Þjóðviljinn - 05.06.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 05.06.1970, Blaðsíða 6
w 0 SÍÐA — í>.JÓÐVrLJINTSr — Föstuidagur 5. júmi 1970. Aog B gæöaflokkar MarsTrading Companyhf Laugaveg 103 sími 1 73 73 sjónvarp 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20,30 ffljómleikar un.ga fóllks- ins. Hvað er lag? Leonard Bemstein stjórnar MHhanm- oníuiiljómsveit New Yorik borgar. Þýðandi: Haildór Haraidsson. 21.25 Qiiurhugair. Demanturinn.. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22J.5 Eriend mólefhi. Umsjón- armaður: Ásgeir Ingólfsson. 22,45. Dagstorárloík. Terylenebaxur karhnanna aðeins kr. 795,00. Ó L vy. L. s. ■ Laugavegi 71 — Sími 20141. úfvappíð • Föstudagur 5. júní 1910: fgniiiieiiíal ÖNNUMST ALLAR VIÐGERÐIR Á DRÁTTARVÉLA HJÓLBÖRÐUM Sjóðum einnig í stóra hjólbarða af jarðvinnslutækjum SENDUM UM ALLT LAND GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 7,00 Morgunútvaiiip. 7.30 Fréttir. — Tónlcikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: — Saamundiur G. Jóhannesson heldur áfriam ,,Sð@ueni oif honum Gísila“ (7). 10,00 Fréttir. — Tónleiloar- — 10,10 Veðurfregnir. — Tónl. — 11,00 Fréttir. — Lög unga fóatosins (endurt. báttur. G.G.B.). 12,00 Hádegisútvarp. — 12,25 Fréttir og veðurfregnir.— Tónileitoar. — 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Við, sem heima sitjum. I-Iolgi Skúlason. leilkari les söguna ,,Raignar Finnsson“ eftir Guðmund Kaimiban. (17). 15,00 Miðdegisútvairp. Fréttir. Sígiild tóniist: Fílharimom'u- siveitin í New York leikur „Puilcinellu", hljómsveitar- sivítu eflbir Stravinsky; Leion- ard Bemsitein stj. Aksel Schiötz syngur Hög eftir Carl Nielsien. Strengjasvedt sin- fóníuhljómKveitarinnar í Boston leikur Introduictinn og Allcgro op. 47 efltir Elgar; — Chairles Munch stj- 16.15 Veðurfregnir. — Ungversk bjóðlög sunigin og leikin afl þarlcndu listafólki. 17,00 JFróttir. — Síðdegis- söngvar. — 17.30 Frá Ástralíu. Vilbergur Júliusson skólastjóri leskaffla úr ferðabók sinni (9). 18,00 Fréttir á ensku. — Tón- lcikar- • Krossgátan Lárétt: 1 árekstur, 5 ókyrrð, 7 í röð, 9 ferju, 11 hra'ð, 13 títt, 14 skaði, 16 eins, 17 venu, 19 miuldraði- Lárétt: 1 stuibbur, 2 kyrrð, 3 ganga, 4 sögn, 6 sednni, 8 volk, 10 fæða, 12 kllúryrði, 15 slaam, 18 tónn. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 2 blika, 6 lúi, 7 sker. 9 ss, 10 tak, 11 kút, 12 ær, 13 eira, 14 arm, 15 iimipra. Xjóðrétt: 1 lostæti, 2 blek, 3 lúr, 4 ii, 5 atfstaða, 8 kar, 9 súr, 11 lóma, 13 err, 14 ap. • Afgreiðslustúlkur á fræðslunámskeiði Fræðslunámskeið fyrir starfsstúlkur í mjólkur- og brauðabúðum var haldið fyrir nokkru í Ölf- usborgum. Að námskeiðinu stóð ASB, félag afgreiðslustúlkna í mjólkur- og krauðabúðum. Gunnar Guttormsson, hagræðingarráðunautur, stjórnaði námskeiðinu og auk þess ræddi starfsbróðir hans, Þórður Gíslason, um vinnuhagræðingu og sýndu laeir kvikmyndir til skýringar. Ólafur Einarsson, sagnfræðingur fræddi stúlkumar um sögu verkalýðshreyfingarinnar og Þorsteinn Pétursson, framkvæmdastjóri fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík, talaði um verkalýðsmál. Voru stúlk- urnar ánægðar með námskeiðið sem stóð í tvo daga og er ætlunin að framhald verði á þesskon- ar fræðslustarfi. Námskeið sem þessi hafa verið*haldin á vegum fleiri verkalýðsfélaga. Myndin er af stjórn ASB og öðrum þátttakcndum í námskeiðinu, lengst til laægri er stjórnandi þess, Gunn- ar Guttormsson. f 13,45 Voðurixegnlr. — DaigBfcrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál. Magm'is Finnibogason miaigister flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi. Tómas Karls- son og Magnús Þórðarsan taia uim erilend málofni. 20,05 Kánsöngur. Mndrígala- kórinn í KHaigenfurt synigur þýzk þjóðilög. Guðmundur Gilsson fflytur kyn-ndngarorð. 20,25 Kirfcjan að starfi- Séra Lánus Halldórsson oig Vallgeir Ástráðsson stud. theol. sjá uim siamajntekt oig fflutning. 21,00 1 hl jómleifcasal: Ann Schein píanóleikari firá Bandaríkjunum ieiikur Són- ötu í ffis-midll op. 11 eftir Róbert Schuimlann. Hljóðritun frá tónJeikulm Tónlliistarfél. í Austurbæjarbíló'i 11. okt. s.l. 21.30 Otvarpsisagan;; „Sigur í ó- siiigri“ eGtir Káre I-Iolt- Sig- urður Gunnairisson les (11). 22,00 Fréttir- 22,15 Veðunfregnii'. „Saefinnur moð sextán skó“. Gunnar M. Maignúss rithöfuindur flytur annan hiuta söguþáttar síns. 22.35 Kvöldhljómieikar: — Frá danska útvairpimu. Sinfóníu- hljómsveit úfcvarpsins leikiur verk eftir tvö dönsk tónská'ld Herbert Blamsitedt stj. a) Sinfóinía nr. 9 op- 95 eft- ir Vagn Höllmlboe. b) „Luna“ eftir Per Nörgárd. 23,20 Fréttir í situttu imóli. — Dagsikráiiiok. — • íbúaskrá Reykjavíkur • íbúaisfcrá Reykjavíkur (ttann- tal Reykjaivíkiur) 1- desemlber 1969 er komin út-Er húní'eimu bindi, 1370 bils. í fóOíóbrati. — Fremist í henni ern ledðfoeining- ar um notkun hemmar ásamt táknmiáilslyklli o.ffl. Sumiar upp- lýsinigar á skaúnni eru á táfcn- máli, en ef imenn kynna sér leiðbeiningarn ar fremst í btóJc- inni, er skráin samt auðveld í notkiun. Á ífoúaskrá Reykjavíkur eru allir fbúar Reykjaivífcur í 'götu- röð. Auk húsauðkcnnis, nafns, fæðinigardags og fæðingamjúm- ers eiru þar eftinfarandi uipp- lýsingar um hvem ednstaMing í Reykjavfk: Nafnnúmer, hjú- skaparstétt, fæöingarstaður Ckaupstadur, sýslta eða erlent land), trúfélaig og ríkisborgara- réttur. Enn fremur lögfcsimi'i aðkomumanna og dvalarstaður fjarverandi Reykvíkinga. • Nýjung í út- gáfu Ægis • Rit Fiskifólags Islands Ægir er nýtoomdð út, og með þestsu hefti heflst nýr þáttur í út- gáfustarfsemi Ægis. Er þar safnað saman í eitt hefti marg- víslegum töflum og upplýsing- um um gang sjávarútvegsins á liðnu ári og birtar tíl siaman- burðar töfluir frá fyrri átum. Ætlunin er að franwegis verði gefið út árlega eitt slíkt heifti sem þetta. Þarna em á einurn stað mjög fróðlegar upplýsingar um flest það er varðar sjávarútveg á Islandi, og em það öllum sem áliuga hafa á sMloum upplýsing- um eða þurfa á þeim að halda ómetanleg þœgindi, en áður hafa Slífcar yfirlitstöflur birtzt í mörgum tölublöðum og því erfiðara að glöggva sig á þeim og gena samanburð. • Orðsending til Magnúsar Jónssonar ráð- herra • Fyrir rúimu ári birtd ÁreJíus Níeilsson klerkur fréttir af mót- mælum míaum gegin skjaiafalsi ríkisvaiidsdns á mér í Þjóðskrá og kirkjubók. í þedm sogir hann að á miiðanuim, sem ég fékk þar þá í Langholtsfcirkju hafi staðdð: „Getur Jósef tré- smiður fengið vinnu?“ Vitt þú votta á sama vett- vangi að þessi frétt sé lygi og birta vísuna sem sitóð á mdð- ainum þvi til staðfestu Helgi Hóseasson, trésmdður. VIPPU - bíiskOrshurðin Lagerstærðlr miðað við múrop; Hæð: 210 sm x breidð: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðlr.smíðaðar eftir bciðnl GLUGGAS MIÐJAN SíðumúJa 12 - Sími 38220 1 x 2 — I x 2 VINNINGAR í GETRAUNUM Úrslitairöðin: x22-xll-221-211 Fram komu 2 seðlar með 10 réttum; nr. 27.366 (Reykjavík) kr. 76.100,00 nr. 29.340 (Reyikjavík) kr. 76.100,00 Kærufrestur er til 23. júní. Vitnningsupphæðir geta lækkað, ef kærur eru teknar til greina. Vinningar fyrir 20. leikviku verða greiddir út eftir 24. júní. Getraunir — íþróttamiðstöðin — Reykjavík

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.