Þjóðviljinn - 09.10.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.10.1962, Blaðsíða 10
Akuroyríngar unnu Skcgamenn Framhald af 9. síðu. leikur, sem því aðeins er hægt að sýna að leiknin sé í lagi, var oft mjög skemmtilegur. Lið- ið er líka jafnt og samræmi milli sóknar og varnar. Fram- herjarnir ráðu vel saman, og þar geta þeir líka ’pakkað þeim Jakobi Jakobssyni, sem var „snillingur” no. 1 og' „mataði” framhe)-jana og var aihaf tilbú- inn að aðstoða vörnina. Hinn framvörðn.rinn, Gu.ðm', Jónsson, vakti sann.arlega á sér alhygli fvrir góðan leik. Slík framvarða- ]rna að Jóni Stefán.ssyni við- bættum er iykill að góðum ár- aogri liðs. Við það bætist að all'r framheriarnir eru leikandi og hreyfanlegir, og var oft gam- E-kki icngt ?£ bíða Framhald af 7. síðu. þetta þo.rp mun eiga mikia framtíð. — Sem skáldabær? — Sem er orðinn skálda- laus! Skáid koffia og fara, og ‘— ská:d koma aftur. Mér þykir þægilegra og ibetra að vera hér en i Reykja- vík. Hér er ásætur vinnufrið- iir og jafnframt sóð aðstaða tii sambands við Revkjavík. — Oe hvað seair þú svo ■um v°raidarskarr1ið í dag, eft- ir sjöí:u ára k.ynni? — Hei't yfir lít ég björtum aiiíum á framtíðina. Ég þori ekki að heneia mig upp á það, a* beir kunni ekki að sprengja uop jörðina áður iargt líður, en é" geri ekki ráð fyrir því. að beir komí því í verk. O" ef iörðin fær að hanga saman og lífið að lifa sam- kvæmt sinum Iögum getur ekki verið lángt að biða þess að mannkyrið gangi í einni samhuga fy'kineu brautij- gós-' íalismans. Auðskipulagið er á grafarbakkanum á heimsmæli- kvarOa. I Éo- get ekki neitað því. að ég- ber rokkum hviðboga fyr- ir bví að íslenvk>-i yfirstétt takist að f'ækja þióðina inn í þau sambönd að sjálfstæði þióðarinnar og menningu verði bætta búin en ég hal’ast meir að bvi. að þær aðgerðir yrðu hvorki svo snöegar né lang- vara^di, að i«len7kt bjóðerni standi bað ekki af sér. En mikið vi'di ég að ég ætti eftir að lifa það, að fiokkur- i”n m:np fengi einhverntíma af'ur háu spennuna. sem mað- ur bekkti °vo vel j gam’a daira, og léti ekki Moggann „taka senuna“ á menningar- sviðinu — og í sannieika sagt: ég he'd bað sé ekki Iangt til umskipta til betri vegar. ★ Svo færi ég Gunnari Bene- diktssyni þakkir Þjóðviljans, og þó sérstak’.ega persónulegar þakkir. og óska honum heilia og hamingju. Me.gi starfsdagur hans enn verða langur og ánægjulegur í Frumskógum. J.B. an að sjá þá Steingrím, Skúla og Kára (tríóið) á fleygiferð inn í opnunrnar. Þetta notaðist líka vegna þess að flestir liðsmanna hafa góða yíirsýn og leikni til að senda, góðar sendingar. Útherjarnir stóðu fyrir sínu. Haukur Jakobsson gerði margt vel og af kunnáttu þótt hann sé „afinn” í liðinu og Páll Jóns- son var einnig vel með. I Bakverðirnir, sérstaklega Sig- uröur Víglundsson, gripu oft laglega inní á miðju vallarins. Árn:. Sigurbjörnsson stóð einnig ve'. f.yrir sínu. Gaman verður að fylgjast með liði þessu í þessari keppni og næsta ár. Akranesliðið náði aldrci vcru- Iega saman Nokkuð af þessum mikla ó- sigri má skrifa á herðar hins unga markvarðar, bæði fékk hann klaufamörk og eins liðið í heild óöruggara fyrir vitund- ina um þennan veika hlekk. En það er ekki allt. Leikur Akur- nesinga var of seinvirkur til þess að mæta Akureyri með þessum hraða. Varð vörnin sér- stakiega hart úti og götótt þeg- ar verulega þurfti að þétta hana. Bogi lék aðeins fyrri hálf- leikinn en Kristinn Gunnlaugs- son kom inn í lok fyrri hálf- leiks og virðist hann sízt lak- ari en hann var. Sá maður í vörninni sem verulega kvað að var Jón Leós, sem barðist allan tímann og gerði oft margt vel. Þórður Þórðarson var oft ógn- andi en hann var of einn og yfirgefinn í áðgerðum sínum. Ingvar einlék oft af dugnaði en í samleik var hann ekki nógu hreyfanlegur. Ríkarður gerir líka of mikið af því að ein- leika og með mann eins og Jakob á móti sér er það erfitt, eins og það varð líka í þessum leik. Liðið barðist allan tímann og á því voru engin þreytu- merki og bezti Ieikur þeirra var undir lokin. Stafar það ef til viil af því, að Akureyringar voru þá famir að draga úr hraðanuim. Þetta sýnir hvað hraði þýðir í knattspyrnu. „Akureyringar eru bara alls- staðar”! | Það var svolítið táknrænt fyrir þennan leik eins og Ak- u.reyri sýndi, er einn góður að- dáandi Akraness hrópaði í ang- ist sinni í öllum þessum óförum: „Hvað, það eru bara Akur- eyringar allsstaðar”! Það erein- mitt hreyfanleiki mannanna sem gerir þetta, að slíkt lið virðist langtum mannfleira. Þeir eru leitandi að auðum svæðum þeg- , ar þeir eru ekki með knöttinn, og fara þangað, og þeir gefast ekki upp við það þótt þeir fái hann ekki alltaf, það getur ekki j nema einn fengið hann hverju ■ sinni, en hreyfingin skapar óró j í varnarleikinn, sem hjálpar til i að opna leiðina. Dómari var Einar Hjartarson. Áhorfendur voru margir. Frímann. Unglingar óskast til innheimtustarfa, hálfan eða allan daginn. Þurfa að hafa hjól. ÞJÖÐVILJINN. TíLKVNNENO Nr. 20 1962. Verðlagsnefnd hefur ákveðið hámarksverð á eftirtöld- um unnum kjötvörum sem hér segir: Heildsöluverð: Vínarpylsur, pr. kg............ kr. 34.20 Kindabjúgu, pr. kg...............— 32.50 Kjötfars, pr. kg. ............... — 19.75 Kindakæfa, pr. kg................. — 47.00 Smásöluv.: kr. 43.00 — 40.00 — 24.80 — 62.50 Tilgreint smásöluverð á vínarpylsum gildir jafnt, - hvort sem þær eru pakkaðar af framleiðanda eða ekki. Heild- söluverðið er hinsvegar miðaða við ópakkaðar pylsur. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 6. okt. 1962. VERÐLAGSSTJÓRINN. Áuglýsing frá póst- og síraamála- stjórninni. Evópufrímerki 1963. Hér með er auglýst eftir tillögum að Evrópufrímerki 1963. Tillögurnar sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 1. desember 1962 og skulu þær merktar duinefni, en nafn höfundar skal fylgja með í lokuðu umslagi. Póst- og símamálastjórnin mun velja úr eina eða tvær tillögur og senda hinni sérstöku dómnefnd Evrópusamráðs pósts og síma CEPT, en hún velur endanlega hvaða tillaga skuli hljóta verðiaun og verða notuð fyrir frí- merkið. Fyrir þá tillögu, sem notuð verður, mun listamaðurinn fá andvirði 1.500 gullfranka eða kr. 21.071,63. Væntanlegir þátttakenduan til leiðbeiningar, skal eftirfar- andi tekið fram: 1. Stærð frímerkisins skal vera sú sama eða svipuð og fyrri íslenzkra Evrópufrímerkja (26x36 mm) og skal framlögð tillöguteikning vera sex sinnum stærri á hvern veg. 2. Auk nafns landsins og verðgildis skal orðið EUROPA standa á frímerkinu. Stafirnir CEPT (hin opinbera skammstöfun samráðsins) ættu sömuleiði-s að standa. 3. Tillöguteikningarnar mega ekki sýna neins konar landakort. 4. Heimilt er að leggja fram tillögur, sem kunna að hafa verið lagðar fram áður. Til enn frekari skýringa skal tekið fram, að Evrópusam- ráð pósts og síma, en hið opinbera heiti þess er CONFERENCE EUROPEENNE DES ADMINISTRATIONS DES POSTES ET DES TELECOMMUNICATIONS, skamm- stafað CEPT, er samband nítján Vestur-Evrópuríkja og var stofnað í Montreaux í Sviss 1959. Reykjavík, 6. október 1962. PðST- 0G SIMAIHALASTIÖBNIN. Fimmtugur Framhald af 4. síðu. Waagehefur heldur ekki brugð- izt. Hann er snilhngur í sinni grein og ég get bezt um það borið af eigin reyns’.u. Nú skal þessu rabbi mínú brátt lokið. Ég hef ekki getað haft það eins og skylt var. en tii be;s hefði ég o.rðið að gera berar tilfinningar mínar. — Fyrir mí.na hönd og minna. . og ég veit, fyrir hönd fjö’— margra annarra og vegna al'.ra þeirra bækiaðra manna, sem. hann Snorri á eftir að líkna af mannúð s’nni oe snii'i, óska. ég þess. að landvættir ís’.ands, fornar og trúar, veiti giptu og , gengi þeim hjónum, Þuríði ! Finnsdóttur (er ég sá í fyrst.a sinn er hún var ársgömul) og honum Snorra, svo og ’börnum | þeirra. Ég þakka þér fvrir öll árin ! frá 1945 og þau, sem ég á enn. eftir, Snorri. Reykjavík 8. október 1962. Hendrik Ottóssoa. Fram — Valur Framhald af 9. síðu. irum sem rúllaði ofur rólega inn í markið. Liðin Framarar léku of einhliða sóknarleik, lögðu allt sitt traust á miðframherjann Baldvin. Já- kvæðara hefði verið að taka út- herjana meira með í samleik- inn því þeir geta skapað mikla hættu. Bæði mörkin verða að skrifast á Geir þar sem hann sýndi kæruleysi í báðum til— fellunum. Að öðru leyti varði Geir yfirleitt vel. Halldór Lúð- víksson var sterkastur í öft- ustu vörninni en Hrannar Har- aldsson og Ragnar Jónsson voru einnig drjúgir aðstoðar- menn. I framlínunni eru þrír bráðefnilegir unglingar þeir Baldvin, Ásgeir og Hallgrímur og áttu þeir yfirleitt góðan leik. Aftur á móti voru þeir linir, Guðmundur og Baldur. Það vantaði baráttuviljann í framlínu Vals. Of mikið er þar gert með hangandi hendi og þar af leiðandi verða sóknar- loturnar kraftlausar. Bæði mörkin sem Valsmenn settu komu fyrir hreina slysni markvarðar Fram, ekki vegna l vel skipulagðra sóknaraðgerða framlínunnar. Þó er þar undan- tekning á, — Ásgeir Einarsson. Þar er efni á ferðinni sem legg- u.r sig allan fram en það nægir ekki að einn bei’jist. Árni var góður að vanda svo og Björg- vin í markinu. Grétar Norðfjörð dæmdi leikinn yfirleitt mjög vel. II. 4 SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS M.s. Hekla fer austur um land í hringferð 13. þ.m. vörumóttaka í dag og morgun til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Rau.farhafnar og Húsavíkur. Farselar seldir á föstudag. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 10. fl. 1 á 200.000 kr. .. 200.000 kr. 1 á 100.000 — .. 100.000 — A morgun verður dregið í 10. ilokki. 36 á 10.000 — .. 360.000 — 130 á 5.000 — .. 650.000 — 1.250 vinningar að fjárhæð 2.410.000 krónur. 1.080 á 1.000 — . 1.080.000 — í dag eru seinustu forvöð að endurnýja. Aukavinningar: 2 á 10.000 kr. .. 20.000 kr. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS. 1 250 2.410.000 kr. f |'| /r:vooi'T - s-f-l -ý-rlntlo ... 10) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 9. október 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.