Þjóðviljinn - 04.07.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.07.1968, Blaðsíða 3
i Fimlmtudagur 4. júli 1968 — í>JÓÐVTLJINN — SÍÐA ,3 Murville fjármálaráðherra Frakka: Efnahagslífið kemst í samt lag á 16 mán. PARIS 3/7— De Gaulle forseti lýsti þvi yfir í diag að ríkis- stjóminni verði ekki breytt fyrr en eftir að nýkjörið þing kemur saman hinn yi. júní næstkomandi. Góðar heimildir eru bomar fyrir þvi að George Pompidou láti af forsœtis- ráðherraembættinu innan skamms. Talið er að Pompidou muni láta af embsBttinfi til undirbún- ings því að hann taki við forseta- stöðunni af de Gaulle. De Gaulle sagði að hinn glæsi- legi kosninigiaisigur Gaullista sýndi að kjósendur beri traust til stofn- ana lýðveldisins bæði eðlis þeirra og starfshátta. Kjósendur hafa einnig ákveðið að hafa þing sem veitir þeirri stefnu sem þjóðhöfðjnginn og rík- iestjóro hans fylgja öflugan stuðnimg, sagði de Gaulle. Góðar heimildir eru bomair fyrir því að de Gaulle áformi tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu í haust. Annars vegar verði kosið ubi áætlun hans um lýðræðj á vinnustöðum í Frakklandi, þann- ig að verkiaimennimir fáj fulltrúa í stjóm þaeði opinberra og einfca- Fylkingin FYLJCINGARFERÐ I VAGLASKÓG Upplýsingar í síma 17513. fyrirtækja. Hins vegar verði kos- ið um stofnun nokkurs konar fé- lags- og efmahagsráðs. Forvextir voru í dag hækkaðir í Frakklandi ur 3,5 prósent i 5 prósent og er það liður í ráðstöf- unum til að koma í veg fyrir verðbólgu og vemda efmahagslíf lamdsins gegn stóraukinni og æ harðari erlendri samkeppni. Ástæðan fyrir vaxtahækkun- inni eru verkföll og óeirðir á vinnumarkaðinum í maí og júní sem neyddu ríkisstjómima til að fallast á verulégar kauphækkam- ir. Kauphækkanimar leiddu til mikillar hættu á verðbólgu segir NTB, aukins framleiðsiukostnað- ar, erfiðleika fyrir útflutinin.gs- iðnaðinn og mikillar eftirspurn- ar eftir vörum á inmanlandls- markaði. Þá verður samkeppní félaga Frakklands í Efnaibagsbandalagi Evrópu mun harðari eftir að toll- ur á iðnvamingi var felldur nið- ur innan EBE frá 1. júlí. I dag var einnig skýrt frá því að gu-ll- og gjaldeyrisvairasjóðir Frakka hefðu minnkað um 5,4 miljarða franka í síðaistliðnum mánuði. Það þýðir að tapið sið- astliðna tvo mánuði frá 1. maí er því nær sjö miljarðar franfca, en það er næstum þriðji hluti af peningabirgðum landsins á þess- um tírma. Couve de Murville fjármáM- ráðherra gerði grein fyrir ýmsum efmahagsráðstöfunum í dag og m.a. verður gjialdeyriseftiriitið sem tekið var upp er ástandið var alvarlegast heint. Þá ver(ða útgjöld ríkisins aukin um 7,5 miljarða framka og nýir skattar verða lagðir á þjóðina sem svarar 2,5 miljörðum franka. Samt er gert ráð fyrir þvi að halli á fjárlögum í ár verði 10,5 miljarðar franka. Couve de Murville sagði að tak- ast mundi að koma aftur á eðli- legu ástandi í efmahagsmálum á' 16 mánuðum, þar sem þetta væri aðeins áfall í mótsetnin.gu við á- standið í efnahaigslífi Breta t.d. sem ekki væri hægt að korma á réttan kjöl nema með róttækum skipulagsbreytim.gum. Eina von Bandaríkjanna a& verkalý&urinn taki völdin MOSKVU 3/7 — Sovétríkin lýstu í dag fullum stuðningi við'j'SÍðusftu ráðsitafanir Ausitur-Þjóðverja varðandi sam- göngur til Berlínar, skömmu eftir að sendihei-rar Bret- lands, Bandarík'janna og Frakklands afhentu mótmæli rík- isstjórna sinna gegn þessum ráðstöfunum í utanríkisráðu- neytinu í Moskvu. Leonid Brésnév aðalritari kornim- únistaflokksims talaði á fjölda- fumdi í sovézk-umgverska vin- áttufélaginu í þimghöllinni í Kreml í dag og meðal gesta var Nasser ræðir viB sovézka ráðamenn i Moskvu í dag KAIRO 3/7 — Nasser forseti Egyptalands flýgur til Moskvu á morgun til að ráðgast við sovézka leiðtoga um horfurnar fyrir botni Miðjarðarhafs. Eftir tveggja daga viðræður í Moskvu ætlar hann að halda til Júgóslavíu í boði Titos forseta. Sovétríkin hafa byggt egypzka herinn aftur upp eftir ósigurinn mikla í júnístriðinu í fyrra, en heimildarmenn í Moskvu segja að sovézku leiðtogamir munu leggja áherzlu á að keppa verði að pólitískri lausn deilumálanna fyr- ir botni Miðjarðarhaffs. , , Talið er að Nasser vilji ‘kanna viðhorf sovézkra ráð'amanna, ef Egyptar kæmust að þeirri niður- stöðu að þeir verði að beita valdi til að ná Sinai-s'kaganum aftur á sitt vald. Þrátt fyrir víðtæfca ó'ánægju í Egyptaiandi vegna þess að ísra- elskur her er enn — 13 mánuð- um eiftir stríðið — á böfckum Súezs’kurðar, er bað yfirlýist stefna Egypta að finna pólitísfca lausn á málinu. Fréttamenn í Kairo telja að Egyptar hafi aðeins slegið af hinni hörðu afstöðu sinni, að ísraelsmenn yrðu . að flytja burt heríið sitt áður en friðarumræð- ur gætu hafizt. Janos Kadar leiðtogi ungveriskra kommúnista. Brésnév 'sagði í ræðu sinni að ráðstafanir Austur-Þjóðverja sem fela í sér áritunarskýldu fyrir Vestur-Þjóðverja sem vilja fara um auistur-þýzkt land og skatt á flutninga væru til bess gerðar að tryggja landamæri Austur-Þýzka-. lands og fullveldi þess. Þessar ráðstafanir hafa valdið 'mikilli gremju í Vestur-Þýzka- landi og fjölmörgum öðrum rikj- um. sagði Brésnév, en þýzka al- þýðulýðveldið hefur fullan rétt á bví að tryggja landamæri sín, og'. jafnvel þeir aðilár sem ekki geti skilið þessar ráðsitafanir verða þó að hlfta hedm. Brésnév beindi í ræðu sinni harðri gagnrýni að Bandaríkj- unum sem hann kvað rotið, úr- kynjað og niðurlægjandi sam- félag sém markað væri kyn- bá'ttástríði og ofbeldi. Hann sagði að eina von Banda- ríkjanna væri að verfcalýðurinn tæki har við völduin. Árás Brésnévs á Bandarfkin, sem er hin hörkulegiasta sem gerð hefur verið í Kreml að sö'gn NTB, er gerð sama das og bandarísktr sendimenn { Moskvu önduðu léttara eftir að sovét- stjórnin ákvað að leyfa banda- Brésnév risku flugvélinni að fara, sem villtist inn í sovézka lofthelgi með 214 hermenn á leið til Viet- nam innanborðs á mánudag og var neydd til að lenda. Erlendir sendimenn í Moskvu töldu að brottfararieyfið hefði sýnt að sovézka stjómin væri fús tál að halda áfram að reyna að draga úr spennu' milli Snvét- ríkjanna og Bandaríkjanna eftir að 'samkomulag hefur tekizt um að ræða ufn takmarkanir á fram- leiðslu eldflauga fyrir kj'amorku- vopn. NTB segir að ræðan hafi kom- ið þeim mjög á óvart og eytt öllum huigleiðingum um að nýtt tímabii hjartanlegra samsfcipta ríkjanna væri að renna upp. Grein úr Information eftir Per Nyholm: Valdbeiting án útskýringar □ Ég ber virðingu fyrir þeim sem kjósa ofbeldi og láta lífið fyrir málstað... Það var brasilískur erkibiskup, don Helder Camara sem mælti þessi orð viðvíkjandi þrem af nöfnum þeirra manna, sem fallið hafa á siðastliðnum ár- um í baráttunni fyrir betri framtíð, gegtn ógnarskipan á samfélagsiháttum í Ameríku: Camilo Torres, Ernesto Gue- vara og Martin Luther |Cing. Camilo Torres ekfci við félags- legiar umbætur, hveífeu róttækar sem þær kynnu að vera, en vopnaöa uppreisn gegn yfirstétt- irini, sem mergisýgur almúgann. Hver var þessi Torres, sem hefur haft svo mikil áhrif með fordæmi sínu? Colombísiki kenni- maðurinn German Guzman hefur skrifað ævisögu hans og öðru hverju koma nýjar upplýsingar um hann í ijós. Camilo Torres R^stpepo fædd- ist í fjölskyldu efnaðra borgara í Bogota, höfuðborg Colombíu fyrir 39 áruim.. Hann féfck ágæta menntun f heimaborg sinni og ferðaðist síð'an eftir pres'tvíigslu til Louvain i Belgíu þar sem hann tók próf í félagsfræði — að eigin sögn til aö gæða kristi- leiga kæi'leiksboðorðið vísinda- lefíu inntafci. Þegar hann sneri aftur til Bo- gota starfaði hann sem stúdenta- prestur, jafnframt því sem hann kenndi féiagsfræði í h'áskól-aniuirn. Áriö 1965 sotti hann ..tram stjórnmálalega endurbótaóætlun skoraði á öll framsækin öfl að saimeinast í einingairbandalagi Og, hóf opinfoera deilu við Goneha kardínála. Deilkn nóði hámaitfci með opnu brófi Torres hinn 25. júní 1965, þar s'óm hann biöur um lauisn frá goistlegum sfcyldum símum til að geta „þjónað Tólfc- inu á hinu tímanlega sviiðf*. Einiriigair'bari dalagið varð > aldrei það, sem Torres hafði hugsað sér og um haustið hvarf hann, að því er virtist án nokfcuirra'r vonar um að geta hrandið endur- bótaáætflun sinni í íramfcvæmd innan ramimia ríkjandl þjóðfé- Tveir þeirra vtjru prestar. Hinn þriðji Che Guevara ætlaði að verða prestur, en kaus held- ur læknisfræði. Það ; átti sinn þátt í byltinigunni á Kúbu. Það *á við um þá alla, að þeir hefðu getað gengið glæstan starfisferil: Torres sem tízku- prestur og háskólakennari, Gue^ vara sem ráðherra, King sem efnum búinn spámaður pg draumhugi. Þess í staö gengu þeir gegn góðum siðum og tófcu sér stöðu í fremstu vígilínu í þeirri valdig- baráttu sem er að þróast í amer- ísku álfunni. Og það sem skiptir meira máli: örlög þeirra kynntu eldmóð hins kúgaða fjölda Amier- íku. Camdlo Torres er einn þeirra sem þöfðu hvað mest. áhrif þegar eftir dauðann — svo eklki sé minnzt á rótið sem dauði Che og Martins Luthers Kings kom á hugi manna. Andstætt við þá féll hámn á þeirri stund, sem hugmyndir hans vora að breiðast út og í stað misheppnaðrar herferðar eftirlét hann hreyfingu, sem tveim og hálfu ’ári eftir dauða hans stendur steifcari að vígi í fjöllum Cdombiu ( en nokkru sirnnd fyrr. Aðvörun Fyrir sfcömmu birtu ' fylgis- menn hans ákall frá Montevideo, þa.r sem segir: „Það er sfcylda Bllra kristinna manna að vera byltimigarsinnar, það er skylda allra byltingarmanna að gena byltingu.“ Og með byltínigu ei'ga arftakar Það var ekki fyrr en í janúar 1966 að hann kom aftur fram á opinbert sjónarsvið — sem s'kæmliði. „Ég tek til vtjpna. Ég mun berj- ast í fjöllum Colombíu þar til við höfúm tekið völdin fyrir þjóðina,“ sagði í siiðasta áfcali'li hams til þjóðarinnar. Hinn j5. febrúar 1966 féll hann fyrir hermönnum úr stjómar- hernum. Áhrifin Því er haldið fram af íhalds- sömium aðijúim að hreyfing Ca- milo Torres sé mjög óveraileg í sjálfri’ sér. Rétt ’er það í tölum og miáli. En ekki er vert að van- meta hin sálfræðilegtu ábrif af þvi- að veimennfaður rómversk- kaþólsfcur prestua; gefur upp vonina um að koma fram þeim endurbótum som hann tafldi nauð synlagar meö friðsamlegum hætti og gengur í lið með skæralliðum. í Torres tillPelli var það þjóð- frolsisfylikingin (ELN). Nýlega fylgdu MelvilMe hræð- urnir, tveir banidarSslkir trúboðs- prestar úr Maryknoll söfnuðinum fbrdæmi hans. Þeir vora þegar í stað sviptir réttinum til að framkvæma helgiatbafnir, en það er athyglis- vert að yfirmaður þeirra í B'andarfkjunum fór jafnfiramt viðurkérininigarorðum ura bróð- urkærieik þeirra og trúboðs- áhuga. Seinna skýrði séra. Thomas Melville í bréfi til kaþólsfcs blaðs í Bandarikjunuirn að stærsta hirtdrunin fyrir vexti kdrkjunnar í Suður-Amerífcu og sérstalklega i Guatemala * sé neyð ibúanna, sem yfirstéttin á hverjum stað kemur í vog fyrir að úr verði bætt. Þess vegna diuga venjuleg- ar aðferðir engan veginn. „Er þetta ekki einnig ofbeldi," spjm presturinn, „þegar minnihluti auðugis fólks tappar blóðið úr þjóðinni í naifni lýðræðis og Guatemala: Minnihluti auðkýfinga tappar blóðið af þjóðinni í nafni lýðræðis og meira að segja í nefni kristindómsins. meira að segja í kristindómsins naifni ... Eigum-við að láta sitja við það að biðja morðingjana með hvíta hanzka' að baga sér prúmaninlega?“ Thomas Melville og kona hans Majorie, sem er fyrrverandi nunna, segja í viðtali við Wash- ington Poist að þau hafi tefcið þátt f þvf . fið stofna „kristið bandalag" í Guatemala og þau ákæra Bandaríkin fyrir að nota efnáhagsaðstoð sína til að efla vöid lögreglu og hers. Evrópa Deilumar um kirkjuna og valdbeitingarbyltinguna hefur varla börið á góma í Evrópu. I Páfagarði hefur Jesúítaprófess- inn Jarlot talað um „óréttlæti" í þjóðfélagagerðinni sem er í „al- varlegri rpótsetningu við réttindi miljóna manna til þroska‘‘ og í Paris hefur don Helder Camara Framhald á 9. síðu STARFSFÓLK STUÐNIN GSMANNA KRISTJÁNS ELDJÁRNS Á KJÖRDEGI Kosningaháttbin \ er í kvöld kl. 21.00,. Skemmtiatriði og dans. Aðgöngumiðar afhentir í Garðastræti 17 2. hæð. STUÐNINGSMENN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.