Þjóðviljinn - 04.07.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.07.1968, Blaðsíða 7
\ FjWM&ueíagur 4. juti 196S — ‘ÞJÓÐVIL.TINN — SÍÐA J ★ ÆSKAN OG SOSiAUSMINN Ritnefnd: Guðrún Steingrímsdóttir, Leifur Jóelsson, Ólafur Ormsson, Sigurður Jón Ólafsson, Þorsteinn Marelsson. ÞAKKIR Troðfnllt var út ur dyrum bæði kvöldin á Ráðstefnu ungs fólks um NATO. Ingimar Erlendur Sigurðsson: Hin lokuðu svæði ræða flutt á NATO-andstæðingadansleik á Hótel Borg Félagarí Undanfarið höffuna við orðdð átabairalega varir svokallaðra lofcaðra svæða. Fyrist herstöðina á Suðumesjum. Síðan: háskóla- lóðina — að ógleymdum tröpiþ- unum — Laufásveginn og tii- heyrandi þvergötur. Síð'ast: Austurvöll þar sem stytta af Jóni Sigurðssyni stendur — en andi hans horfirm úr Alþingis- húsinu andspæn-is. Ég -hef fyrir sa-tt að forsæt- ifcráðherra líti aldrei upp til þeirrar styttu — og styttan horfir langt yfir hann — enda m'aðurimn með afbriigðum nið- urlútur. -Annar þessarra mamna var mikið gefinn fyrir mótmæii. Hinn er ekki á móti nei-nu — nema mótmælum. Fyri-r mót-y mæli annars heirra erum við s.iáifstæð fc>jóð. Sakir móbmæila- leysis hins erum við ósjáMstæð — í bvi sama sjálfstæði. Sagan talar sínu máli. Það var mjög einkenmilegt að vera meinuð hessi svæði: eins og að vera útlendin®ur í landi sínu — eða eins og að vera Grikki. Það var eins og þetta væru allt hernum-in svæði. Meira að segja vinnuearður- im-n að Búrfelli var okkur lok- aður til fundarhaida. Þar er ís- lenzkt ósjálfstæði nú virkjað fullum krafti. Á heim staðmega menn ekkert gera — nema vin-na. Millum bess hafa þeir áklkert við að vera — sér til betrunar. En baitnandi mönmiim bu vera bezt að lifa(— og þess þörfnumst við allir: að batna. Þetta er einn slljóasti sfbaður á lamdi í dag — fyrir utam Kefla- víkurfluigvöM — og þvi miður sennflega á mongun Mka. En einkennilegast var það með Austurvöll: Þa-rna streymdi fólk aftir Lækjar-götummi — mest -arftakar þessa lamds — edms og fljót sem stelfmir að ós- uim stniuim. Svo er það skyndi- lega stífflað — mmð eimhvers konar lög-grjóti. Þvi miðu-r tókst því ekiki að mynda foss — Öxarárföss íslenizks sjálf- stæðis. Það rann hægt niður í grasið f-raman við Memvfeaskól- ann. Öfriður sé með því. Ösjálf-rátt vöknuðu því'h'kar spu-ininigar: Hvers vegna meg- um við ekfci mótmæila í skjóli föðurímyndar íslemzkra mót- mæla? Var ef til vill búið að fjarttægja stytbuna af staðnum — ei-ns ag húm væri atf þeim velsáluga Stalín. Ekki myndi logregluimenn skorta til þess kralfta — svn mikið höifðum við áður kennt þeirra og bárum þess sumir merki: marblettir, nefbrot, glóðaraugu o. .s. frv. Þeir menn vita ekki aUir krafta sirnna takmörk — og sumir hafa vöðvaheiia að aufci. Það aetti þó að vera skyldu- námsgrein í lögreglusfcólum: að kenina mönnum takmörk kraflt- anna. Ef til vill hafa einhverjir þeirra nú lært þá lexiu. Ekki sízt vegna þess að reynisla-n sannar — eins og hún hefur æ sannað — að þ\n freksma of* beldi — lögregiu eða ólöglegu — sem manneskjan er beitt — því meir fjölgar þeim sem vilja verða fyrir því. Það vékur nefniiega réttllæt- iskenndina aif svefni i brjósti hennar. Þess vægna siigraði mann- eskja-n mazismann. Þess vegna geta Bandaríkjamenin ekki unnið ofbéldiá-sityrjöld sína í Víetmamn. Þess vegna mun lýðræði endurrísa í Gri kkland i. Sól í-éttlætisins tmra aiftur skína á vöggu lýðræðisins. Ég veit ekki. hve lenigi stybta Jóns Siigurössonar mun standa á AusbuírveMi. Hitt veit ég að andi hans er horfdnn —-- lönigu þaðan horfinn. Siðast þegar ég fregneði af homnm vair h-arm lokaðiw inm í Síðumúla. Einkennilegt var að fimma þam-n sama anda í nokknum Grikkj-um sem íslonzka lögregl- an hefluir af afrausn sinni lumlbnað á undanfarið — og hilýtur fyrir sérstakar þakfcir forsætisráðhenra i Morguniblað- inu í dag. Þessir Grifcfcir ei-u ndfnilega að berjast fyrir því sama — fyrir si-tt liand og sina þjóð — og hann gerði áður. Þan-nig eru hugsjóndr frelsis og lýöræðis ailþjóðlegar. Jón Siigurðsson er adlt í einu farinn að tala við okfcur grífeku — en hikstar á isienzkunn-i og sikiíur efciki sum orðin — svo seei: :Nató, hersitöð, Ðfnahags- bandalag. Kannski við ættum að læra Þeir töluðu herméi — við ut- anríkisráðherra grísku . fasista- stjómarinmar. 1 Mongrjnlblaðdnu og sjónvarpimí brosti hann út að eynum. Hann var svo fegimm að hafa sdddið ailt á náðstefm- unni. Hins vegar Skdldi hann ekki mál landa sinna grískra þegair þeir ætluðu að talla við hann á (fluigvellinum. Það gerði íslenzka lögreglan efcki heldur. Hún þreifaðd og þuklaði þossa lýðræðis-fflótta- menn — en gerði honor fýrdr honu-m. Þó hefði verið meiri á- stasða til að kroppvísitera hann. Það er til dasm-is ekki langt síðan einn helzti forv-íigismaðu-r lýðræöffls-Grifckja í úlflegð í Danmörku íramdi sjáflfsmprð með vi-nstri hendi — þótt hann vséri ré'tthendur. Að ekki sé minny.t á pyndiimgar og morð í grískum famgelsum. Þessum fu-lltrua grísku fas- isbastjórnarinnar heflur' íslenzka rífciisstjórnin sý-nt alfla þá gest- risni og virðimtgu sem Islenddng- um er eigin-legt að sýna heið- arlegum útflendingum. Fulltrúa grfsks lýðræðis sem hér eru staddir á sama tíma heflur hún meðhöndlað eins og óbótarnenn: látið leita á þeim og misþy-nma þeim. Þesisa söTnu menn — og níu þúsuind aðra að aulki — hafa Arændur vorir Sviar borið á höndum sér. Þótt þeir sóu sí- fedlt í mótmælagöngum með sænskum samherjum sínuan. Ura þetta er mér pensónulegsa kunnugt þar sem ég er nýfcom- inn frá Svíþjóð. Við Skuflum reyna að teena þedta orð — demofcrati — betur í verki. Þa skuld eigum við — og allt mannfcyin — Grikfcjum að gjald-a. Það voru þeir sem gáfu okfc-ur innihaild þess. Nú ei-ga þeir aðeins orðið. Við skulum reyna að gefa þeiiim eiWihvað aif in-niihald.i þeiss tifl bafca — df viö erum enn afflögufær. Stóð ég við öxairá, árroða á f jiillin brá, kátt tók að klingja ng fast klukkan sem áður brast, alskærum ómi sló útyfir -vatn og skóg. Mín klukka, klukkan þín, kallar oss hcim til sín. Sá bjarti íslenzki foss — öx- arárfosB — er ekkii hættur að renna. En sjállfstseði þjóðarinn- Frammi í aiuldyrinu var -jafnan þéttskipað og koma þurfti upp há- talara fyrir utan húsið. nokk-ur grísk orð — þó etoki væri nema eitt: demokrati. Ég veit að það er mjög erfitt að bera þetta orð rétt fram. Ann- álaðir tunigumálamenn á nýaf- sta-ðdinini Naibó-ráðstefnu, í R- vík forðuðust að taka sér það . í miunin — tdl að verða ek-ki hlaagdflagir. Hvaða mál töluðu þeir þá? ar ren-nur en» óvirkjað ofan Almanna-gjá. Rómur fossdns bdð- u-r -þess að vdrkjast til handa íslenzku og grísfcu lýðræðd. Sdðar mun hann syngja um sósdaliismann. Féllaigair! Okkar er að opna hin lokuðu svæði. honum Hinir landflótta Grikkir ásamt fulltrúum | Æskulýðsfylkingarinnar og Ingimar Erlendi Sig- : urðssyni, rithöfundi, færa þeim Kristjáni skáldi [ frá Djúpalæk, og Jóni Ingimarssyni, formanni ■ Iðju, alpðarþakkir fyrir meinta þátttöku í : Grikklandsfundi á Akureyri. Bimi Jónssyni, for- manni verkalyðsfélagsins Einingar, þökkum við j góðan hug og fyrirgreiðslu. Við þökkum Elísa- : betu og Ingibjörgu Eiríksdætrum fyrir húsa- : skjól og hvatningu. Þá viljum við einnig færa tveim utanbæjarmönnum, Siglfirðingi og Húsvík- ; ingi, þakkir fyxir að leggja á sig að mæta á : boðaðan fund, og Siglfirðingnum fyrir fjárstyrk j til suðurfarar. Forráðamanni Alþýðuhússins á j Akureyri þökkum við ókeypis húsnæði. Einnig þökkum við þeim Akureyringi sem : mætti fyrir hönd þeirra allra. ■ Grikkland og Akureyri Undamfarið hafa dvalið hér noktoriir e'rískir fflóititamenn í samiband-i við ráðstefmu Naitó, sem haidin var í Reykj-avík d'a-gain-a 24.-25., jún,í. Þes-sir, menn v-aru hér á vegum Æsfcuilýðsflyfikdinigariinnair. Þeir eru úr hinium s-tóra hóipi Grikkja, sem flúið bafa núver- and-i ógnarstjóm í Grikklandi og fengið griðasibað í Svííþjóð. Menn þessiir eru fyrst og fremst flubtrúar grísks lýðræð- is og hafla sem sflítoir orðið að fflýja föðuriand sitt. Þeir voru mjög fúsdr hinigiaðfcomu. Ekki sízt vegna N-atóráðstefnunniar. En það er orðið opinbert leynd- armól að án Nató hefðj valda- tafca grísku herforinigj ann-a efcki faanið f-ram. Gríski-r úftilagair hafia verið óþreytandi að kynna málstað sdnn — málstað lýðræðisins — ' um al-l-an hinn menntaða heim. Máli þeirra heifiur hvarve-t.n-a verið iekið af skilningi og vi-rð- inigu. Sum þau lönd, scm hvað lengst haíia náð í lýðræðdshátt- um, bafa veitit þeim bein-an og óbein-an stuðning, efcki sízt Norðuriönd — nem-a ísfliaipd. Það var þvf sízt vamlþörf á bmigtaðkomu þei.rra. Við eigum ekki siður skuid að gjalda Grifckjum en aðrar lýðræðis- þjóðir: sfculd lýðræðisins. Móttökur hins opinber-a, ríkis- vaids oig lögreglu, h-afa verið til skamm-ar íslenzku lýðræði. Ekkert var eðiilegr-a en þessir menn tækju þátt í mó-tmæla- aðgerðtwn þeim, sem fram fóru hér vegna Natóráðstefwunnar. Það virðist hafa fardð mjög í taugaimar á yfirvöldunum. Þa-u hafa efcki reynt að setja sig í spor þessara laodfflótta mnnnia, *em vita um sök Nató á atburðunum i Grikklandi. Með framkomu sinni við þessa fuiflitrúia grískra útlaga og smjaðri við utanníkisráðherra grísku faisistastjómiairinnar hef- ur íslenzka rfkisstjómin tekið afsböðu í þessu máli ;— og jafn- framt gerzt meðsek. Þetta gerir hún í niafnd okk- ar. Því höfum við viljað og reynt »ð mótmæla — með mis- jöflnum áranigri. Viijann má þó taká fyriir vetrkið. Einhver mesbu vonbrigði, sem við höflum orðið fyrir í þessari viðleitni okkar, var fundur sá er við boð- uðum tfl i höfluðsbað Norður- 1-ands — Afcureyrii. Þedm fundi varð að afflýsa, vegna þess að aðedns eionm. Afcureyringur rrraet.ti tdl hans. Vonhrigði Grifckjanna vorn þó mest og sárust. Það er sárt fyrir þá sem h-afa misst ailt það sem iwmtiiH 4 ttowj i tnu itmm n ui I WHÍiMiilti Iinu ial.Ln.mil> , í.rítll.-mifi 1’» j Í-H.illimi íþji> H.lmr.-IMI í,| biKlími. | 1) \h>K 11 t, ;,j K.i'iJ.. t'.imir.H.i. fr.i lljf.jH.Li-K. í Mj lt:. ->ur ÍU ija: : rilíáíí.: >at.ifi. T-I[m*- fnl l.riKWl.m.lL : !-'.tf,.|.if-ljiirí: t ,j ti*M li,rlm.-.r.K'ti. íurnuiiW Pijif. AK. ................ > .Kiili-Vfi IK ju,it,, •dmtÓM4 ifiif ra Hmi.ii.riii Þcssu vfundarboði> var dreift í 2000 eintökum á Akureyri sl. fimmtudag.' þeim er kærast að vera vitai að því hve þeir sem allt sitt eiga á þurru sýna þeian og mál- stað þeirra mikið tómlæti. Við höfðum saitit að sej»ja ékki heldur búizt við þvi, að þetta þrifalega fólk í bessum f-a.gr-a bae mæti svo lítils það sem það sjálft á. Við fórum að vísu þess-a ferð út í óvissuna, staddir við Öx-ar- árfoss í glaðasól og bjartsýnir. Okkur hafðí xærið meinað að halda fund að vinnugarðinum við Búrfell. Hvað var þá eðþ- legra en við héldum rioróur þar gerði hann stuttan stanz.., stefndi til Norðurlands... tdl afkomenda Jóns Arason- ar. — Við boðuðum fundinn með dreifimiðum í naer hvert hús á Akureyri, auk þess sem ■ við auglýstum h-ann í hádegis- og kvöldútvarpi. Við fengum val- inkunnia, Akureyringa til að flytja ávarp og stjórn-a fund- inum: Kristján skáld frá Djúpalæk og Jón Ingimarsson, formann Iðju. Auk þess áttj einn Grikki, sem v-ar með í förum, að skýra ástandið í Grikkl-andi, sem er eitt þairra mála sem eflst er á baugi í heim- inum í dag, og In'gim'ar E.r- lendur Sigurðsson, rithöfundur skyfldi eirmig fflytja hvataimgar- ræðu. Þetba hefði átt að vera nógu * Frambald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.