Þjóðviljinn - 16.10.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.10.1971, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÍÞJÓÐVILiJINN —< Laugaradgur 16: olctábeir 1971. Geir Hallstcinsson fær sem fyrr það erfiða verkefni að leiða FH- liðið til sigurs I dag. Hann hefur verið ein skærasta stjarnan í islenzkum handknattlcik um ára bil og sá maðurinn sem FH hcf- ur átt mest að þakka velgengni sína á undanförnum árum. Bikarkeppni KSÍ Fram leikur við IB V í dag En Valur mætir Breiðabliki á Melaveíliniicn á morgun Nú dregur senn að lokum bikarkeppninnar og^ eftir þá tvo leiki, sem fram fara um þessa helgi, Fram — ÍBV og Valur — Breiðablik, er komið að 4ra liða úrslitum en í þau eru þegar komin ÍA og Víkingur. FramaraT fara til Vestmannaeyja í dag og leika þar gegn heimamönnum, en á morgun ledka á Melavellinum Valur og Breiðablik. Spennan voröur því í hámarki um helgina og eikikd er hægt að spá unx úrislit þessara ledkja með nokkurri vissu. Leikurinn í Vestmannaeyjum í dag verður án e£a skemmtilegiuir. Nofckur deytfð virðist komin yfir ÍBV- liðið eftir Jiinn. miistheppnaða úr- slitaleik þiess við ÍBK í IsJands- mótinu. Sem dæmi mánefnaað Valsmemn fóru til Eyja nm síð- ustu heigi og léku þar æfinga- leik og voru aðeins með hálft tmtfl. lið en náðu samt jafntefli 2:2. Það hefði þótt saga t'i niæsta bæjar ef þau tíðindi hefðu gerzt í sumar þegar vel- gengni ÍBV-liðsins var í há- marki. Bn hvað um' þaö, sjálf- saigt ætla Eyjamenn sér stóran hlut í Bikarkeppninni fyrst ís- landsmótið mistókst, en það ætla Framarar sér áreiðanilega líka, 1 því ‘að þeir þóttustJ hafa ísiL- mótið í hendi sér lengst af í suimar, en másstu það niður með fádiæma klaufaiegum haatti. Leikuriinn í dag verður því án efa bæði jafn og harður og þar verður barizt til síðustu miín- útu. Al!t getur gerzt Á morgun mætir svo Vaiur ,,spútnik“ liðiruu Breiðabliiki á Melavellinum. Þessi tvö liðnafa mætzt tvisivar í sumar og unnið sinn leikinn hvoft. Eceiðablik sigraði Val í heimialeik sinum, sem fram fór á Melavellinum, en Valu.r vann aftur á móti sinn heimaleik sem fram fór á Lau ga rdal svel li nu m. Ef ég ætti að spá um úrslit myndiég spá BreiðaMiki sigri, ekki sízt eftir siigur þess yfir íslands- meisturunum um síðustu helgi. Hinsvegar er Vails liðið eklkert lamb að leika sér við, þannig að allt getur gerzt. En hvernig sem menn spá um úrslit eiga knattspymiuunnendiur von á skemmtilegri helgi í bikarkeppn- inni að þessu sinni. — S.dór. 4> Hefnir FH fyrir Fram? Þegar það mætir US Ivry í dag? Þótt allt annað en kærleikur hafi ríkt á milli Fram og FH á handknattleikssviðinu á undanförnum árum, stendur landinn allí- af saman þegar við er- lenda er að etja. Þess vegna hefur FH lofað að hefna ófara Fram í fyrra gegn Ivry, en tekst það? US Ivry er ekki sterkt lið á heimsmælikvarða og. FH-liðið i síniu bezta formi er mun betra hanidknattleiksilið. Þó heiiurþað nú viljað brenna við að fyrir- fram dæmdur sterkari aðili, hefur ekki unnið eins og búizí var við. En leiikinn hér heirna ætti FH að viinina, öðru trúir maður ekki fyrr en i fuMia hnef- ana. SENDILL Sendill óskast hálfan eða allan daginn. Þarf að hafa vélhjól eða reiðhjól. -<í> II Sími 17-500. Hitt er svo annað mái að bað gegnir sama mieð PH og önnur íslenzik lið að þau hafa alls eldki niæga reynslu í að leika erlendis, er hún afllt of lítil miö- að við þá reynslu er flest lið Evrópu hafa, þar sem ekki er nema steinsnar fyrir þau að skreppa til næsita lands ogleáka þar ýmist æfinga- eða mótaleiki. Þetta reynsluleysi getur haft sitt að segja þeigar FH mætir Ivry úti í Frakklandi um mán- aðamótin, í síðari leiknum. Ahorfendur liggi ekki á liði sínu! Til þess að eiga vo-n um að komasit áfram í keppninni þarf FH að vinna leikinn í daig með 4ra ti'l 6 marka muu. Það sýndi si-g í fyrra þegar Fram mætti Ivry í EKrrópukeppninni að edns marks sigur hér heima dugði skammt þegar til Frakklands ko-m, því að bar tapaði Frarn með 6 marka imi-n. Ef áhorfentí- ur leggjast á eitt og hvetja FH- liðið til sigurs í dag geturhann orðið þ-að stór aö hann dugi FH til að komast áfram í keppn- innj. Því skal skorað á áhorf- endur að liggja nú ekk-i á liði sínu o-g samednast í einn risa- kór FH til hvatnin-gar. — S.dór. I? hjá W&i Hreiðar Ársælsson, sem þjálf- að hefur mfl.-lið Vals í Sumar hætti því fyrirvaralaust um síðustu helgi. Iingin ástæða mun hafa verið gefin upp fyrir þess- ari snöggsoð-nu ákvörðun Hreið- ars, en menn geta sér þess tií, að hún stafi af því að Valur er^þegar búinn að ráða sér þjálfara fyrir næsta keppnis- tímabil, eins og frá hefur ver- ið sagt, en það er Öli B. Jóns- son. — S.dór. ....................- ' ÉtillS Einar Magnússon viðbeinsbrotsnn Einair Magnússon hinn kunni handknattlciksmaður úr Víking varð fyrir því óhappi að við- bcinsbrotna á æfingu í fyrra- dag. Þetta kemur sér sérlega illa fyrir Víking, scm á innan fárra daga að leika tvo Ieiki við Ármann um lausa sætið í 1. deild. Nú spyrja menn: Sækja Víkingar Jón Hjaltalín tii Svi- þjóðar fyrir þessa tvo leiki? Bent Mortensen hættur? Bent Mortonsen frægasti handknattlciksmarkviörður Dana og einn bezti markvörður hcims um ára bil er sennilega hættur keppni. Hann sat á áhorfenda-bekk þcgar lið hans HG lék sinn fyrsta leik i dönsku 1. dcildarkeppninni um síðustu helgi og er blaðamenn spurðu hann hvemig því viki við svaraði Morteinsen að hann kæmist e-kki í HG-Iiðið, en því trúðu blaðamcnnimir ekki og halda að hann sé hættur af eigin hvötum. Bent Moirtensen er orð- inn 38 ára gamall og hefur leikið 330 leiki fýrir HG auk tuga landsleikja. Kastæfingar hefjast Kastæfingar stangaveiði- manna hefjast í íþróttahöll- inni næstkomandi sunnudag, 17. október, og verða í vetur á þeim stað alla sunnudags- morgna kl. 10.20 til 12.00. Á þa’ð skaj bent að k-astæf- ingar þessar eru ek-ki eimrng- iis miðaðar við þarfir byrj- endia held-ur einnig við þarfir þeirra, sem lengra eru komn- ir. Fyrir áramót verða ha-lddn tvö fimm t-ím-a námskeið, en þó er mönn-um heimilt a-ð sækj-a einstaka tím-a. Á síðastliðnu vori var ekki hægt að sinna eftirspurn, en hiaustnámskeiðin eru venjulega ek-ki fu-llskipuð. Þar sam fé- lagsmenn SVFR,' SVFH og KKR h-aía forgangsrétt ættu sem flestir utanfél-agsmenn að not- færa sér námskeiðin nú í hia-ust en allir eru vel-k-omnir meðan húsrúm leyfir 2 A-uk ka-stkennslu verður a-ð venju lært að þe-kkj-a helztu silunga og laxaflu-gur au-k nauðsynlegra hnúta. Einnig geta þeir er áhuga hafa feng- ið nokkra leiðsögn í flugu- hnýtingum. Á þ-að skal sérstaklega b-ent að unglingar eru velkomnir og ættu sem flestir að færa sér það í nyt. Þeir sem ekki eiga tæki geta fengi’ð þ-a-u að láni, en það á jafnt við full- orðn-a sem unglinga. <S>- A ELDHUS- KOLLINN Tilsniðið leðurlíki 45x45 cm á kr. 75 í 15 litum. LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22. Sími 25644. f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.