Þjóðviljinn - 17.06.1967, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.06.1967, Blaðsíða 12
t 12 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 17. júní 1967. / Samvinnuverzlun tryggir yður sanngjarnt verðlag. Verzlum með allar innlendar og erlendar vörutegundir. Kaupfélag' Steingrímsfjarðar Hólmavík. HtiSB YGGJENDUR Byggingarefni oftast fyrirliggjandi: Timbur, Sement, Steypustyrktarjárn, l»akjám, I»akpappi, Saumur, Þilplötur, Gólfdúkur, Plast- flísar, Málning. ALLT TIL BYGGINGA Á EINUM STAÐ, Kaupfélag Suðurnesja Keflavík— Njarðvík — Grindavík. Athugar breytingar á listamanna- laununum Menntamálaráðun. skipaði 9. júní sl. nefnd til þess að at- huga möguleika á að breyta núverandi listaihannalaununs að nokkru leyti í starfsstyrki og verja auk þess til þeirra því fé, sem Alþingi kynni að veita til viðbótar í því skyni. í nefndinni eiga sœti þeir Hannes Davíðsson arkitekt, sem tilnefndur er af Banda- lagi íslenzkra listamanna, Jón Sigurðsson, hagsýslustjóri, til- nefndur af fjármálaráðuneyt- inu og Ámi Gunnarsson full- trúi í menntamálaráðuneytinu, og er hann jafnframt formað- ur nefndarinnar. Auk þess verkefnis, sem áður getur, skal nefndin athuga með hverjum haetti vasri unnt að samraema starfsemi sjóða, sem nú starfa á þessu sviði, starfs- styrkjakerfinu, og loks skal nefndin semja frumdrög að reglum um úthlutun slikra starfsstyrkja. Refsiaðgerðir mót lan Smith hrífa SALISBURY 15/6 — Landbúnað- arráðherra Ródesíu hefur skip- að tóbaksframleiðendum lands- ins að minnka tóbaksframleiðslu landsins um þriðjung — úr 200 milj. smál. í 132 milj. smál. Hér mun um að ræða alvarlegustu afleiðingar sem efnahagslegar refsiaðgerðir gegn stjóm Smiths í Ródesíu hafa haft fram að þessu. Ráðherránn játaði að þessi niðurskurður yrði til þess að 500—600 tóbaksbændur yrðu að hætta framleiðslunni, en gat þess að sérstökum sjóði hefði verið komið upp til þes9 að hjálpa þeim að byrja á annarri ræktun. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Samvinnuverzlun tryggir sannvirði Viðskiptamenn! Munið. að með því að verzla við kaupfélagið tryggið þér beztyðar eiginhag -Kappkostumaðveitasem bezta þjónustu Kaupfélagið FRA M N ESK AUPSTAÐ s • _ érm í . ■ • Frá Ljósmæðraskóla r Islands Samkvæmt venju hefst kennsla í skólan- um hinn 1. október n.k. Inntökuskilyrði: Umsækj endur sbul'u ebki vesra yngri en 20 ára og ebki eldri en 30 ára, er þeir hefja nám. Undir- 'búningismenntun skal vera gagnfræðapróf eða til- svarandi skólapróf. Krafizt er góðrar andlegrar og lífcamlegrar heilbrigði. Heilbrigðisástand verð- ur nánar athugað í skólanum. Eigi nh and arums ókn sendist forstöðumanni skól- ans í Fæðingardeild Landspítalans fyrir 1. ágúst 1967. Umsókn skal fylgja læknisvottorð um and- lega og líkamlega heilhrigði, aldursvottorð og lög- gilt eftirrit gagnfræðaprófs. Umsækjendur eru beðnir að skrifa greinilegt heimilisfang á um- sóknina, og hver sé næsta símstöð við heimili þeiira. — Umsóknareyðuiblöð fást í skólanum. Upplýsingar um kjör nemenda: Ljósmæðraskóli íslands er heimavistarskólí og búa nemendur í heimavist námstímann. , Nemendur fá laun námstímann. Fyrra námsárið kr. 3.847,00 á mánuði og síðara námsérið kr. 5.496,00 á mánuði. Auk þess fá nemar greiddar lögboðnar tryggingar og skólahúning. Húsnæði ásamt húshúnaði, fæði, þvotti og rúm- fatnaði, sem Ljósmæðraskólinn lætur nemendum i té, greiða þeir samkvæmt mati skattstjóra Reykja- víkur. Fæðingardeild Landspítalans, 15. ijúní 1967. SKÓLASTJÓRINN. ÍSLANDSMOTIÐ I KNATTSPYRNU vb. I. DEILD Leikir á morgun, sunnudaginn 18. ’júní LAUGARDALSVÖLLUR kl. 15. KR - ÍBA Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson. ~ “ AKRANESVÖLLUR kl. 16. ÍA - FRAM Dómari: Baldur Þórðarson. NJARÐVÍKURVÖLLUR kl. 20.30. ÍBK - VALUR Dómari: Steinn Guðmundsson. MÓTANEFND. Búrfellsvirkjun Iskum að ráða trésmiði, langur vinnutími. Upplýsingar í síma 38830. FOSSKRAFT

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.