Þjóðviljinn - 15.09.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.09.1960, Blaðsíða 8
ÞJ ÓÐVILJINN — Fimmtudagur 15. september 1960 Sími 50-184. 7. sýningarvika Rosemarie Nitribitt Hárbeitt ádeila og spennandi mynd um ævi sýningarstúlk- unnar Rosemarie Nitribitt. Aðalhlutverk: Nadja Tiller, Peter Van Eyck. Svnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Myndin hlaut verðlaun kvik- myndagagnrýnenda á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum. Nýja bíá SlMI 1-15-44 Sigurvegarinn og Geishan Sérkennileg og spennandi stórmynd, sem öll er tekin í Japan. Aðalhlutverk- John Wajne. Eiko Ando. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó SÍMJ 11-384 SIMJ 1-14-H Forboðna plánetan (The Forbidden Planet) Spennandi og stórfengleg bandarísk mynd í litum og CinemaScope. Walter Pidgeon, Anne Francis. Sýnd kl. 5, 7 og'9. Kópavogsbíó SIMI 19-185 RODAN Eitt ferlegasta vísindaævintýri sem hér hefur verið sýnt. Ógnþrungin og spennandi ný j apönsk-amerísk litkvikmynd, gerð af frábærri hugkvæmni og meistaralegri tækni. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9. Ungfrú „Striptease" Síðasta sýning kl. 7. Miðasala frá kl. 6. Ferðir úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. rfi /- 'l'l " Inpolibio Slhn 1-11-82 Gæfusami Jim (Lucky Jim) Bráðsmellin, ný, ensk gaman- mynd. Ian Carmichael, Terry-Thomas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó SIMJ 50-249 Jóhann í Steinabæ Ný sprenghlægileg, sænsk gam- anmynd. Adolf Jahr Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarbíó SIMI 16-4-44 ,This Happy Feeling* Bráðskemmtileg og fjörug ný Cinema-Scope-litmynd Debbie Reynolds, Curt Jiirgens, John Saxon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. t AUGARASSBlO Sími 3-20-75. 3 RODGERS og HAMMERSTEIN’S ? OKLAHOMA Tekin og sýnd í Todd-AO. 1 SÝND kl. 5 og 8.20 STEINUNN S. BRIEM Píanétánleikar í Þjóðleikhúsinu föstudaginn 16. september klukkan 8.30 e.h. Viðfangsefni eftir HAYDN, SCHUMANN, CHQPIN, FAURÉ og CYRIL SCOTT. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleiklhúsinu fimmtudag kl. 1.15—6.00 og föstudaig frá kl. 1.15—8.30. ÍJtboð Samkvæmt ákvörðun bæjarstjómar Reykjavíkur er hér með óskað eftir tilboðum um byggingu hita- veitustokiks, o. fl í eftirtaldar götur í Hliðarhverfi: Lönguhl'ið, Háteigsveg, Flókagötu, Útihlíð, Bólstaða- hldð og Skaftahlíð tJtboðslýsing og uppdrættir verða afhentir í skrif- stofu vorri, Traðarkotssundi 6, gegn 2,000.00 króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVtKURBÆJAR. Það er leyndarmál (Top Seeret Affair) • Eráðskemmtileg og vel leikin, ný, amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Susan Hayward, Kirk Douglas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjórnubíó ( SIMI 18-936 Allt fyrir hreinlætið (Stöv pá hjemen) Bráðskemmtileg. ný, norsk kvikmvnd. kvikmyndasagan var le- in í útvarpinu í vetur. Engir. norsk kvikmynd hefur verið sýnd með þvílíkri að- sókn í Noregi og víðar, enda er myndin sprenghlægileg og lýsir samkomulaginu í sam- býlishúsunum. Odd Borg, ínger Marie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ) SIMI 2-21-49 Dóttir hershöfð ingjans (Tempest) Ný amerísk stórmynd tekin í iitum og Teehnirama Byggð á samnefndri sögu eftir Alexand- er Pushkin. Aðalhlutverk; Silvana Mangano, Van Heflin, Vivecá Lindfors. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bonnuð innan 16 ára. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 61., 65. og 69. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1960 á neðri hæð húseignarinnar nr. 8 við Hátún 5 Keflavík, eign Ingimars Þórðarsonar fer fram á eigninni sjúlfri laugardaginn 17. sept. '1960 kl. 11 árdegis. . Bæjarfógetinn í Keflavík, 13. sept. 1960. Alfreð Gíslason. Nauðungaruppboð eftir kröfu Bóasar Valdórssonar verður bifreiðin Ö-229, Kaiser 1954 seld til lúkningar viðgerðarkostn- aði kr. 11700,00 auk kostnaðar á opinberu uppboði sem haldið verður í bifreiðaverkstæðinu við Vatns- veg 'í Keflavík fimmtudaginn 22. sept. 1960 kl. 4 s.d. Greiðsla fari fram við 'hamarShögg. Félag járniðnaðarmanna Allsherjar- atkvæðagreiðsla um kjör fulltrúa félagsins á 27. 'þing Alþýðusambands íslands ihefur verið ákveðin laugardaginn 17. þ.m. kl. 12 til 20 og sunnudaginn '18. þ.m., frá kl. lð til 18 á skrifstofu félagsins að Skipholti 19 (3. hæð).: Kjörskrá liggur frammi á sama stað, föstudaginn 16. þ.m. frá Ikl. 14 til 18 og laugardaginn 17. þ.m, frá kl. 10 til 12. Bæjarfógtinn í Keflavík, 13. sept. 1960. Alfreð Gíslason. Reykjavík 13. septemher 1960. KJÖRSTJÓRN. Tilkynning frá Síldarverksmiðjum ríkisins um verð á síldarmjöli. Verð á síldarmjöli frá verksmiðjum vorum hefur ver- ið ákveðið kr. 362.00 pr. 100 Ikg foh verksmiðjuihöfn. Eftir 1. október bætast vextir og brunatryggingar- gjald við mjölverðið. Pantanir þurfa að hafa borizt oss fyrir 1 .október n.k. SlLDARVERKSMIÐJUR RlKISINS. Garðyrkjustöð og bú Haínarfjarðarbæjar í Krísuvik auiglýsist hér með til leigu. (saman eða ihvort fyrir sig). Umsóknarfrestur er til 1. október n.k. írsku gipsplöturnar eru komnar. Stærðir: 4x81/2”x1/2. — Einnig Al. naglar 1J4“> - fyllir og 2“ sam- setningarbönd Pantanir óskast sóttar, lítilsháttar óselt. Hannes Þorsteinsson & Co. Sími: 2 44 55. Hafnarfirði, 14. sept. 1960. STEFÁN GUNNLAUGSSON Sjálfbjörg Reykjavík Aðalfundur Sjálfbjargar — félags fatlaðra í Reykjavík verður -haldinn í Sjómanna&kólanum laugardaginn 17. septemher og hefst kl. 3,30 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Inntaka nýrra félaga. — STJÓRNIN. ) I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.