Þjóðviljinn - 26.02.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 26.02.1966, Blaðsíða 7
1 Laugardagur 26. febrúar 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA Nýjar bókmenntir kalla á.. Framhald af 5. sídu. ekki geta allir haft grundvali- aða þekkingu á öllum sviöum, en þar fyrir þurfum vid ekki að láta þá sérfróðu eina um að taka ákvarðanir. Menn verða að hlusta á það sem sérfróðir menn hafa um vandamálin að segja, en þar á eftir verður hver og einn að taka afstöðu til þeirra með fullri ábyrgð og eftir beztu getu. Og ef við viljum stefha að því, að sem flestir geti tekið sæmilega grundvallaða afstöðu þá er það ijóst, að þörfin fyrir alþýðufræðslu: fræðslustarfsemi um öll brýn pólitísk, menning- arleg og sammannleg vanda- mál og afstöðu einstaklingsins til þeirra, frseðslustarf. sem innan þess vandamáls eru rasdd án moldviðris og heldur fast að hverjum einstaklingi kröf- unni um virka þátttöku og á- byrga afstöðu. Og bókmenntafræðslan verður mjög þýðingarmikil og ó- aðskiljanlegur hluti af allri þessari alþýðufræðslu. Hún snýst öll um það, að menn lifi fullgildu lífi 1 samtíð sinni. Hlutimir eru í innbyrðis sam- hengi, og það er hæpið að halda, að einhver maður geti búið yfir raunhæfum skilningi á bókmenntum án þess að hafa einnig opna og virka afstöðu til annarra uppátækja sam- tíðarinnar. Vissulega hittum við fyrir menn sem virðast „hafa áhuga“ á bókmenntum og skilja þær á sama hátt og menn kunna skil á gufuvél, en til að öðlast raun- verulegan skilning getum við aldrei umgengizt listir eins og ábyrgðarlaust tómstundagrín. Hvemig sem við annars viljum lýsa ,,góðu“ bókmenntaverki, hlýtur í þeirri skilgreiningu alltaf að vera falið, að verkið skipti lesandann máli. Að skilja verk er að uppgötva að það býr yfir erindi til lesandans sem hann verður að bregðast við, kröfu um að voga sér út fyrir það venjubundna, eigandi það á haettu að margt reynist öðru- vísi en hann ætlaði. Við búum ekki við gott lýð- ræði nema einstaklingur- inn þori að álíta sig fullgildan meðlim þjóðfélagsins með rétti og skyldum, og við getumekki komið á skilningi í bókmennt- um nema hver einstaklingur þori að álíta sig fuligildan les- ara — hver verður að lesa þær og taka afstöðu til þeirra á eigin ábyrgð á jafnréttis- grundvelli. Þetta er ekki aðeins falleg kenning — hún er full- komlega raunhæf. 1 kennslu verður kennarinn að hafa hem- il á sjálfum sér — og hann mun komast að því, að ef hægt er að koma af stað samræðum, þá geta nemendumir sjálfir komizt mjög langt með text- ana. Og það er miklu betra að,^ verða fyrir þeirri reynslu að menn geti sjálfir komizt að skilningi á bókmenntaverkum en að hlusta á gáfulegar út- skýringar kennara. Kennarar geta því óhræddir unnið með texta sem þeir hafa takmarkaðan skilning á sjálfir, eins og t.d. ýmislegt úr nú- Símastálka óskast Kassagerð Reykjavíkur óskar eftir að ráða nú þegar stúlku til símavörzlu. — Vinnutími mánu- daga til föstudaga frá kl. 9—5. -» Kassagerð Reykjavíkur h.f. Kleppsvegi 33. — Sími 3 83 83. Viljum ráða mann til skrifstofustarfa, bifvélavirkja að mennt- un með góða enskukunnáttu. Starfsmannahald S.Í.S. Tilboð éskast í Bucyrus Erie belta krana 10 tonna er verður sýndur að Grensásvegi 9 næstu daga. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri 3. marz kl. 11 árd. Sölunefnd vamarliðseigna. Jarðarför mannsins míns og föður okkar ODDGEIRS KRISTJÁNSSONAR Heiðavegi 31, Vestmannaeyjum fer fram í dag, lauigardag 26. febrúar kl. 2 s.d. frá Landakirkju. Svava Guðjónsdóttir Hrefna Oddgeirsdóttir Hildur Oddgeirsdóttir tíma Ijóðlist. Þetta er ekki bragðvísi, heldur er það stað- reyndum samkvæmt, þegar kennari lætur nemendum skilj- ast, að harrn og þeir eru i sama báti, báðir viti að textamir eru erfiðir og að menn geta aldrei verið vissir um, að þeir séu komnir til botns í þeim. Bókmenntagagnrýnar skrifa oft þokkalega — samt er kvart- að um að þeir skrifi fyrir of lítinn hóp. Höfundar og bók- menntakönnuðir koma stundum fram á fundum alþýðlegra fé- lagssamtaka, en oft er árangur- inn ekki í samræmi við mark- miðið. Hér er um að rœða vanþekk- ingu hinna ýmsu aðila hver á öðrum og aðstöðu hvers annars. Um klofning, vöntim á sam- hengi. 1 þeim hugleiðingum, sem hér hafa verið tilfærðar, munu ýmsir sjálfsagt. greina tilhneigingu til að draga al- þýðuna dálítið upp á við og listina og fulltrúa hennar dá- lítið niður á við, jafna, fletja út. En því fer fjarri að sá hafi verið tilgangurinn: það sem skiptir máli er að koma á samskiptum og umræðum milli aðila, sem mjög hafa fjarlægzt hver annan, koma á grundvelli að sameiginlegum forsendum, koma á samhengi. FRAMLEIÐUM AKLÆÐI á allar tegundlr bila OTll R Hringbraut 121. Sími 10659. Guðjón Styrkársson lögmaður. HAFNARSTRÆTI 22 Sími 18354 HITTO JAPÖNSKU NinO HJÓLBARDARNIR f flestum stærðum fyrirliggjandi f ToilvörugoymsUt. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 - Sfmi 30 360 RADÍÓTÓNAR Laufásvegi 41. Áskriftarsíminn er 17500 KJáífecrSavSðgerðír OPtÐ ALLA DAGA (LfKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 HL 22. CúmnnviiinaKfcrfan i/f SdWætó36,R^kj«a£. Skrifsfofan: Verkstæðið: SÍMI: 3-10-55. SÍMI: 3-06-88 BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukirr sala sannar gæðin. B:RIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstrí. BRIDGESTONE ávalít fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn b.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Skólav'ór&ustig 36 $ímí 23970. SNNHEIMTA lÖOFK&WrðtiP Ryðverjið nýju bif- reiðina strax með TECTYL Simt 30945. Frá Þórsbar Seljum fast fæði (vikukort kr. 820,00) Einnig lausar mál- tíðir. Kaffj og brauð af- greitt allan daginn. ÞÓRSBAR Sími 16445. EYJAFLUG SÆNGUR Enduraýjum gömlu sæng. uraar eigum dún- og fið- urheld ver. æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Siml 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) Stáíeldhúshúsgögn Borfl Bakstólar Kollar kr 950.00 - 450.00 145,00 F omverzlunin Grettisgötu 31. SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR ÓTSÝNIS, FUÓTRA OG ÁNÆGJUIEGRA FLUGFERÐA. AFGREfÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. (í jFXZÚ SÍMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVEIU 22120 SÆNGUR Endumýjum gömlu sængina. — Eigum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. 00 &&& • 'rff S*(M££. Einangrunargler Framleiðl elmmgis úr úrvajg glerL — 5 ára ébyrgHe PantiS Ffmnnloga, Kerklðfan h.f. Skúlagöta 57. — Sífni 28260. Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÖT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. Snittur Smurt brauð Við Óðinstorg. Simi 20-4-90. B 1 L A - LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þyanir Bón EINKAUMBOÐ ÁSGEIK ÓLAFSSON hefldv. Vonarstræti 12. Símj 11075. Dragið ekki að stilla bílinn ■ MÓTORSTILLINGAR B HJÓLASTILLINGAR. Skiptum um kerti og platinur o. 11. BlLASKOÐUN Skúlagötu 32. simi 13-100. Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðiT ai pússnlngarsandj heim- fluttum og blásnum ínn. Þurrkaðar vikurplötui og einangrunarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogl 115 síml 30120. KHHKV

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.