Þjóðviljinn - 12.12.1965, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.12.1965, Blaðsíða 5
tÍSnmtcíagur 12, desember 1985 — ÞJÓÐVIUINN — SÍÐA g ÞaS er sósíalistísfct ríki, þar sem rikisvaldið er kosið af þjóðinni og ríkisstofnanimar starfræktar með alhliða samstarfi borgar- anna. Stjómarskráin ábyrgist skilmerkilega frelsi og mannréttindi borgaranna. Vegna hins háþróaða iðnaðar landsins, sérstaklega vélsmíðinnar og efnaiðnaðarins, er Þýzka Alþýðulýðveldið eitt af tíu þýð- ingarmestu iðnaðarríkjum heimsins. Þýzka Alþýðulýðveldið rekur nýtízku landbúnað og afköst þess á sviði menningar og félags- mála eru einnig í fremstu röð. Þjóðarbúskapur þess hefur áunnið sér traustan sess í búskaparkerfi hins sósíal- istíska heims og alveg sérstaklega í sam- félagi þeirra landa sem tengd eru ráðinu um gagnkvæma búskaparhjálp (R G W). Stjórn Þýzka Aiþýðulýðveldisins stefnir að því marki að dýpka enn gagnkvæma bú- skaparsamhjálp, sérstaklega - þó við Sovét- ríkin. Verzlunarpólitík þess við kapitalistísku löndin, stjórnast af þvi sjónarmiði, að grundvollur viðskiptanna sé jafnrétti og gagnkvæmir hagsmunir beggja og að utan- ríkisverzlunin sé veigamikill þáttur tengsla milli þjóðanna og geti stuðlað verulega að þvi að draga úr spennu í alþjóðamálum. Þýzka Alþýðulýðveldið leggur sérstaklega áherzlu á að efla viðskiptasambönd sín við ung og sjálfstæð ríki. Umsétning utanríkis- verzlunarinnar við þessi lönd mun á næstu árum aukast verulega, með því meðal ann- ars að byggja fyrir þau fullkomin iðjuver og aðstoða við útbúnað þeirra, til þess að bæta framleiðsluaðferðir og jafnframt bæta lífsskilyrði fólks í þessum löndum. Vegna markvissrar stefnu sinnar í frið- armálum hefir Þýzka Alþýðulýðveldið í æ ríkara mæli áunnið sér virðingu og viður- kenningu á alþjóðamælikvarða. Þýzka Alþýðulýðveldið hefir stjórnmála- samband við 36 lönd, sem telja röskan helming jarðarbúa. Það er meðlimur fjöl- margra alþjóðlegra samtaka. ÞÝZKA ALÞÝÐU- LÝÐVELDIÐ Þýzka Alþýðulýðveldið er 108,300 ferkílómetrar að stærð með 17 milj. íbúa. Trabant 601 Ný bílgerð af TRABANT-fjölskyldunni Hversu ólík sem innri og ytri sldlyrði kunna að vera, mega þau ekki valda rugl- ingi um gerð þeirra mótora sem nota skal. Þess vegna höfum vér hafið smíði nýrra VEM-standardmótora, sem henta hinum ó- líkustu aðstæðum og sem jafnframt eru byggðir samkvæmt alþjóðlegum reglum um gerð og hæfni. Á afkastasviðinu 0,12 til 100 kw einu saman, er í dag unnt að smíða 14 tegundir KRÖFUR IÐNAÐARINS til rafmótoranna eru hver annari svo ólík- ar, sem hugsazt getur. Á einum stað er krafizt vemdunar hitabeltisloftslagi, á öðr- um verða þeir að að vera vemdaðir gegn sjávarseltu. í efnaiðnaðinum, séu þeir stað- settir þar sem hætta er á sprengingum, þoli þeir miknn þrýsting. Séu þeir í opnum kolanámum verða þeir að vera vemdaðir gegn sprengigasi. mótora, sem henta hartnær 16000 breytileg- um aðstæðum! Gjörið svo vel að leita nánari upplýsinga. Vér afgreiðum árlega meira en tvær millj- ónir rafmótora víðsvegar um heim og bjóð- um yður einmitt þá tegund, sem þér leitið að! Þeir sem áhuga hafa snúi sér til: Verzlunarsendinefndar Þýzka Alþýðulýð- veldisins fyrir utanríkisverzlun á íslandi, Laugavegi 18, Reykjavík, pósthólf 582. Sími: 19984. ÚTFLYTJENDUR: WMAV — EXPORT Berlin W 8 Þýzka Alþýðulýðveldið. Umboðsmaður: HAUKUR BJÖRNSSON heildverzlun Símar: 10509 - 24397 Pósthússtræti 13 Reykjavík. Einkaumboð: INGVAR HELGASON, Tryggvagötu 8 — Reykjavík Sími 19655. Sambygg'ó'a trésmíðavélin „UHM“ samanstendur af þykktarhefli 16”, afréttara 16” með 180 cm borði með 2 framdrifshrööum, hjólsög, fræsara og borvél. 1 vélinni eru 2 mótorar og geta 2 menn unnið við hana samtímis. Innbyggð rofatafla með útsláttarrofa. Þyngd um 1500 kg. Vél þessi hefir verið seld hingað í tugatali og hefir hún reynzt ágætlega. Verðið er mjög liagstætt. Til afgreiðslu nú þegar. Seljum margskonar aðrar trésmíðavélar. Með tveggja strokka tvígengisvél 26 hestöfl, loftkæld, fjögurra gíra samhæfður gírkassi, framhjóladrif, stál- grindahús með ryðfrýrri Duroplastklæðningu að utan, sérfjöðrun ? bverju hjóli, fjögurra manna, tveggja dyra, 100 km klst. námarkshraði, meðalbenzíneyðsla 6,8 1 á 100 km. ;vem V £ M - Elektromaschlnenwerke Deutsdier Innen- * und Aussenhande) 104 Berlin, Chausseestrasse 111/112. Þýzka alþýðulýðveldinu j j 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.