Þjóðviljinn - 04.07.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.07.1968, Blaðsíða 9
FimirmUidagur 4. júlí 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g Loftleiðir fljúga með fyrsta bílinn Útgáfa fornbókmennta Saabinn settur um borð í Rolls Roycinn. í fyrsta skipti í sögu Loft- leiða skeði það á mánudaginn 1. júií sl. að bifreið var flutt fllugleiðis yfir Atlanzhafið og fór þessi flutningur fram með nýju Rolls Royee vélinni, Þorvaldi Eiríkssyni. Þegar þessi nýja flugvél Loít- leiða var tekin í notkun í vor, skapaðist í fyrsta skipti mögiu- r Islenzkar handunnar vörur ISLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR, Laufásvegi 2, KEFLA VÍK Tíl \pöl;u eftirtalin' taeki og vélar: Dodge Weapon bifreið árg. 1942, með 80 ha. Perkins diísilvél. i Pedershiaap Apollo extra pípugenðasrvél með mótum 4” til 24”. Upplýsingar alla virka daga kl. 10—11 í ábaldahúsi Kefla- víkurbæjar. Sími 1552. Áhaldahús Keflavikurbæjai;. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlat og jarðarför STURLAUGS JÓNSSONAR stórkaupmanns. Jón og Þórður Sturlaugssynir. leiki til stórtækra fraktflutninga hjá félaginu, bar sem í fram- hluta flugvélarinnar er sérstak- lega útbúið fraktrými, sem get- ur borið allt að fimm tonnum af vörum, jafnframt því sem á vélinni eru stórar finafctdyr, 236x185 om, sem auðvelda með stórvinkum tækjum hleðblu og afhleðslu á vörusendingum. Bifreiðin sem flutt var með Þorvaldi Eiríkssynd á mánudag- inn var af gerðtinni SAAB 96 og var hún setit um borð í vél- ina í Keflavik og fllutt til Kaup- mannaihafnar. SAAB 96 er 830 kg að þyngd, 417 cm lanigur, 147 cm hár og 158 cm breiður og reyndist miöfi auðvelt að koma brinum fyrir í flugvélinni. Aðdragandi þessa sérstæða • \ flutnings var sá, að Magnús Nörðdahl, eftirlitsflugstjóri Loft- leiða, var að fara í srjmarleyfi til Kaupmannahatfnar, og var ákveðið að flytja bifreið hans með nýju flugA’élinni. Að því er segir í frétt frá Loftleiðum. Farmdeild Loftleiða reiknar ekki með, að um stöðuga fl.utninga á bifreiðum geti orðið að ræða með nýju fllugvélinni, þar sem eftirspurn eftir fraktrými henn- ar fer sívaxandi, og slíkir flutn- ingar væru nofckuð dýrir. En farmdeiild er samt sieim áður stott af iþví, að hafa nú markað spor í sögu .félagsins á nær 25 ára_starfs ferli, með því að fllytja nú flug- leiðis í fyrsta skipti heila fólks- biíreið yfir hafið. Fundur Aðalfundur í félagi rétthafa sumarbústaðailanda.í Vatnsenda- landi var haldinn að Café Höll 13. f.m. ' Fluitt . var ský-rsla stjórnar, og kom þar fram, að vegaumbætuir hafla verið fram- kvæmdar á báðum aðaileiðum að Elliðavatni, en vegna tiregr- ar imhheimtu á félagsgjöldum hafði fólagið skapað sér stould- ir vegna þessara framfcvæmda. Var þvi saimlþykkt tillaga á fúndinum um að stofn- og fe- lagsgjöld skyldu framvegis inn- heimt með póstfcröflu, þar sem félagið hefluf öklki fcosit á að hallda innlheimitumann. Forrnað- ur fluitti Kópavoglskaupstað þaklkir fyrir aðstoð við lágfaar- ingu vega og vonaðist til á- framlhaldandii góðs saimsitanCs við Kópavogsfcaupsitað. Tvser áskoramiir voru sam- þyktotar á fundinum, annur um tiöJmiæli til suimiairbústaðaeigenda á félagssvæðinu að fjarlægja bílboddý og aniniað sknan, sem til stór-lýta er fýrir félags- svæðdð. Hin áskoruniá var um að sumarbústaðaédg.' merktu bústaðd sína og lönd nafni og númeri, þeir sem ekki hafa þeg- ar geirt það Stjórndn var enidunkjörin, en hana skdpa: Formaður Baldvin Jónsson, ritari Pálína Odds- dóttir, gjaldkeri Sigurður Steins- son, meðstjómendur Einvarður Haillvarðsson, Gunnar Jósefsson, Lárus Óskarsson og Steinn Guð- mundsson. Félagsmenn eru nú um 70. Framhald ai 1. síðu. um sem bólkn-uenntum og fræði- ritum, en hirns vegar verðu-r ekki fengizt við nýjar sagnfræðilegar eöa bókmenntasö'gulegar rann- sókndr, nema sérs-tatolega standi á. Bn þótt um afliþýðlieger útgáf- ur sé að ræða verður frágangur textans vandaður eftir föngum, meðal annars með samanburði við handrit, þannig að textamir verði a.m.k. ekfci síður áreiðan- legir en í eldri útgáfum. Fyrsta bökin' í þessari útgáfú er þegar komin út, og er það Færeyinga saga sem Ólfaur Hall- dórsson cand. mag. bjó til prenit- unar, en hann las söguna upp i ríkisútv. veturinn 1966-67 við miklar vinsældir. Færeyiniga saga hefur ekki verið prentuð áður hér á landi í sérstakri útgáfu, en hún er eitt elzta bókmennita- legt listaverk sem samið hefur verið á Island.i. Ólafur Halldórsson hefur' ritað inngang að Færeyinga sögu og samið við hana skýringar, en auk hinnar aflmeninu útgáfu sem er innbuhdiin og premtuð á vamd- aðan paprnr er gefin út önnur ódýr' gerð, skólaútgáfa, óbundin og premtuð á ódýrari pappír. Er húm með samá formála og skýr- imeum, en aulk þess bætt aftan við söguna verkeflnuim fyrir skóla, sem Jón Böðvarsson cand. maig. hefur samið. Ætllunin er að fleiri verk verði gefin út í skóla- útfiáfu. I haust koma Brennu-Njáls saga og Jiómsvikinga saga. Njála er ein af þeim sögum sem mest hafa verið lesmar á íslamdi, og má segja að hún verði aldrei of oft gefin út. Jón Bððvarsson, eand. mag, sér um þá útgáfu. Jómisvíkinga saga hefur aftur á móti aldrei verið gefin út hér á landi, en er fræg ertemdis, eink- um á Norðurlönidum, þar sem margar útgáfur hafa verið gerð- ■ar af hemmi. Hún fjallar einkuim um Jómsvikimie’a, sem voru lamd- vamarmenm' DamakómutniEra gegn Vindum, slavneskum bjóðflokfci á ströndum Eystrasalts. Sagan er H.í. Egill Vilhjálmsson Æskulýðssíða Framhald af 7. síðu gott fyrir Afcureyringa. Mál- staðurinn er og góður og brýnn. Það voru að vísu mikil von- brigði að risið á félagi ungra jafnaðainmanma og fraimisókn- airmánna á Akureyri skyldi ekki vera hænra en svo að þau höfðu ekki áhuiga á að leggja nafn siitt og styrk við þetta rétt- lætismál. Ef 20-30 manns hefðu mætt á fundinn hefði mátt kenma ó- nógum undiirbúningi um að ekki rnættu fledrd. En þar sem aðedns einn réttlátur óbreyttur Akur- eyringur mætti á funddnn hlýt- ur ástæðan að vera almennt sinnuleysi bæjarbúa á heims- málunum og þeim málum sem ekki etru afcumeyrsk beinilínis. En auðvitað kemur Akureyr- in.gum þetta jafnt við sem öll- um heiminum — sem þeir og lifa í. Við skulum vona að þeir stamjli til bóta og endurskoði afstöðu sína eða réttara sagt afstöðuleysi. Annað væri ekki samboðið námustu afkomendum Jóng Arasonair. Mættum við fcannski búast við að einhverjir þeirra 250 Akureyringa sem mættu fundd hjá Láru miðli kvöldið áður,' mæti til fundar næsf þeg- ar réttlætið ber að dyrum Ak- ureyriniga og leitar liðsinnis þedinra. Þamia, er greinileigia verk að vinoa. Akureyrarfarar að sumu leyti ævintýraleg, skrif- uð af md'kdlli kímni og lítilli vdrðingu fyrir þjóðhöfðingjum. Hún er samdn hér á landd, um eða laust eftir 1200, og er m.a. varðveitt 'í ágætu handriti frá síðara hluta hrettándu aldar. Stfll hennar er sérkenmilegur, með ferskum upprunalegum blæ, og skemmtilegur með afbrigðum. Ólafur Halldórsson sér um. þessa útgáfu. önnur verk sem Prenitsmiðja Jóns Helgasonar hf. hyggst gefa út á næstunni eru Kjalnesinga- .saga, Grettis saga, Fóstbræðra saga. Eiríks saga rauða og Græn- lendinigasaga og Snorra Edda auk eftirfairandd rita sem ekfci hafa verið gefin út á Islandi áður: Ágrip Fagurskinmn Morkin- skinnu, Sagna af Danakonung- um og Islenzku hómilíulbófcarinn- ar. Munu eftirfarandi mienn vinna að útgáfu þessara bóka: Jón Böðvarsson cand. mag., Óskar Halldórsson lektor, Jónas Kristj- ánsson cand. mag., Bjöm Þor- steinsson sagnfir., Bjami Guðna- son pnóf., Hermann Pálsson lefctor, Aðaligeir Kristjánsson,. cand. mag. og Ámá Björnsson cand. mag. fl 8, hundrað Framhald af 2. síðu. Nokfcrir afmælisárgangar voru viðstaddir skólaslitin og færðu skólanium veglegar gjafir. Skúli Flosason, málaramieástari, af- heniti skólanum haa fjárupp- hæð í bókasafnssijóð fyrir hönd 20 ára gagnfræðinga, frú Erla Hrann Ásmundsdóttir myndar- lega peninigagjöf tál Mjótmpilötu- kaupa fró 10 ára gagnfiræðing- um og Siigurður Sigurðsson, verzlunarmaður, talaði fyrir hönd 5 ára gagmírædinga, sem gáfu skólanum fortounnarfagran og vandaðan ræðustól. Allir minntust raaðumenn dvalar sdnn- ar í skóianum hlýjum orðum, 1 lok skólaslitaathafnarinnar 1 ávarpaði skólastjórinn, Sverrir Pálsson, brautsfcráða nemendur og ámaði þeirn heállla og bless- 1 umar. Þjáðhátíðin Framhald af 12. síðu. Á þjóðhátíð Ve'tmannaeyja em ávallt geysimifclar skreyting- ar í Herjólfsda! og er HerjóQifs- dalur lfkt og aevintýraheimur er kvölda tekur vegna skrauts og í'ómantfsfcrar lýsimgar. Iþróttár á hátíðinni verða að vanda fjölbreyttar. Keppt verð- ur í tonaittspymu, handknattleik og frjálsuim íbrótitum og sýnd b.ióðaribrótt eyjaskeggja, bjarg- sigið. Stórkostleg brentia er fast- ur liður á hátíðinni og er bað Brennukónigur sem tendrar hana. Einnig verður glæsi'leg flugélda- sýning. Þá mun Lúðnaisveit Vest- m-annaeyja leika og Samkór Vestmammaeyja syngja og sitt- hvað fleira verður til skemmt- unar. Kynnir bjóðhátiðar verður Stefán Á.maist>m fyrrverandi yfir-- lögregluþjónn. Seldar verða á hátíðimmf ýmsar nauðteynlegar veitingar, smurt brauð og fleira góðgæti. Að umdirbúmingi bióðhátíðar- innar starfa allir í sjólfboða- vinnu, ynifiiri sem eldri félagar Þórs og halfa begar verið skip- aðar 11 nefndir til að sjá um hin ýmsu verkeifni. Aðalnefnd b.ióð- hátiðar er skipuð fimm mönn- um: Valtý Snæbjömslsyni for- mamni, Stefáni Runólfssyni, Jó- hamni Guðmundssyni, Kristmanni Karlasyni og Jóni Kr. Óskars- symi. Ákveðið hefur verið að leita eftir tiHboði um hljómsveit til að leifca fyrir uniglingana og ber að skila tilboðum fyrir 10. jú!í. Eins hefur verið ákveðið að leita eftir tilboðum í söíu á ís, pylsum, sælgseti, öli og veitingum í vedt- ingatjaldi og ber að skila beim tilbóðum fyrir 15. júli nk. öll tilboðin skulu send í pósthól'f 228, Vestmannaeyjum. Valdbeiting Framlhald af 3. síðu. rekið áróður fyrir nauðsyn þess að barátta án valldbeitingar (sem má ekki rugla saman við að- gerðaleysi) verða skipulögð til að koma á „kerfisbyltmgu“ um all- an heim. t Annars hafa þessar umræður í Evrópu verið litlar í sniðum og óverulegar í samanburði t d. við Bandarikin þar sem íhalds- blaðið Time magazine segir ('hinn 15. marz) að þrátt fyrir hirnn kristna boðskap um frið á jörð ,,ferv vaxandi tala þeirra guð- fræðdnga og kirkjunnar þjóna sem eru fúsir til að styðja of- beldi, já jafnvel býltingu sem meðal til að fcoma á félagsdegu rétttæti.“ Norðurlönd Þessar umræður munu að lík- indúm verða háðar á Norður- löndum þegar Heimskirkjuráðið kemur saman í Uppsala 4.—20. júlí. Eitt af umræðuefnunum er nefnilega kallað: „Þær ástæður skapast, að byltingaraðgerðir í bvi s'kyni að koma á róttækum breytingum á pólitískri stjóm virðast vera eina leiðin til áð koma á félagslegri skipan sem bygeist á rétttæti." Gagnvart svona ögrandi fram- setningu er það ekki nema eðli- legt að margir víki til baka og spyrji hvort kirkjan eigi nú einn- ig að setia sig út yfir lög bjóð- félagsins? Svarið sem beir fá hefur þegar verið gefið. Ritstjóri bandariis'ka blaðsins Christianity Today, Carl Henry segir: Guðfræði valdbeit- ingarinnar telur sj'álfa sig vem handan við lögin. Hún þarfinast engra útskýringa og gefúr eng- ar sfcýringar. khrki I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.