Þjóðviljinn - 24.12.1961, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 24.12.1961, Blaðsíða 16
í Sjnnudagur 24. dcsember 1961 26. árgangur 297. tölublað I SUugga-Sveini koma fram liílir púkar, sem cru leiknir af námsmeyjum ballctskóla Þjóð- leikhúasins. Þær eru ekkert „púkalegar“ þessar ungu stúlkur þegar þær fá sér hressingu og spjalla saman uni Ieikinn og allt gamanið að tjaldabaki. Þær eru taldar frá vinstri: Mar- grét Bramlsdótíir, Jytte Moesírup og Nanna Ólafsdóttir, en tveir púkar aðrir, Guðrún Antons- dóttir og Auðbjörg Ögmundsdóttir, voru ekki viölátnar þegar ljósmyndarinn var að verki. Myndiirnar voru teknar á æíingu í vikunni. ,,Ég var á sjöunda árinu, þegar ég sá sjónleik í fyrsta /kkipti á ævinni. Og það var i heimahúsum. Egill bróðir var iífið og sálin í fyrirtæk- inu, og hanjj lék aðalhlutverk- ið — sjáifan Skugga-Svein. — Aldrei, hvorki fyrr né síð- ar, hefur nokkur leiklist grip- ið mig með jafnmikilli aðdá- un og- skelfingu. eins og þegar Skugga-Sveinn hristi atgeirinn og kvað með ógur- legri raust: Ógn sé þér í oddi, cr< í eggjum dauði, hugur í fal, en heift i skafti. Löngu seinna, þegar ég var koniinn til vits og ára, skildi ég, að þá snart gyðja sorgar- leiksins hjaría mitt í fyrsfa sinni með sínum volduga væng“. Þetta skrifaði Jóhann Sig- urjónsson í Eimreiðina 1916. • ..Langmest kvað að Utilegumönnunum" Steingrímur J. Þorsteinsson, prófessor, skrifar um leikrit Matthíasar Jochumssonar, Sem ísafold gaf út fyrir skömmu. Hann segir frá bví er Matthías samdi Útilegu- mennina í jólaleýfi er hann var í 5. bekk Lærða skólans, 26 ára gamall. Leikurinn var svndur fiórum sinnum i fe- brúar næsta ár í „gildaskál- anum“ í Reykiavík á vegum prestaskólastúdenta og — kandidata. Um þau áramót V£U' leiklistarlíf í Reykjavik óv.eniulega fjörugt oa fjöl- skrúðugt, bar sem þá voru þar svningar á um eðg yfir tíu leikritum og leikþáttum (á dönskú og íslenzku, þýdd- um op frumsömdum), auk nokkurra (jlifandi' myrida" (skrautsýninga').- ..En lang- me.st kvað að Úlilegumönn- unum“, segir i Þjóðólfi (28. feþr. 1802), .:bað er frumsam- inn ..drama“-Ieikur með söng- um, i 4 flokkum/ eftir Matthí- as Jokkumsson skólapilt. . . . Það var samróma álit allra þeirra, er leik þenna sáu, að fegurðarkostir hans séu marg- ir og verulegir. hvort sem litið er til hugsunarinnar sjálfrar og hins þjóðlega að- ® „Siggi gení“ Sigurður málari var hægri hönd Matthíasar í að ko.ma Útilegurriönnunum á svið og málaði hann leiktjöldin nærri Ásta og Ilaraldiir eru leikin af Snæbjörgu Snæbjarnardóttur og Valdirr.ar Örnolfssyni, en þau hafa ekki áður leikið í Þjóðleikhúsinu. því er skipað niður. . . .“ Hálfri öld síðar sagði Matt- hías að aldrei hefði hann séð leikinn betur sýndan á sviði en að bessu sipni. Er Matthí- as samdi Útilegy.mennina, var hann lítt kunnur sem skáld, en eftir að Útilegumennirnir komu á svið varð hann þjóð- kunnur. ® Hvínandi lukka Um leikinn og viðtökurnar skrifaði Matthias Steingrími Thor.-.teinssyni 17. marz 1862: ,.Ég bió til eða su’laði eða skrúfaði sam.an leikriti í jó’a- fríinu, Það heitir ÚtÓ.egu- mennirnir og er k fiórum þáttiírn með Þ'öðmælarusli hér og har. Mér leiddist þessi danska „komindia“, sem griðkonur hérna, sesja, og tók mig því til. os hó-.betta rit rrii't í raun - og vétu sé ó- rnerkilcst, sj'orði báð bó hvín- andi lukku; ég var æptur fram á scenuna, og klapp- aði pöpuliinn yfir mér, svo að ég varð áttavilltur“. var saminn, til hess að það drægist ekki of lengi fram eftir vetrinum, að farið yrði að leika Jeikinn-1. (Eiríkur Briem, Eimreiðin 1921). í fyrr- neíndu Þjóðólfsblaði segir enn um leiksýninguna: „Hið einkar fagra og vandaða svið, er Sigurður málari Guð- mundsson hafði undirbúið handa Útilegumönnunum, gjörði eigi alllítið til að hefja og 'skýra skáldskapinn í leiknum og gjöra hann sem ákjósanlegastan áhorfend- um . . . .“ Og Matthías skrif- aði Steingrími um „Sfgga gehí“: Hann 'ét nýr;-genial, en hans íþróttir eru hér að drag- ast upp úr hor .... Andi vctu teppin hans í JJtiIegu- mönnunum falleg“. Leikritið var prentað í Reýkjavík 1864, 'meöari Matt- híás sat'enn í Prestaskólari- u.m^ og var það fyrsta bókin frá hans hendi. Þá þegar var Matthías búinn að lagfæra leikritið og endurbæta og hélt hann því áfram allt til ársins 1898 er það var gefið út á prenti í annað sinn, þá und- ir aðalheitinu Skugga-sveinn, og í þeirri mynd heíur hann ávallt verið leikinn síðan. 1932—1952—1961 Enn sem fyrr á Skugga- Sveinn sína fiölmörgu aðdá- endur hér á landi og varla. arf Þjóðleikhúsið að kvíða lél.egri aðsókn er það sýnir Skugga-Svein nú. Þjóðleikhús- ið sýndi Skugga-Svein síðast árið 1952 alls 40 sinnum við mjcg góða aðsckn, en þar áð- ur var leikurinn sýndur í Reykjavík 1932. Breytingar hafa nú verið gerðar á Skugga-Sveini eins og svo oft áður. Leikritið verður nú sýnt með fleiri söngvum en áður og eru flest lögin efiir Karl 6. Runólfs- son tónskáld eða um 15, þar af eru 10 ný, 5 frá fyrri sýn- 'ingum Þjóðleikhússins. Karl hefur einnig samið í'orleik, en tvö laganna eru eftir Þórarin Guðmundsson, auk dönsku laganna sem fylgt hafa Skugga-Sveini frá upphafi. • Hlutverk Klemenz Jónsson er leik- stjóri að þessu sinni, Carl Billich er hljómsveitarstjóri en leiktjöld gerði Gunnar Bjarnason. Jón Sigurbjörnsson leikur Skugga-Svein, Haraldur Björnsson Sigurð lögréttu- mann í Dal, Snæbjörg Snæ- bjarnardóttir Ástu, Valdimar örnólfsson Harald, Ævar Kvaran Lárentíus sýslumann, Valdimar Helgason Jón Sterka, Nína Sveinsdóttir Grasa-Guddu, Bessi Bjarna- son Gvend smala, Árni Tryggvason Ketil skræk, en stúdentarnir eru Erlingur Vigfússon og Kristinn Halls- son. Þá leikur Lárus Ingólfs- son Hróbjart vinnumann, en Valur Gíslason er Galdra- Héðinn. Aðrir leikendur eru Herdís Þorvaldsdóttir, Jóhann Pálsson, Baldvin Halldórsson og Rúrik Haraldsson. Þá er 9 manna kór og dansílokkur, sem sýnir dansa eftir Sigiiði Ármann. Að þessu sinni er sýningar- tíminn 3 klst. og 20 mínútur. 1952 lék Jón Aðils Skugga- Svein, Klemenz Jónsson Ketil, Sigrún Magnúsdóttir Margréti (nú Herdís), Guðbjörg Þor- bjarnardóttii' Ástu, Rúrik Haraldsson Harald (nú Ög- Haraldur Björnsson sem Sig- urður í Dal, en það hlutverk lék Matthías, höfundur Skugga-Sveins, árið 1865. rnund) og Baldvin og Róbert léku stúdentana. Aðrir leik- endur eru í sömu hlutverk- um og 1952. ® Matthías lék Sigu,rð Grasa-Gudda hefur oft ver- ið leikinn af karlmönnum og Gvendur smali af kvenfólki. Þess má til gamans geta að höíundur leiksins lék Sigurð í Ðal árið 1865, en þá sá Ind- riði Einarsson, 14 ára gamall leikinn í fyrsta sinn og um lcið íyrstu leiksýninguha á ævi sinni. Hann segir svo frá: „ . . . Ég gleymdi stað og stund, stóð og horiði. Þegar tjaldið var iallið í síðasta sinni, stóð ég lengi . . . .“ „Ég vaknaði aí dvala og gekk heim. Á leiðinni var ég hug- fanginn og langt burtu frá öllu daglegu og öllum veru- leik. — Var þefta ekki það mesta í heimi?“ Og hvað er trúlegra en einn 14 ára snáði í Reykjavík gangi heim til sín einhver næstu kvöld „hugfanginn og burtu frá öllu daglegu", þótt hann hugsi eltki eins og Ind- riði: Var þetta ekki það mesta í heimi? Kátlegir tilbuiöir Bessa í hlutverki Gvcndar smala koma leikstjóranum Klemenzi Jónssyni til að hlæja. Aftur á mótii er leiktjaldamálarinn Gunnar Bjarnason grafalvar- legur, þar sem hann er með allan hugann við Ieiktjöldin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.