Þjóðviljinn - 07.10.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.10.1970, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 7. oktdber 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J Horfur eru á borgarastríði í Bolivíu eftir að Ovando forseti sagði af sér LA PAZ 6/10 — Allar horfur voru á því í kvöld að borgara- stríði yrði ekki afstýrt í Bolivíu, eftir að Ovando foi-seti var neyddur til að seg'ja af sér í dag, en andstæðir hópar, hægrimenn og vinstrisinnar, innan hersins hafa myndað hvor sína ríkisstjórn, sem báðar gera tilkall til valda í land- inu. Ovando hefur leiitað hælis í sendiráði Argentín.u í La Paz og mun haí.a fengið lofor’ð um dval- arleyfi í Argentínu sem pólitísik- ur flóttamaður. í yfirlýsingu sem Ovando lét fyígja afsögn sinni sagði hann að hann héfði ákveðið að láta af embaetti til að koma í veg fyrir borgairastríð og blóðbað í land- inu. Þegar á sunnudaginn hafðd orðið ljóst aö til tíðinda væri að draga í La Paz og yrði ekki kornizt hjá harðri valdabaráttu í landinu milli hsegriafla og vinstrisinna, bæði innan hers- ins og utan hans. Það var setuliðið í La Paz sem hóf vaidastreituna með því að gera uppreisn gegn Ovando og stjórnaði henni yfirmaður hers- in.s Miranda hershöfðingi, sem telst einn helzti foringi hægri- manna í hemum sem hafa verið óánægðir með tilraunir Ovandos til að vinna sér lýðhylli með fé- iagslegum umbótum og þjóðnýt- ingu á eiignum erlendra, þ.e. bandariskra, auðhringa sem löngum bafa rafcað saman gróða í Bolivíu svo sem í öðrum lönd- um rómönsku Ameríku. Miranda skipaði þegar þriggja mannia stjóm herforinigja sem hann sjáKur er formaður fyrir til að taika við völdum af Ovan- do. Foringjar í hernum sem fylgt hafa Ovando að málum hafa hins vegar neitað að vi’ðurkenna y^Jjd^gnf^, og. Jýstu yfir stofn- un sinnar eigin ríkisstjórnar sem lýtur forystu Torrez hers- höfðingja, sem áður var yfir- maður'1 hersins. Nær 500 foringj- ar úr landher og flugher lands- ins hafa lýst yfiir stuðningj við Torrez sem va,r neyddur til að segj-a aif sér ráðherraemibætti fýr- ir fimm mánuðum fyrir atbeina hægrimanna. Miranda og menn hans era sagðiir hafa lagt undi,r sig for- setaihöilina í La Paz. f gærkvöld var reynt að koma á sáttum milli hinna andstæðu hópa innan hersins og varð nið- urstaðan af þeim fundi að bæði Ovando og Miranda voru hvatt- ir til að hætta valdaistreitunni sín á milli. Ovando neitaði þó þeim tilmæiam og kvaðst myndu verjasit gagnbyltingar- mönnum. Ákvörðun hans í dag að segja af sér embætti kom því á óvart. Gert hiaiði verið ráð fyrir því að þeir Miranda og Ovando nytu álíka mikiis stuðn- ings innan hersins. Ovando komst tál valda mieð stjóirnairbyltingu í september í fyrra og myndaði ríkdsistjórn sem s’tuddist vdð vinstriöfl og miðflokiksimenn. H'ann átti þó íljótlega í erfiðleikum vegna andstöðu hæigrimanna í hernum sem m.a. neyddu hann til að svipta Torrez embætti. eins og áður segir. Það var í maí sl. og skömmu síðar vom tveir helztu leiðtog’ar vinstrisinma í ríkis- stjóminni, Quiroga orkumála- _________Frarnhald á 9' siðu $Kaírébúar létu óspart í ljós hryggð sína vegna andláts Nassers. Sadat varaforseti mun vería kjörinn eftirmaður Nassers KAÍRÓ 6/10 — Það má nú telja fullvíst að Sadat varafor- seti mfuni verða eftirmaður Nassers sem forseti Egypta- lands. Miðstjórn eina stjómmálafloikks landsins, Sósdalista- bandalags araba, samþykkti í gær einróma að tilnefna hann í forsetaembættið og er enginn vafi á að hann mun bæði fá nauðsynlegan meirihluta á þjóðþinginu og í þeim al- ’mennu kosningum sem haldnar verða 15. október. Það kom engum á óvart að Sadat skyldi verða fyrir valinu sem eftirmaður Nassers. , Hann hefur verðið vopnabróðir hans afllt frá því að byltingin var gerð 1952 og gegnt mörgum af æðstu emibættum ríkisins. Hann er eindreginn andstæðingur heimsvaldasinna og hetfur aldrei farið dult með andúð sína á vest- urveldunum, og þá fyrst og fremst Bandaríkjunum sem hann hefur sakað um að róa öilum árum að því að koma afturhalds- öflum til valda Bgyptalandi og stöðva þá þróun til sósíal- istísfcra búskaparhátta sem þar hefur orðið á síðari árum. Erfir ekki áhrifavald. Þrátt fyrir vinstri stefnu sína er Sadat þó ekki talinn sér- staklega vinveittur Sovétríkjun- um O'g er a.m.k. ekki jafn ná- kunnugur forystumönnum þeirra og Nasser var orðinn. Þótt Sadat taki við emibætti Nasser býst þó enginn við að hann erfi áhrifavald hans, hvorki í í Egyptalandi sjálfu né í dðmm ríkjum araba. Aukin völd annarra. Fer varla hjá þvf að völd annarra egypskra ráðamanna muni fara vaxandi og þá ekki ’ sízt Ail Sabris sem er formaður j Sósíalistasambandsins og hefur ! Sadat varaforseta (t.h.) varð þannig sterka valdaaðstöðu. Sabri j greiniIeKa mikií> um fráfall er talinn einn hinna róttækustu af leiðtogum Egypta og hann er einnig sagður njóta sérstaks trausts sovétstjórnarinnar sem í dag skipaði nýjan sendiherra FÍAT FÍAT FÍAT Ódýr þjónusta kr. 650.00 Látið yfirfara bílinn fyrir veturinn, það borgar sig. Vetrarskoðunin samanstendur af eftirtöldum atriðum: 1. Athugaður og mældur rafgeymir 2. Hreinsaöir pólar og smuröir 3. Þrýstireynt vatnskerfi 4. Viftureim athuguö 5. Kerti yfirfarin — (skipt ef þurfa þykir) 6. Platínur athugaöar — (skipt ef þurfa þykir) 7. Innsog athugaö 8. Kveikjulok athugaö Komið með bílana sem fyrst. 9. Kveikjukerfi rakavariö 10. Stilltur blöndungur og athugaöur 11. Loftsigti athugaö og lofthreins- ari stilltur á vetur 12. Hreinsuö benzíndæla 13. Kúpling stillt 14. Bremsukerfiö athugaö 15. Ljós athuguö og stillt 16. Mældur frostlögur 17. StiHt kveikja. FÍATÞJÓNUSTAN Síðumúla 35 Sími 312 40 vinar síns Nassers enda er hann ekki heilsuhraustur sjálfur. Myndin er tekin þegar hann hafði lesið hina opinberu til- kynningu um andlát Nassers. í Kaíró, en sendi'herraembættið hefur verið laust síðan Sergei Vinogradof lézt í Kaíró fyrir nokkmm mánuðum, Það þyir benda til þess að sovétstjórnin telji mikils um vert að gefa sem bezt gætur að fraimvindu mála i Egyptalandi á næstunni að hún skipaði einn af aðstoðarutanríkisráðherrum sínum, Vladimir Vinogradof, í embætti sendiherra síns í Kaíró. Hann mun ekki vera skyldur fyrirrennara síhum. Vikulegar ferðir frá Felixstowe Umboðsmenn: McGregor, Gow & Holland, Ltd. Trelawney House The Dock Felixstowe. Telex 98557 Sími: Felixstowe 5651 PANTIÐ VÖRUR J? F.O.B. FELIXSTOWE * lixstowe H.F. EIMSKIPAFELAG ÍSLANDS PÓSTHÚSSTRÆTI 2 - REYKJAVÍK - SÍMI 21460 Bolstrarar LEÐURLÍKIÐ VINSÆLA. FABLONEX og SUPERLON nýkomið í miklu litaúxvali. Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson & Co. hf. Sími 24-333 Tllbob Ali Sabri. formaður hins vold- uga Sósíalistasambands araba. óskast í nokkrar fólks- og sendiferðabifreiðir. er verða til sýnis föstudaginn 9. okt. 1970, kl. 1-4 e.h., í porti bak við sikrifstofu vora, Brgartúni 7. Einnig óskast tilboð í Diamond T dráttarbifreið, árg. 1942, hjá Vegagerð ríkisins, Borgarnesi, og eft- irtaldar vmnuvélar hjá Flugmálastjórninni á Reykjavíkurflugvelli: Gray dráttarvagna, Case krana og Miller steypuhrærivélar Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5, að viðstödd- um bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI, 10140

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.