Þjóðviljinn - 07.10.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.10.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJOÐVIUIN'N — Miðviikudagur 7. október 1970 ' • ' JS :-'v • -^í Mé> >í 1» Éils Frá Straumsvík, meðan byggingarframkvæmdir stóðu sem hæst. Byggingarmenn á leið á vlnnustað. •[••/. ; | .•■; ■ •-., ■ '.. Hvernig er brugðizt vi5 röngum „meðmælabréfum" frá fyrirtækjum? Kristinn Snæland, rafvirkjameistari, sendir Þjóðviljanum gögn vegna viðskipta sinna við Bræðurna Ormsson hf. og „meðmælabréf' þeirra Kristinn Snæland rafivirkja- meistari hefur sent Þjóðviljan- um afrit atf bréfiuim er hann hef- ur sent fyrirtældnu Bræðrunum Ormsson hí. og Aiþýðusaim- bandi Islands og fleiri aðiluim, þar sem hann kvartar yfir því að nefnt fyrirtæki hafi sent frá sér villandi uimsögn uim upp- sögn Kristins hjá fyrirtækinu. Umsögnin var send utan og er 'á enskri tungu, en hljóðar svo í þýðingu: ,,Til viðfcoimandi aðila: Við sitadfestum hérmeð að hr. Kristinn Snæiland vann hjá fyr- irtasM okikar um tveggja mán- aða tíma, frá 20/4 1960 til 30/6 1969, mieðan unnið var að upp- setnin@u á bræðsilu Alusuisse í Straumsyík. har sem við töldum hr. Snasilamd ekiki tiraustan starfs- mann, var honum saigt upp þainn diag sem siðar er nefndur. Reykjavfk, 20. áglúsit 1970, Brasðumir Ormsson, h.f. Karl Eirfksscn.“ Þjóðviljinn birtir hér bréfa- sikriftir Krisitins vegna þessa méls. Fyrsta bréf það er hann semdi vegna umsaignar fyrirtæk- •isins og sáöan það bréf, er hainn ritaði til Alþýðusaimbandsins og fleiri aðila og ósfcað etftir um- sögnum þeirra um álit fyrir- tækisins. ★ Karl Eiríksson. Vegna meðmætebréfs þess er þú sendir mér vil ég taka eft- irfarandi fram. Samkvætót upp- sagnarþréfi mraínu firá fyrirtæki þínu er mér sagt upp vegina þess að verkefni fyrirtækisins við Ál- verksmiðjuna var að ljúka. 30 starfsmönnum fyrirtækisins var þá sagt upp starfi saimtímis og af sömu ástæðu. Uppsagnarbréí okkar allra voru samhJjóða, og voru í samræmd við ráðningu okkair flestra, en einmitt við ráðningu tjáðdr þú mér að þetta væri aöeins verkefni til skaimms tfona og væri þess að vænta að vinnan sitæðtt uim það bil í tvo miánuðd. Við uppsögn miína var ég búinn að starfa í tvo mánuði og tiu dögum betur, þannig að uppsögnin var í hæsta máta eðlilag. Ég tel þvi að við samningu meðmælabrófs till mán hafir þú verið eitthvað annars hugar og séu þetta bara leið mistök sem þú hefur gert cg sért fús að bæta fyrir þau. Sú staðféynd að fyrirtækið greiddi ekki laun til okkar raif- virkjanna í Straumsvík á rétt- um.. tíma og s§m^¥j3eimt .saimn- ingi, og það að ég var ekki á- nægður með það greiðsluform, hefur áreiðanlega ekki hatft á- hrif á gerð meömæilabréfsins. Eða hvað? Að lokum vil ég tatoa fram: Ég vann hjá fyrirtæki þínu í tvo mánuði og tíu daga. Á þeim tíma vann ég samtals 322 klst. í dagvinnu, 69 Mst. í eftirvinnu og 132 kl. í hö’gidaigavinnu. Á þessu tímabili eru 5 lögsikipaðir hoigidagar og vann ég marga þeirra; sé reitonað með helgi- dögunum verður samianlagður vinnustundafjöldi minn á tíma- bilinu 568V2 klst. Hefði ég unn- ið aðeins samkvæmt samningum þá hefði ég unnið í ca. 390 klst. á tímabilinu. Ætti þetta að vera næg sönnun að etoki getur verið að ég haíi varið talinn ábyrgð- arlaus starfsmaður þann tfona er ég vann hjá fyrirtækinu. Enn má geta þess að mér var fal’ið að annasit lagnir í loftpressustöð Álverksmiðjunnar og unnum við þar saman Jón Þór Guðmunds- son og ég, vissi ég ekki annað en að þeir er sáu um störfin væru ánægðir með það er við Jón gerðum; við lukum verketfn- inu með ca. 10% hagnaði mið- að við akkorð og bendir það ekki til þess að dómur þinn um ábyrgðarleysi mitt sé á rökum reistur. Ég vona að þú getir að lcfcn- um þessum lestri sent mér sönn og rétt meðmæli. Getir þú ekki verið heiðarlegur og réttlátur maður sé ég mág knúinn til að kynna þetta fyrir núverandi starfsmönnum þánum. Því miður án virðingar, en það er þin sök, Kristinn Snæland“. ★ Málmey 20/9 1970. Tií: Alþýðusambands Islands, Félags ísl. rafvirkja, Reykjav., Félags lögg. rafv.m. Reykjav., Vinnuveitendasamb. Islands og aiþýðusinnaðra dagblaða í Reykjavík. Mál það er ég vil taka upp með bréfi þessu, er persónulegt, en þvi tek ég mól þeitta upp á svo breiðum grundvélili, að ég tel hér um mál að ræða, er snert getur hvem launiþega og hvem atvinnurekanda. Eins og í Ijós kemur atf með- fylgjandi bréfum, hetfst mól þetta með því að ég skrifa Br. Onmsson/Karli Eiríkssyni og bið um vottorð vegna vinnu minnar hjá fyrirtækinu við Álverið í Straumsvík. Eins og ráða má af svari Hr. Karls Eiríkssonar, hef ég unnið hjá fyrirtækinu í rúm 9 ór eða frá 20/4 1960 til 30/6 1969 og allan tímaen v'.ð uppbyggingu Áöversins i Straumsvík. Eins og fram kemur atf voitt- crðinu, kemst i, .rtækdð að því á þessum tíma, að ég sé eigi ábygigilegur stairflsmaður, og hatfi mér því verið saigt upp af þein-i ástæðu, mí.ðað við 30/6 1969. Nú má þar til fyrst netfna, að í mtfnuim huiga, svo og flestra er þekkja fyrirtækið Br. Ormsson, er um að ræða traust og gagn- merkt fyrirtæki, því meir á & vart kemur sú ónákvæimni, er fram kemur í nefndum sitarfs- tírna miínum. Samkvæmt pappírum minum, starfaðd óg hjá fyrirtækinu frá 20/3 1969 til 30/5 1969 eða í tvo mónuði ög tíu daiga, eða í sam- ræmi við ráðningu miína. Hins vegar er fuilyrðing hr. Karls Eiríkssonar að mér hafi verið sagt upp vegna ábyrgðar- leysis, og er það sú fúllyrðing sem ég tel þurtfa notokurrar leið- réttingar við. Að því viðbættu er framkem- ur í meðfylgjandi bréfi mtfnu til hr. Karis Eirítossonar dags. 24/8 1970 í Málmey tel ég rétt að taika enn fram: Vertoeffni það er ég og Jón Þór Guðmundsson rafvirki leystum atf hendi í Straumsvík, var þannig af hendi leyst að verkstjóri fyrirtæikis- ins Hr. Ormsson, hr. Sigurður Maignússon táldi óstæðu tilþess otftar en ednu sdnni, að siýna vinnu cktoar, með þessum orð- um; „Svona er hægt að vinna fallega“. Að lotonu þessu verketfni í loftpressustöðinnd var ég settur einn í spennistöð hafnarinnar, til að leigigja þar Ijósaöaignir. Um þetta leyti var ég farinn að vinna að utanför minni, og vegna hennar spurði ég verk- stjórann að þvi, hvort ég gæti fengið að hætta starfi aðeins fyrir fyrirhugaðan uppsaignar- tfona. Hann sagðd að það væri í laigi svo fremii sem verkefn- inu í spennistöðinni væri lokið. Var é-g því tæplega reiknaður ábyrgðarlaus sitarfsmaður um þetta leyti. Enn má taka fnaim.að nokkru áður en við hinir 30 fengum uppsögnina var saigt upp 3 eða 6 mönnum og var sama ástæða fyrir uppsögn þeirra, eða sam- d-ráttur vinnunnar í Straumsvík. Tvær ástæður eru fyrir því að ég geri þetta að svo miklu máli. önnur er sú, að persónu- lega þykist ég verða fyrir alfar ósanngjamri meöhöndlan í máli þessu, en hin er sú, að ef fuifls samræmis gætir hjá hr. Karli Eiríkssyni, þá hetfur hann sagt upp 33—36 rafvirkjum um svipað leyti og ég fókk mtfna uppsöign, og þá vegna þess að þeir væru óábyggilegir stairfs- menn; hér er því um svo al- variegan atburð að ræða aðeigi má lóta kyrrt liggja. Að segja upp starfsimönnum, vegna sam- dráttar í vinnu, en gefa síðan vottorð um, að uppsögnin hafi verið vegna þess að stamflsmað- urinn sé óábyggilegiur, em mis- tök sem traust og heiðariegt fyr- irtæki má ekki gera sigseiktum. Vegna þess, að ég taldi að sjálfsögðu, að um misskilning væri að ræða, sendi ég þann 24/8 1970 hr. Karli Biríkssyni meðfylgjandi bréf, og gaf horn- um þar með kost á, að leið- rétta þerrnan misskilning. Enn hefur hann ekki séð ástæðu tdl að svara bréfi því, og má því telja að edgi hafi verið ummis- tök að ræða hjá fyrirtækinu v'.ð afgreiðslu meðm æi abréfs þessia. Félagi ísilenzkra rafvirkja í Reykjavilk og Alþýðusamibandi ísilands treysti ég til að vinna að því að fyrirtætoið Br. Onms- son/Karl Eiríkssan verði knúið til þess að gafa rétt meðimæli um störtf starfsmianna þess í fraimifcfðinni, svo og að-sjá 'um það að hr. Karl Eirítosson sendi mér siönn og rétt meðmiæli vegna starfs míns hjá fyrirtækinu. Vinnuveitendasamibandi' IsláhdS og Félagi löggiltra rafvirkja- meis-tara í Rcykjavík ber og skylda til að veita fýrirtækinu Br. Onmssian hf. ámdnningu vegna máls þessa. Alþýðusam- bandi Islands má vena Ijóst, að miikilvægt er að í samninguim séu til ákvæði um að vinnu- vottorð eöa meðlmiælabréf fylgi til dæmis síðustu launum í framtíðinni, þannig að ekki kornd til að treysta þurfi svo brengluðu minni atvinnurek- Framlhald á 9 síðu. svipmmna Að 'jndanfömu hafa menn fylgzt furðu slegnir með hinni heitftúðugiu valdabar- áttu í Sj álfstæðisflokknuim, en hún náðd hámarki í því opna pFÓfkjöri, þar sem valdaklíkuimair fengu tæki- færi til þess að safna at- kvæðum með áiróðri, toosn- ingaskrifstofum, skipulagðri smölun og hæpnum dreng- sfcap, eins og Ólafuir Bjöms- son alþingismaður hefur lýst hér 1 blaðdnu. En enginn skyldi halda að valdabarátt- unni sé lokið þrátt fyrir próf- kjörið. Menn em svo hlaðndr af tilfinningum og ofsa að ekki miá orðinu halla. Dæmi um það er grein sem Sigur'ð- ur Grimsson borgarfógeti skrifaði í Margunblaðið í gær. Þar segist hann í upp- bafi alltaf hafa lesdð Reykja- víkurbréf Morgunblaðsdns sér til gagns og ánægju, „þ.e.a.s. meðan hinn þrótitmikli og gáifaði þjóðarleiðtogi, Bjami Benediktsson, skrifaði þau eða hafði umsjá þeirra. En nú við hið sorglega frá- fall hans. batfa pistlar þessir orðið æ svipminni, bæði um stíl og efni“. Síðan víkur Sig- urður að pisitii sem birtist í síðasta Reykj avikurbréf; und- ir fyrirsögninni Mengað hug- arfar: Meng- að hugarfar „Er þar deilt á Þjóðvilj- ann vegna ótta hans við próf- kjör. Mér þóbti þessi fyrir- sögn pistilsdns snjöll og hitta prýðilega í tóiark, en einhvem veginn gat ég etoki varizt þeirri hugsun, að fyrirsöign- in hefði getað sómt sér eins vel yfir hugleiðingum bréf- rifcarans um prófkjör Sjálf- stæðisflokksins. — Bréfritar- inn fagnar mjög sigri þeiirra Geirs Hadlgrímssonar og Jó- hanns Hafsteins og get ég vissulega tekið undir það, enda eru þeir a0 mínu áliti báðir ágætir menn og mikil- hæfir. En bréfritaranum gleymdist, því miður eða hafði kannski ekki áhuga á, að geta þess frambjóðandans, sem tvímælalaust vann glæsi- legasfcan sigUr við þefcta próf- kjör. — En það vao- dr. Gunn- ar Thoroddsen, sem enda þótt hann um mörg ár hafi verið ofsóttur með svo andstyggi- legu nið; og rógi, að telja má þjóðarskömm, flaug inn sem þriðji maður við próf- kjörið, með svo miklum at- kvæðafjölda, að ekki munaði nema 302 atkvaíðum á hon- um og Jóhanni Hafstein, for- sætisráðherra, sem varð í öðru sœti. — Þetta var ein- mitt það merkasta sem gerð- ist í þessum kosningum. Róg- urinn Og níðið hafði beðið ósigur, kjósendum til sóma. Þegar haft er í hiuga það sem á undan er gengið gagnvart dr. Gunnari Thoroddsen, voiru það vissiulega óafsakanleg mistök (eða ,,gleymstoa“?) bréfritarans að geta að engu þessa mitola sigurs, og manni verður jafnvel á að sipyrja: Réð hér mengað hugarfar?“ Einn af mörgum Hér er ekkj klipið utan af. Ritstjórar Morgunblaðsins eru bornir þeim söikum að huig- arfar þeirra sé mengað af rógi og níði um Gunnar Thor- oddsen, að þeir séu aðilair að þeirri „þjóðarskömm‘‘ sem Sigurðuir Grímsson talar um. En ritstjóraimir láta sér ekki segjast, þótt svo höstuglega sé á þá yrt. Þeiir svara: „Morgunblaðdð vísar grein þessari til föðurhúsanna og þeim dylgjum sem í henni felast. í Reykjavíkurbréfi var fjallað um prófkjör og tvo af helztu foirustumönnum Sjálfstæðdsflokksins, en ekki sigra einstahra frambjóðenda, sem ekki eiga sæti á þiingi, s.s. Gunnars Thocroddsens, Ragnhiidar Helgadóttur og EXlerts B. Schram, né þeirra, sem sæti eiiga á þingd, þeirra Auðar Auðuns og Pétuirs Sig- urðssonar“. Ritstjórar Morg- unblaðsins skipa þannig frambjóðendum Sjálfstæðis- flokksdns í tvo gæðaílokka, forustumenn og óbreytta. Að þeirra mati er Gunnar Thor- oddsen aðeins einn af mörg- um óbreyttum, sem eiga af dyggð og trúmennsku að lúta forustu þeirra Geirs og Jó- hanns; það er engin ástæða til að nefna hann umfiram aðra. Ör- lítill fyrirboði Morgunblaðið hefur dyggi- lega framkvæmt þá sitefnu að nefna ekkj Gunnar Thorodd- sen. Endurholdgun hans á stjórnmálasviðinu er einn fró01ega'sti atburður sem gerzt hetfur hér á landi um langt skeið, og aimenningur hefur um fátt meira talað. En hið mikla fréttablað Morgunblaðið hetfur á engan hátt speglað þessj tíðindd; Matthías Jobannessen hefur til að mynda ekki birt neinn viðtalslanghiund „í fáum orð- um“ af þessu tilefni. Ástæðan er sú að ritstjórair Morgun- blaðsins og fjaknargir aðrir í forustuliði Sjálfstæðisflokks- ins eru logandi hræddir við Gunnar Tboroddsen. Þeir vita fullvel að hann hetfur ekki þátttöku í pólitík á nýjan leik af einhverjum ó- hlutstæðum þjóðmálaáhuga, heldur telur hann sig þurfa að hefna persónulegra bairma. Hann er þeirrar skoðunar að forustumenn Sjálfstæðis- flokksins og Morgunblaðið hatfi sviikið sig í forsetakosn- ingunum, þrátt fyrir fiagurt yfirskin. Hann hefur ekki gleymt því að fbrusita Sjálf- stæðistflokksins hafinaði hon- um seim bankastjóra í Lands- bankanum en valdi í staðinn utanflokksmanninn Jónas Haralz. Hann geymir það í minni að í þingflokki Sjálf- stæðifloktosins var engin sál sem tók undir þá áskoæun lögfræðinga að Gunmar Thor- oddsen yrði gerður að dóms- málaráðhierra. Allar þessar sakir ætlar Gunnair Thorodd- sen að gera upp. Hann hugs- ar sér ekiki að verða neinn 6- breyttur liðsmaður í Sjálf- stæðisflokiknuim. heldur ótví- ræður forustuma’ður, og tþl- ur eins og Sigurður Grímsson að próflkjörið hafi þegar skor- ið úr um það álitamál. Á næstu mánuðum og árum ætlar hann að láta andsitæð- inga sina hlita því Móselög- máli að gjalda aiuiga fyrir auga og tönn fyrir tönn. í hópi hinna vanþóknanlegu eru Matthías Johannessen og Eyjólfur Konráð Jónsson of- arlega á blaði. Grein Sigurð- ar Grímssomar er aðeins ör- lítill fyrirboði þess sem fram- undan er. — Anstri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.