Þjóðviljinn - 17.06.1967, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.06.1967, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVXUINN — Laugardagur 17. júni 1967. Keppt rnn Forseta- bikarínn 17. júní Á þjóðhátíðarmótum frjáls- íþróttamanna um land allt er keppt um veglegan silíurbi'kar. Forsetabikarinn, sem forseti Is- lands, herra Ásgeir Ásgeirsson, gaf á 10 ára afmæli íslenzira lýðveldisins. Hlýtur sá íþrótta- maður bikarinn, sem hæsta stigatölu fær fyrir afrek sitt samkvæmt stigatöflu þeirri, sem'í gildi er hverju sinni. Vai- bjöm Þorláksson, KR, hlaut Forsetabikarinn 1966 fyrir afrek sitt, 4.30 m í stangarstökki, sem gefur 884 stig. 1 Reykjavík er þjóðhátíðar- mótið haldið í tvennu lagi. Hófst keppni í fyrrakvöld, síðari hluti þess fer fram í dag á þjóðhá- tíðardaginn. Keppnin fer frarn á Laugardalsvelli og hefst kl. 3, en áætlað er að henni ljúki kl. 5. Keppendur eru 79 talsins frá fjórum félögum og héraðssam- böndum. Leikstjóri er Sveinn Björnsson og yfirdómari öm Eiðsson. Bætt aðbúð fyrir aidrað fó/k Samfcvæmt ákvörðun ríkis- stjómarinnar hefur félagsmála- ráðherra hinn 8. þm skipað 5 manna nefnd til þess að gera tillögur í frumvarpsformi um bætta aðbúð fyrir aldrað fólK, á öðrum sviðum en í lífeyris- sjóðs- og tryggingamálum. Meginhlutverk nefndarinnar auk endurskoðunar laga um byggingarsjóð aldraðs fólks, laga um heimilishjálp aldraðra og laga um vinnumiðlun, er samning lagafrumvarps um dvalarheimili og hjúkrunar- heimili fyrir aldrað fólk. I nefndina hafa eftirtaldir menn verið skipaðir: Guðjón Hansen, trygginga- fræðingur, HjáHmar Vilhjálms- son, ráðuneytisstjóri, Páli Sig- urðsson, tryggingaryfirlæknir. Ragnhildúr Helgadóttir, húsfrú og Erlendur Vilhjálmsson, deildarstjóri, sem jafnframt hef- ur verið skipaður formaður nefndarinnar. (Frá félagsmálaráðuneytinu). ö- samræmi Fyrir nokkrum dögum var minnzt afmælis Marshallað-- stoðarinnar, og ríkisstjórn ís- lands lýsti yfir því að hún myndi gera ráðstafanir til . þess að yfir tvær miljónir króna yrðu lagðar í minning- arsjóð Thors Thors af því tilefni, en þeim sjóði er ætl- að að stuðla að auknum tengslum íslands og Banda- ríkjanna en það er auðvitað einkar brýnt verkefni um þessar mundir. Flestum er trúlega úr minni liðið að þeg- ar íslendingar gerðust aðilar að Marshallaðstoðinni, sem átti að sögn að létta undir með stríðshrjáðum þjóðum Evrópu, lýsti Bjami Bene- diktsson yfir því að íslend- ingar ætluðu sér að verða „veitendur" en ekki „þiggj- endur“ í því samstarfi, leggja sitt af mörkum til þess að efla efnahag Evrópuríkja. Um það er lauk reyndust ís- lenzk stjómarvöld þó hafa þegið hærri upphæðir en flestar aðrar ríkisstjórnir, bæði lán og „gjafir“ sem urðu undirstaðan að Mótvirð- issjóði þeim sem enn hefur ýmsum dularfullum hlutverk- um að gegna á íslandi. Raun- ar halda hérlend stjórnar- völd enn áfram að, þiggja hliðstæða ,,aðstoð“; fyrir nokkrum dögum var enn sam- ið um það að íslendingar fengju með hagstæðum skil- málum matvæli úr offram- leiðslubirgðum Bandaríkj- anna, en vesturheimsk stjórn- arvöld segjast einkum nota þær birgðir til þess að létta undir með þjóðum sem eigi við matvælaskort að stríða. Þessir samningar voru þó umfangsminni en þeir hafa verið undanfarin ár, vegna þess að svo vísdómsléga hef- ur verið á málum haldið "ð fóðurvörur úr þessum of- framleiðslubirgðum hafa reynzt íslenzkum bændum dýr>ri en vörur sem keypt- ar hafa verið á venjulegan hátt' og án nokkurra „fríð- inda“. Og nú fyrir nokkrum dög- um kom hingað forstjóri „Viðreisnarsjóðs Evrópuráðs- ins“. en sá sjóður hefur þann megintilgang að aðstoða flóttamenn sem af ýmsúm á- stæðum hafa orðið að yfir- gefa átthaga sína eða gera mönnum kleift að haldast við á stöðum þar sem Iífs- skilyrði eru erfið. Fyrir nokkrum árum tókst ís- lenzkum stjórnarvöldum að hremma nær hundrað milj- ónir króna úr sjóði þessum til þess að leggja í Vestfjarða- áætlun þá sem enn er næsta dularfullt feimnismál hjá stjórnarvöldunum. Kom for- stjórinn hingað með þriðju greiðsluna af láni þessu, og voru honum sýndar aðstæður á Vestfjörðum af því tilefni. Hefur Morgu,nblaðið í gaer eftir honum svohljóðandi um- mæli: „í þessari ferð höfum við séð og reynt að mikil þörf var fyrir aðstoð Við- reisnarsjóðsins hér á Vest- fjörðum, og meiri þörf en víða annars staðar. Ég er þeirrar skoðunar, að Viðreisn- arsjóður Evrópuráðsins geti einnig veitt svipuð lón til annarra landshluta á íslandi. Okkur hefur verið mjög mikil ánægja að kynnast því hér á Vestfjörðum, bvemig fjár- munir - sjóðsins hafa verið notaðir. Mér er óhætt að. segja það. að aldrei hefur fé sjóðsins verið betur varið en í Vestfjarðaáætluninni." Sjóður sá sem stofnaður var til lífsbjargar flóttamönnum hefur þannig aldrei komizt í jafn brýn verkefni og á Vest- fjörðum að sögn forstjórans og Morgunblaðsins. Voru ekki stjómárblöðin að halda því 'íram fyrir nokkrum mánuð- ■um að. ísland væri orðið þriðja eða fjórða fjáðasta ríki veraldar, að þjóðartekjur á mann væru hér einhverjar þær hæstu í heimi? — Austri. FRÓDUKSMOLAS UM ULGARIU □ Fáir ferðamenn gera sér það Ijóst, að á Svartahafs- strönd Bútgaríu erú ekki að- cins möguleikar á baðstrand- arlífi ‘ yfir hásumarið heldur er þar ákáflega notalegt aðra tíma ársins. MeðalíalshiU þar cr 15.8° C, en jncSal- hiti sjávor 15QC. Meðalsólskinstímar á daff, eru 8,1 klsl. og að jafnaði eru ekkx íleiri cn 5—6 rjgningardagar ú mánuði. UltrafjólublágeisIunincrSOS.lO^ kal/cm2. Öldulöðrið er þægilegt og loít- ið hciðskírt. A haustin er loftslagið ákaílega notalegt fyrir bafistrandargesti. Meðalhiti sjávarins er bá 17° C, nieðal- hiti mánaðarins 14.3° og sólskin að jafn- aði 5.2 klst. á lag. Higningardagar allt að 5 á mánuði. Sjóririö við Svartabafsslrond Búlgariu cr hertastur i ágúst, en kaldastur des.— janúarmánuðl. — Mánuðina marz—júní er sjórinn kaldari en loftið, og kælir hann því andrúmsloftið, en aðra mán- uði ársins er sjórinn heitari. Meðaltal xegndaga yfir árið eru 60 dagar, minnst xegn i ágúst—sept., en aðalregnUminn í desember. Er því ekki hægt að segjn að þarna só rigningasamt, þegac bað- etrandarlífið er sem mcst. I I>VÖL A SVARTAHAFS- STKÖNDINNI IIEFUK MJÖG HRESSANDI ÁIIRIF Vcgna sérstæðra eiginleika loftslagsiijs n Svartahafs- strönd JBúIgfim** er enginn vafi á, að.. baðstaðirnir þar eru mjög vel fallnir til leyf- isferða, skemmtiferða' og hressingaferða, minnst 6 mánuði ársihs. Kristalstært loft, sem aldrei mcr hærra hitastigi' en 24—' 25° C, súrefnisauðugur sjói*, þar sem ílóðs og íjöru gætie litið. Breiðar sólgylltar strcndin; erii hia sérstæfiu einkenni búlgðtsku Svarta- strandarinnar sem lafia ferða- mcxui að', í cq ríkari xoæli. Sérstrpfiir elglnlcikar Svarta- ' -* hufsins 1. Efnissamdrátturinn í upp- IeyátUöl íífntim sjávprins' er 15 g/1 sem þýðir ákaflega lága saltmynáún, iriun lægri en £ Miðjarðarhafinu, sem er 35 g/I. 2. Hitasllg sjávarinsyfír írum- arið fer ekki yfir 26—28° á Celsíus og er rajög hressandi. Ferðir í Búlgaríu □ Ferðamennsem. til Búlgaríu fara, geta kom- izt í ferðir jneð Ballfantourist. Ferðaskrifstofa lahdsins sldpu leggur ferðir bæði. frá Soffíu Vama (Gylltu ströndinni), Nessabar (Sól- ströndinni), til ýmissa staða innan lands, en auk þess eru sHpuIagðar 3—4' daga sjóferðir til Istonbul og Odessa. motel cfiá bHasvæfii* (campa lng).þ‘ar scm xikulega buin þjónusta bSður þeirra á ull. dm evifiuro. *Vifi allar landa- mærastöfivar eru fnlltrúar „HÆMUS'* sem cr félags.* skapyrr er jinnast sérstaklega alla ’þjónústu fyrir þá sem koma ú bilum til Búlgaríu, cndurgj aldslaust, hvort held- er er næturgisting og er vcr5 þeirra frÚ kr. 18.75 tfl 150.00. Tjaldbúðar^hverfi (camping). • eru afgirt og upplýst, og er stöfiugiir vörður í þeim. í hverju hverfi-era hreinIætI.T- tæki, cteypiböö meö köldu ofl heitu vatní, en jafnframt þessu eru í hverju hverfi eitt eða. fleiri olmenningscldhús, þar’sem fafnvel er hægt að elda mat sjálfur, og spara sér meö þvh Þá era 6mávcrzlanie sem verzla m.a. með lóbak, minjr.gripi, pakkavuru, úvcxti, hrauð o. a frv. Þéir sem ckki hafú mGfiferfi* Í9 tjöld, geta fengið þau lán- ufi í þcssum hverfum, en auk þcs9 er bægt afi leigja þar smáhýsl gcgn mjöíj vægu gjaldli NOTKUN BIFREIÐA Ef ferfiamafiurinn vill fara £ eigin bifrcið tfl Búlgaríu,'eða • er ú ferðalagi í gegn tira landifi ú lcifi til Istanbul, eða lanclanna fyrú; bolni Miðjarfi- arhafs, ‘þí. ér~ömggt' á'& öíl þjónusta er mefi bezta mótl hvar sem er £ Búlgarlu. Mefi- íram ölluxn vegum landsins eru staðir sem seJJa benzín og brennslyolíflr q£ öllum gæðaílokkúm. Sömuleiðis eru á hverjum þessara staða við- gcrðo. og þjónustuverkstæði, en £ stórborgum öllum eru stærri viðgeröa- og þjónustu- verkstæði sem voita alhliða þjónustu, svo scm bezt gerist í heiminum. Aulc þess eru. um olla Búlgaríu á fcrfilnni gulír þjónustubílar, sem veita strax umbeðna aðstofi, o& er aufivelt afi kalla þú npp gcgnum talstöðvar þjdnustu- stöðvanna vSfi vegina sé þess óskað. Benzín .er afar ódýrt í Búlgarfú og má t.9. nefna, afi supcr-oktant 86, koslar Va úr -Jcva cfiá tím kr. 5.40. Fcrðamcnn sem fara á eigin bilum, geta komizt’ á hólel. Er «jórlnn oft notafiutr^ 1 laugar sem fylgja baöstöfi- unum og er þá hitafiur upp, of hann er kaldari en góðu hófl gegnir, Hægt er a5 stunda jöfnum höndnrn ejó- böð og heiisulindaböS (min- eral), t.d. era heilsulindar- staðir vifi gylltu ströndina (The golden beuch) og Brjuba við Varna. I>ú er og jöínum hondum hægt tíd stunda sjóböð Og Jeirböfi. Á stöfium cina og Tuzista og íjölda onnarra vifi Svartahaf- • iö eru slík böfi og hafa rcynzt mjög nytsaraleg gegn sjúk- dómum, svo sem liðagifit og liúösjúkdúmmau Helzia dnkeiml laftslags tH % ijalla. 3>aa landsvæfi! sem cinkenn- ost of fjalláloftslagi liggja i um þafi bll 1000—1800 m. hæfi og erö flestir helztu ferðamannastafiir Búlgariu til fjalla, ú þessúm’svæðum, svo 6cm Brovetz og Bilaklaustrifi f Bilafjöllum, Pamporovo i Rhodosfjöllum cgr Aleko i Vitoschafjöllum. Á vetnnn snjóar mjög mikifi d þessum svæSum, allt afi 1 til 1.5 m, Aukning íonanna (ioniser- áng) i andrúmsloftinu hefur xeynzt hafa áhrif til bóta ú tfjölda sjúkdóma fivo ecm ostma, skjaldkirtifesjúkðúma, Bvefnleysi, lystarleysl, getu- Jeysi til vinnu, taugaþreytu (ueurastcni), hlófileysi o. il* Gyllta sfronðln og Safir- ströndin GyBta ctrondin er aficlns f 17 km. fjarlægð írú Várna, en Drjuba um 10 kna. Safír- ströndin (Drjubas) er íremur xnjó og surdurslitin, cn Gyllta ströndin er aítur á'móti ó- slitin og allt afi 3.5'km. long og vm 200 m. breið og mh líkja bcnnZ við stóra brciö- götu. Þessii? tvdr bafisíafili* bafa ollt þafi upp á aS bjófia*sem veitir íerðamanni yndislega leyíisdaga. Fallegt landslag, vel ekipulagfc af mannslna hcndi, og ótal helztu elgin- leika bafistranda, svo sem rnilt loítslag, eitt hið bezta þarna nm slófixr, sólrikir dag- cr frá mai tii loka október og svalandi aætur. W eykur carfiurinn sem Drjtíba hótcl- ínn liggja f og skógurirm ecm skýlir Gylltu ströndinní, 6 yndislcika stafiarins. Sj&var* og fjallaloftið nýtpr 6ln 6 háfium þessura stöðum og ó- tal hitauppsprettur eru viðs vegar um ströndina. Meðalloíthiti staðarins yíir sumartímann er 21—23° C. * Bega er þar óverulegt, en sólin skfn þar allt aS 2.240 klst á árí. VEGABRÉFASKOÐUN OG TOLLSKOÐUN * Sérbver ferfiamafiur er œtlar oð heimsækja Búlgaríu' á auðvelt mefi afi íá vegabréfs- óritun, hvort heldur er, tfl. dvalar eða að fára f gegn ura landið. Sendiráð og íulltrúar þeirra veita þessar éritanir og'ef verð þeirra epm hér segir: Kr. Végabréí fyrir fert&P* tnenn til dvalar 43,03 Vegabréf fyrir þá sem eru ú ierð i gegnura landiff, gildir 7'doga 43.03 Vegabréf fyrir 14 daga gildistíma * 8342 Vegabréf þeírra cr setla að setjast að 1 landinu urá lengri -eða skemmrl tima til búseta .01.03 • fbrfiamcnn scm koma írú* löndum sem ckki hafa stjórnmálasamband við Búlgarxu, geta ícngið þessa éritun við landamæxi, á flug- stöðvum efia £ hafnarborgum. Ekki er nauðsynlegt oð hafa jnyndir. íslendingor íá vega- bréfsárltun þessa f Kaup- mannahöfn og sér ferðaskrif- stofa vor ura alla fyrir- greiðslu i þeira efnum. KEGLTJR tM GJALDEYRI Heimilt er að fara inn £ land- áð með erl. gjaldeyri frá hvaða landi sem er.. Eng- £n nauðsyn cr að útfylla skilriki þvi viövlkjandi. • Skipti ú gjaldeyri íara íram á fjölda.staða i Búlgaríu. Þjóð- , bankanum að sjálfsögfiu, en auk þéss á öllum landamæra- stöðvum, flugstöðvum, hafn- arborgura og sérstökum „bönkum'*, sem eru é flestum stærri hótelum, veitingastöð- nm og börum. Fyrir ferða- menn er sérstakt gengi, •og er hlutfallið td. milli $ 1:00 og 3eVa, sem er þeirra eðal gjaldmiðili 1:2, en venjulegt gengi er $ 1:00 á móti L18 Jcva. íslenzka hrónan er samsvarandi .og er hægt afi skipt'a aufiveldlega, og tnyndi þá 2 leva fást íyrir kr. 43.06, miðað við núverandi gengi á $. Gjaldmiðill landsins er Jeva og stotinkl, og eru 100 stotlnki £ lcva. Ekki er heim- Slt að íara mefi leva Snn eða úfc úr landlnu og er hægt oð 6kipta búlgörskum gjaldmifili éfiur en iarið er úr landinu £ þann gjaldeyri eem ekípt var úr t upphafi, efia annan erL gjaldcyrj, cf hitt er ekkJ .xuögulegt. KÚLGARÍA ER FAGURT XÆND, W685nalöraag,þióa- nsta meS aíbrig'ðum góS, TerSlag meS þvl lægsta sem þeHdst l Evrðpu og íramleKsIa í öðrum og baettum vextl.. BÚLGARÍA mynfli því vaSfa eltt lyi-Eta XaoflJS eém Iei'öama5ur helmseldr þegar hann athugar hvert 6 eS íara S suma» éða veteárleyíiau. Balkantourist SOFZA, Leniníorgi 1 Lfl N □ S 9 N ri- FERÐASKRIFSTOFA Lugamtí Sl, Eeykjivik. ITmtngfflklH’itofi. Símar 22890 og 22875. I TáB Breytt símanúmer Frá og með mánudeginum 19. júní er símamúimer okkar 8 1 6 0 0. Grænmetisverzlun landbúnaðarins. Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkoraur vantar í handlæknis- og lyflækn- isdeildir Landspdtalans til sutmarafleysinga. — Barnagœzla fyrir hendi. — Upplýsingar veitir . forstöðukonan í síma 24160 og á staðnum. Reyfcjayík, 16. júní 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna. Auglýsingasími Þjóðviljans 17 500 Utboö Tilboð. óskast í að byggja Náttúrufræðídeild við Menntaskólann á Akureyri. Útboðsgágha má vitja í skrifstofu Menntaskólans á Akúréýri, eftir 18. júní, gegn 3 þúsund króna skilatýyggíngu. Tilboðin: verða opnuð á sama stað 11. júlí kl. 14.00. Byggingamefndin. KOMMÓÐUR — teak og eik. Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar Skipholti 7 — Sími 10117.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.