Þjóðviljinn - 12.03.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.03.1960, Blaðsíða 11
Laugardagur 12. marí 1960 — ÞJÓ0VILJINN — (11 Úfvarpið Skipin Fluqferðir □ 1 cúi£ er laugrardagrurinn 12/ DomklWrJan- marz — 72. dagur ársins Gregúríusmessa — 21. vika vetrar — Ardegisháflæði kl. 5.00 — Síðdegisháflæði klukk- an 17.15. Næturvarzla í Ingólfsapóteki vikuna 12.— ÚTVARPIÐ 1 DAG: 12.50 Óskalög sjúklinga. Bryndís Sigit'jónsdóttir. 16.30 Harmonikuleikur (Högni Jónsson). 17.00 Bridgeþáttur (Eiríkur Bald vinsson). 17.20 Skákþáttur (Guðmundur Arn'augsson). 18.00 Tómstundaþáttur barna. og unglinga (Jón Pálsson). 18.30 Otvarpssaga barnanna: — Mamma skilur allt. 18.55 Frægir söngvarar: Gerhard Hnsch syngur lög eftir Lowe, Wolf og Kilpinen. 20.30, Leikrit: Kristrún í Hamra- vík, eftir Guðmund G. Hagalín. Leikstjóri: Indriði Waage. Leikendur: Arndís Björnsdóttir, Jón Aðils, GesWr Pálsson, He’sra Bach- mann og Helgi Skúlason. 22.20 Danslög. — 21.00 Dag- skrárlok. HJÓNABAND: Nýlega voru gefin saman í hjóna- bancl. Kristín Sigurbjarnardóttir, liandavinnulcennari, og Sigurður Halldórsson, húsasmíðameistari. Heimi’i þeirra er á Álfhólsvegi 29, Kópavogi. Messa kl. U, Séra Öskar J. Þor- láksson. Barnasamkoma í Tjarn- arbíói kl. 11. Messa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Laugameskirkja Messa kl. 2. Barnaguðsþjónu*sta kl. 10.15. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall Messa i Kópavogsskóla klukkan 2. (Æskulýðsguðsþjónusta). Barna samkoma lcl. 10.30 í Félagsheimil- inu. Séra Gunnar Árnason. Háteigsprestakall Messa í hát ðasal Sjómannaskól- ans kl. 2. Barnasa.mkoma klukk- an 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan Messa ldukkan 2 Séra Þorsteinn Björnsson. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 5. (ath. breyttan messu- tíma). Barnasamkoma klukkan 10.30. — Safnaðarprestur. kemur í dag til Borgárness., Hamrafell fór 7. þm. frá Reykja-. vík áileiðis til Aruba. Drangajökull fór frá Ventspils í fyrradag, á leið hingað til lands. Langjökull kom til Reykjavíkur í gær. Vatnajökull er á1 Reykja- vílc. Laxá fór 11. þm. frá Gautaborg áleiðis til Vestmannaeyja. Leifur Eiríksson fer til Glasgow og Amst- erdam klukkan 8.45. Edda er væntanleg kl. 19 frá K-höfn og Osló. Fer til N.Y. klukkan 20.30. Kvenfélag Óháða safnaðarins Aðalfundur félagsins verður hald- inn í Kirkjubæ ál mánudagskvöld 14. marz klukkan 8.30. mennio. Aðveiitkirkjan. Júlíus Guðmunds- sph) Skólástjðri, flytur 6. erindi sitt um boðskap Opinberunarbók- arinnar í Aðventkirkjunni sunnu- daginn 13. marz, og nefnist það: Balcsvið baráttunnar niilli góðs og iUs. — Einsöngur og einleikur á fiðlu. • F. R. Hekla er á Austfj. á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjald- breið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill var væntan’egur til Fredriksta,d í gær. Herjólfur fer frá Vestm.- eyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Hvassafell er á Dal- vik. Arnarfell fór 7. þm. frá Raufarhöfn áleiðis til Árósa, Ham borgar og Hollands. Jöku’fell er á Hornafirði. Ðísar- fell er væntanlegt 14. þm. til Hornafjarðar. Litlafell er í oliu- flutningvím í Faxaflóa. Helgafe’,1 GENGISSKBÁNING (sölugengi) Ster’.ingspund _ 1 106.84 Bandar kjadollar 1 38.10 KanadadoLar 1 40.10 Dönsk króna 100 552.45 Norsk króna 100 533.25 Sænsk króna 100 735.75 Finnskt mark 100 11.93 N. franskur franlcí 100 776.30 Belgískur franki 100 76.40 Svissneskur franki 100 878.65 Gyllini 100 1.010.40 Tékknesk króna 100 528.45 Vestur-þýzkt mark 100 913.65 Lira 1000 61.38 Austurr. schillingur 100 146.55 Peseti 100 63.50 Reikningskróna Rússland, Rúmenía, Tckkósl., Ungv.l., 100 100.14 Iírossgátan jrjöl-Lárétt! 1 lclófe tir 6 tindi 7 eins 9 málmur 10 veggur 11 ótta 12 tala 14 frumefni 15 siða 17 upp- litaðist. Lóðrétt: 1 h uta 2 líkamshl. 3 il t 4 eins 5 vaggaði 8 þreyta 9 beita 13 skelfing 15 fyrstir 16 samtök. Laus.n á síðustu gátu Lárétt: 1 fauskur 6 múl 7 la 9 ók 10 kul 11 óms 12 ir 14 at 15 got 17 negldur. Lóðrétt: Fálkinn 2 um 3 súr 4 kh 5 rekstur 8 aur 9 óma 13 þol 15 gg 16 td. Menningarprógramm í Félags- heimili ÆFR — Brechtkynning. Kynning á verkum þýzka skálds- ins Bertolt Brecht verður í ÆFR- salnum sunnudagskvöldið 13. þ.m. klukkan 9. — Stutt erindi: Björg- vin Salómonsson. — Upplestur: Kvæði og sögukafli. — Sönglög af plötum úr leikritinu Mutter Cour- age og Túskildingsóperunni. — Eysteinn Þorvaldsson kynnir lög- in. — Komið og kynnist verkum eins hins mesta meðal róttækra skálda síðari tíma. Skáþiferð Fjölmennt verður í skála ÆFR í kvöld. — Lagt verður af ftað frá Tiarnargötu 20 kl. 8 e.h. á laugardag og komið aftur á sunnudagskvöld. Skrifið ykkun- á ’is+snn o" leitið upplýsinga i síma 17-5-13. Öllum heimili þátttaka, ________________fakálastjóm. Félagsheimilið er opið alla daga kl. 3—5 og 8—12. Drekkið miðdegiskaffið í hinu vistlega félagsheimili ÆFR — Stjórnin . . . ^pariö yðux Waup á rolUi ixiargra. ver^iana- || (lOkUOOL J »'.! - ALátUL-itrðSti; . Trúlofanir Giftingar Af mceli SÍÐAN LÁ HÚN STFINDAUÐ 25. dagur ég svaraði: Já, ef þér steikið ekki kótelettur í feiti. — Nei, sagði hún þá. Mér finnst þær verri steiktar. Svo gekk hún leiðar smnar og ég fór mína leið og morguninn eftir var hún dauð. — Hvað segið þér um þetta, Urry? — Tja, það gæti bent til þess að hún hafi ætlað að gefa doktomum eitthvað. En hann segir að hún hafi aldrei gefið honum neitt. Og hann hlyti að muna eftir ristuðu ost- brauði. — Haldið þér að þettá tákni að hún hafi ekki i?érið sér- lega slyng í matreiðslu? Þá getur nefnilega varla verið um Þrumu-Elsu að ræða. — Já, en þetta var Þrumu- Elsa herra lögreglus.tjóri. Það er alveg örugglega sannað — með fingraförum og öllu mögu- legu. — Þrumu-Elsa var mjög leik- in í matreiðslu hvað sem öðru leið. '— Ja. En ef hún hefur nú verið að reyna að blekkja ein- hvern, sem var á hælunum á henni? — Já, kannski það. En livern ætti hún svo sem að blekkja? Og hverjum hefði dottið í hug að leita hennar þarna? Hún var örugg og það vissi hún vel. — Afsakið, en þér hafið víst ekki athugað, hver það var sem hún spurði þessarar spurning- ar. Það var ungfrú Fisk. •—- En við vitum að henni og ungfrú Fisk kom ágætlega sam- an. — Já. Ungfrú Fisk sagði okkur það. — Haldið þér að Þrumu- Elsa hafi verið hrædd við ung- frú Fisk? — Ég veit það ekki, herra lögreglustjóri. En setjum svo að ungfrú Fisk hafi verið hrædd við Þrumu-Elsu? Hvern- ig standa málin þá? — Komið fram úr fylgsninu, Urry! Hvern grunið þér? — Það eru reyndar fjórir. Fyrst er það Angelico; hann kannaðist óeðlilega vel við nafnið Cuttle. Og hvað ér orð- ið af hnífnum hans? Allir sjó- menn bera á sér hníf. Og svo er það hann Álfur í Angelico Strætis umboðinu. Hann er sýnilega skotinn í Emily Cakabread; og til þess að eitt- hvað gæti orðið úr því varð hann fyrst að losna við Þrumu- Elsu. En það er sá gallinn á að hann sat í steininum í Sav- ile Row þetta kvöld, alveg pöddufullur. Reyndar er ekki enn vitað, hvenær. . . Og svo . er það auðvitað dr. Blow. Hann er svo sakleysislegur, en það ,er aldrei að vita —: hann tók einu slnni þátt í að smyrja myndastyttu með tjöru og fjöðrum; bað sýnir að hann býr yfir slikum hneigðum. Álf- ur hafði ástæðuna og Biow tækifærið. —- Og Angelico hafði vopn- ið. Reynið nú ekki að teija mér tr.ú um að þeir hafi þrír gert þetta i sameiningu, Urry. Það lýst mér ekki á. — Nei, nei. I raun og veru gruna ég engan þeirra alvar- lega. Það er einna helzt þessi ungfrú Fisk. Djákninn . í St. Beda kirkjunni segist aldrei hafa sagt að hún hefði feg- urstu óþjálfaða altrödd, sem hann hefði nokkurn-tíma heyrt. •Það talar’sínu máli finnst yð- ur ekki? — En því skyldi djákninn í St. Beda kirkjunni fara að myrða Þrumu-Elsu? — Nei, auðvitað ekki, herra lögreglustjóri. En hvers vegna sagði ungfrú Fisk, að hann 'hefði sagt að hún h'efði af- bragðs söngrödd? Af hégóma- skap og monti. Og þegar kven- maður er í þeim ham, getur allt mögulegt komið fyrir. Ef Elsa skyldi nú lil dæmis hafa sagt: Já, þú getur svo sem fengið eins mikið múskat lán- að og þú vilt, ef þú hættir bara að syngja hallelúja gégn- um svefnherbergisvegginn minn, ætli þá hefði ekki verið úti um hana? — Ekki er ég nú viss um það, sagði lögreglustjórinn, en ég vil ógjarnan svipta yður voninni. Haldið bara áfram með ungírú Fisk. En vonandi er þetta rétta aðferðin til að rista ostbrauð, Urry? Við meg- um heizt ekki verða að athlægi. Ungfrú Fisk hafði yndi af að fara í teboð af fleiri en einni á- stæðu. í fyrsta lagi var hún gefin fyrir margmenni og i öðru lagi var hver munnbiti sem hún át á annarra kostn- að til hagræðis fyrir stopulan íjárhag hennar. Ungfrú Fisk var „dama“, hún iifði af eign- um sinum — en þær voru svo hverfandi litlar, að hún hafði oftar en einu sinni verið að því komin að biðja Cakebread að útvega .sér vinnu sem kennslukonu eða selskapsdömu. en í öll skiptin haíði hún hcétt við það og minnt sjálfa sig' á það, að enn væri ekki loku fyr- ir það ’ skotið að hún gæti gifzt; Og löks þótti henni g'am- an að fara i tebóð, vegna þess að hún naút þess að sjá hvern- ig annað fólk liíði lífinu. Þess vegna' reif ungfrú Fisk sléttan bút áf haframjölspakk- anum og skrifaði á hann með rauðum þlýanti; í teboði hjá dr. Blow í næstu íbúð. Hún setti pappaspjaldið fyrir utan dyrnar hjá sér við hliðina á tómu mjólkurflöskunni. Svo setti hún á sig tréperlurnar og fór í prjónapeysuna sem hún var alltaf í þegar hún fór eitt- hvað út — það gat alls stað- ar verið dragsúgur; og síðan aðgætti hún vandlega, hvort alls staðar væri lokað fyrir vatn og gas. Að lokum gekk ungfrú Fisk niður stigann og út á götuna og inn fegnum aðaldyrnar í næsta húsi og upp stigann að íbúð clr. Blows. Ungfrú Fisk kun.ii sig í fyllsta máta. Þeg- ar einhver er boðinn i te- drykkju, getur hann ekki klifr- að yíir þakið. >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.