Þjóðviljinn - 12.06.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.06.1968, Blaðsíða 4
4 SfÐA — ÞJÓÐVŒLJIN'N — Midvifcudagur 12. Júni 1988. CJtgelandi: oameiningaríiokKui aiþýðu - SósialistafloKkurmn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigjurðsson Framkvstj.: Eiður Bergmann. , Ritstjórn, afgreiðsla. auglýsíngar prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Simi 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 120.00 á mánuði. — Lausasöluvyð krónur 7.00. Sjómenn boða verkfall hefur tekizt að ná samkomulagi hingað til í samningum sjómanna um kaup og kjör á síld- veiðum og hafa sjámenn boðað verkfall frá og með 18. júní. Enn hefur ekki verið skýrt frá opin- berlega hverjar kröfur sjómanna eru né hvað ber helzt á milli, en von mun á tilkynningu um málið frá sjómannasamtökunum í dag. Engan mun þó undra að sjómenn hyggi á einhverjar breytingar á síldveiðikjörunum, og auk þess koma til nýir samn- ingar vegna hinnar fyrirhuguðu söltunar um borð í síldveiðiskipum. |Jvað eftir annað á þinginu í vetur fluttu þing- menn Alþýðubandalagsins mál sjómanna, en oftast við daufar undirtektir. Þegar ráðherrar og stjómarþingmenn tönnluðust á nauðsyn almennr- ar kjaraskerðingar, var þeim bent á að sjómenn hefðu haft um 400 miljónum minni heildartekjur árið .1967 en 1966, og að tekjur síldveiðisjómanna hefðu árið 1967 ekki verið nema helmingur tekn- anna frá 1966. Sjómenn væm því sannarlega búnir að finna fyrir breyttum afla og mörkuð- um. Engu að síður taldi meirihluti alþingis- manna rétt að fella tillögur uim hlutdeild sjó- manna í svonefndum gengishagnaði sjávarút- vegsins, þrátt fyrir óvefengjanlega eign sjómanna á afla. Við ákvörðun fiskverðsins í janúar fengu sjómenn aðeins 10% hækkun enda þótt samtímis væru gerðar ráðstafanir vegna1 útgerðarmanna sem jafngiltu að þeir fengju tvöfalt til þrefalt meiri hækkun. Þegar Karl Sigurbergsson skipstjóri, varaþingmaður Alþýðubandalagsins, flutti um það tillögu á Alþingi að sjómenn skyldu fá 1500 krón- ur greiddar upp í fæðiskostnað sinn á mánuði, en hann mun 4000 - 5000 krónur, og rökstuddi þá til- lögu m.a. með því að örðugt gæti reynzt að ananna síldveiðiflotann í sumar ef ekki yrði sýndur ein- hver vottur þess að skilningur væri á aðstöðu sjómanna, felldu þingmenn stjómarflokkanna þá tillögu, og bankastjóri og þingmaður úr þeirra hópi lét fylgja hæðileg orð á þá leið að þingið sæi sér ekki fært ajð standa að 50 miljóna króna veizlu- boði til sjómanna. En bátasjómenn munu nú vera eina atvinnustéttin í þjóðfélaginu, sem ekki fær greiddan fæðiskostnað þegar unnið er f jarri heim- ili. jgn stjórnarflokkarnir á Alþingi létu sér ekki nægja að fella tillögur um hagsmunamál sjó- manna á þinginu 1 vetur, heldur samþykktu þeir einnig nýja skattlagningu sjómanna, svo sem með stórhækkun útflutningsgjalds á saltsíld og fleiri sjávarafurðum. Og loks þegar Alþingi var komið heim, bætti sjávarútvegsmálaráðherrann og félag- ar hans við enn nýjum skatti á sjómenn: Síldar- flutningsskattinum, sjómenn eiga ajð verulegu leyti að borga saltsíldarflutningana, enda þótt bráða- birgðalögin sjálf væru rökstudd með þörf alþjóð- ar fyrir saltsíldarframleiðslu. Það verður því ekki sagt þó ekki sé fleira talið, að stjórnarflokkarnir á Alþingi og ríkisstjómin hafa lagt sig fram til að búa í haginn fyrir greiða samninga nú um síld- veiðikjörin, enda vinðast þeir síður en svo ætla að verða awðveldir. — s- Gervihnettir til veðurathugana hafa þegar gert skjótari og nákvæmari spár mögulegar. Sæsiskt frækorn til þréunarlanda Frá 'þvi heÆur verið skýrt, að Sviar iruuni árlega dreifa 54.000 tonnum af frækomi til vanþró- uðu landanna fyrir milli- göngu Alheimsmíatvælaáae'tluii- arinnar (WFP). Koim þetta fraim á stjömarfundi WFP í Róm ný- lega. Fraimllag Svia er í eam- ræmi við nýjain sáttmála um miatvælahjálp. Kostnaðurinn nemur 10,3 miljónum dollara á þriggja ára sikeiði. Svíar munu eiirmiig lleiggja fram 700.000 doll- ara upp í kostnaðinn við að dreifa frækominu fyrsta árið. WFP er rekin af Sameinuðu. þjóðumum og Matvæla- og land- búnaðairstoÆnuiniinim (FAO) og notar matvæli sem gjaldmiðil í þróunarstarfinu. (Sþ) Aukin vitneskja um lífsrásina Heimsráðstefna haldin um hagnýt not geimtækninnar JÞað hafa orðið geysdmiklar fraimfairir á sviði geimtækni síð- an fyrsta gerviitungílið var sent á loft fyrir rúmum tíu árum. 1 sumar standa Saimeinuðu þjóð- imar að ailheámsráðsitefnu, sem á að kenma hvemig hægt sé að -«> Apzrtheid-nefnd SÞ til Stokkhólms Hin sérstaka niefnd Samiein- uðu þjóðanná um kynlþáttamál í Suður-Afríku mun í sumar heimsækja Bretland, Sviss og Svíþjóð í tilefni Mannréttinda- ársins í því s'kyrai að herða hina alþjóðleigu baráttu gegn apart- heid. í Stokkh. verður nefnd- in 15. tffl 19. júní og rasðir við stjómvöld, stofnanir og einka- aðila, sem taka þátit í baráttunni gegn apartheid. Orsök heim- sóknarininiar er m.a. sögð vera framlag og viðlcitni Norður- ianda á þessttm vettvangi, m.a. fjárfraimlög þedrra til hjálpar- starfsemi Sameinuðu þjóðanna meðal fómarlamba apartheid- stefnunnar. (Sþ) hagnýta vísindasigrá á raun- hæfan hátt. Bkki einasta stór- veldin eða önniur þau ríjki, sem stunda geámranmsóknár, heidur öll ríkd, og þá ekki sízt þau vanþróuðu, geta vænzt mikils ávánninigs af þeim nýjunguim sem nú eru innan seilingar: fjöldau ppf ræðsla í geim-sjón- varpi, öruiggari vieðurspár, u,pp- drættir af málm- og vafnslind- um, svo nefnd séu nokkur dæmi. Gervihnettir til veðurathug- ana hafa þegar gert skjótari og nákvæmari spár mögulegar, og hefur það m.a. béin áhrif á landibúnað, auk þess siem það gerir fdug og siglingar miklu öruiggari.. Einndg er búizt við, að gedm- tækniin mumi gera mönnum kleift að aflhjúpa jurtasjúkdoima hjá ávöxtuinum, uppgötva sitór landsvæði undan ströndunum'®’ sem hægt væri að rækta og jafnvel fylgjast með fiskitorfum í sjónium og segja fyrir uim hvert þær flytji sig. Ráðsteiflna Samieinuðu þjóð- anna um könnun og friðsamlega hagnýtingu geimsins verður haldin í Vín dagana 12. til 27. ágúst. Öllum aðildarrikjum Sþ og sérstofniana þeirra hefur ver- ið boðáð til henrnar. Auk þess sem ráðstefnan mun kanna, hvaða raunhæf not þró- unarlöndin hafi af gekntækn- inni, á hún að kanna möguledk- ana á aukrnu alþjóðasamstarfi og hlutverki JSamednuðu þjóð- anna í þvi. Mörg hundruð fyrirlestrar Noklkur hundruð fyriplestrar bafa þegar verið sendir inn og samiþyktotir til meðferðar undir einhverjum af níu liðum dag- storári'nnar, en þeir eru: sam- göngur, veðurfnæði, siglingar, önnur geimtækni til raunhæfra nota, h'flfræði og læknisfræði, hagnýtinig gedimitækninrvar á öðr- um siviðuim, uppflræðsla og memntun, alþjóðleg samvinna og efinahagsleg, lögfræðileg og fé- laigsleg vandarmól. (Sþ) Á nýaflstaðinni vdsindaráð- stefnu í Monaco kcmust menn lítið eiitt nær vitiniesikjuinni um, hvemig flrurnur mannsh'kamans vinna giegn sjúkdómum eða medðslum með því að mynda nýjar frumiur, og hvaða áhrif geislun hefur á þær. Yfir 100 vísindaimenn frá 20 löndum og frá aliþjóðlegum stofnunum sóttu ráðstefnuna sem var haldin af Alþjóðakjamorkumálastafm- uniminii (IAEA) í Vím. I utrmræd- unum varð mönmum ljóst, 1 .hvaða átt ætti að beina ranm- sóknium í framtíðimni, hvemig nýjar irumiur myndast og sór- hæfa hlutviank sín. (Sþ). Styrkir til náms Sameinuðu þjóðimar veita í ár 20 styrki til.náms í þjóða- rétti. Nokkrir þeiirra eru eininig ætlaðir umsækjendum .flrá iðn- aðarlöndunum: embættismönn- um, háskólakennurum og öðrum á aldrinuim 25-40 ára með reynslu í þjóðarétti. Náms- styrkimir eiga að giera mönmum kleiiflt að sækja námskeið sem Sameinuðu. þjóðdmar halda m.a. í Genf og Haag. (Sþ) Lesii í tímaritum Sameinuðu þjóðannu Enn mikill ís á siglingaleiðum Hafís veldur enn talsvcrðum truflunum á siglingaleiðum fyr- Ir Norðvcsturlandi, þótt ástandið virðist eitthvað hafa skánað. Is- könnunarflug var farið á vcgum Landhelgisgæzlunnar með SIF í fyrrakvöld, og scgir um þá ferð: ísinn á Óðinsboðasivæðinu cr ennþá mikill. Þó er greiðtfær leið vestur frá fýrir Hom að Drangaskörðum. Grumnleiðin lok- aðist við Selsker og Reykjamies. Bezta siglinigaleiðiin virðist vera frá Homd út á miIÍLi Óðinsboða og Andrupsboða og þaðan í stefln- una á Skaga, en er þó mjög erf- ið. 12 sjóm. í NA-læga stefnu frá Reykjanesd er komið út úr ísnum og er þá greiðfært austur með iandi. Nokkuirt ísrek er við Skallarif og imn með landi austan við Skaga. Hrútafjörður og Mið- fjörður eru lokaðir eins og er. Mikill ís á og útaf Steingríms- firði. Líkiegiasta siglingaleiðin virðist inn Húnafjörð fyrir Vaitns- nes og í sunnanverðan Stein- grímsfjörð, en er þó illsiglandi sem sitendur. í heild virðist þó ástandið hafa skánað lítið eitt á Húnafllóasvæð- inu. Þetta verður fyrsta ráðstefn- an, sem ■ fyrat og íneimst fjailar um það, hvernig hagnýta megi geimramnsókrúr í þágu 'efna- hagsilegrar og félagslegrar þró- unar. Þetta verður eionág í fyrsta sinn, sem lönd án eigin geiimrannsókna taka þátt í slíkri ráðstefnu á jaflnréttisgruind,veli.i við geim-veldá. Vegvísar án orða í öllum löndum Sams konar vegvísar og tæknilegar öryggisreglur fyrir farartæki um heim alian er markimiðið með alþjóðlegri ráð- stefnu um meðfierd á þjóðveg- um, sem Sameinuðu, þjóðimar efna til í Vín dagana 7. okitó- ber til 8. nóvember í ér. Þátt- taka hefur verið boðin 132 lönd- um. Til grundvaliar umræðun- um liggja tvær tiliögur um nýja sáttmála, önnur um um- ferð á þjóðvegum, hin um veg- vísa, umíerðarmerki og vega- merkinigar. Samkvæmt tiRögun- uim eiga tákn að kioma í stað orða á öliuim vegvisum, þannig að rutt verðd úr vegi þeim tuinigumélahömluim, sem nú tor- velda mjög allán akstur utan hedmalan'dsins. (Sþ). Hætta er á, að núgildandi skólakenfi í vanþróuðu löndun- uim skapi yfirborðsiega og valdasjúka förréttindastótt, þar sem a.á.m. þessi lönd hiafa fyrst og firemst þörf tækná- flræðinga í landibúnaði og bú- fræðinga. Það er enski hagfræð- ingurinn Thomas Balogh sem heldur þessu fram í síðasita hefiti af tímariti Matvæla- og landbúnaðarstofnunarinfli'ar (FA O), Ceres (Vol. 1. Nr. 2), sem nefnt er eftir gyðju kornskurð- arins í rómv. goðafr. „Dragið kennsluma nnður á jörðina", seg- ir í fyriraögn greinarinnar. -I heftínu er ásamt mörgu öðru viðtal við hinn nýja forstjóra FAO, Addeke H. Boerma, og ' köniraun á þeirri starfsemi í Pakistan sem miðar að takmörk- un barneigna. Þáttur Svía i þeirri viðledtni er nefndur. Landbunaðárvandamál eru eininig meginefnið í nýjustu út- gáfu af tímariti Menningar- og vísindastofnunar Sþ (UNESCO), Impact of Science on Society (Vol. XVIII. No. 1). Með tilliti til þess að um helmimgur manm- kyns þjáist af hunigri og van- næringu, og að vænta máhung- umeyðar á vissum svæðum, leggur einn höfundanna til, að menn hefji að niýju ræktun lítt frjórra landsvæða, sem hætt var að rækta fyrir ekki ýfeja- mörgum' árum vegna þess að þau voru etoki vei fadiin tii rækilegrar jarðyrkju. Aðeins um 8 prósent af samanlögðu yfir- borði jarðarinnar geita talizt vel fallin til rækilegrar jarðyrkju. ''Höfundurinn huigsar sér, að horfið verði aftar til hins gamiLa lags þar sem blandað vár sam- an skógræfct, jarðyrkju og beitó- löndum, en nú vill hann tatoa upp „þrívíða" skógrækt, þ.e.a.s. gróðursetningu trjáitegunda sem gefa af sér timbqr, skepnufóðúr og fæðu til manneldis. Hnot- viður er taiinn hafa mesta möguleika í tempruðu beltun- um. Tímarit Sameinuðu þjóðanna, UN Monthly Chronicle, fjallar í síðasta hefti (Vol. 5. No. 3) um þá yfirlýsingiu um afnám mis- mununar gagnvart konum. sem síðasta Ailsherjarþing sam- þykikti. Formaður nefndar Sam- einuðu þjóðanna um stöðu kvenna, Annie R. Jiagge, leggur áherzlu á, að yfiriýsingin verði etoki annað en pappírsskjál, ef ekki verði unnið að því að vekja athygli á henni og, £á menn til að skilja hana og raeða um heim allan. Verði yfirlýs- ingunni beitt af skynsemi, getí hún stítðlað að því að leysa úr læðingi feikilegt magn a£ bundmum orkuiindum og þann- ig foart mörgum löndum kraifta sem þau hafa þörf fyrir í þró- um si niai '' !>.'.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.