Þjóðviljinn - 16.10.1971, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.10.1971, Blaðsíða 11
Lattgardagur 16. október 1971 — T>JÓÐVIL-TINN — SlÐA J J ENGUM ER MATTHÍAS LlKUR Yfirleitt verður áfengi betra eftir því sem það er eldra. Þannig má einnig líta á Seyð- isfjörð. Gg — þar vinna nú á annað hundrað manns við skipasmíðar. Á þessu ári verða sjósettir þar átta eða níu bátar, 12—100 tonn að stærð. Nú liggja fyrir pantan- ir í þrjá 100 tonna báta hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar. Geri margir menntaskólar betur. (Ferðarispa í Mogganum) ÞAÐ ÞYNNIST VÍK- INGABLÖÐIÐ Maður nokkur, sem ekið hafði konu nokikurri, kom skelkaður mjög inn á lög- reglustöð eigi alls fyrir löngu. Hafði hann yfirgefið konuna og bílinn í Tryggvagötu og bað iögregluna aðstoðar, þar eð konan væri með byssu, sem hún mundaði að sér. Lögreglan fór og aðgætti málið. Konan sat í bíl manns- ins við Tryggvagötu með hendur í kápuvösum. Enga t byssu Ihþfði hún. en gaf þá skýrimgu, að henni hefði sinn- azt við mianniimn út að ein- ,hverju og því mundaði hún vísifingur í kápuvasanum, svo að hann stóð út í kápuna og benti á ökumann. Taldi mað- uiriinm vísit að konan væri með byssu í vasanum og miðaði á sig. (Frétt í Mogga). ALDREI ERU ÍRAR TIL FRIÐS Irski múlasninn Murphy, sem nú er búsettur í Englandi, er sérlega sólginn í epli og á það til að borða svo mörg epli, að hann verði veikur af öllu saman. Frú Katlhleen Brown, sem á þeranan asna setti skiiti við kotfann hans, þar sem hún bað vegfarendur um að gefa asnanum efcki að borða. Murphy át skiltið upp til agna. Hún setti upp nýtt skilti, en það fór sömu leið og hið fyrra. Sömu örlög biðu þriðja sWlt- Iisins. Nú er JEjórða skiltið á leiðinrad. (t)r Mogga). HJÓNAASTIR Sel fyrir spottprís Chevro- let-Impala bifreið konunnar minnar, árgerð 1970. Loftkail- ing, stereotæW og margt fleii-a. Aðeins 1500 dollarar. Ef að konurödid svarar í símann skuluð þér leggja tólið á. MERKILEGIR MENN NATTÚRUUNNENDUR Eins og úlfamir í heims- styrjöidinni síðari hafa tígrís- dýrin notið góðs af stríðinu í Víetnam. Þau naarast að veru- legu leyti á föllnum mönnum og miWð særðum. (Úr þýzka tímaritinu „ViIIidýr og hundar“.) ★ Að vera eða ekW— það er þessd spuming. — Enginn veit hvað þetta þýðdr af því að mörg orð sem Shakespeare skrifaði þýða eitiihvað annað núna. EFTIR MARIA Einbýlishúsið stendur á stórri lóð á mótum Norðurgötu og Blikksmiðsgötu og fyrir bragðið hafla félagar Ronnies eWoi þurft langt að fara — Nella átta mínútna ferð úr Dalbohverfinu, Icka fimm mínútna gang og Janki sennilega hálfa aðra mín- útu, en hann á heima í timb- urhúsi við Agötu áður en hún beygir og hverfur bakvið kirkju- garðinn. Samt er hrollur í þeim öllum. Icka er í svörtu síðkápunni sinni með kanínuskinninu Nella nuddar rauðar kinnamar, Janki þerrar snjóinn af gleraugunum með óhreinum vasaklút. Rakinn i brúnum lubba Ronn- ies gefur til kynna að hann hafi líka verið utan dyra. — Það var allt á hvolfi, segir hann og drepur í enn einrai sígarettu í fullum öskubakka. Lögreglubílar og rafmagnslínur og ljósmyradarar hvert sem lit- ið var. Já, þú hefur gengið seinna framhjá en' ég? Hann ávarpar Icku, granna og dökkhærða. — Nei. Ég stytti mér leið, bakvið húsið hennar Svensson görnlu. Ég... ég mátti ekW til þess hugsa að sjá það. Og hugsa um það að hún lægi þarna uppi í fallegu sjónvarpsstofunni. Evama... dáin! Ég get aldrei nokkurn tíma sikilið það. Janki deplar augunum noWír- um sinnum bakvið rök gleraug- un. — Það er ferlegt... Ronnie, áttu smók? — Og hún, gellur í Nellu — sem ætlaði að hjálpá okkur með að undirbúa nýja disótekið þeg- ar þeir í ölfelíuklútobnum verða að lofca. Nú verður víst ekkert úr því heldur. — Haltu kjaftii segir eldri stúlkan. — Stundum ertu svo vitlaus að ég sWl ekki hvernig. nokkur getur haldið þig út. — Vertu ékki að jagast í NeUu, segir Ronnie. — Henni er innanbrjósts eins og okkur, þótt hún eigi erfiðara með að tjá sig. — Ha? spyr JaraW hrifisrm. — Hvað sagðirðu að hún ætti erfitt með? — Skiptir ekki rnáli. Ég er að hugisa um annað. Þessi býsn aí löggum... þeir senda ekW rannsóknarlögregluna nema þeir haldi... Það er gefið mál. JanW virðist viss í sinni sök. Einhver kerling sagði mömmu að önnur kerling hefði sagt henni að hún hefði verið það. — En það er alveg fráleitt, andmælir Icka. — Hverjum hefði átt að detta í hug að myrða Evama? Nella gefur svarið dálítið bæld eftir áminninguna: — Það var einhver sem 20 hringdi til hennar... í fyrra- dag... í búðina. Dökk augun í Ronnie blika við minninguna: — Það segirðu satt. Stundum vottar fyrir vitglóru hjá þér. Eg var búinn að gleyma þessum símadrjóla. Hvað var það sem hann hvæsti í eyrað á Evuma? — „Er frú Hesser við“ segir Icka sem hefur gott heyrnar- minni. — „Já“, segir Ronnie. — „Það er hún“. — „Þá er ég með kveðju til yðar. Kveðju — og aðvörun." — „Hver er þetta? Hvað viljið þér?“ — „Aðvara yður. Það hafa rnargir hom í síðu yðar hér í bænum ... “ — Margir sem hafa hom í síðu Evuma! En það kjaftæði, ha? — Haltu áfram. „Margir sem hafa...“ — „Hafa hom í síðu yðar hér í bæmum. En einn getur orðið yður hættulegur“. — Hamingjam sanna, hrópar JanW, — þarna kemur það. Ég á við... það er auðvitað þessi drjóli! — Hvort sem það er drjóli eða kvensa, hún vissi ektó hvort heldur. Nella nagar á sér ncglumar af æsingu. — Hver getur það eiginlega verið, ha? KannsW... kannski það sé... Hann hafði ástæðu til að vera henni reiður. Eiras og hún hafði komið fram viö hann, ha? — Jæja? Hvaða snilldarhug- mynd hefurðu nú fengið? Icka gónir reiðilega á hana. — Tal- aðu bara út! Ef þú segir Óli Bodé, þá sný ég þig úr háls- liðnum! — Verið ekki að rífast, stelp- ur, segir Ronnie. — Við ættum heldur að athuga hvað við get- um gert... Meðan skrafið í húsi verk- fræðingsiins heldur áfram, er masað og velt vöngum á ótal stöðum öðrum í bænum. Einn staðurinn er borðsalur- inn á hótelinu. Að vísu er venju- lega góð aðsókn þegar boðið er upp á hið fræga, kalda borð sunnudagsins, „tólf krónur fyrir fullorðna, sex krónur fyrir böm.“ En oftast eru barnmargir ferða- menn helztu viðskiptavinirnir. Veðu-rsins veigna er lítið um ferðamenn í dag. Þess í stað hafa margir bæjarbúar allt í einu fyllzt löngun ‘ eftir síld og svínasultu og ennfremur eftir samfélagi við aðra, bæöi til að tala við og horfa á með leynd. Og þeir sem hafa komið um hádegisleytið hafa ekki farið til einskis. Við tvö borð að minnsta kosti sitja athyglisverðir gestir. Við annað sitj'a tveir karl- menn. Við hitt situr karlmaður og tvær konur.- Gestir þessara þorða vekja undrun og umtal. — Hefurðu séð það? Óli Bodé er þama. Finnst þér það við- eigandi af honum að fara á vertshús sama daginn og konan hans deyr? — En góða mín, hún var ekki konan hans; það eru bráðum tvö ár síðan þau skildu. — Hann var þó einu sinni giftur henni. Og hann er meira að segja í gulri skyrtu. — Tja, ég held að hún sé nú öilu heldur ljósbrún. Hver. er eiginlega með honum? Hann er enn ankanalegar klæddur, en nú á dögum er víst hægt að vera i hvaða múnderingu sem vera skal. — Þetta.. .ó, þetta er Gillis Niisson. Það er sagt... það er sagt að hann hafi komið hingað til að heimsækja hana, Eivu Mari Hesser... — Hver í fjandanum er Gillis Nilson? — Theódór, þú ert alveg ó- mögulegar. Þama sérðu afliedð- ingarnar af því að þú skulir ekW hafa keypt nýtt sjónvarp sem getur náð rás tvö. Allir aðrir eru búnir að fá sér... Nilsson tónilisitarstjóri er klæddur kragalausum og erma- lausum fötum úr dimmrauðu vinyl yfir svartri pólópeysu. Haran er næstum jafrafölur og Bodé og hvorugur þeirra virðist hafa hugmynd um að atfiygli matargestanna beinist að þeim. Þeir tala lágt og með ákafa og Öli segir hvað eftir annað: — E( þú hefðir ekW verið héma, hefði ég skorið mig á púlsinn eða hoppað í vök úti í vatninu. Ég veit varla hvernig ég komst hingað. en ég átti stefnumót við þig og í miðju kafi hlýt ég að hafa munað eftir því. Á undan var ég víst alveg miður mín og blessunin hún Sylvia Mark hélt áreiðanlega að ég væri búinn að tapa glórunni. — Ég skil það vél. Ég fékk líka hálfgert áfall þegar þú reikaðir inn í herbergið til mín og sagðir að... Nei, fjandinn hafi það, ég get ekki elnu sinni talað um það. Ég er ékW vanur útvarpið Laugardagur 16. október. 7,00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir W. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir W. 7,30, 8,30, 9.00, 10,00 og 11.00. Margunbæn kl. 7.45. Morgunstund barnar.na kl. 8.45: Sigríður Eyþcsrsdóttir les framhald sögumraar „Kóngs- dóttirin fagra“ (6). Að ööru leyti leikin létt lög. 12,00 Dagskráin. Tilkynningair. 13,00 Óskailög sjúWinga. Kristín Sveinbjömsd!óttir kynnir. 15,00 Fréttir 15.15 Stanz. Bjöm Bergsson stj. þætti um umferðarmál. 16.15 Veðurfregnir. Þetta vM ég heyra. Jón Stefánsson leikur lög samkvæmt ósikum hilust- enda. 17,00 Fréttir. Á nótum æskunn- ar. Pétur Steingrímsson kynn- ir nýjustu dsegurlögin. 17,40 „Gvendur Jóns og ég“ eft- ir Hendrik Ottósson. Hjörtur Pálsson les framhaldssögu bama og umglinga (10). 18,00 Fréttir á ensku. 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregmir og dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir og tilikynningar. 19,30 Sérkennileg sakamáí: Hundaveðhiaup í Englandi. Sveinn Ásgeirsson haigfræðihg- ur segir frá. 20,00 .Hiljómplöturabb í umsjá Þorsteins Hannessonar. 20.45 Smásaga vikunnar: „Háls- memið“ eftir Guy de Maupas- sant. Sigrún Bjömsdöttir les. 21,05 Létt lög leiWn af Borgar- hljómsveitimni í Amsterdam; Gijsbert Nieuwland stj. (Hljóð- ritun frá hollemzka útvarpinu) 21,40 „Glataður orðstír heims- borgarinnar New York.“ Er- lingur E. Halldórsson les þýð- ingu sína á Ijóðaflokki eftir Bertoílt Brecht. 22,00 Fhéttir. 22,00 Veðurfregndr. Danslög. 23,55 Fréttir í situttu méli. Daig- skrárlok. — Að hún hafi verið myrt? t glettan — Já ég sagrði að við hefðum náð í þrjótinn. sjónvarpið Laugardagur 16. október ’71: 17,00 En firancads. Emdurtekinn 5. þáttur frönskukennslunnar, sem var á dagskrá s.1. vetur. Umsjón: Vigdís Finnibogad. 17,30 Enska knattspyman. 1. deild. Wolverhampton Wand- erers — Southampton. 18,15 Iþróttir. M.a. landsleikur í lmattspyrnu milli Norð- mamraa og Dana (Nordvisian — Norska sjómvarpið). Um- sjónarmaður Ómar Ragnars- son. HLÉ. — 20,00 Fréttir. — 20,20 Veður og auglýsimgar. — 20,25 Smiart spæjari. Meistara- spæjarinn. Þýðandi er Jón Thor Haraldsson. 20,50 Nýjasta tækni og visindi. Neðansjávarrannsóknir, Deyj- andi stöðuvatn vakið til lífs- ins. Hreinsun neyzluvatns. — Nýjun,gar í nýtimgu og eyð- ingu sorps. Umsjómarmaður ömólfur Thorlacius. 21,20 Maður er nefndur. Gunn- ar Benediktsson, rithöfundur og fyrrum prestur í Grund- arþingum í Eiyjafirði. — Jón HnefOl Aðalsteinsison ræðir við bann. 21,55 VirWsveggir (The Walls of Jericho). — Bandarí.sl? bíómynd fró árinu 1948. — Leikstjóri: Jöhn M. Stahl. Aðalhlutverk: Comel Wildo, Linda Darnell, Anne Bafcíér og- Kirk Douglas. Þýðandi er Sigrún Hannesdóttir. Myndin gerist í lítilli borg í ÉatúM- ríkjunum Tveir vinir, sem bar búa, keppa um þingsæti Inn í baráttuna fléttast einka- mál þeirra og ýmns óvænt atvik. 23.40 Dagskrárlok. — Húseigendur Sköfum og endurnýjum hurðir og útiklæðningar Vinnum allt á staðnum. Sími 23347.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.