Þjóðviljinn - 26.07.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.07.1970, Blaðsíða 3
Sranmudagur 26. júE 1970 — >JÓÐVILJINN — SÍÐA 3 kvlkmyncaip CINEMA N0 V0 - FA GURFRÆÐIHUNGURSINS Svartur guð, hvítur djöfull, Glauber Rocha (1964) Þótt Brasi'líuimenn hafi feng- izt við bvxkimyndagerð í hart- nær 70 ár, hafa Vesturiandabú- ar lítið séð af mynduim.' þeirra, sem og amnanrta þjóöa þriðja heimsdns. Á ýmsu hefur gengið þennan tíma, mánni og meiri háttar snillingar hafa komið fram og etkiki er ástæða að fara nánar út í það. Bandarísk Hollywaod-áhrif hafa nær ætíð verið svo yfinþynmandi, að sér- hver tilraun til fnumlegra vinnuibragða kafnaði í fœðingu. Á ánunum eftir 1950 fór mynd- in O Cangaceiro víða um heim (slæddist mieira að segja hdmgað) og vakti mi'kla athygli vegna ofbeldisilýsinga og heillandi tón- listar. En þótt hún væri bras- ilísk í bezta laigi, var hún gerð undir greinilegum áhrifium handarísikra kúrekaimynda og þeir kvákm'yndahöfundar siem verður fjallað um hér á eftir velja henni ófögur orð. Árið 1962 vann brasilíska myndin O Paigador de Promessas gull- pálmann í Cannes (sýnd í M.R.- klúb'bi). Myndin er þó langt fjarri markimiöum og árangri hreyfingarinnar Cinema novo, sem hefur nú í dag skapaö sjólfstæða brasihska kviik- myndalist. Undanfarin sex til sjö ár hafa myndir ungra Brasilíumanna verið fastir liðir á kvikmynda- hótíðuttn heimsdns og oftsinnds unnið hin eftirsóttustu verölaun. Það var 1 þó ekki aðalmarkmdð þessara ungu raanna eins og fram kemur í frásögn Glauber Rocha hér á eftir, en hann 'hef- ur firá upphalfi verið helzti for- svarsmiaður Cinema novo í ræðu og riti, aufc þess að veira talinn einn meitoasti bvikimynda- höfúndur rólmönsku Amemlku. '“'Oláubór ' Rocha er rúmleiga þrítuigur að aldri. Myndir hans eru Barravento (1961), „Svart- ur guð, hvítur djöfull", sieim sýnd var í Oannes 1965. 1>;Í sagði Luis Bunuel eitthvað á þessa leið: „Þesisd 25 ána gamli Brasilíumaður, Rocha, er ein- staikur og á eftir að láta mikið að sér kveða. Þriglgija tfma mynd hans er fallegasta kivik- mynd sem ég hef séð í tíu ár. Hún er full a£ blæðandi póes- íu.“ Næst kom „Dáleidd þjóð‘' (1966), en ríkisstjómin bannaði imyndina og þá líka að hún yrði sýnd erlendis er henni va.r boðið til Cannes. Þá tóku nokkirir franskir leikstjórar sdg til, þar á meðai Resnais, God- ard, Trufflaut, Marker, og skrif- uðu Brasilíustjóm mótmaei'abréf. Af ótta við alþjóðleigt hneyksli sleppti sitjómin myndinni úr landi, en hún er víst enn bönn- uð í Brasilíu. Það er ekiki fyrr en á síðasta ári, er nýjasta mynd Rocha Antonío das Mortes vann fileiri verðlaun en nokkur önnur mynd á hátíðinni í Cannes, að farið viar að sýna myndir hans almennt víða um heirn,, Marg- ir þekktustu kvikmyndaihöf- undar nútímans hafa lýst aðdá- un sinni á verkum Rocha og telja þýðingu hans mikia í kvik- myndaheiminum, t.d. nefnir Godard hann í einni af nýjustu myndum sfnum. Hér fler á eftir frásögn þessa kornunga Brasiiíumiaens þar sem hann segir frá markmiði Cinema novo og ýmsum erfið- leikum sem við er að gidlma í stóru landi. Kaflar þessir eru að miestu teknir úr viðtaii í siænsfca tímaritinu Chaplin og bandaríska leikihúsritinu tdr. Þegar spurt er um miöiguleika Cinema novo til að efla þjóðfé- lagalega oig pólitíska vitund og skilning með íbúuim Brasilíu svarar hann: „Að vissu leyti má segja, að það hafi þegar tekizt þótt ekki nái nema til lítils hluta þjóðarinnar. Umræður hafla aldrei verið meiri um brasiliiskar kvikmyndir í skól- uim^ í háskólum, í daigblöðun- urn og efcki sízt mieðal stjórn- málamanna. Þær eru orðnar al- gengt deiluefni cg það er auð- vitað mjö'g æsiki'legt. En ai- menndngur, fjöldinn sem sækir kvitamyndalhúsin, fær en.gan nýjan skilning á þjóðfélagstmól- um af þessum fiáu Cinema novo- myndum og þar valda Holly- wood-myndimar miklu; þær hafa gífurleg áiróðursáhrif í allri rómönsku Amerítau. Bandarísk- ar kvikmyndir undirbúa jarð- veginn fyrir útfutningsvörur Bandaríkjanna, þær heiimisika hugsanlega neytendur og ná valdíi á þeim og hafla einnig áhrif á pólitíska skoðun kvik- myndagesta, Bandaríkjunum í hag. Þær gera menn móttæki- lega fyrir bandarískri hugsUn í menningarmálum, þjóðfélags- málum og efnahagslmiálum en aflleiðing þessa er leynt og Ijóst bandarískur yflirgangur á ýms- um sviðum. Markmið okkar með Cinema novo er eiginlega að skipuleggja kvikmyndagerð, sem aö forrnd og eflndsvali gæti hjálpað BraKdlíuimönnum að skynja og þróa vitund sína og næmleika, sem smóm siaiman gæti orðið miótvægi bandiarísku myndanna og vonaindd einndg sdgrazt á þessum kvilkmyndum sem eru gegnsýrðar auðhygigju og hugmyndum nýlendutaúgaina. En ■ það á sannaríega langit í land.“ — Rocha hefur kalilað Cinema novo „faigurfiræðd hunigursins." „Með „faigurfræði hungursins“ haifði ég fyrsit og fremst í huga kvikimyndir um norðausturhér- uð Brasilíu, um hina kúguðu sveitaöreiga sem þar búa. Það er að segja myndir eins og Vidas Secas éftir Neison Per- eira Dos Santos, um bónda- fjölskylduna sem er rekin burt af búi sínu út í eyðdmörikina, og kvikimynd mína „Svartur guð, hrvítur djöfull." Þessar myndir fjalla um og dnagia svip sdnn af veruleika, sem er mett- aöur ofbeldd, þar sem hvenær s-em er getur soðið upp úr. Ofbeldi, sem er afleiðing af kjörum fóllksdns og nátengt því, þ.e.a.s. hinni óskaplegu fátsekt þess og hungri, að það gietur e'kki risið upp gegn náttúruiöfl; unum og arðræningjunum. — I myndum þessuim býr mikil feg- urð, feguirð sem á upptök sín í ofbeldd, elkfci hefðbundin feg- ui-ð, og sízt er það fegurð saim- kvæmit evrópskum mæli. heldur fruimistæð fegurð. Það’ er ekki feigurð sem færir manni frið og næði, heldur fiegurð seim er ágeng, ofsaleg, mdskunnarlaus. En ég held því ekki firam að „faigurfræði hu'n.gursins" sé eina miál Cinema novo; það huigtak á allls ekiki við um aíllar kvik- myndir sem við gerum.“ — Þú virðist sjálfur aðhyll- ast faigurfræð'i þar sem dýrfcun og hrifnimg á ofibeldi og beiit- ingu þess er mikilvæigur þáttur. „Dáleidd þjóð“ er óskapleg o£- beldisspenna. Hrottamennsika er ekfci edniungis til sflaðar þar sem fólkið flremur otfibeildi, heldur einnig í viðræðuim þess og lát- braigði, meira að segja, þegar það hvílist er eins og það sé al- búið til stökks. Jafnvel venju- legar ásitanathaflnir bera keim a,f oflb'eldd. 1 sfluttu miáli giegnsýrir hrottaskapuirinn allt andrúms- loft kvikmyndanna og virðist alltaf hafa áhrif á athafnir fólksins. Rocha: „Þetta er rétt, og ég er reyndar dáMtið upp með mér að þetta skuli vera sa>gt, þar sem m.a. kemiur í Ijós að mér haifi tekizt leikstjtílmin. Þegar ég leiðbeini lei'kurunum reyni ég að fá þá til að túlfca atriði sem segja mé að risti dýpra en þeirra eigin vitund, og það sem ég reyni að fá fram er jafnfiramt einkenni S.Ameríku: Hrotta- skapurinn og ástin, sem ein- kennir okkar heimshluta og aills staðar kemur fram'. Fyrir- brigðið er ofið saman úr þjóð- félagsvandamáilum og ofsa- fengnu kynlífi, og það er mijög mdkiilvægt að þekkja það til að geta öðlazt sæmiileiga djúpan skilning á Brasilíumönnum og þjóðuim S.-Amieríku. í „Dáleidd þjóð“ hef ég reynt að lýsa skefjalausiu kynlífi, og oflbeldi sem oft á sér ekki neinn tilgang, en þetta tvennt er stöð'ugt ein- kenni Brasdlíu. Því miður bein- ist cflbaldið eklki að nednu á- kveðnu man-kmiði, og eins er slæmt að kynilffið skuli etoki háð mieiri sjálfstjóm. Ég álít að hér sé að leita þýðingarmdkill- ar ástæðu þess, að ailþýða manna hefur ekki náð meiri tökum. Bf þessu hefði verið öðruvísi farið væri sennilega komin algjör marxistísk bylting í Brasilíu." — Eru ffilmur þínar og ann- arra kvikmyndalhöflunda gerðar í þeiim tilgangi að ýta undir eða reyna að fllýta fiyrir þess háttar byltingu? Rocha: „Beiting byltingarof- beldis seim gæti ef tdl vill tek- izt í Cólombíu, Venezuela eða Bólivíu, er flófcið mál í Brazil- íu, þar sem þjóðfélag okkar er annars vegar mijög háþróað efnahagsilega og hins vegar eru hér miljónir fbúa sem Jifla í skelfilegri fátækt. Þess vegna er eriitt um að dasma, hvort kenningar Kúbu-byltingairinnar, kenningar Castrós, Guevara eða Debrays eiiga lóka við í landi miínu. Um þetta vandamál er nú rætt meðal róttækra mennta- manna. Hvað sineirtir Cinema novo, eru kvikmynddrnar að nokikru þjóðfélaigsódeilur, að nokkru fraimlög í stjómmáila- uimræðumar, en einnig byltinga- sinnuð verik í beinni skilningi. En það væri allt ofl einföld skýring að segja að Cinema novo-hreyfinigin hefði byitingu á stefnuskrá sdnni. Hitt er annað mál, að ýmsir otokar hefðu ekk- ert á mlóti henni.“ — Kommúnistastúlkan í „Dá- leidd þjóð“ segiir, að það sé ekki hægt fiyrir mann að yrtoja ljóð og beita sér í stjómmálum saimtímis. Er það einnig þín skoðun? Rocha: „Já. Sjólfur hef ég ort Ijóð, og ljóð eru mikilvæg til þess að skynja hluti og eðli þeirra, en í lífii virkra daiga í Brasilíu eru orð skáldsins á- hrifalaius og í hinum edginlegu stjómmóium okkar eru þaiu ail- gjörlega gagnslaus. „Dáleidd þjóð“ fjallar um mann, sem ætlar að hætta að yr'kja ljóð en beita sér þesis í stað að bylt- ingu. Öríög hans verða átakan- leg, því hann hefur skilið að með orðum getur maður ekki komdð nednu til ledðar, en þar sem hann er skóid, skortir hann raunhæfan undirbúning tii ait- hafna á stjómmólas'Viðinu. Þetta er mjög brýnt og mikið vandamiál í Brasilíu og í öðrum löndum S-Amerítou, þar sem fiorystumenn byltingarstefnunn- ar em menntamenn og þedr einu sem í reynd eru sér með- vitand'i um hið hörmiuiega þjóð- félagsástand, fátæktina, fjölda- hungr-ið og stéttakúgunina. Þedr eru lítið brot þjóðarinnar og allur þorri þeirra er nákvæm- lega eins. og hetjan í kvikmynd minni er situndum, lamaðir af vonleysi og örvæntingu vegna þess að geta ekki komið neinu til leiðar. Þetta varðar einnig kvitomiyndaihöfunda Cinema novo. Allir höfuim við hvað eft- ir annað spurt sjálfa okikur hvort tovikmyndir hafi yfirleitt notokurt gildi, eða hvort við ætturn etoki héldur að fást við eitthvað annað, sem yrði áhrifa- meira í bairáttunni fyrir nauð- synlegum þjóðfélagsþreytingum. Hingað til hefur okikur tekizt að telja oikkur trú um, að kvik- myndin með 'fjöldadreifingunni og áhrifamætti myndarinnar fiaim yfir prentað 01-ð, væri vænlegri til áhrifa en krveð- skapur. En það þýðir ekki að þetta sé útrætt mál, öðru næri' Svartur guð, hvítur djöfull Myndin lýsdr hörmulegum lifsskilyrðum fátækra bænda í harðbýlum norðausturhéruðum Brasilíu. Það mætti benda á Spánarlýsinigu Bunuels „Brauð- laust land“ til samanburðar, en Rocha er ekki súrreaiisti. 1 fyrri hluta myndarínnar ern áhrifa- miklar og nátovæmar lýsingar á héraðinu og vanmóttur hinnar strjálu byggðar gagnvart nátt- úruöflunum ér augljós. Bóndinn Manuel og kona hans Rosa vinna þögul með fruimstasðum tréverkfærum, ískur og brestir áhaldanna eru einu hljóö mynd- arínnar á stundum. Manuei er kúgaður af landeigandanum og í baráttunni fyrir lífi sínu ledt- ar hann styi-ks og ráða hjá of- stækisflullum spámanni, Sebast- ian að nafni, sem boðar hjátrú- ariullum fótæklin'guim himna- riki á jörð. En sæluríki Se- bastians fæst aðeins sem um- bun fyrir mieird'æti og blóðugar þjóningar. Rosa trúir ekki loforð- um spámannsins og getur ekki beygt sig randir lífspeki hans, en Manuel leggur á sdg ýmsar þjáningar, m.a. storíöur hamn á hnjánum með hnullungsgrjót á höfðinu. Kröflur Sebasihians verða sífellt meiri og miedri og ná hómaríd er Manuel fómar syni sínum við trúaríega athöfn. Rosa drepur spámanninn f hefndarskyni. Framihald á 9. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.