það gerist 'einmitt í þessu orði, en ekki öðrum sem byrja á sj. Samvizkupóstur er éitt sjaldgæfu orðanna í Kvenna- mun: „Fjcsamanninum aftur á méti fannst það engin sam- vizkupóstur fyrir sig að láta einstaka kind af herrii við bónda, þó það skeði á laun.“ (9. bls.) Merking þessa orðs er augljós: honum fannst það ekki neitt til að liafa sam- vizku af. Á sömu blaðsíðu seg'r-’’ .. var sjaldan svo örgrannt, að Halldóra gæti ekki einhverju kroppað“. Af sambandinu sést að sögnin „að kroppa“ merkir hér að skjóta undan. bita og bita. Orðabók Sigfús- ar hefur ekki heimild um þessa notkun orðsins. Látum bá orðafar Jóns Mýrdals bíða um sinn. Ekk- ert þessara orða sem ég hef tilgreint hér eftir honum er að finna í orðabók Sigfúsar Blöndals og yfirleitt eru heimildir um þau fátæklegar. — Sama er að segja um orð- ið móstugur sem Halldór Pét,- ursson sendir mér ásamt fleiri orðum, en skýring hans (af Fljóts dalshéraði) á orð- inu er þessi: „Móstugt.... haft um það þegar mönnum var eitthvað þungt um, annað- hvort eftir að hafa borðað of mikið eða eitthvað þess kon- ar“. Það er ekki í orðabök Sigfúsar Blöndals og Orðabók Háskólans hefur ekki heldur dæmi um það. Væri því mesta. þörf að frétta eitthvað nánar um það. — Nafnorðið mósa er í orðabók Sigfúsar og merkir „ryk i heyi“; komið austan úr Breiðdal og er sjálfsagt hér um skyld orð að ræða- Þar sem heimildir um þessi tilgreindu orð eru fáar, væri mér mikil þökk á því ef þeir lesendur þáttarins sem til þeirra þekkja, létu til sí.n heyra, annaðhvort bréflega eða í síma. Menn eiga ekki að vera feimnir við að skrifa, þó að þeir kunni ekki staf- setningu — að ég tali nú ekki um kommusetningu, aðalat- riðið er sú vitneskja sem bréfritari hefur fram að færa. Utan á bréf má skrifa, t.d. Islenzk tunga, Þjóðviljinn, Skólavörðustíg 19, Reykja- vík. S>------------------*----:-- 5000 ára gamlir smurlingar ' Egypzkir fornminjafræðingar ,hafa fundið risastóra „dauðra* ,borg“ á svæðinu milli Assúan óg landamæra Súdans. Þarna hafa fundizt f jöldamargar graf- ^ ir. Til þessa hafa fimdizt þarna j rúmlega 1000 múmíur, sem taldar eru vera 4000—5000 ára gamlar Meðal þeirra,-%ú múiníur kvenna og barná. ^jár þeirra, tennur og neglur-éru enn óskemmdar. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.