Þjóðviljinn - 23.12.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.12.1962, Blaðsíða 2
2 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. desember 1962 Gleðileg jól! farsœlt komandi ár, þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Raforka Vesturgötu 2 — Laugavegi 10 — Sími 20300. Gleðileg jól! farsœlt komandi ár, þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. K. Þorsteinsson & Co. Tryggvagötu 10 — Sími 19340. Gleðileg jól! Húseigendafélag Reykjavíkur. Gleðileg jól! Prentmyndir h.f., Laugavegi 1. Gleðileg jól! Eyjólfur K. Sigurjónsson — Ragnar Á. Magnússon endurskoðendur. Gleðileg jól! G. J. Fossberg h.f. vélaverzlun. Gleðileg jóH Gúmmivmnustofan h.f. Skipholti 35. G/eðiíeg jóH Gísli J. Johnsen, Túngötu 7. Gleðileg jól! ../vigaxprent h.f., Vatnsstíg 3. Gleðileg jól! Kornelíus Jónsson. skartgripaverzlun, Skólavörðust. 8; Úr og listmunir Austurstr. 17; Pálminn, Keflavík. Gleðileg jél! Sveinsbúð, Fálkagötu 2. Gleðileg jól! Lýsi h.f. Hafnarhvoli. Gleðileg jól! Miðstöðin h.f. Vesturgötu 20. Gleðileg jóH Mars Trading Company, Klapparstíg 20. Gleðikg jóH Nýja Ljosprentunarstofan, Brautarholti 22. Gleðileg jól! Nióuisuu i.ijan Ora — Kjöt & Rengi h.f. G/eðileg jól! Klæðaverziun Andrésar Andréssonar h.f., Laugavegi 3. Gleðileg jól! Ottó Michelsen, reiknivélaverkstæði. Rættvi.ö Jón í Möörudal Framhald af 1. síðu. — Og hér í miðjum öræfun- um brennur bú af áhuga fyrir listum. — Xónlistin cr eina listin. Þó málarar séu að mála er þetta flest dautt. Það vantar lifandi liti náttúrunnar. sólgiit skýja. Það eru allar myndir dauðar hvort sem þær eru eftir Kjarvai eða einhverja aðra Einstaka myndir eru lífrænar. Mannamyndir er sérstaklega hægt að mála þannig að það sé Iffræna í þeim. Mona Lísa er t. d. lífræn mynd. Ijljónabandið er hið eina nýti- lega í þessari veröíd. Öll hjón eiga að láta sér koma vel sam- an og meta og virða hvort ann- að. Og nú voru komnir gestir og viðræður okkar Jóns slitnar sundur. Vafalítið finnst mörgum Jón í Möðrudal vera kynlegur kvist- ur — en skyldi skærari lista- mannsneisti hafa glóð í mörg- um samtímamönnum hans? — Hvað myndi hafa gerzt ef Jón í Möðrudal hefði ungur verið sendur til meistaranna suður í löndum — en sUmir sem nú eru á listamannalaun- ura settir til fjárgeymlu á Möðrudalsöræf um ? Sú hlið er snýr að túristum á sumrin er ekki Jón í Mpðru- dal allur. Á sl. sumri sýndi gamall góðvinur okkar beggja mér gamalt bréf frá Jóni i Möðrudal. Vona ég að trausta- tak á nokkrum línum meiði engan. Það er miður vetur. í bæn- um mitt í hvítri vetrarauðn Fjallanna vakir gamall maður einn og getur ekki sofnað. Þá seilist hann eftir ritfærunum og fer að miðla litlum fjar- lægum en kærum vini af lífs- reynslu sinni: „Ég er nú eínn vakandi f þessu húsi mínu. Og þá fór ég . að .hugsa .um big, vinur minn. . Til þqss verðurðu að vera mjög ástundunarsamur og duglegur að læra.... Ö, mig langar svo til að þú verðir listamaður á sviði tónlistarinnar, farir á Tón- listarskólann í Reykjavík, en áður þarftu að vera orðinn góð- ur að spila til að hafa full not af kennslunni Jón í Möðrudal óskar þess heitast að þessi litli vinur sinn verði tónlistarmaður, en vill ekki að hann glatist í glaumi heimsins, og heldur áfram: „.... en þú skalt alltaf muna það að heima er gott að vera, já, heima er allra bezt. . .. Vertu alltaf góður við pabba og mömmu. svo þeim geti þótt vænt um drenginn sinn og reyndu að láta þeim líða vel begar þú ert orðinn stór....” Síðar minnir hann litla vininn sinn á að víðar sé hamingjan en í tónlistinni: ..... Það er gaman að búa í sveit þegar nóg er af töðu handa skepnunum og geta haft allar skepnur feit- ar og fallegar....” Og hann heldur áfram að miðla litla vininum íslenzkri lífsvizku, heiðinni og krlstinni: Beröu ávallt virðingu fyrir sunnudögum og öllu því sem er gott og fagurt, svo þú verð- ir fremri fjöldanum. Ljúfur þó og lítillátur, góður og sann- gjarn við alla mcnn. Þá vona ég að þér líði vel og vegni vel, elsku drengurinn minn.... Vinar þíns skaltu vinur vera og þess vinar. en óvinar síns skyldi enginn maður vinar vin- ur vera....” Jón minnir litla vininn sinn á að fyrr en varir verði hann vaxinn maður: „Og þá vona ég að þú eignist góða, skemmti- lega og fallega konu, og gjörir engan mismun hvort hún er rík eða fátæk.... ” Svo minnir hann enn á þá hamingju að „.... búa á hægri góðri jörð og hafa nóg af öllu. Og skulda engum neitt. Vinna skarplega og reglulega og láta allt ganga í röð og reglu.... Gjöra allt sem hægt er til að hafa heim- ilið hlýlegt, viðkunnanlegt og gott á allan hátt. .... Svo kveð ég þig nú vin- ur minn og vona að bú munir eitthvað úr þessu bréfi alla ævi þína. Og bætir upp það sem mér hefur verið ábótavant, maður sér bað bezt á eftir hvað betur hefði mátt fara .. “ J.B. Gleðileg jóU Farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að líða. Kmpféiag A-Skaftfellinga Höfn, Hornafirði. . Selur allar innlendar og erlendar vörutegundir. Starfrækir sláturhús á Bakkafirði og Þórshöfn. Ennfremur kjötfrystihús, ásamt fiskfrystingu og beitufrystingu á Þórshöfn. Gleðileg jól og þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Kaupfélag Langnesinga Þórshöfn — Otibú Bakkafirði. Stofnsett 1911. Gleðileg jóí! farsœlt komandi ár, þökkum viðskiptin á árinii sem er að líða. ■ = Bifreiðaverkstæðið Stimpill Grensásýggi 18. Gleðileg jól! farsœlt komandi ár, þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. M;- ÁLAFOSS.w Gleðileg jól! « Leirbrennslan Glit h.f., Óðinsgötu 13 B. Gleðileg jél! Ljósmyndastofan ASIS. Gleðileg jól! Verzlunin Regíó h.f. Gleðileg jóH Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar. Gleðileg jól! Aðalbúðin, Lækjartorgi, Herrabúðin Austurstræti og Vesturvferi. Gleðileg jól! Andersen & Lauth h.f. Vesturgötu 17 — Laugavegi 39. Gleðileg jój! Timburverzlunin Völundur. Gleði/eg jéU KÓRALL s.f., kolburstaverksmiðja, Vesturgötu 55 — Sími 16484. Gleði/eg jól! Verzlunin VEGUR, Framnesvegi 5. Gleði/eg jóH Verzlunin Glugginn, Laugavegi 30. Gleðileg jól! - íl! Prjónastofan Hlin. i Gleðileg jól! Bókaverzlun Braga Brynjólfsson^r. Gleðileg jól! 1 Prentmyndastofa Helga Guðmundssonar, Tryggvagötu 28. g Gleðileg jóH Pípuverksmiðjan h.f., RauðaráTstíg. Gleðileg jól! 6 Söluturninn, Hlemmtorgi 1. Gleðileg jóH l farsælt komandi ár, þökkum viðskiptin & árinu sem er að líða. -r K. Einarsson & Björnsson h.f. Laugavegi 25.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.