Þjóðviljinn - 09.10.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 09.10.1962, Blaðsíða 12
STRAVINSKY HITTIR FÚRTSÉVU þlÓÐVILIINN Þrið.iudagur 9. október 1962 — 27. árgangur 219. tölublað. Jemen BYLTINGARMENN FASTIR í SESSI k Myndin var tekin í Moskvu* T*r fyrir fáiim diigum. þegar hið ~k fræga tónskáld frá Bandaríkj- ~k unum Igor Stravinsky heim- ★ sótti Jekatarínu Fúrtsévu, k menntamálaráöherra Sovét- ~k ríkjanna. Ráðherrann sést ~k lengst til hægri á myndinni ~k ásamt Stravinsky og konu ~k hans. Drengur slasast illa á dráttarvél Egi Isstöðum 8 10 — í gær kl. 4—5 varð dráttarvélarslys á iFinnastöðum í Eiðahreppi EU- «fu ára drengur, Axel Ágústs- son frá Seyð sfirði. velti drátt- arvél og slasaðist ilia, mun liann hafa mjaðmargrindar- Erotnað. Björn Pálsson flugmað- ur sótti drenginn í gærkvöld til Egilsstaða og flutti hann á JLandspítalann í Reykjavík. — Fréttaritari. SANAA 8 10. Uppreisnar- íncnnirnir í Jemen hafa boriö sigur úr býtum en afdrif Múha- meðs komings eru enn á huldu. Frá þessu skýrir fréttar. Reut- ers sem staddur cr í Sanaa. Aðeins tvær efstu -hæðirnar í konungshöllinni eru í rústum. Er því ekki útilokað að konung- urinn hafi komizt undan eins og sumir hafa haldið fram. Upp- reisnarmenn fullyrtu hinsvegar Landliðínu tóksi að bjarga lista gerðardómsmanna „79 af stöíinni" Ákveðið mun nú vera að kvikmyndin „79 af stöðinni“ verði frumsýnd hér í Reykjavík n.k. föstudag. Um helgina fór fram allsherjaratkvæðagreiðsla um kjör fulltrúa Sjómannasambandsins á þing ASÍ. Með því að smala öllu landliði sínu tókst gerðardómsmönnum að halda fulltrúum Sjó- mannasambandsins, og hlaut listi þeirra 637 at- kvæði, en listi starfandi sjómanna hlaut 422 at- kvæði. Eins og Þjóðviljinn hefur áð- ur skýrt frá beittu .gerðardóms- menn öilúm brögðum til þess að koma í veg fyrir að starfandi sjómenn gætu neytt atkvæðis- réttar sins, m.a. með því að láta kosningai'nar ekki standa yfir nema tvo daga, en flestir tog- aramir eru t.d. á veiðum og farskipin einnig fæst í höfn hér. Kosningaþátttakan ber það með sér, að fjölmargir sjómenn eru fjarstaddir þegai' atkvæðagreiðsi- an fer fram. Það sem einkenndi kosning- arr.ar í Sjómannafélagi Reykja- víkur var hin geysilega smölun gerðardómsmanna á öllu landliði sínu. og má fullyrða að meira en helmingur þess fylgis, sem li-sti gerðardómsmanna fékk í kosningunum eru atkvæði „lýð- Tapið af veiðibanni LIU 5 milljónir kr. ó dag Klíkan sem stjórnar Lands- sambandi íslenzkra útvegs- marsna lætur sér ekki leið- ast að stöðva framleiðslu lands- manna. í sumar var bátaflot- inn stiiðvður vikum sSman, meðan Norðmenn mokuðu upp -Síld, vegna þess að LÍÚ batt menn með fjárkúgunarvíxlum til að taka þátt í kaupráns- iierferðnni gegn s.iómönnum. Krin leikur þessi klíka sama leikinn. bindur flotann þótt suðurlandsveiðar ættu að vera iiafnar fyrir liingu. Segir Vísir ■ gær að tjónið af þessum sökum nemi yfir l'imm millj- ónum króna dag hvern. Og tjónið er raunar langtum stórfelldara. Framkvæmdastjóri síldarútvegsneíndar hefur lýst, - því að nýir og m.iiig mikilvægir anarkaðir séu í hættu, og að i keppinautar okkar muni ekki verða lengi að leggja þá undir sig. LÍÚ-klíkan reynir að sjálf- sögðu að kenna sjómönnum um stöðvunina. En öll þjóðin veit að útgerðarmenn eiga öll upp- tök að þessari deilu með því að bera fram kröfur um stór- skert kjör siidveiðisjómanna. Þessi staðreynd er þeim mun . ljósari. sem samningar um síldveiðikjör eru í fullu gildi til 1. maí n.k. á nokkrum h’.uta síldveiðifotans. Þeir bátar sem þannig er ástatt um gætu allir verið á veiðum, en LÍÚ-k’.íkan hefur bannað útgerðarmönn- um að veiða síld og stutt bann- ið fjárkúgunarvíxium. Tilgang- urinh er énn sem fyrr að skerða kjör sjómanna. Atferli LÍÚ-klíkunnar er þjóðhættulegt og fjárkúgun hennar varðar við lög. En stjórn Landssambandsins fer sínu i'ram í skjóli ríkisstjórn- arinnar og í trausti þess að hún eigi sér bandamenn með- al trúnaðarmanna sjómanna- samtakanna. Sunnlendingar unnu Keflvík- ingc í skák 15:5 ræðissinnana" í landliðinu, sem hafa það hlutverk að vernda Jón Sigurðsson og kumpána fyrir því að sjómenn fái sjálfir ráðiö eigin málum. Er það gott dæmi um „lýðræðið" í Sjómannaie- lagi Reykjavikur, að eina „sjó- mennskan", sem þetta lið stund- ar, er að koma og greiða at- kvæði með stjórninni, þegar því er smalað á kjörstað. En sú staðreynd er einnig aug- ljós eftir þessar kosningar, að .gei’öai'dórpsmej^n eru í miklum minnihlula meðal sjómanna, þrátt fyrir þann „sigur“, sem þeim tókst að ná með æðisgeng- inni smölun og stööugum neyðai'- ópu.m til flokksmanna sinna um hjálp í kosningunum. Sjómenn hafa í þessum kosningum undirstrikað mót- mæli sín gegn gerðardómnum og vcitt gerðardómsmönniun slíka ráðningu, að þeir munu tæpast þora að leggja á næst- unni út í sams konar ævin- týri. Að þessu sinni tókst landliðinu að bjarga gerðar- dómsmönnum, en sjómenn munu ekki þola til lengdar slíkar yfirtroðslur í samtök- tun sínum. Lýst eftir tvítugum Breta Selfossi, f! 10. S.l. sunnu- dag fór frum skákkeppni í Hvera- gerði milli Skáksambands Suöur- lands og Keflvíkinga. Teflt var á 20 boröum og sigráði Skák- samband Suðurlands með 15 vrnningum gegn .5. j Síðdegis í gær lýsti rannsókn- arlögreglan eftir tvítugum brezkum pilti, Geoi'ge Drake að nafni, sem fór frá heimili sínu, Álfheimum 21, um hádegi mánudaginn 1. október án þess að gera ráð fyrir fjarveru og ekki hefur spurzt til síðan. George Drake ta'ar íslenzku sæmilega. Hann er lítill vexti, dökkskolhærður og var klædd- ur í gráleit jakkaíöt og livíta skyrtu. er hann fór-að heirnan. að konungurinn hefði grafizt undir rústum hallarinnar. Á hinn bóginn bendir allt til þess að Abdullah Sallal og fylg- ií-mönnum hans hafi heppnast byltingin og að þjóðin styðji hina nýju stjórn. Ber frétta- mönnum saman um að iítið sé Framhald á 3. síðu. Er hreindýra- veikin orma- veiki? VOPNAFIRÐI 8/10. Hrein- dýraveikin virðist vera á mjög alvarlegu stigi hér um slóðir. í öðrum fjall- göngum lóguðu gangna- menn a.m.k. tveimur hrein- dýrum. Vorú þaú mjög- horuð og máttlítil. Gangna- menn sáu fleiri dýr sem þurí't hefði að aflífa. Hér er enginn eftirlitsmaður með hreindýrastofninum, en mjög nauðsynlegt er að koma á eftirliti á Vopna- íjarðarheiðúm. Aftur á móti er eftírlitsmaður á Fljótsdalshéraði. Fróðir menn hér fyrir austan telja, að pest sú er hrjáir hreindýrin, sé ormaveiki Hausttíð hefur verið hér góð. en sumarið getur vnrla kal.lazt því nafni. Tií- raunir voru gerðar í ár að sá byggi á sjö stöðum í Vopnafirði, en það náði hvergi þroska. Samt sem áður verður sennilega brot- ið um 20 hektara land í haust til kornræktar á næsta sumri. Sláturtíð stendur nú sem hæst, en henni iýkur 25. okt. Slátrað verður 18—20 þús. fjár. Fréttaritari. Þrjú slys í gær og fyrradag Kl. 13.47 í gær varð þriggja ára drengur fyrir bifreið á Hofsvaliagötu móts við Mela- búðina. Drengurinn sem heitiir Sigurður Björnsson var fluttur í Slysavarðstofuna én meiðsli hans munu ekki hafa verið al- varleg. Þá þarð það slys kl. 14.35 í gær, að maður sem var að vinna i Landsspítalanum nýja, Karl Nielsen að naí'ni, féll á milli hæða í húsinu. Meiddist hann á höfði og var fluttur á slysavarðstoi'una og síðan á Landakotsspítaia. Á sunnudag varð það slys að Goðhe'mum 9 að maður að nat'ni Tryggvi Gíslason íéH' þar aí' v'.nnupalli óg meiddist á mjööm. Var hann í'luttur i slysavai ðstofuna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.