Þjóðviljinn - 01.10.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.10.1967, Blaðsíða 8
g 'l&CæmmiSsm-*- Siin,mKkigur. L- okkVber 1963. / • Sjötugur í dag • Sjotugur er í dag, 1. október, Guðnstmdtrr R. Magnússon Bræftraborgarstig 5. Guðmundur var íyrram forstjóri Konfekt- gerðarrnnar Fjólu á Vestur- göta. sjónvarpið • SunJindagur L okt. 1967. 18,00 Helgistund. Séra Ragnar Fjalar Lárusson, Siglufirði. 18.15 Stundin okkar. — Umsjón: Hinrik Bjamason. Efni: Ur ríki náttúrunnar. Jón Baldur Sigurðsson segir frá. Nem- endur úr dansskóla Her- manns Ragnars Stefánssonar sýna barna- og unglinga- dansa. — Óvænt heinasókn. Framhaldskvikmyndin „Salt- krákan“. — Hlé. 20,00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. — Meðal efnis: Ýmsar nýjungar á sviði fland- búnaðar og umferðaröryggis. Einnig er rakin ferill haf- skipsins Queen Mary. Um- sjón: Ólafur Ragnarsson. 20,35 Maverick. — Myndaflokk- ur úr villta' vestrinu. Aðal- hlutverk * leikin af James Gamer og Jack Kelly. — ÍS- lenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21,25 Eric Kurtz og heimsstyrj- öldin. Kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlutverk leika Martin Milner, Jack Ging og Lloyd Bochner. — ísíenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.15 Dagskrárlok. ^ - • Mánudagur 2. okt. 1967. 20,00 Fréttir. 20,30 Twiggy. — Myndin grein- ir frá starfi hinnar þekktu tízkusýningarstúlku. — Is- flenzkur texti: Sólveig Jóns- dóttir. 20,50 Baráttan við hungrið. — Kvikmynd þessi er tekin á Indlandi og ^ýnir baráttuna við hungurvofuna í allri sinni nekt. Þýðandi: Gylfi Grön- dal. 21,40 Skerdagur. — Þessi heim- ildarkvikmynd um fugla- tekju var teikin fyrir skömmu í Súlnaskeri við Vestmanna- eyjar. Þulur: Eiður Guðnason. Kvikmyndun: Rúnar Gcnm- arsson. 21,55 Harðjaxlinn. — Patrick McGoohan í hlutverki John Drake. íslenzkur texti: Ell- ert Sigurbjömsson. 22,45 Dagskrárlok. Sunnudagur 1. október. 9.10 Morguntónleikar. a- Tvöfaldur konsert í d-rr\oú fyrir fiðlu, óbó og strengja- sveit eftir Bach. J. Klima, A. Lardrot og hljómsveit í Zag* reb leika; A. Janigro stj. b. Strengjakvartett nr. 3 op. 18 eftir Beethoven. Komitas- kvartettinn leikur. c- Sónatína í g-moll fyrit fiðlu og píanó eftir Schubert W. Schneiderhan og W- Klien leika. d. Sönglög eftir Scarlatti o& Massenet. Tito Sehipa syngur. e. Serenata fyrir blásturshljóð- færi op. 44 eftir Dvorák. Fé* lagar úr útvarpsihljómsveit- 'inni £ Haihborg leika; H. Schmidt-Isserstedt stj. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Séra Jón Auðuns. 13-30 Miðdegistónleikar. a. Frá samsöng Pólyfónkórs- ins í júM. Stj>ómandi: Ing. Guðbrandsson. b. Þættir úr „Heimkomu Od- ysseifs“ eítir Monteverdi. — Sæmsk hljómsveit og kór flytja; E. Ericsson stj. 15.00 Endurtekið efni. Hafsteinn Bjömsson flytur er- indi: Dulargáfur og dultrú. 15.20 Útvarp frá Lúxemborg: Knattspymukeppni Vals og La Jeunesse d‘ Esch. Sigurður Sigurðsson lýsir síðari hálf- leik í Evrópubi'karkeppni þess- ara meistaraliða (seinni leik þeirra). 16.10 Sunnudagslögin- 17.00 Bamatimi: Kjartan Sig- urjónsson stjórnar. a. „Bráðum verð ég stór“: Ritgcrðir eftir böm. b. „Sigríður Eyjafjanasól“: íslenzk þjóðsaga. c. Framhaldssagan: „Tamar og Tóta og systir þeirra" eft- ir Berit. Brærme. Sigurður Gunnarsson les sjöunda lest- ur þýðingar sinnar. 18.00 Stundarkom mcð Ber- lioz: G. Souzay, N. Gedda, R. Gorr og óperúhljómsveitin í París ílytjá lög úr „Útskúf- un Fausts“, og P. Pears og Goldsbrongh-hljómsveitin flytja atridi úr „Bemsku Krists“. 19-30 Að liðnu sumri. Auðunn Bragi Sveinsson les kvæði kvöldsins. 19.40 Ensk tónlist: „Galendar" fyrir kammer- hljómsveit eftir R. R. Bennett. Melos-hljómsveitin £ Lundún- um leikur; J. Garewe stj. 19.55 Venezúela. ^ x & ^SkÓ'-' Haqkvœmt er heimanám BRÉFASKÓLI SIS og ASI býður yður kennslu í 35 mismun- andi námsgreinum nú þegar, en nokkrar nýjax námsgreinax eru í undirbúningi. Eftirf&randi greinargerð bnr fjölbreytn- inni vitni. I. Atvinnulífið. 1. LANDBÚNAÐUR." BÚVÉLAK. 6 bréf. Kennari Gunnar Gunnarsson, búfraeði- kandid. Námsgjald kr. 500,00. BÚREIKNINGAR. 7 bréf og kennslubók. Eru nú í endur- samningu. Kennari hefur verið Eyvindur Jónsson ráðun. B.í. 2. SJÁVARÚTVEGUR. SIGLINGAFRÆÐI. 4 ftréf. Kennari Jónas Sigurðsson skólastjóri Stýrimannaskólans. Námsgjald kr. 650,00. MÓTORFRÆÐI I. 6 bréf. Um benzínvélar. Kennari Andr- és Guðjónsson tæknifræðingur. Námsgjald kr. 650,00. MÓTORFRÆÐI IL 6 bréf. Um dieselvélar. Kennari Andrés Guðjónsson, tæknifræðingur. Námsgjald kr. 650,00. * 3. VTÐSKIPTI OG VERZLUN. v » BÓKFÆRSLA L 7 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson for- stjóri F.R. Námsgjald kr. 650,00. Færslubækur og eyðu- blöð fylgja. BÓKFÆRSLA II. 6 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson forstjóri F.R. Námsgjald kr. 600,00. Færslubækur og eyðu- blöð fylgja. AUGLÝSINGATEIKNING. 4 bréf. Kennari Hörður Har- aldsson viðskiptafræðingur. Námsgjald kr. 300,00. SKIPULAG OG STARFSHÆTTIR SAMVINNUFÉLAGA. 5 bréf. Kennari Eírikur Pálsson Iögfræðingur. Náms- gjald kr. 200,00. ii. Erlend mál DANSKA I. 5 bréf og Litla dönskubókin. Kennari jfgúst Sigurðsson skólastjóri. Námsgjald kr. 500,00. DANSKA n. 8 bréf og Kennslubók í dönsku I. Sami kenn- ari Námsgjald kr. 600,00. DANSKA m. 7 bréf, Kennslubók í dönsku III., lesbók, orðabók og stílahefti. Sami kennari. Námsgjald kr. 700,00. ENSKA I. 7 bréf. og ensk lesbók. Kennari .Tón Magnús- son fil. kand. Námsgjald kr. 650,00. ENSKA II. 7 bréf, ensk lesbók, orðabók og málfræði. Kennari Jón Magnússon fil. kand. Námsgjald kr. 600,00. ENSK VERZLUNARBRÉF. 8 bréf. Kennari Snorri Þor- steinsson yfirkennari. Námsgjald kr. 700,00. ÞÝZKA. 5 bréf. Kcnnari Ingvar G. Brynjólfsson yfirkenn- ari. Námsgjald kr. 650,00. FRANSKA. 10 bréf. Kennari Magnús G. Jónsson dósent. Námsgjald kr. 700,00. SPÆNSKA. 10 bréf og sagnahefti. Kennari Magnús G. Jónsson, dósent. Námsgjald kr. 700,00. ESPERANTO. 8 bréf, iesbók og framburðarhefti Kennari Ólafur S. Magnússon. Námsgjald kr. 400,00. Orðabækur fyrirliggjandi. Framburðarkennsla er gegnum rikisútvarpið í öllum er- lendu málunum yfir vetrarmánuðina. III. Almenn fræði EÐLISFRÆÐL 6 bréf og Kennslubók J.Á.B. Kennari Sig- urður Ingimundarson efnafræðingur. Námsgjald kr. 500,00. ISLENZK MÁLFRÆÐL 6 bréf og Kennslubók H. H. Keim- ari Heimir Pálsson stud. mag. Námsgjald kr. 650,00. ÍSLENZK RÉTTRITUN. 6 bréf. Kennari Svednbjöm Sig- urjóngson skólastjóri Námsgjaid kr. 650,00. ÍSLENZK BRAGFRÆÐI. 3 bréf og kennslubók. Kennari Sveinbjörn Sigurjónsson. Námsgjald kr. 350,0{l. REIKNINGUR. 10 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson for- stjóri F.R. Námsgjald kr. 700,00. Má skipta í tvö námskeið. ALGEBRA. 5 bréf. Kennari Þöroddur Oddsson yfirkenn- ari. Námsgjald kr. 550,00. STARFSFRÆÐSLA. Bókin „Starfsvai". Ólafur Gunnars- son sálfræðingur svarar bréfum og gefur Ieiðbeiningar um stöðuvai IV. Félagsfræðj SÁLAR- og UPPELDISFRÆÐL 4 bréf. Kennari Valborg Sigurðardóttir, skólastjóri. Námsgjaid kr. 400,00. SAGA SAMVINNUHREYFINGARINNAR. 8 bréf og þrjár fræðslubækur. Kennari Guðmundur Sveinsson Samvinnu- skólastjóri. Námsgjald kr. 500,00. ÁFENGISMÁL I. 3 bréf um áfengismál frá fræðilegu sjón- armiði. Kennari Baldur Johnsen læknir. Námsgjald kr. 200,00 SKÁK I. 5 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson skákmeist- ari. Námsgjald kr. 400,00. SKÁK H. 4 bréf. Sami kennari. Námsgjald kr. 400,00. BÓKHALD VERKALÝÐSFÉLAGA. 4 bréf. Kennari Guð- mundur Ágústsson skrifstofustjóri. Námsgjald kr. 300,00. Takið eftlr — Bréfaskóli SIS og ASÍ veitir öllum tækifæri til að nota frí- stundirnar til að afla sér fróðleiks, sem allir hafa gagn af. Með bréfaskólanámi getið þér aukið möguleika yðar á að komast áfram í' lífinu og m.a. búið yður undir nám við aðra skóla. Þér getið gerzt nemandi hvenær árs sem er og eruð ekki bundinn við námshraða annarra nemenda. Bréfaskóli SÍS og ASÍ býður yður velkomin. Undirritaður óskar að gerast nem. í eftirt. námsgr. □ Vinsaml. sendið gegn póstkröfu. □ Greiðsla hjálögð kr............. (Nafn) (Heimilisfang) KLIPPIÐ AUGLÝSINGUNA ÚR BLAÐINU OG GETMIÐ. BRÉFASKÓLI SÍS QG ASÍ Sambandshúsinu, Reykjavík. Lilja Asbjömsdóttir flytur síðara erindi sitt. 20.25 I. Ungár leikur prelfffiíur eftir Chopin- 20.40 „1 Mjóagili“. Gísli Halldórsson leikari les smásögu eftir Rósberg G. Snædal. 21.30 Staldrað við í Berlín. Ámi Bjömsson cand. mag. segir frá borginni og kynnir • tónlist baðan. 22.15 E. Schwarzkopf og D. Fisc- her-Dieskau syngja þýzk bjóð- lög í útsetningu Brahms- Við hljóðfærið: Gerald Moore. Mánudagur 2. október. 14.40 Við, sem heima sitjum. Guðjón Guðjónsson byrjar lestur þýðingar sinnar á norskri sögu: „Silfurhamrin- um“ eftir Veru Henriksen (1). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. — Tiflkynningar. Létt lög. 16.30 Síðdegisútvarp. Þuríður Pálsdóttir syngur lág eftir Jón Laxdal, og Þor- steinn Hannesson lag eftir Áma Thorsteinsorr. Fílhar- moníusveitin í Los Angeles leikur „Don Juan“ op. 20 eft- ir R. ^Strauss. H. Szeryng leik- ur a fiðlu Rondínó ' eftir Kreisler. M.- Mödl, kór og, hljómsvcit flytja óperulög eft- ir Verdi og Bizet. Suisse Romande hljómsveitin leikur tónlist úr „Jónsmessudraumi“ eftir Mendelssohn. 17.45 Lög úr kviknjyndum. Hljómsveitir D. Lloyds og V. Silvesters leika lög úr mörg- um myndum, þ.á.m. Zívágó lækni og Zorba. 19.30 Um daginn og veginn. ■ Ámi Óla, rithöfundur talar. 19.40 Óperutónlist: a- Kór þýzku óperunnar £ Berlín syngur atriði úr óper- um eftir Verdi, Weber, Kreut- zer Pg Nicolai. b. Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leikur hljómsveitar- músik úr „Meistarasöngvur- unum“ eftir Wagner; Fritz Reiner stj. 20.30 Iþróttir. Jón Ásgeirsson. 20.45 Islenzk þjóðlög: Anna Þórhallsdóttir syngur lög í útsetningu Hallgríms Helgasonar, sem leikur undir á píanó. 21.30 Búnaðarþáttur: Um bú- vömr og búvöruverzlun. — Agnar Tryggvason framkvstj. talar. 21.55 Djassmúsik frá býzka út- varpinu. 22.10 Kvöldsagan: „Vatnaniður“ eftir Björn J. Blöndal (4). 22.30 Kvöldhljómleikur. a. Fiðlusónata í g-moll eftir Vivaldi. J. Tomasow leikurá fiðlu og A. Heiller á sembal. b. Konsert í D-dúr fyrir flautu. strengjasveit og sem- bal eftir Pergolesi. A. Jatmet og kammerhljómsveitin í Zúrich Ieika; E. de Stontz stjómar. c. Konsertsinfónía í B-dúr fyrir fiðlu, knéfiðlu, óbó, fa- gott og hljómsveit op. 84 eft- ir Haydn. Franskir einleik- arar og Lamoureux hljóm- sveitin í París flytja: I Marke- vitdh stjómar. Heilsuvernd Námskeið mín í tauga- og vöðvaslökunar- og öndun- aræfingum, einnig léttum þjálfunaræfingum fyrir konur og karia hefjast mánudaginn 9. október. Upplýsingar í síma 12240. Vignir Andrésson. KOMMÓÐUR — teak og eik Húsgagnaveizlun Axels Eyjólfssonar Skipholti 7 —• Sími 10117. ALUANCE FRANCAISE Frönskunámskeiðin hefjast föstudag 6. október. Væntanlegir nemendur komi til viðtals í háskól- ann (3. kennslustofu) þann dag kl. 6,30. Innritun og allar upplýsingar í Gókaverzlun Snæ- bjarnar Jónssonar & Có., Hafnarstræti 9, sími 1 19 36 og 1 31 33. Bókasafn félagsins, Hallveigarstíg 9, verður fram- vegis opið í vetur á fimmtudagskvöldum frá kl. 8 tii 10. Garðahreppur Lögtaksúrskurður Að beiðni sveitarstjora Garðahrepps úrskurðast hér með lögtök fyrir ógreiddum útsvörum og öðr- mu gjaldföllnum ógreiddum gjöldum til sveitar- sjóðs Garðahrepps, álögðum. 1967, ásamt dráttar- vöxtum og kostnaði. Lögtökin fara fram að liðn- um 8 dögum frá birtingu þessa úrskurðar. Garðahreppi 29. 9 1967. Sýslumaðurinn í Gullbringu og Kjósarsýslu. Skúli Thorarensen fulltrúi. l i t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.