Þjóðviljinn - 05.06.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.06.1970, Blaðsíða 5
Föstudaigur 5. júní 1970 — ÞJÓÐVXUINN — SÍÐA Sólin og tíminn Eftir MIKIS ÞEODORAKIS Um Edenslundi heilabús míns flýgur gul sól á vængjum tímans. Á eftir koma fuglar á trénuðum vængjum. Á undan fara englar á hraðþotum — eins og farfuglahópar yfir banantrjám, myrtuslundum og furuskógi, varpi að mér skuggum á vinstri hlið í heilabúi mínu. Hægra megin má kenna vatnadísir og himneskar hórur skreyttar jasmínum og rauðum sandeðlum. Þær eru þar að hlusta á fossinn sem streymir án afláts niður mænugöngin í sjálfum mér. Þarna hefst upp jörðin. Þaraa endar alheimurinn. Klukkan sex að kvöldi stöðvast hún allt í einu þessi endalausa framhjáferð. Þegar klukkan slær sex stöðvast tíminn og sólin í einni svipan. Fuglamir einir halda áfram trénaðir vængirnir flaksast. En hraðþoturnar hvína sem englar í nauðum. Málfríður Einarsdóttir þýddi. Þagar gríska skáldið Mikis Þeodorakis sat í fangelsi því hinu illrsamda í Aþenu, sem kallast Averoíf-fangelsi, orti hann ljóðonælaílokk, sem hann kallaði „Sólina og tímann". Aðalinntakið í þessu er lýsing á óttanum, sem kvelur menn, sem lokaðir eru inni, k’lástrófóbíunni, innilokunar- óttanum. Hin hamslausa lön.gun til að sleppa getur farið *að váiHa ofsjónum. Dauðinn situr í nándinni og bíður. Öll veröldin er sem hún sé orðin að þröngum fangaWefa. sem síðan samtagast heilabúinu. Þeodorakis var látinn laus fyrir skömmu og fór hann til Parísar eins og mönnum mun í fersku minni. En margir sitja inni enn og eiga við hið samia að stríða. VJStal vesturþýzka blaðsins Spiegel viS grlskatónskáldiS 1 Mikis Þeodorakis, nýslopp- inn ur prisund herforingjanna Spiegel: Þér voruð, herra Þeodwakis, frsagasti xangi grísk-u herforingjastjómarinnar. Samt hafa þeár látið yðurlaus- an. Hvemig viljið þér útskýra það? Þeodorakis: Herforingjarnir vildu losna við mdg, og að- staeður voru góðar. Spiegel: Hvað eigið þér við með því? Þeodorakis: Almenningsáiitið víða um heim og gríska þjóðin, neyddu stjómina til málamiðl- unar — og ekki sízt hafa hinir raunverulegu hemar herfor- ingjaikllíkunnar, Amrikanar. b.iarmað að henni. Spiegel: Br það þá rétt sem „frelsairi" yðar, franski ritstjór- inn Jean-Jacques Servan-Schr- eiber, heldur fram, að hið raun- vemlega vald að baki herfor- ingtjanna í Aþenu séu leyni- þjónustan CIA og bandarískir hershöf ðin gjar ? Þeodorakis: Ek'ld aðeins CIA, bandaríska leyniþjónustain sjálf stendur að baki herforingjunum. Spiegel: Hvaða hlutverkd hafðd Spiegel: Setti griska stjómin nokkur skidyrðd fyrir þvi að láta yður lausan — t.d. um að þér hefðuð ekki afskipti aí stjómmálum erlendis? Þeodorakis: Ég sagði við þá: „í mínum augum eruð þið bóf- ar. Ég verð að vísu að beygja mig fyrir valdi ykkar, en ég fylgi ykkur ekki“. Þetta er eins og að mæta krókódíl úti í Níl- arflljóti. Ég verð að sjálfsögðu að víkja fyrir honum — nema ég hafi þá byssu til að direpa hann með- Spiegel: Þér hafið sem sagt ekiki fadlizt á nein skilyrðd? Þeodorakis: Auðvitað ékki. Ég varð mjög veikur fyrir um það bil tveim ménuðum. Faðir miinn bað um að mér yrði hjúkrað. Hershöfðinginn. sem með völd för á staðnum, var reiðuibúinn til að leyfa þaðmeð þedm skilyrðum að ég sýndi rnig ekká opinberlega. Faðdr minn, sem er 75 ára gamall, saigði: „Sem faðir hans krefst ég einskis af honum. Það væri persónuiegur hanmleikur íyrir Mikis Þeodorakis. Bandaríska ríkisstjórnin stend- ur að baki herforingjunum gríski sikipakónguriTm Onassis að gegna í saimbamdi við það, að þér voiruð látnir lausir? Þeodorakis: Binnig Onassis hefur lagt að herforingiunum að láta mig lausan — að visu etóki til þess að veikja ..tjóm þeirra, heldur til þess aðstyðja við hana. B£ til vill var hér einmíiig um að ræða einskonar riddaraskanp af háilfu Papado- potáousar, sem er eítóki með ölluim mjalla. mig ef hann dæd. Fyrir ykkiur vaeri það hnedsa". Spiegel: Eruð þér ekki hrædd- ur um að pölitísk starfsemii yð- ar erlendis veirðd til að baka vinum yðar í grískum fangiefis- um erfiðleika eða koma í veg fyrir að fleiri menn verði látn- ir lausdr? Þeodorakis: Vindr mínir i grískum fangedsum vildu að sjálfsögðu losma úr haldi- Og það er reyndar mjög auðvelt Ólafur Gunnarsson: Gleymið ekki mann- inum í skipulaginu Þessi grein byggisit á þrem- ur sænskum sjónvarpsdaigsikrám, er sjónvarpað var 27., 28. og 29. mad s.l. Þessum dagskrám var það saimeiginlegt að þær fjölluðu um manninn einan og með öðrum. Það fyrsta, sem við sáum i fyrstu dagskránni var endalaus bílaröð, sem ók í vetrarmyrkri Stókkhólms. Við stýri eins bílsins situr leigubílstjóri, Hann neyddist til að fflytja til Stoitók- hólms vegna atvinnuleysis f Lapplandi. Hann á konu 02 tVo unga syni. Fyrst fór hann til höfuðborg- arinnar í atvinnuleit. Honuim reyndist óbærilegt að lifa þar einn. Helgarnar voru verstar. því að þá átti hamn fri, og hafði ekkert fólk að talla við, Einmanaleikinn er hvergi meiri en í stórborg. Flugfar heim kostaði 420 kr., en flugfar til Miðjarðarhafsins, ásamt viku- fæði og húsnæði i gistihús-i kostaðd aðeins 360 kr- Svo fflutti konam og dremg- imir til StotókhóImK. Húsaleig- an eitthvað kringum 800 kr. á mánuðd, en hamm taildi sig skapa drenfiiunum sínum fraim- tíðammöguledka með þvf að fflytja frá Lapplamdi. Það tekur tíma fyrir þamm, sem keimur úr strjálbýlinu að venjast bargarfífi Stokkhólms, þar sem ötHlum ligigur á. „Ég kunni ekki einu sinni aðstanda í biðröð“j sagðd bflstjórinn. „Aldrei hef ég verið eins ein- mana og hér“ I Lapplandi verða menn að talka þá vinnu sem býðst ogoft verða menn að lifa á atvinnu- leysisstyrkjxiim. Það er sálræn áþján að þurfa að lifa á at- vinnuileysisstyrkjum, þessvegna flytja* margir. Að viðtalinu við bílstjóramn loknu er áhorfamdinn komdnn að aðatefni sjómviarpsbáfctanna. Manninum í þjóðfélaginu. Hin- um nafinlausa einstaklingi í þvi mikla og margslungna kerfii sem þjóðfélagið er. Og þjóðfélagið verður æ fflóknara. Þjóðfédagið geymir hvers kom- ar upplýsingiar uim einstaikling- inm á gataspjöldum töiLvunnar. Sí og æ bæitast við ný núm- er í upplýsingiakerfið. Fæðing- ardagur og ár er eklki lengur nóg. Hugsaniegt er að þjóðfé- laigið viti hvaða einkumn þú fétókst í skótanum, hvaða álit kennarinn hafði á hæfileikum þínum. Hvaða greindarvísitölu þú fétótóst þegar þú varst greindarprófaður. Hvaða starf þú hefur og hvaða starf pabbi þinn gegndi. Hvort þú ertgift- ur og hvað þú átt mörg böm. Hvort þú hefur þegtið styrki af bæjarfélaginu, hvoirt þú hafir komizt í tóast við lögin og þá hversu oft og hversvegna. 1 öðrum þætti sjáum við að einstaklinigurinn sættir sig í æ -<S> ríkara mæli við lífslfcjör sín þótt hann sem yngri hafi ver- ið miður énægður með lífið eins og það er. Þann sem heflur úrslitaáhrif á líf hins naifmlausa eimsbak- lings sér emstaklingurinm oldr- ei. Maðurinn sem grfpur inn í liif hans á ýmsan hátt sdtur langt í burtu yfir línuritum: Sérfræðin.gurinn, sem heiflur á- hrif á líf anmarra hefur efcki tíma til að afla sér yfirlits yfir allt kerfið og þá sem lifa í kerfinu. Hann sdnmir ákveðn- uim atriðum í kerfSnu. Grípur í þá þræðd. sem homwn er flalið að athuiga, en vedt ekki allltaf hvaða áhrif hamm hefur á þráðaikerfið í heild sinni. Áhorfandiinn feer tilefni til að hugsa irm hið flókna lff, sem bærist allt í kringumhann, en hann hefur heldur ekki neina heildanmynd af öllum þráðum þess. I síðasta þœttinum vax’ðeflnið áhorfandanum skýrana, því sá þátíur fjallaði um efni, sem flestir þekkja- Fjöflskylduna í kerfinu. Við hittuim fjölskylduna snemma morguns. Maðurinn er að búa sig af stað til vimnu og konan heflur framreitt morgun- verðinn. Til þess að korna ekki of seint í vinnuna verður mað- urinn að legigja af stað á á- kveðdnni mínútu svo hann rmissi ekki af lestinni inn f mið- morgina. Okkur verður smám saman ljóst, að það er of langt milli miðborgar og úthverfis. Of mik- ill fcími og of mikil orka fer í Framhald á 7. sdðu fyrir þá. Ef þedr lofa að vera stilltir og þægir, eins og það er kallað, þá er þeim strax sleppt úr haildi. Það er ekki vandinn. En við viljxam frelsa land okkar. Spiegel: Hvemig getur það gerzt? Fljótleiga eða í fjarlægri framtíð? Þeodorakis: Ég er, sjáið þér til, raunsæismaður. Mangt er háð aðstæðum hedma fyrir. Herforingjamir hafa umráð yf- ir vopnum, að vísu. En aðbaki hveirs riffils er grísfcur maður- Meirihluti henmannanna eru ungir rruenn og um 90% umgra manna eru andvígir einræðdnu. Spiegel: Segjuim svo — að beir séu andvi'gir einræðinu. En það er þeirra samnflæring, en engin sönnu um aflvarlega and- spyrnu gegn herforingjunum. Þeodorakis: Valdaránið kom Grikkjum á sínum tíma gjör- samtega á óvart, og það hafði neikvæð áhrif á sdðferðdsstyrk flólksdns. Grikkir tóku strax eftir þvi, að herforingjamir em hlægitegar ffgúrur, og því héldu þedr að þeir mumdu etóki lengii haldast vdð völd. Spiegel: En þeir eru enn við völd . ■ . Þeodorakis: Andarbak — önn- ur sjálfábletóking Griktkja var tengd konunginum, en beir bjuggust við meiru af honum en hamn gat risdð undir. Spiegel: En Grikkir asttu nú að vera orðnir lausir við þess- ar blekkingar. Stjóm Papado- pouilusar hefur verið við völd meira er. þrjú ár. Hafa Grikk- ir sætt sig við herfóringjana? Þeódörakis: Allir einræðis- herrar njóta viss sfcuðnings með- al fólksins. Hitler, Mussólíni og Salazar ednnig. Þessir edmræð- isherrar bjóða upp á ákveðna huigimyndafræði og auk þess hafa þeir gert ákveðnar bióð félagslegar ráðstafanir, sem njóta vissra vinsælda hjá hin um ópóflitíska fjölda. Spiegel: A þetta einnig við um Grifctóland í dag? Þeodorakis: Herforingjamir hafa reynt eitthvað þessháttar með ýmsu glamri edns og t-d. loforðum um að létfca afBærid- um skuldabyrðd. En það var engin alvara að bafci, og áróður þessi hrökk af Grikkjum. Þetta sýnist mér þýðingarmikil stað- reynd, umddrstaðan sjálf. Síðan byrjaðd andstaðam, sem nofckr- ar þúsundir miannahófu. Gríska andspymuhreyfingin hefur skdpulagt ólöglegt net — „Föð- urlandsfylkinguna“ eða „Al- grisku frdsishreyfinguna“. — Þetta voru florustusveitimar. Spiegel: Hvemig kemur and- spyman fram? Þeodorakis: Við premtum 6- lögleg blöð. semdum bréf, höld- uim ólöglega flundi. Við erum nú betur skipulagðir en þegar við byrjuðum og höfum komið á fót föstum sveditum. Spiegel: Eruð þér ennkomm- únisti, herra Þeodoralds? Þeodorakis: Já, (hlaer). Já, auðvitað. 1 þedm efnum hetfixr ekkert breytzt. Spiegel; Þið kommúnistar viljið vinna með öllum öðrum andspymuhópuim, einmig með konunghoillu flólM. En það er erfitt að fmiynda sér konungs- sinna og kommúnista sitja saman í hugsamlegri framtíðar- stjóm Grikiklamds. Þeodorakis: Allir föðurlands- vinir sem vinna geign stjóminni eru bandamenn okkar. Auðvit- að aðhylluimst við ólftoar heimsskoðanir. Samt erum við reiðubúnir til að starfa með þeim að því að steypa herfor- ingiaiklfkunni. Naesta markxhið okkar er stjóm sem fylgir eðfii- légri stjómarskrá og þingræðis- lýðræði. Spiegel: Grikkland hefurver- ið rekið úr Evrópuráðinu végna brýstings frá nókkrum Vest- urlamda. Hetfur það kómxðand- spymuhreyfíngunni að exn- hverju gagni? Þeodorakis: Vissulega hefur bað koxndð henni að gagni, en miklu betra væri bað fýrir andspymuhreyfinguna ef Grilck- land væri rétóið úr Nato. Það gæti orðið vex-ulegt áfall fyrir herforingjaMíkuna. I i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.