Þjóðviljinn - 07.10.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.10.1970, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 7. dktáber 1970 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 0 Bolivía Framihald af 3. síðu. ráð'herra og Gutierrez upplýs- ingaráðherra einnig neyddir til að segja af sér. Þessir þrír menn höfðu öðrum frernur haft for- göngu um þjóðnýtingu eigna bandaríska Gulf-oJíuhringsins í októfoer í fyrra. SKIPAUIGeRO RIKISINS M.S. HERÐUBREIÐ fer 9. þ.<m. vestur um land í hringferð. Vörumóttaka í datg og á morgun til Vestfjarðahafna, Norðfjarðar, Siglufjarðar, Ólafs- fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar, Þórs- bafnar, Baik’kafjarðar og Borgar- fjarðar. M.S. HEKLA fer 14. þ.m. austur uim land í hringferð. Vörumótta.ka tái Aust- fjarðarhafna á fimmtudag, föstu- dag, miánudaig og þriðjudag. M.S. Baldur fer ti'I Snæfeilsness og Breiða- fjarðaihafna fimmtudaginn 8. október. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgiun. Bræður meiddusí í umferðarslysi Tvedr strákar, fædddr 1964 og 1962 voru fluttir á Siysavarðstof- una eftir árekstur við Nesti á Reykjanesbraut í fýrrakvöld. Var bifreið með R-númeri ekið á kyrrstæðan bíl með Y-merki. Strákarnir voru einu farþegam- ir í R-bílnum og ökumann sak- aði ekki. Bílarnir skemmdust báðir mikið og voru fluttir burtu af kranabíi. 1 gær klukkan hálffimm skrám- aðist 5 ára telja á höfði í á- rekstri á gatnamótum Grensás- vegar og MikJiuibnautar. Funduryfirmsnna Laugardaginn 10. október 1970 kl. 14 hefst fundur í húsakynn- um Farmanna og fiskimanna- sambandis íslands að Bárugötu 11, með formönnum í félögum yfirraanna á fiskiskipum. Dagskrá fundarins: VerSlagning sjávarafurða, lög um ráðstafanir í sjávairútvegi, fæðisgreiðslur, Lífeyrissjóður sjómanna. uppsögn kjarasamn- inga bátasjómanna Og önnur mál. Vélaverkstæðið VÉLTAK hf. Höfðatúni 2, sími 25105. '(áður vélaverkstæði Harðar Sigurðssonar). Annast hvers konar vélaviðgerðir, nýsmíði og rafsuðu. TILRAUNASTOÐIN Á KELDUM óskar að ráða 2 meinatækna nú þegar. Upplýsingar í síma 17300. Pompidou forseta fagnað í Moskvu MOSKVU 6/10 — Pompidou Frakklandsforseti kom til Moskvu í dag ásamt fjölmennu föru- neyti, m.a. Schumann utanríkis- ráðherra og öðrum réðherrum. Mikill mannfjöldi fagnaði hinum frönsku gestum ákaflega á ledð þenrra frá flugvellinum til Kremlar. Pompidou og frú hans munu feröast aliviða um Sovét- ríkin og verður sýnd sú sér- staka virðing að fá áð skoða geimtilraunastöðina miklu í Baj- konúr. Skólabækur Framhald af 1. siðu. Eamest eftir Oscar Wilde kr. 80 ca. Vorönn: Note-Maklng Practice kr. 74,00, The loved one 60-70 kr. Introduction & notes by Linton Stone 89,00, SMP. Advanced Mat- hemiatics. Bók númer 2, kringum 200 kr. Auk þess orðabókina Tihe Advanced Learner's Ðictionary of Current Englisih, é kr. 350, en margir nemendur munu haifa keypt þesisa þók áður. Sagði nem- andinn að hér væri ekki allt upp talið af námsefni fyrir veturinn, í einstaka greinum. Hjá öðrum nemiendum fékk blaðið ennfremur upplýsingar um verð á eftirfarandi bókum: Mannkynssaga til 800, krónur 993,00, Islandssajga óinnbundin kr. 444,00 og Kennslufræði fýrir Kennaraslkóla krónur 516,00. Húsvíkingar fá hitaveitu Framkvæmdum við lagningu hitaveitu tál Húsaivíkur firá Hvera- völlum í Roykjahverfi er ruú lok- ið og var hitaveita Húsaivíkur formlega tekin í notkun á laug- ardaginn. Lagningin bófst í maá og er þetta um 19 kfo leið. Inn- anbæjarkerfið er svo tdl tílbú'.ð og hafa nokkrir Húsvfkdngar þeg- ar tekið vatnið í notkun. Almenn vatnssala hefst um mánaðamótin. Hitaorkan verður seld á 10% lægra verði en verðið er nú á gasoflíu. Sameinaðir Rafverktakar . á Húsavík lögðu aðrennslisæðina frá Hveravöllum til Húsavíkur, en Stefán Óskarsson, Reykjahverf1. hafði umsjón með mannvirkja- gerð við hverina. Kostnaður við lagningu hitaveitunnar er nálœgt 60 milj. kr. Áætlað er að á næstu árum verði lögð hitaveita í alla þæi í Reykjahverfi. .Vestfirðingar V.estfirðingar "Meðmælabréf,, Fraimhald af 2. síðu. anda, sem fram hefur kcmið í máli þessu. Vegna þess atriðis er ég nefni hér síðast, tel ég, að mál þetta þurfi að koma fyrir almenningssjónir, svolaun- þegar geti sameinast um að fá ákvæði um þessd aitriði inn í samnimga sína. Því sendi ég þeim blöðum er helzt vinna fyrir ísllenzka laun- þega afrit af gögnum í méli þessu, og er þeim heimilt að nota gögnin á síðum sínum, mieð undirsikrift rninni. Kristinn Snæland. Q Minningarspjöld Minninga- sjóðs dr Victors Urbancic fást í Bókaverzlun Isafoldar í Austurstræti, é aðalskrifstofu Landsbankans og í Bókaverzl- un Snæbjamar 1 Hafnarstræti. TONLEIKAR Tónleikar verða í Háteigskirkju fimmtudaginn 8. okt. kl. 21,00. Á efnisskrá er tónlist frá 18. öld. Flytjendur: Lárus Sveinsson — trorrjp et, Þorvaldur Steingrímsson — 1. fiðla, Jónas Þórir Dagbjartsson — 2. fiðla, Oldrich Kotora — sello, Guðmundur Gilsson — orgelundirleikur, Martin Hunger — blokkflauta og orgel. Sóknarnefnd Háteigskirkju. BRIDGESTONE Japönsku NYLON SNJÓHJÓLBARÐARNIR fást hjá okkur. Allar stærðir með eða án snjónagla. J. Sendum gegn póstkröfu um Iand allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GUMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Vo [R'VttxeiuJ'öt óezt == "'X4JSP— MMi . _ ÍCwPSf i KHftKt Alþýðuflokkur Framhald af 1. síðu atkvæði. Kjósandinn má hins vegar ekki skrifa nýtt nafn enda skilyrði tíl framboðs í próf- kjörinu að þátttakandi gefi kost á sér skriflega og nafni hans fylgi tiltekinn fjöldi meðmæla. 1 Þrátt fyrir harðar deilur á fundi fúlltrúaráðsins i fyrra- kvöld um aðferðir við prófkjör, benda allar líkur tíl þess að Alþýðuflokkurinn í Reykjavík efni til prófkjörs um framboðs- listann, sem verður um áramótin, eins og fyrr segir. 1 efstu sætum á lista Alþýðu- filokksins í Reykjavík í síðustu kosningum voru Gylfi Þ. Gísla- son, Eggert G. Þorsteinsson, Sig- urður Ingimundarson og Sigurð- ur Guðmundsson. Vitað er, að mikil og almenn óánægja er innan Alþýðufflokksins með Gylfa Þ. Gíslason, þá telja ýmsir að Sigurður Ingimundarson eigi að hverfa af þingi, en það eru jafnmargir sem telja að Sigurður Guðmundsson eigi endilega að fá sæti Sigurðar Ingimundarsonar. Berjast þar um bitann hálffer- tugir og fertugir ungir menn Alþýðuflokksins — sem gleyma því i ákafanum að miðað við úrslit bæjarstjómarkosninganna í vor er langt frá því að þriðja sætið á lista Alþýðuflokksins sé vonarsæti til uppbótar eins og það hefur hingað til verið. Atvinnuleysi Framhald af 12. síðu. á Siglufirði eru 17 konur, af 40 atvinnulausum á Afcureyri er 24 fconur og af 26 atvinnulausum í Hafnarfirði eru 23 konur. Sam- tals eru 134 konur atvinnulausar í kaupstöðum af 203 atvinnulaus- um alls. Sairna sagian endurtekur sdg í kauptúnahreppunum með færri en 1.000 íbúa: Af 14 atvinnu- lausum í Drangsnesi eru 10 kon- ur, af 21 atvinnulausum á Skaga- strönd eru 12 konur, á Ejrrar- bakka eru eingöngu konur at- vinnulausar — aðeins á Hofs- ósi eru karlar í meirihluta at- vinnuleysingja þeir eru 21, kon- ur 12. íþróttir Framhald af 5. síðu. máli og valLarstjóri. Margir sem telja sig hafa þefckmgu á grasvelli, telja Laugardalsvöll- inn ónýtan og ékkert gieti bjiargað honum úr þessu. Það eina sem hægt er að gera sé að ryðja ofan af honum og sá eða tyrfa bann allan upp á nýtrt. Kniattspyrnumenn haifia kvairtað yfir að, allur völlur- inn ekki bara verst fömu svæöin, sóu svo rótlaus og þar af leiðandd laus í sér, að lítíl sem enigin viðspyrna fáist á honum. Ekki skial dómur lagður á þetta hér, en fyrir okkux sem lítt þekkjum til gróðuns litur völlarinn út. sem illa gródð flag, fireikar en grasvöllur, en vel má vera að gena megi við völlinn svo dugi með því að tyrfa verstu kaflana, en ótirú- legt er það sarnit. — S.dór. AÐALFUNDIR klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR á Vestfjörðum verða að forfallalausu sem hér segir: I. Á Patreksfirði — Hótel Sólberg — fostud. 9. okt. kl. 21.00. II. Á Flateyri — Samkomuhúsinu — laugiard. 10. okt. kl. 16.00. III. Á ísafirði — Mánakaffi — sunnud. 11. okt. kl. 15.00. Dagskrá: 1. Ávörp formanna klúbbanna: Jóhannesar Halldórssonar. Páls Pálssonar og Guðmundar Sveinssonar. 2. Afhending viðurkenningar- og verðlaunamerkja SAMVINNUTRYGGINGA 1969 fyrir 5 og 10 ára öruggan akstur. 3. Stutt erindi og umræður — framsögumenn Stefán Jasonarson frá Vorsabæ — formaður LKL ÖRUGGUR AKSTUR — og Baldvin Þ. Kristjánsson. 4. Aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum. 5. Kaffiveitingar í boði klúbbanna. 6. Umferðarkvikmynd: „VETRARAKSTUR“. KLÚBBFÉLAGAR ELDRI SEM YNGRI, FJÖL- MENNUM! — ALLT ÁHUGAFÓLK VELKOMIÐ! Stjórnir Klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR á Vestfjörðum, Skrífstofur sjavarútvegsráðuneytisins hafa verið fluttar að Laugavegi 172. Sjávarútvegsmálaráðherra mun þó fyrst um sinn verða með skrifstofu sína í Amarhvoli. Sími óbreyttur 25000. Sjávarútvegsmálaráðuneytið, 6. okt. 1970. 100% nylen gólfteppi Royal 70 og Step 10 fallegir litir. verð og greiðsluskilmólar mjög hagstæðir. T. HANNESSON & Co. HF. Ármúla 7 — Sími 15935 Skrifstofustarf Fluigfélag íslands h.f. óskar að ráða ínann eða konu nú þegar til starfa h’já bókhaldsdeild félagsins í Reykjavík. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstofum fé- lagsins, sé skilað til starfsmannahalds fyrir 15. október n. k. Á/asitfs. 7ZF MCEJLAJVJDAJR Auglýsingasíminn er 17 500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.