Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 87

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Blaðsíða 87
Sönnunin OPAL h/f Sœlgœtisgerð Skipholti 29 - Sími 24466 Félag járniðnaðarmanna óskar öllum félögum sínum og öðrum velunnurum Gleðilegra jóla Framhald af 11. síðu. vissi ekki af neinu fólki í kring um sig. Hann tók upp hvert tólið af öðru úr tösk- unni, fagurt og stálkalt, með skjótum, öruggum handatil- tektum, og blístraði lágt eins og venja hans var, þegar hann hafði eitthvert verk fyrir stafni. Fól'kið horfði á hann og hafði ekki af honum aug- un, steinþegjandi, grafkyrrt, eins og töfrum slegið. Bezti nafarinn hans smaug stálið á skemmri tíma en mín- útu. Að tíu mínútum liðnum opnaðist hurðin, oghann hafði aldrei verið svona fljótur.' Barnið var að því komið að missa meðvitund, en hún var óskemmd, og móðir henn- ar tók hana upp og vafði hana örmum. Jimmy Valentín fór í jakk- ann sinn og gekk til dyranna. Honum heyrðist rödd, sem hann hafði einhverntíma þekkt, kalla Ralph, en hann leit ekki við. Hávaxinn maður stóð við dymar og varnaði honum út- göngu. „Komdu sæll, Ben“, sagði Jimmy, og brosti meira að segja. „Nú náðirðu loksins í sönnunargagnið, býst ég við. Þá skulum við verða samferða héðan. Enda má nú einu gilda um allt.“ En Ben Price lét ekki standa á svari, og svarið var nokkuð ólíkt því sem við mátti búast: „Yður skjátlast, herra Spen- cer. Ég þekki yður ekki, við höfum aldrei sézt. Ég sé að vagninn þama bíður eftir yð- ur“. Og Ben Price sneri sér við og fór. ÍÖLABLAÐ — 07
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.