Þjóðviljinn - 26.07.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.07.1970, Blaðsíða 10
JQ SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 26. júlí 1970, JULIUS BARK: 5EM LINDIN TÆR... 9 Við hliðgrindina stóð eplatré, gisnar, rakar greinar, á jörð- inni fyrir neðan haugur af visnu laufi og nokikur rotnuð epli. Mjói vegurinn niður í þoo-p- ið var til hægri handar, bugð- aðist og hvarf inn á milli skóg- arins á aðra hönd og runnana við síkið á hina. Til vinstri beygði stígur í aðra átt, lá með- fram steinvegg sem eitt sinn hafði verið snyrtilega hlaðinn en var nú siginn og ójafn. Krátea flögraði um í skógarjaðrinum. Við steinvegginn stóð einmana einirunni, skakteur og með rót- artægjur upp á milli siteinanna. Þegar Óli kom að runnanum nam hann staðar og klappaði saman lófunum. Peter horfði undrandi á hann, másaði dálítið ogfann hrímrakann uppum sikó- sólana. Kanína hoppaði út úr holu í veggnum, brún kanína, hún horfði hræðslulega í kring- um sig andartak, sentist síðan af stað yfir aburinn inn í steýli skógarins Óli hló. — Þessi kanína á heima í sögunni, sagðá hann. — Kanínan, sagði Peter undr- andi. — Bftir samtalið við Cacsar fór ég út, sagði Óli og getek hægt af stað aftur. Ég man að ‘ég stanzaði einmitt hér og klapp- aði saman lófunum. Og sama |Drúna. kanínan þaut út. Þar sem steinveggurinn endaði, skiptist stígurinn. Óli beygði inn á veginn. — Hér vaxa oft kantarellur, sagði Óli og benti inn 'á milli lauftrjánna í skógarjaðrinum Ég dokaði líka við hérna smástund þetta kvöld, en það var otf snemma árs til að hægt væri að finna sveppi. Svo gekk ég upp á eikarbatekann hjá mýrinni. Óli benti, mýrin, rjóðrið, stíg- >&7/ FFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogrs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla — Snyrtingar. Snyrtivörur. Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 188 m. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og suyrtistofa Garðastræti 21. SÍMI 33-9-68. urinn sem lá meðtfram mýrinni. Þeir styttu sér leið, skór Peters voru orðnir dötekir af raika á tánum, Óli var í stígvélum og ekteert nákvæmur hvar hann steig niður fasti. Uppi á eikarbakkanum var út- sýi.ið víðara, milli trjánna séust moldarbrúnir akrar, sums staðar var haiustsáningin komin upp, grænir, mjóslegnir broddar sem vantaði snjóbreiðuna til hlífðar. I fjarlæð var ásinn sem aldrei hvarf sýnum, reis þama eins og vörður og rammaði landslagið inn. Þangað náði landið hans Óla. Óli benti á stóru eikina, tveir sverir stofnar risu skálhállt upp úr jörðinni og mynduðu hæfi- lega breitt sæti. — Þarna tyllti ég mér, sagði Óli. Ég sit oft hér á sumrin >g horfi yfir umhverfið. Héðan hef- ur maður líka hugmynd um veginn, sér að vísu ekki akbraut- ina, en ef bíll kemur verður maður hans snemma var, þakið svífur rétt yfir grasinu. Ég man vel að ég sá hvítt bílþak líða hjá. Og það leiddi hugann að bókinni, sem ég var að brjóta heilann um. Adrian á bíl með hvítu þaki og hann átti að vera með í sögunni sem grunaður. — Adrian? spurði Peter. — Adrian Klingfelt heitir hann, sagði Óli. — Skyldur styttunni? — Sonarsonur, svaraði Óli og hló. Sonarsonur í ætt þar sem annarhvor ættliður lætur á sér bera. Þú sást styttuna af afanum, andlit sonarsonarins er helmingi búlduleitara. en annars er hann alþekktur eins og afinn. Eiginlega var Adrian tilvalin persóna í ley n ilögreglusögu, hugsaði ég. Bkki sízt, þegar það var Cæsar sem átti að myrða. Þeir þekktust, mjög vel, en voru engir sérstakir vinir Og um leið mundi ég eftir smáatviki úr fimmtíu ára afmæli Adrians: — Ef þú vt>gar þér að lóta sjé þig hér framar, slímuga sterið- dýrið þitt, þá kála ég þér, hafði Adrian hreytt út úr sér. Að vísu hafði hann sagt þetta kenndur og æstur, en sagt það samt. Og þessa setningu væri hægt að nota á margan hátt, hugsaði ég. Oli hélt áfram að lýsa Adrian fyrir Peter, sem nú Var farínn að hlusta með athygli og áhuga. Honum fannst Adrian líka vera ágæt sögupersóna. Adrian Klingfelt: fulltrúi í bæjarstióminni, eigandí sögunar- verksmiðjunnar í Hindrunamesi, timbursali, þingmaður, fuiltrúi í ölluim hugsanlegum stjómum og nefndum, hann var í rauninni Hindrunames, að vissu leyti eftirleguteind sem þjóðtfélags- breytingamar myndu með tím- anum láta hverfa. Oli hafði þektet Adrian í fjög- ur ár, jafnlengi og hann hafði átt heima í sveitinni. Adrian hafði breytzt töluvert á þessum árum, hann hafði orðið feitari og ólögulegri, rétt eins og risnu- áfengið hefði safnazt fyrir árum saman unz út úr Ælóði einn góðan veðurdag. Við hliðina á Adrian var Cæsar edns og lítill, smeðjulegur dvergur. Cæsar læddist um lúpulegur á svip, hvimleiður eins og sögu- smetta við konungshirð, illa séður og óvinsæll en sumum stóð óttí af honum. Adrian var eins og þrumandi Hinrik VIII, glaðlyndur, hló með öllum kroppnum. Hann þoldi gamansemi, hann kunni að stjórna nefndartfundum, hann gat haldið tælrifærisræður. Adrian var miðdepill! Hinrik VIII, skegglaus að vtfsu en með holda- far sem þurtfti, umteringdur hópi jábræðra: ritara, fulltrúa og ýmiss konar embættismanna sem áttu velgengni sína að þakica hagstæðri frammistöðu í kosningum annan hvom seot- embermánuð þar sem þess var gætt að nafn Adrians væri etfst á atkvæðaseðlunum. — Mér daitt í hug að þessi innansveitar Hinrik VIII gæti hægiega fengið hlutverk í sög- unni um morðið á Cæsar. Það hefði getað komið heim við hlut- veric þeirra í mannkynssögunni, sagði Óli. — Er Cæsar fflca uppnetfni? spurði Peter. — AUs ekki, sagði Óli. Hann var skírður Cæsar, ég hetf oft verið að velta fyrir mér hvers vegna. Bf til vill hefur faðir hans verið kennari i mannkyns- sögu. — Fyrirgefðu að ég steyldi grípa fram í, sagði Peter. — Haltu áfram, ég er að hlusta. — Þannig hafði ég séð Cæsar og Adrian, þannig var almennt litið á þá. En ég spurði sjálfan mig hvað byggi bakvið grímum- ar, batevið glaðklakkalegan hlát- ur Adrians og lipurð og hjálp- semd, bafcvið ffleðuiega og lymskulega framkomu Cæsars. Ég hafði naumast nökkum tíma séð þá grímulausa: dapram, hræddan og öryggislausan Adri- an, eða yfirlætistfullan, giettinn Cæsar. Peter virti Óla fyrir sér. Var hann ekki líka með grímu, var kæruleysisfasið og hengslishátt- urinn ekki tilbúið? Óli Lindell aðfflutur í samtfé- lagið en samt sem áður utan þess. Rétt eins og hjáleiigan hans var innan bæjaæmarfca Hindrunamess en þó uitan byggðakjamains. Hve margir hötfðu séð aðra hlið á Óla en hæðnislega, næst- um spéffiulla grímuna? Hægt var að túlka hana sem sjálfsöryggi eða sjáltfumgleði. Óli Lindell gat virzt dáiítið viðutan og þreyttur, sagt ýmislegt sem enginn þurtfti að taka illa upp, en var oft á tíðum eítirminnilegt, vaikti gremju, geymdist í huiganum. I-Iann var eins og óþægileg sam- vizka bæjarins, sem tók etftir, benti á misfellur og skringileg- heit og vakti aðhiátur. Óla líkaði eiginlega vel við Adrian, Hinrik VIII. Hans Há- tign, konungur staðarins, hafði sýnt honum alúð og vinsemd, borið nokkra virðingu fyrir manninum sem skrifað hatfði bækur og ætti sennilega etftir að verða enn frægari. Ef til vill hafði það verið þetta sem gerði það að verkurn, að Adrian hélt glaðlyndi sínu brátt fyrir ýmsar athugasemdir Óla. — Og svo verð ég að segja bér frá Rolf, hélt Óli áfram. — Ég var líka að hugsa um hann. Hann gæti líka komizt að sem einn hinna grunuðu Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. 1 1 y ANNAÐ E KKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. Minningurkort V Akraneskirkju. •£ Krabbameinsfélags Afl Borgarneskirkju. islands. flA Fríkirkjunnar. flA Sigurðar Guðmundssonar, flA Hallgrimskirkju. skólameistara. flé Háteigskirkju. # Minningarsjóðs Ara ¥ Selfosskirkju. Jónssonar, kaupmanns. flA Slysavarnafélags íslands. ¥ Minningarsjóðs Steinars flA Barnaspitalasjóðs Richards Eliassonar. Hringsins. V Kapellusjóðs ¥ Skálatúnsheimilisins. Jóns Steingrímssonar, ¥ Fjórðungssjúkrahússins Kirkjubæjarklaustri. á Akureyri. flé Blindravinafélags íslands. ¥ Helgu ívarsdóttur. flA Sjálfsbjargax. Vorsabæ. V- Minningarsjóðs Helgu ¥ Sálarrannsóknarfélags Sigurðardóttur skólastj. Islands. •¥• T íknarsjóðs Kvenfélags * S.Í.B.S. Keflavíkur. flé Styrktarfélags ¥ Minningarsjóðs Astu M. vangefinna Jónsdóttur, hjúkrunark. ¥ Maríu Jónsdóttur, ¥ Flugbjörgunarsveitar- flugfreyju. innar * Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- ¥ Minningarsjóðs séra mannafélagsins á Páls Sigurðssonar. SelfossL •£ Rauða kross íslands. Fást í Minningabúðinni Laugavegi 56 — Sími 26725. HARPIC er ilmandl efni sem lireinsar salernisskálina og drepur sýkla Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H LÚTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — tii kl. 22 e.h. HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS' BRAUT 10 * SÍMI 83570 £ BILASKOÐUN & STILLING Skúlagöfu 32. MOTORSTILLINGAR HJÚLASTILLINGAR LJÚSflSTILLINGflR Látið stilla i tima. Flfót og örugg þjónusta. 13-10 0 Dömusíðbuxur - Ferða- og sportbuxur karlmanna Drengja- og unglingabuxur O.L. — Laugavegi 71 — sími 20141. SÓLÓ-elduvélur Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. V AR AHLUT AÞ J ÓNUST A. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆHI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen i allflestum litum. — Skiptum á einum degj með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988 Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.