Þjóðviljinn - 30.03.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.03.1960, Blaðsíða 12
þlÓÐVIUINN Miðvikudagur 30. marz 1960 — 25. árgangur — 75. tölublað Krústjoff bém frið á éðum þriggjð striða Velkominn Nikita Krústjoff stendur á spjaldinu. Atlcmzbandalagsríki leggjast á eitt gegn málstað Islands Krústjoff ferðaðist í gær um þau héruð Frakklands sem hafa orðið fyrir þyngstum bú- sif jum af völdum lúnnar þýzku hernaðarstefnu, norðaustur- hluta landsins sem Þjóðverjar hafa farið um með báli og brandi þrisvar sinnum á einni öld. Hann lagði blómsveig á minnisvarða þeirra hundruð þúsunda sem féllu við Verdun í fyrri heimsstyrjöldinnþ Áður hafði hann verið í Metz og Frescaty, en frá Ver- dun fór hann til Reims og það- an um Epernay til Lille. Hvar- vetna var honum vel fagnað. Hann flutti ræðu ,í veizlu sem borgarstjórn Reims hélt honum í ráðhúsinu. Þar réðst hann harðar en hann hefur áð- ur gert í Frakklandsferð sinni á þýzku hernaðarstefnuna. Hann minnti á orð sem Aden- auer lét falla í viðtali við Jó- hannes páfa á dögunum, að það væri „ ætlunarverk Þýzka- Framhald á 3. síðu Tal eykur forskotlð Hvert aðildarríki Atlanzhafsbandalagsins af öðru'sýnir nú enn hinn sanna hug’ sinn'Illll,MI,,,l,ll,ll,,,,|,ll,,l,l,ll,M,,ll,l,í! í garð íslendinga með því að láta fulltrúa sína á Genfarráðstefnunni lýsa yfir stuðn- ingi við tillögu Bandaríkjanna sem er skæðasta vopn sem Bretar eiga á ráöstefn- unni og reyndar eina von þeirra um að ná sér niöri á íslendingum. Fulltrúar 9 ríkja töluðu á ráð- steínunni í gær. Fjögur A-banda- lagsríki: Bretland, 'Grikkland, Iiolland og Ítalía lýstu öll stuðningi við bandarísku tillög- una, en hin fimm, Venezúela, rg ] mótmælir „vi5reisninni“ Aðalfundur Félagsins Skjald- foorgar var haldinn í gærkvöld. Stjóm félagsins var endur- Ikjörin, en hana skipa: Helgi Þorkelsson formaður, Haraldur Guðmundsson varaformaður, Halldóra Sigfúsdóttir ritari, Snorri Ólafsson gjaldkeri og Margrét Sigurðardóttir með- stjórnandi. 1 varastjórn eru: Gísli Halldórsson og Ottó Guð- jónsson. „Aðalfundur Félagsins Skjaldtíargar haldinn 29/3 1960 mótmælir kjaraskerð- ingu þeirri sein verkafólk • verður fyrir vegna aðgerða ríkisstjórnarinnar í efna- hagsmálum og þó sérstak- lega afnámi kaupgjaldsvísi- tölunnar.“ Perú, Kólumbía, Tékkóslóvakía og Burma voru öll fylgjandi 12 mílna eða jafnvel enn stærri fiskveiðilögsög'u. „Þungt áfall” John Hare, landbúnaðar- og sjávárútvegsmálaráðherra Breta, bar sig mjög illa undan þeirri meðferð sem þeir hefðu sætt af hálfu íslendinga. Komst hann m. a. svo að or.ði að ef Bretar misstu af fiskafla þeim sem þeir hefðu fengið á fjarlægum mið- um, en helmingur hans hefur til skamms tíma komið af miðum við fsland, yrði það „þungt áfall fyrir fjárhag, matvælaöflun og fiskiðnað” þeirra. Bretar myndu því styðja bandarísku tillöguna sem „leysti þetta vandamál á sanngjarnan hátt”. í sama streng tóku fulltrú- ar Grikklands, Hollands og Ítalíu, enda alveg' greinilegt að um er að ræða samræmd- ar aðgerðir Atlanzbandalags- ríkjanna á ráðstefnunni gegn íslendingum. Aðeins eitt ríki bandalagsins. Kanada, liefur sömu sjónarmið og ísland, og tvö önnur, Danmörk og Noregur, virðast vera á báð- um áttuin. ítalski fulltrúinn tók fram í sinni ræðu að yrði bandaríska tiliagan ekki samþykkt m.vndi ftalía ekki viðurkenna sérstaka fiskveiðilögsögu. Bandamenn og vestri í austri En íslendingar eiga einnig marga bandamenn á ráðstefn- unni, bæði í vestri og austri. Fulltrúi Veneziiela sagði að land hans hefði sjálft 12 mílna landhelgi og myndi styðja hverja þá tillögu bar sem gætt sé hags- muna strandríkis. Fulltrúi Perú sagði að engin stoð væri undir hinum svokall- aða „sögulega rétti“ sem Bretar gera kröfu til. Perú krefst 200 sjómílna iandhelgi og fulltrúi Framh. á 10. síðu I Félagsfundurf 1ÆFR í kvöldl E ÆFR heldur félagsfund E E í Tjarnargötu 20 í kvöld E E og hefst hann klukkan 9. E Á dagskránni er stór- E = mál, sem varða mun alla E E félaga og væntanlega á E = eftir að valda þáttaskilum = =: í félagsstarfi Fylkingar- = = innar. = Einnig verður skýrt á = = fundinum frá árshátíð = E ÆFR á laugardaginn = E kemur. = E Fylkingarfélagar eru = E eindregið hvattir til að E E fjölmenna á fundinn. E uiiiiiumiiiiuimuimuiuiiiiiiiiiuiu Sjöunda keppninni aratignina Moskvu í friðsamleg einvígisskákin X um lieimsmeist- var tefld I gær. Skákin var framan af og barst leikurinn út í jafnt endatafl, en þá gerðist ó- vætóur atburður. Tal gaf fyrst nokkurn höggstað á sér en kom síðan með leik- fléttu, sem setti heims- meis'larann í vanda. Fram- lialdið tefldi Tal af mikilli nákvæmui og tókst að ná sigri. Staðan í einvíginu er nú sú, að Tal hefiir hlotið 5 vinninga og Botvinnik 2. Bifreið stolið og hún eyðilögð í fyrrinótt var bifreiðinni R- 3633, sem er Kaiserbifreið, stol- ið inni í Vogum. Fannst hún um fimmleytið um morguninn fyrir utan veginn hjá Rauðhólum oé er hún talin gereyðilögð. Rann- sóknarlögreglan biður þá, sem kynnu að hafa orðið varir við ferðir bifreiðarinnar á tímabil- inu frá 12 á miðnætti umrædda nótt til 5 um morguninn að gefa upplýsingar. Olíulélöffin taka stórlán í Sovétríkjnnnm, vextir 3% Olíufélögin á íslandi — Olíufélagið h.f., Skeljungur og B.P. — hafa nú tekiö stórlán í Sovétríkjunum. Er lánið í formi þriggja mánaöa greiÖslufrests, en þaö jafngildir miöað viö nú- verandi gengi hátt í 100 millj. kr. Vextir af þessu láni munu aðeins vera 3%. Eins og Þjóðviijinn hefur áð- ur skýrt frá hefur ríkisstjórnin heimilað auðmönnum og fyrir- tækjum að taka vöru- og við- skiptalán erlendis og losna þann- ig við það okurlánakeri'i sem illllIllllllimillllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIimiMIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIirilL | ÆF hleypir happdrætti af stokkunum I Nýstofnaður húsbygg- , ingarsjóður Æskulýðsfylk- ingaf innar í Reykjavík er þessa dagana að hleypa af stokkunum glæsilegu happdrætti í fjáröflunar- skyni. Dregið verður eftir tvo mánuði og hefur það markmið verið sett að hver félagi ÆF selji minnst fimm miðaflokkir. Vinningarnir eru 12, samtals að verðmæti 150 þús. krónur. Stærsti vinn- ingurinn er ferð fyrir tvo á olýmp'íuleikana í Róm á sumri komanda. Þá er meðal vinninga flugferð fyrir tvo með Loftleiða-flugvél til Ham- borgar og heim aftur, flugferð til Norðurlanda fyrir tvo með Fiugfélags- vél, ferð með Gullfossi til Kaupmannahafnar fyr- ir tvo, hringferð um land- ið fyrir tvo með Heklu í sumar. Auk þessara glæsilegu ferðaviiuiing'a verða fimm húsgagnavinningar og einn vinningurinn er skemmtibátur. Um happdrætti ÆF verður nánar rætt á fé- lagsfundi Æskulýðsfylk- ingarinnar í kvöld í Tjarn- argötu 20 og á æskulýðs- síðunni hér í Þjóðviljan- um á morgun. nillMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMIIMIIIMirillllllllMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIIMIllllllMIIIIMIIIIMIIIIIllll almenningur á að sæta hér á landi. Ákváðu olíuíélögin þegar að hagnýta þennan mög'uleika, leituðu íyrir sér um slíkt lán í Sovétríkjunum og nutu við það aðstoðar viðskiptamálaráðu- neytisins. Mun þetta lán nú feng'ið, og ohuíélögin greiða að- eins 3% af þvi í stað þess að air mennir vextir hér eru 12%. Haía félögin stórfelldan sparnað a£ því að losna þannig undan okr- inu, og er þess að vænta að verðlagseftirlitið tryggi að fullu að sá sparnaður komi fram í verðinu á olíum og benzíni. En þrátt fyrir þctta liafa olíuí'élogin nýlega tilkynnt viðskiptavinum sínum liér á landi að þeir verði að greiða 12% vexti af skuldum sínum við olíuféliigin. Þeir smáu skulu bera okrið, þótt þeir stóru sleppi. *r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.