Þjóðviljinn - 12.06.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.06.1968, Blaðsíða 10
Nýr flugvélakostur tekinn í notkun á flugleið Loftleiða til Norðurlanda Rolls Royce 400 flygur nu til Kaupmannahafnar. □ Núna um helgina fóru íslenzkir blaðamenn á vegum Loftleiða til Kaupmannahafnar og dvöldu þar í góðu yfirlæti í borginni við Sundið. □ Voru Ldftleiðir að kynna flugleiðina Kefla- víkurflugvöllur um Osló, Gautaborg til Kaupmannahafnar — þrisvar sinnum í viku í sumar á mánudögum, miðvikudögum og laugardöguim. inu i siaiminánigum við stjóm- Fyrsta mai hófu Loftleiðir fflug með RR-400 fflugvélum d þessari flugledð. Hefur það ekki gengið átakalaust að fá sam'þykki stjómarvalda á hin- um Norðurlöndum fyrir notk- un á þessum flugvélakosti eins og kunnugt er. Voru flugvélaskipiti. í Keffla- vík farþegum til ama á flerð þeirra frá New York til Kaup- mannahajnar, fyrir utan ó- hemju rekstursikostnað hjá fé- laginu. Þesisu hefur nú verið kippt í liðinn og fær Loft- leiðir að nota sama flugvéla- kóst alla leiðina fyrir sérstaka náð og fylgja þó ýmsar tak- markanir ennþá af hálfu SAS- lamdanna. Heldur þykir Loftleiða- mönnum stjórnarvöld hérlend- is hafa staðið sig illa í stykk- arvöld á hinum Norðurlónd- um. Verzlunarjöfnuðurinn við Norðurlönd hefur verið Is- lendirtgum óhagstæður á und- anfömum árum. Frá 1960 til 1966 var mismupurinn tii dæmis nær þrem miljörðum íslenzkra króna og sýnistþað hafa verið óþarfi af ísilenzk- um stjómarvöldum að sam- þykkja ýmsar þær ofríkis- reglur, er settar hafa verið í skiptum við hið íslenzka flug- félag. I rauniinmi hatfa íslenzk stjómarvöld verið að sam- þykkja skatt að fyrirmælum SAS á neytendur af því að deilan hefur meðal annars staðið um ákveðið hámiark á fargjöldum. Smíðað á Formósu Islenzku blaðamennimir fóru með Þorvaildi Eiríkssyni á laugardag frá Keflavíkur- flugvelli um Osló, Gautaborg til Kaupmammahafnar ogkomu aftur heim í fyrrinótt. Flug- stjóri út var Ingvar Þorgils- son og fararstjóri vair Sigurð- ur Magnússon, blaðafúlltrúi hja Loftlleiðum. Fluigvélin Þorvaildur Einks- son, TF-LLJ var keypt í Los Angeles og varkaupverðhenn- ar 2,3 miljónir Bandaríkja- dala. Innréttingar í vélima- voru gerðar í Taipei á Fcr- mósu. Það er rúm fyrir 120 farþega í sæti og fragtrými ' 400 kúbikfet. Miðað við með- alþyngd rúmast þama fragt upp á tvö tonn . og 268 kg. Bilið milli sætannia er 38 tommur eins og er á fyrsta fai'rými hjá öðrum fluigfélög- uim. Innréttinigu er þannig hagað að breyta má fraigt- rýmii í farþegarými og koma þar fyrir 20 viðbótarsætum. Einnig er unnt að innrétta vélina fyrir 160 farþega með því að hafa bilið á milli far- þegasæta 34 tommur eins og almennter haft á ferðamanna- rými. Flugvélin Þoivaldur Eiríks- son, er að öllu, nema inm-éít- inguim, eins og hinar 4 RR- 400 flugvélar Loftleíða áður en þær voru lengdar. Vængjaihaf er 46,3 metrar, hraði 612 km á klst. Frítt áfengi Það kom fram hjá Loft- leiðamönnum, að þeir hyggj- ast gera vel við farþega sína í mat og drykk og öðrum að- búnaði um borð. Til dasmis verða fríar áfengisveátingar um borð fyrir utan ákaiflega glæsilegan málsverð. Ýmislegt fleira mun vera í uppsiglirvgu í þjónustu við farþega og mun koma í ljós á næstu vikum. I Kaupmannáihöfln höfðu ís- lenzku blaðamenniirniir góð samiskipti við starísimenn Loft- leiða í Höfn eins og til diæm- is forstjóra Danmerkurdeildar Lofbleiða Harry DavidK-Thom- sen og forstj'óra farskrérdeild- ar að Vester — Parimagsgade, frú Emu Rubjerg og stöðvar- stjóra Lctftleiða á / Kastrup- flugvelli, Sigurð Inigvarsson. Um áramótiin störfuðu 14 manns hjá Loftleiðum í Kaup- mannahöfn. Form. Sjómannasambandsins um kjarasamningana: Engin síldarvertíð ef ekki verður samið um krðfurnar 1S stiga hiti á Akureyri f gær var 16 stiga hiti á Akur- eyri og er sunnanátt þessa daga á Norðurlandi. Isrek má víða 6já á fjörum í Eyjafirði og eru jakamir óðum að bráðna og hverfa senn. SýnÍRgin fram- iengd til 23. þ.m Vegna áskorana víða af land- inu hefur verið ákveðið að sýn- ingin Islendingar og hafið verði framlengd til sunnudagsins 23. júní, en sýningunni átti að ljúka i gærkvöldi. Nú hafa 35 þúsund sýningargestir sótt sýninguna helm, en 50 þúsund gesti þarf til þess að sýjiingin standi undir sér fjárhagslega. Sem' kunnugt er átti hluti af hátíðadagskrá 17. júní að fara fram í Laugardalshöllinni, en sajmlkomulag hetfur náðst við þjóðhátíðametfnd um atfnot hall- arinnar undir sýninguna á þjóð- hátíðadag. Þá hetfur verið áfcveðið að breyta da.glegum sýnimgartíma og verður sýninigin opin framveg- is M. 17 til 22- virká daga, en á lauigardag og sunnudag frá kl. 14 — 22. Aðalfundur Æ FR Aðalfundur Æskulýðs- fylkingarinnar í Reykja- vík verður haldinn n.k. þriðjudag. . Dagskrá: Inn- taka nýrra félaga. Venju- leg aðalfundarstörf. Ráð- herrafundur Nato. Stj^rn ÆFR. • Eins og sagt var frá íÞjóð- viljanum í gær hafa síldar- sjómenn boðað verkfall fráog með 18. þ.m. hafi samningar ekki tekizt um kjör þeirra fyrir þann tima. I gær leitaðd Þjóðviljinn frétta hjá Jóná Siigurðssyni formanni Sjómanniasiambands Islands um það flverjar kröfur síldarsjó- mainna væru i þessum samning- uni. Sagði Jón að. aðalkrötfur sjó- mannafélaiganna væru þær að það sem samáð var uim í kjara- Bandaríska skemmtiferðaskipið Brazel hafði viðkomu í Reykja- vík í gær. Kom skipið hingað kl. 10 um morguninn og lét úr höfn síðdegis og hélt til Norður-Nor- egs. Farþegamir, um 300, fóru í kynnisferð austur yfir Fjall fyrir hádegi í gær. og til Krísu- víkur eftir hádegið, hvort tveg.gja á vegum ferðaskrifstofu Geirs Zoega. ABmörfg skemmtiferðaskip enu væntanleig himgað í sumar og skipuleggur Ferðaskrifetotfa Zo- éga kynnisferðir fyrir farþegaatf sjö þeirra. samningum bátasjóttnanna á vetrarvertíðinni nú s.l. vetur skyldi einnig gilda á sildveiðun- um, þ.e. að líf- og örorkulífeyrir hækkaði úr 200 þús. £ 400 þús. kr., sjómenn fengju 1100 kr.- í fatapeninga .á mánuði og vél- stjórar 624 kr. að autoi. | Auik þess garðu sjómenn kröfu varðandi söltun um borð, enskv. núgildaimdá samnimgi er gert ráð fyrir 100 kr. þóknun á tunnuna sem skiptist miilli allrar áhafn- arinnar. Þá bera sjómenn krötfur 1 dag var væntanlegt þýzfca slæmmtiferðaskipið Hanseatic með 400-500 manns og Brazel kemur hingað aftur 16. júní. Tvö skip á sæmsku-amerísku línunni koma einnig: Kungsholm 3. júlí og Gripsholm 25. júli og aftur 22. júlí. Evrópa, sem er þýzkt skemmtiferðaskip kemur 12. júlí og Bergensfjord kiemur frá Nor- egi 6. ágúst með ameríska far- þega. ★ öll'skipin stanza einn dag í Reykjavík niema Hanseatic sem verður í Reykjavík i tvo daga. um að þær reglur sem víðast hefur veríð farið eftir síðustu ár um sumarleyfi síldarsjómanna verði samndngsbundnar. Eirmig hafa verið settar fram kröfur um ýmis smáatríði ve'gna breyttra aðstæðna við síldveið- amar, og sérstaktega þar sem allar líkur eru á aufcnum ílutn-. inguim bæði frá síldairskipunum og til þeirra sem þýðdr í reynd miklu medri útivist en veríðhef- ur. Emgir saanrainigafundir hafa verið haldnir nú í 'langan tíma og fundur ekiki verið boðaður, og sagði Jón að lokum: Ef ekki verður samið við sjómenn þá verða að sjálfsögðu engar stfld- veiðar í sumar. I Rúmlega 500 hafa kosið Svo sem kunnugt er hófst ut- ankjörfundaratkvæðagreiðsla til 'forsetakosninga á annan í hvíta- sunnu. Um fimmleytið í gær höfðu rúmlega 500 manns greitt atkvæði í Melaskólanum í Rvík. Eru það þeir sem ekki verða í Reykjavík á kjördag. Erlendis fer kosningin fram í íslenzku sencjiráðunum og hjá ræðismönnum. FYRSTA SKEMMTIFERÐA- SKIP SUMARSINS HÉR Mikil aðsókn er aS nýju sundlauginni — gömlu morgunmennirnir tryggir Mjög mikil aðsókn hefur ver- jð að nýju sundlauginni í Laug- ardalnum síðan hún var opn- uð, tvisvar til þrisvar sinnum meirj en á gamla staðnum, að því er forstöðumaður lauganna, Ragnar Steingrímsson sagði Þjóðviljanum í gær. — Fyrsbu vikuna kom svo margt að . við réðum varla við þetta, saigði Ragnar. Auðvitað kemur margt af forvitni svona fyrst, fólk vill prófa laugina meðan nýjabrumið er, enda skilst mér að aðsókn hafi held- ur minnkað að hinum sundstöð- unum í borginni. — Og gömlu fastagestimir, saikna þeir ekkert notalegheit- anna í gömlu. laugunum? — Nei, morgunmennimir okk- ar virðast ætla að sætta sig við breytinguna. Þeir koma enn og virðast jafn ánægðir og á hin- um staðnum. r > »:éí ý . V Mikil aðsókn er að hinni glæsilegu nýju laug... (myndin er tek- in af barnahópi meö sundkennara sínum við opnun laugarinnar) Sæmilegur ufli tog- uru á heimamiðum Lítið hefur verið um sölur togara í þessUm mánuði: Sur- prise frá Hafnarfirði seldi 7. þ.m. 208 tonn í Hull fyrir 9.570 pund og voru þá 70 tonn óseld. Marz seldi 150 tonn í gær í Englandi. Frá síðustu mánaðamótum hafla þessir togarar landað í Reykjavík: 1. júní: Jón Þorláks- son 150 tonnum, 4. júní: Narfi 203 tonnum, Júpíter 274 tonn- um, 5. júní: Þorkell mámi 93 tommum, 5. - 7. júní: Hallveig Fróðadóttir 263 tonnum og í fyrradag landaði Neptúnus 193 tonnum af karfa af heimamið- um. I / * Maí landaði í Hafmarfirði um helgina 230 tonnum og Röðull landaði 6. júní 189 tonnum. Fyr- ir mánaðamót lönduðu Siglu- fj arðartogararnir í Hafnarfirði. Sléttbakur landaði í fyrradag 130 tonnum á Akureyri, Kald- bakur landar þar í dag og Svalbakur á morgun. Harðbak- ur landaði í síðustu viku 210 tonnum á ísafirði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.