Þjóðviljinn - 01.10.1967, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.10.1967, Blaðsíða 5
w 9 Sunnudagur 1. október 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 5 FRÁ DAUMIER TIL SINÉ skyldu byltingarsirmjaðs lista- manns að stunda áróður í því skyni að hreinsa heimsmynd- ina aí yfimáttúrulegum öflum og skerpa sýn mannanna á af- stöðu þeirra til umheimsins. Sú mynd sem hér birtist ber stutt og laggott nafn: Kapítal- ismi. ★ A \ Vendum við nú okkar r/ kváeði í kross og komum ad samtimanum. 1 Tékkó- slóvakíu er ágæt plakatlist eins og menn muna. Fyrir skömmu tóku nokkrir stúdentar við listaháskóla sig saman og gerðu fílokk pólitískra plakata og er hér éitt þeirra með áletrun, sem menn í ýmsum stöðum geta tekið til sín: — Hver er hlutur yðar 1 sósíalismanum? Og svarið er JHsknum í vara stað: — Æ, leyfið mér bara að svamla með! ★ Að lokum komum við að D/ þeim franska voðamanni, Siné sem meðhöndlar klám, guðlast, póiitík og hermennsfcu með svo grallaralegum hætti að mörgum þeirra blöskrar, sem kalla ekki allt ömmu sma í þeim efnum — stundum blandast allir þessir þættir saman í einni mynd og þá gengur sannaillega mikið á. — Þessi mynd hér er í flokki meinlausari mynda, hún er textalaus og þarfnast reyndar ekki skýringar við. o Áöllum tímum hafa verið uppi listamenn, góðir og vondir, sém lögðu á þaðstund að refsa samtíð sinni i verk- ium sínum og hafa þeir orðið ábyrgðarmönnum í þjóðfélög- um ekki síður þymir í augum en ádeiluskálld — ekki sízt eft- ir að sú tækni breiddist út, sem gerði jafnauðvelt aðdreifa myndum og kvæðum í mörg- um eintökum. í dag birtum 'við nokkur sýnfshorn slíkra verka. DFyrstur fer Honoré Daum- ier sem risti svo glassilega níð frönskum stjómmálum um og eftir miðja síðustu öld að þess mun lengi minnzt. Daum- ier hafði sérstakar mætur á að teikna sérhyggjupólitíkusa -sem voru fljótir að gleyma „alþýðu- vináttu“ sinni um leið og kom- ið var innfyrir þingdyr — fyrsta mynd er í þeim flokki og ber undirskriftina: — Með þessum hætti krækja menn í heiður, virðingu og ráðherra- stóla. Næst komum viðaðþekkt- &/ um pólitískum fceiknara dönskum, Eigil Petersen, sem dó 1917, ungur maður. Viðætt- um svosem að kannast vel við þessa þrjá höfuðklerka á mynd hans; milli þeirra fer fram svohljóðandi samtal: — Kæru bræður í Kristi, er þaðnauð- synlegt að byggja ffleiri kirkj- ur og að skipa fleiri presta i þessari borg? ' — Jú, vis'sulega, yðar hágöfgi — engin refsing er nógu hörð fyrir ógúðleika vorra tíma. •» \ wæstur itemur ueorge 0 / Grosz, hatrammastur f jand- maður kirkju og auðvalds i Þýzkalandi millistríðsáranna. Það var hann sem sagði bað ÁRÓÐURS MENN jr I SVART- LIST

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.