Þjóðviljinn - 15.09.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.09.1960, Blaðsíða 5
t •— Fimmtudagur 15. septemlier 1960 — ÞJÓÐVTLJINN — (5 Danir eiga að taka við stjórn radarstöðvanna á Grænlandi Kaupmannahafnarblaðið\J?i/o?-7naíion skýrir frá því að ætlunin sé aö danskir sérfræðingar taki við stjórn hinna miklu radarstöðva sem Bandaríkjamenn hafa byggt á Grænlandi. Blaðið segir að í fyrstu lotu muni 135 sérfróðir menn og al- mennir verkamenn fara til Græniands til vinnu 'í radar- stöðvunum, en síðan eigi að fjölga þeim smám saman, þar til þeir eru þess um komnir að taka við öllum störfum Bandaríkjamanna. Búizt sé við að þetta muni taka nokkur ár. Radarstöðvar Bandaríkja- manna á Grænlandi eru Mekkir í keðju sem nefnist Distant Earlv Warning Line og er ætlað að koma upp um ferð- ir fiandsamlegra (sovézlkra) flugvéla og flugskeyta sem send væru í átt til Bandaríkj- anna. Stöðvarnar sem um ræð- ir eru fjórar, Kulusuk á aust- urströndinni og Qaqutoqaq á vesti ] rströndinni auk tveggja stöðva á sjálfum Grænlands- jökli, en Bandaríkjamenn hafa aðrar stöðvar í Syðri Straum- firði og Tihule. Þessar radarstöðvar hafa verið bvggðar af bandarískum og dönskum verk+ökum í sam- einingu. Fyrir nokkrum dög- um var komið á sambandi milli | þeirra og stöðvanna í Thule og í Kanada. Bandaríska landvarnaráðu- neytið hefur falið fyrirtækinu Federal Electric Corporation að annast viðihald og rekstur stöðvanna. Fyrirtæki þetta á danskt dótturfyrirtæki, Stand- ard Electrie, og það félag hef- ur annazt ráðningu þeirra dönsku fagmanna sem í fyrstu lotu verða sendir til Græn- lands til þjálfunar. Danir hafa í hótunum Eins og kunnugt er af frétt- um á norræna flugfélagið SAS nú í samningum við bandarísk stjómarvöld um rétt þess til að lenda flugvélum sínum í Bandaríkjunum. Bandaríkja- stjóm ihefur að undirlagi hinna stóra bandarísku flugfélaga krafizt þess að SAS fækki flugferðum sínum til Banda- , ríkjanna um helming. For- svarsmenn félagsins segja að sem vinnur a ef þeir gengju að þessari kröfu myndi það þýða algert gjald- þrot fyrir það, ekki sízt vegna þess að félagið hefur fest kaup á rándýrum bandarískum far- þegaþotum fyrir hundruð millj- óna króna sem fyrst og fremst voru ætlaðar til flugs á leið- inni milli Evrópu og Banda- ríkjanna. Inforination skýrir nú frá því að mönnum hafi nú dottið í hug að reyna að bjarga SAS, sen^er að langmestu leyti sam- eign danska, norska og sænska ríkisins, úr þessum þrengingum með því að hóta Bandar'ikja- stjórn að haldi hún fast við kröfu sína um fækkun flug- ferðanna um helming muni danska stjórnin segja upp samningnum sem veitir Banda- ríkjamönnum rétt tjl herstöðva á Grænlandi. Þessi samningur var, eins og herstöðvasamningurinn við Island, gerður árið 1951, en í einu ákvæði ihans er heimild fyrir þvi að önnur hver rik- isstjórnin geti farið í ra.ru á endurskoðun einstakra atrija hans eða samningsins alls. Samninlurinn veitir Banda- ríkjamönnum m.a. ótahmgrkað- an rétt til flugs yfi-r öllu Gr~:i- landi, og nú er bent á c:Z þann rétt igætu Danir tekið af þelin, ef þeir gera alvöru úr þcirri fyrirætlan að bægja GAS Gurt frá Bandaríkjunum. Nú virðist loks fundið lyf sem vinnur á stafýlokokkum, þeim skaðræðissýidum sem pen- isilín og önnur fúkkalyf hafa ekkert ráðið við og hafa því gerzt æ umsvifanjeiri og hættulegri eftir því sem notkun þessara lyfja hefur þrengt kost annarra sýkla. Stafýlokokkamir hafa eink- um dafnað á sjúkrahúsum, svo Kennaraþing Norðurlands Framhald af 3. síðu tímabil era: Páll Jónsson, skóla- stjóri, Höfðakaupstað, Þor- steinn Matthíasson, skóla- stjóri Blöndósi og Bijörn Berg- mann, kennari Blönduósi. I varastiórn eru: Lára Inga Lárasdóttir (kennari, Ólafur Kristjánsson skólastj., og Jó- hann Björnsson, kennari. Eftirfarandi ályktanir og til- lögur voru samþvkktar á þing- inu: 1. Þrátt fyrir lagabreytingu S.I.B. leggur þinigið til, að S.NB. starfi með sama hætti og verið hefur. 2. Fuudurinn ibeinir þeirri ósk til stjórnar S.I.ÍB., að hún hlutist til um. að erindi um skóla og unpeldismál verði flutt í Ríkisútvarpið í byrj- un 'bessa skólaárs. 3. Fundurinn skorar eindregið á hið háa Alþingi að hækka stóríega fjárveitingu 'til nám- skeiða, sem haidin eru á veo-um félagssamtaka kenn- ara Þinginu lauk laugardaginn 4. sept. og þann dag sátu þing- gestír hádegisverðarboð bæjar- stjórnar Akurevrar oig um kvöldið var kvöldvaka og kaffi- boð S.N.B. að Freyvangi. að beinlínis hefur verið talað um spítalasýkingu af völdum þeirra. Læknar hafa staðið ráðalausir, nema hvað reynt hefur verið að koma 1 veg fyi'- ir slíka sýkingu með auknu hreinlæti, en það hefur þó ekki nærri alltaf reynzt næg vörn. Ekki aJls fyrir löngu veikt- ist fjögurra mánaða barn í brezku sjúkrahúsi og rannsókn leiddi í ljós að veikina orsakaði sýkill af tegundinni staphioccus aureus og einmitt þvi afbrigði hennar sem kallað hefur ver- íð „spitálasýkill“, en á honum hafa engin fúkkalyf unnið. Læknar reyndu samt að gefa barninu stóra skammta af pen- isillíni og streptomysíni, en eins og þeir óttuðust 'bar það engan árangur. Barnið var að dauða komið. Læknarnir gripu þá til þess i ráðs að gefa baminu lyf sem | áður 'hafði ekki verið reynt á 'dúklingi og var reyndar svo | nýtt af nálinni að því hafði ! ekki einu sinni verið gefið ! nafn, aðeins tilraunanúmerið BRL 1241. Eftir fimm daga voru allir stafýlokokkar liorfn- ir úr blóði og þvagi barnsins og eftir þrjár vikur var barn- I inu batnað. I Nú fyrir nokkrum dögum var Lyf þetta sent á markaðinn bæði í Bretlandi og Bandaríkj- J unum og er þar ýmist kallað ! celbenin eða stapbcillin. Lyf þetta vinnur á sýklum á sama hátt og fúkkalyfin, enda búið til á kemískan hátt á grundvelli efnasamsetningar penisillíns. Tilraunir á sjúkling- um hafa nú leitt í Ijós að það vinnur á „spítalasýklinum“ í 9 skipti af 10. Þó að á ýmsu gangi í heiminum og samkomulag ráðamanna sé ekki sem skyldi hefur þó á seinni áruni orðið gagngei' breyting á samskiptum þjóða, ekki sízt þeirra sem byggja hin stóru og voldugu lönd. Menningarskipti hvers konar liaia stóraukizt og fara sivaxandi. Eitt dæmi um það eru ferðalög flokka frá sirkusnuin í Mosltvu um vesturlönd, en einn slíkur floltkur hefur að undanförnu sýnt, Lundúnabúum listir sínai við mikla hrifningu þeirra. Hér sjást tvær ungar stúlkur úr ílokknum. Hundaœðið o 1 f bandarísku h, stoö.vunum ■aarmsm'æ&'- ia^.s^sasnmmc. i-aaHæsKasSBæsBHn Það er nú komið á daginn að hundaæðisfaraldur sá sem geisað hefur í Grænlandi að undanförnu á ræiur sínar að rekja til bandarjsku herstöðv- anna í Thule og Syðri Straum- firði. Mikið er um refi umhverfis þessar stöðvar og hafa banda- rjsku hermennirnir gert sér það Beltasmiðjan... Framhald af 3. síðu reynzt mjög vel og verið m.a. endurbyggðir beltabúnaðir fyrir Vegagerð ríkisins og fleiri aðila. Forstöðumaður Beltasmiðj- unnar er Davíð Guðmundsson, sem var verkstjóri í Héðni um árabil, og kynnti hann sér þess- ar vélar í Sv'þjóð á sl. vetri. Afgreiðslu fyrir Beltasmiðj- una í Reykjavík hefur P. Stef- ánsson hf. Hverfisgötu 103. Fréttamenn skoðuðu Belta- smiðjuna í fyrradag. Húsnæðið er mjög rúmt og í alla staði vistlegt. Aðeins tveir menn vinna við vélarnar, enda eru þær að mestu sjálfvirkar. Búizt er við að unnið verði á vökt- um þegar tímar líða fram • svo hægt verði að anna eftirspurn, sem hlýtur að verða mikil, því alstaðar tiðkast að beltaútbún- aður sé endurnýjaður á þennan hátt. til gamans að fóðra þá á mat- arleifum. Refirnir hafa sýkzt af smitefni í úrgangnum og I síðan aftur smitað hundana. Nú er svo komið að orðið hefur áð • bólusetja alla hunda i Grænlendinga, en þeir eru tald- [ ir vera um 15.000, og vonast menn til þess- að hægt verði að stemma stigu við faraldr- inum. En hnnn hefur þegar kost- að mannslíf. Llítil stú'ka tók hina voðalegu veiki og dró hún hana til ‘ dauða. Þetta er eira mannsliátið af völdum fa.rald- ursins sem menn hafa óyggj- andi vissu iyr’r, en víst þyk- ir að 'hann eigi sök á dauða fleiri manna. Nú verður reynt að koma í veg fvrir að bandarisku her- mennirnir haldi áfram að fcðra refina sem margir hverjir eru nærri þvi tamdir og koma reglulega til herstöðvanna í leit að æti. Fyrirskipað hefur veriö að brenna ellum matarleifum. en bólusetningunni verður þc> haldið áifram og lælknar munu fylgiast með því ef fleiri menn skyldu taka veikiua. ® * g e 0 ® tífr í íyist^ ........-i íy.'u' „ ........... . ..usla bifreiða í hinu víðlenda Kína, og er að sjálfsögðu lögð megin- áherzla á smiði vörubifreiða Ein af stærslu verksmiðjunum er í Sjangsjúu o,g þar er þessi mynd lekin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.