Þjóðviljinn - 12.12.1965, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.12.1965, Blaðsíða 11
Sun&udag’ur 12. desembcr 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 11 morgm til minnis ★ 1 dag er sunnudagur 12. desember. Epimachus. Árdeg- isháflæði kl. 7.45. •k' Helgarvörzlu í Hafnar- firði annast Guðmundur Guð- mundsson læknir, Suðurgötu 57, sími 50370. Næturvörzlu aðfaranótt þriðjudagsins ann- ast Kristján Jóhannesson læknir, Smyrlahrauni 18, sími 50056. ★ Nætur- og helgidagavarzla er í Ingólfs Apóteki, Aðal- stræti 4, sími 11330. ★ Opplýsingar um lækna- blónustu f borglnni gefnar i sfmsvara Læknafélags Rvíkur. Sími 18888. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhrlnginru — sfminn er 21230. Nætur- og helgi- dagalæknir f sama síma. *** Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin — SlMl 11-100. skipin 8. þm til Lysekil. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum sím- svara 21466. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla kom til Reykjavíkur í gær- kvöld að vestan úr hringferð. Eisja er á Austfjörðum á suð- urleið. Herjólfur fer frá R- vík kl. 21.00 annað kvöld til Vestmannaeyja. Skjaldbreið er á Húnaflóa á austurleið. Herðubreið er á Homafirði í dag á norðurleið. flugið ★ Flugfélag Islands. Sólfaxi er væntanlegur til Reykjavík- ur kl. 16.00 í dag frá Glasgow og Kaupmannahöfn. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í fyrra- málið. Innanjandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja (2 ferðir). messur ★ Jöklar. Drangajökull fór 2. þm frá Dublin til Glouc- ester. Hofsjökull fór í fyrra- dag frá Montreal til Grims- by, London og Rotterdam, Vatnajökull er í Rotterdam, fer þaðan væntanlega í dag til London og Hamborgjir. Skipadeild SlS. Arnarfell er á Hvammstanga, fer það- an til Sauðárkróks og Akur- eyrar. Jökulfell er á Hólma- vík, fer þaðan til Blönduóss, Sauðárkróks, Akureyrar og Austfjarðahafna. Dísarfell er á Akureyri. Litlafell fer í dag frá Reykjavik til Norð- urlandshafna. Helgafell er væntanlegt til Reyðarfjarðar í dag. Hamrafell er væntan- legt til Batumi 15. þm. Stapafell var á Vopnafirði í morgun, er væntanlegt til R- víkur á mánudag. Mælifell er á Reyðarfirði fer þaðan væntanlega í dag til Finn- lands. Fivelstad er væntan- anlegt til Hornafjarðar í kvöld. Aztek er væntanlegt til Fáskrúðsfjarðar í dag frá Hamborg. ★ Hafskip. Langá fór frá Odense í gær til Gdynia. Laxá er í Sables. Rangá fór frá Hull 10. þm til Reykja- víkur. Selá er á leið til Ant- werpen. Frigo Prince er í Vestmannaeyjum. Lohengrin fór frá NY 7. þm til Rvík- ur. ic Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Antwerpen 10. þm til London og Hull. Brúarfoss er í Hamborg. Dettifoss kom til Reykjavík- ur í gær frá N.Y. Fjallfoss fór frá Reykjavík í gær til Isafjarðar, Siglufjarðar, Ak- ureyrar, Raufarhafnar og Austfjarðahafna. Goðafoss fór frá Kotka í gær til Vent- spils og Reykjavíkur. Gull- foss fer frá Rostock í dag til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Fáskrúðsfirði 5. þm til Cambridge og NY. Mána- foss fór frá Hull í gær til Antwerpen, Fuhr og Reykja- víkur. Reykjafoss fór frá Raufarhöfn 10. þm til Rott- erdam og Hamborgar. Selfoss fór frá Grimsby i gær ti) Rotterdam og Hamborgar. Skógafoss fór frá Lysekil í gær til Gautaborgar, Gdansk, Gdynia og Ventspils. Tungu- foss kom til Reykjavíkur 10. þm. frá Hull. Askja kom til Reykjavíkur í gær frá Ham- borg. Katla fór frá Norðfirði ★ Hátéigsprestakall: Barnasamkoma í Sjómanna- skólanum kl. 10.30. Séra Am- grímur Jónsson. Messa kl. 2. minnzt verður þeirra tíma- móta, að þetta er síðasta messa í skólanum. Séra Jón Þorvarðsson. ★ Langholtsprestakall: Bamasámkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Almenn guðsþjónusta kl. 2. Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. ★ Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Áma- son. ★ Laugameskirkja: Messakl. 2 e.h. Bamaguðs- þjónusta kl. 10 f.h. Séra Garðar Svavarsson. ★ Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e.h. Safnaðar- prestur. fundir ★ Prcntarakonur: Jólafund- ur kvenfélagsins Eddu verður mánudaginn 13. des. kl. 8 stundvíslega í Félagsheimili HÍP. Jólamatur, blögglaupp- boð, upplestur. — Stjórnin. Esperantistafélagið Auroro heldur kynningarfund í Lind- arbæ, efstu hæð, í dag kl. 2. bazar ★ Jólabazar. Hinn árlegi jólabazar Guðspekifélagsins verður haldinn sunnudag- inn 12. desember n.k. Félag- ar og aðrir velunnarar eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum sínum sem fyrst eða ekki siðar en föstudaginn 10. desember: I Guðspekifélags- húsinu, Ingólfsstræti 22. til frú Helgu Kaaber, Reynimel 41 eða frú Halldóru Samúels- dóttir, Sjafnargötu 3. vetrarhjálpin ★ Skrifstofa Vetrarhjálpar- innar er á Laufásvegi 41 (Farfuglaheimilinu). Sími 10- 785. Opið alla virka daga kl. 10—12 og 1—5. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina í R- vík. a Minningar- spjöld Hjarta- vemdar fást í skrifstofu sam- takanna Aust- urstræti 17, sími 19420. ■IB ÞJÓÐLEIKHUSIÐ Eftir syndafallið Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn. Síðasta sýning fyrir jól. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Símj 1-1200. NYJABIO Simi 11-5-44 — ÍSLENZKUR TEXTI — HLÉBARÐINN (,,The Leopard") Stórbrotin amerísk-itölsk Cin- emaScope litmynd. Byg;;ð á skáldsögu sem komið hefur út í jslenzkri þýðingu. Burt Lancaster, Glaudia Cardinale, Alain Delon. Kvikmynd þessi hlaut 1. verð- laun á alþjóða-kvikmyndahá- tíðinnj i Cannes sem bezta kvikmynd ársins 1963. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Merki Zorro Hetjumyndin fræga með Tyrone Power og Lindu Darnell. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Engin sérstök barnasýning. HAFNARF|ARÐARBIÓ Sími 50249 Irma Ia Douce Heimsfræg og snilldarvel gerð ný amerísk gamanmynd í lit- um Shirley MacLaine Jack Lemmon. — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5 og 9. Tarzan og týndi leiðangurinn Sýnd kl. 3. Auglýsið í Þjóðviljanum Sængurfatnaður - Hvítur og mislitur — * ☆ 'Ö ÆÐARDUNSSÆNGUR gæsadúNssængur DRALONSÆNGUR * ír SÆNGURVER IjÓK KODDAVER hÁÖÍH, Skóiavorousng IKFÉLAG REYKJAVlKDR' BaTnaieikritið Grámann Sýning í dag í Tjamarbæ kl. 15. Æfintýri á göneruför Sýning í kvöld kl. 20.30. Næsta sýning þriðjudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. — Sími 1-31-91. Aðgöngumiðasalan í Tjamar- bæ opin frá kl. 13—16. — Sími 15171. HÁSKOLABIO Sími 22-1-40 Háskólabíó sýnir: Konan í þokunni (Lady in the Fog) framhaldsleikrit Ríkisútvarps- ins fyrir skömmu. Þetta er fræg og hörkuspennandi mynd eins og leikritig bar með sér. Höfundur er Lester Pawel. Aðalhlutverk: Cesar Romero. Lois Maxwell. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Kvikmynd skipaskoðunarinnar um meðferð á gúmmíbátum. Skýringar á íslenzku. Bamasýning kl. 3: Kjötsalinn með Norman Wisdom. TONABIO Simi 31182. Maigret sér rautt (Maigret Voit Rouge) Hörkuspennandi o« vel gerð frönsk sakamálamynd, gerð eftir sögu Georgé Simenon. Jean Gabin Francoise Fabian. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3: Roy og leiðangurinn LAUCARÁSBlÓ Síml 32-0-75 — 38-1-50 Stríðshetjur frum- skóganna Hörkuspennandi ný amerísk stríðsmynd í litum um átök- in í Burma 1944. Aðalhlutv.: Jeff Chandler. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14. B-amasýnine kl. 3; Konungur frum- skóganna Spennandi mynd með Bobba. Miðasalan frá kl. 2. Barnahúfur Margar gerðir. R. Ó. búðin Skaftahlíð 28. — Sími 34925. 8-10 Dodge- Weapon til sölu — Til sýnis í dag á bílasölunni Borgartúni 1. Hentugur langferðabíll í góðu lagi, með góðu búsi. AUSTURBÆjARBíÓ Sími 11384 Falcon kafteinn Hörkuspennandi og viðburða- rík ný ítölsk skilmingamynd í litum. — Danskur texti. — Aðalhlutverk: Lex Barker (Tarzan). Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Meðal mannæta og villidýra Sýnd kl. 3. 11-4-75. Stríðstrumbur gjalla (The Thunder of Drumbs) Spennandi amerísk kvikmynd. Ricliard Boone George Hamilton. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Tarzan í Indlandi Sýnd kl. 3. KOPAVOGSBIÓ Sími 41-9-85 Unglingaástir (Les Nymphettes) Raunsæ og spennandi, ný, frönsk kvikmynd um unglinga nútímans, ástir þeirra og á- byrgðarleysi. Danskur téxti. Christian Pesey. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum Allur ásóði af sýningunni kl. 9 rennur í söfnun Herferðar gegn hungri. Bamasýning kl, 3: Syngjandi töfra- tréð með íslenzku tali. Sími 50-1-84. Frídagar í Japan Sýnd kl. 9. Pétur syngiandi Sýnd kl 5 og 7. Frumskóga-Jim Sýnd kl. 3. STjÖRNUBIO Sinii 18-9-36 — ÍSLENZKUR TEXTI — Cantinflas sem Pepe Hin óviðjafnanlega stórmynd með hinum heimsfræga Cantinflas ásamt 35 frægustu kvikmynda- stjömum veraldar. Sýnd kl 8.30. Þetta er allra síðasta tæki- færig að sjá þessa vinsælu kvikmynd. Byssurnar í Navar- one Þessi heimsfræga verðlauna- mynd sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Allra síðasta sinn. Hausaveiðararnir Tarzan. Sýnd kl. 3. HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ! Þvoum blautþvott og stykkjaþvott á þrem til fjórum dögum. Sækjum - Sendum Þvottahúsið EIMIR Bröttugötu 3, símj 12428 Síðumúla 4. simj 31460 SIM' 3 It-B0 mfíiF/Ðifí Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands. KRYDDRASPIÐ FÆST f NÆSÍU BÚÐ TRULOFUNAP HRINGI AMTMANNSSTIC 2 Halldór Krislinsson gullsmiðtir. — Sími 16979. SMURT BRAUÐ SNITTUR — OL — GOS OG SÆLGÆTl Opið £rá 9—23.30. — Pantið timanlega i veizlux. BRAUÐSTOFAN Vesturgotn 25 Sími 16012. Nýtízku húsgögn Fiölbrevtt ítrvai — PÖSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Siml 10117. XtmJÖl6€Ú6 siauRmoKrauöon Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÖT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegj 19 (bakhús) SimJ 12656. kvoldls | iBBlilBBÍWBBWBMMIiÍiiiliMllil

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.