Þjóðviljinn - 16.10.1971, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.10.1971, Blaðsíða 9
Lauigairdaigiur 16. ofctóber 19T1 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA Q Viðhorf foreldra Framhald af 6. sídu. foreldrum sfmun í skólann eitt og eitt í einu tii að stofna til kynna við kennarann. Jafnframt er þá foreldrunum gerð grein fyrir til- högun starfsins, og þeir fá á hinn bóginn tækifæri til að koma á framfæri við kennarann ýmsum upplýsingum varðandi barnið. 15. Stærð Álftamýrarskóla var miðuð við stærð skólahverfisins, ca. 5500 manns, en í íbúðahverfi af þeirri stærð eru að jafnaði 100 —110 börn í hverjum aldurs- flokki eða 4 bekkjardeildir. í ung- um hverfum er hlutfall barna miðað við íbúa þó jafnan talsvert hærra í nokkur ár. Þessi varð einnig reyndin í Álftamýrarskóla- hverfi og hefur það valdið nokk- Alþýðubandalagið Framihald á 7. síðu. um, fundáhöldutn, ritstörfum og fleiru. Fundurinn hvetur fflokks- menn og fylgjendur aJla til ár- vekni og samstöðu um baráttu- málin Alþýðubandalagið er nú ótvírætt söknarafflið í ísl. þjóð- málum og því verður með öll- um ráðum að efla styrk þess og áhrifamátt.“ urri þrísetningu í skólanum. Fækkunin blasir þó við og eru nú fjórir aldursflokkar skólans af eðlilegri stærð, þ. e. 4-skiptir. Vegna tilkomu forskóladeilda get- ur þó þurft að gera sérstakar ráð- stafanir til rýmkunar í skólanum og er það mál í athugun. 16. Hér er sennilega átt við leikfimisal Álftamýrarskólans. Það skal tekið fram að frá upp- hafi hefur verið gert ráð fyrir að salnum yrði skipt í tvennt og verður það gert innan skamms. Hins vegar liafa verið og eru skiptar skoðanir um það, hvort slík skipting sé nauðsynleg. Það er misskilningur að halda, að ekki hafi verið kennt nema einum hópi Ieikfimi í senn, alltaf hefur verið kennt þar tveimur hópum, nema þegar skólinn hefur ákveðið að einn hópur fengi allan salinn í ákveðnu augnamiði. 17. Erfitt er að meta hvað eru nægilegar upplýsingar til fjár- veitingavalds um vandamál skóla. Hitt skal tekið fram, að í tillögum um fjárveitingaf, er þessum aðil- um gerð full grein fyrir fjárþörf skólanna, auk þess sem þeir liafa jafnan fengið allar upplýsingar, sem óskað hefur verið eftir. Alþýðubandalagið í Reykjavík Félags- og stuðningsmannafundur í Reykjavík heldur félags- og stuönings mannafund n. k. þriðjudagskvöld, 19. þ.m., kl. 8,30 í Tjarn arbúð. Fimdarefni: Stjómmiálaviðhorfið og stjómarsamvinnan Stutt ávörp fflytja ráðherrar Alþýðubandalagsins, þeir Magnú: Kjartansson og Lúðvik Jósepsson. Að því loknu svara þeii spumingum funda'rmanna. Alþýðubandalagið í Reykjavík Skráning þátttakenda í umræðuhópa A.B.R., sem starfa munu í vetur, fer fram á skrifstofu flokksins næstu viku, í síma 18081. Þar eru einnig veittar nánari upplýsingar um hópana. Stjóm A.B.R. Alþýðubandalag Suðurlands Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalags Suðurlands verður haldinn laugardaginn 16_ október n.k. í Selfossbíói (litla sal) og hefst kl. 14. — Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstöri. 2. Garðar Sigurðsson alþingismaður ræðir um þingstöri. 3. Undirbúningur landsfundar Alþýðubandalagsins. Fulltrúar Alþýðubandalags- félaganna eru hvattir til að fjölmenna en auk þess er fundurinn opinn öllum félögum Alþýðubandalagsfélaganna_ — Stjórnin, Alþýðubandalag Suðumesja FÓSTUREYÐINS.m í Brúðuleikhúsi, umræðuþætti með tónlist, sem verður á sunnudagskvöld, mun að þessu sinni verða rætt um fóstureyð- ingar. Viiborg Harðardóttir verður gestur þáttarlns, og ræðir hún, ásamt stjórnendunum, þeim Guðlaugu Magnúsdóttur, Jóni Á. Sigurðssyni, Þorsteini Helgasyni og Elínu Hjaltadóttur, lög- gjöf um fóstureyðingar. Þátturinn hefst kl. 21,15. Viðtal við Öddu Báru Frambald af 1. síðu. að jöfnuði á lífskjörum manna. Það er verið að endurskoða þessa miklu löggjöif um tryggingamál nú og nefndin sem að því vinnur mun skila tillögum fyrir árarnót, um nokkur ákvæði sem unnt væri að breyta nú þegar lífeyr- isþegum í vil, en síðan mun nefndin halda áfram grundvall- arendurskoðun sinni. Þær tillög- ur sem nefndin sendir nú frá sér munu ekki sízt miðast að því að jafna aðstöðu fólks sem kom- ið er á efri ár, en aðstaða þess er nú mjög misjöfn eftir aðild viðkomandi að lífeyrissjóðum. Hinn málaflokkur þessa ráðu- neytis eru heilbrigðismálin. Þar komum við að málaflokki sem er erffiður á margan hátt, Þar bíð- ur mikil skipulagsvinna og ó- leyst vandamál sem verður að vinna áð í samræmi við mikimn fjölda fólkis. Það er staðreynd sem stjórnvöld verða að hafa huigfast í þessum efnum, að engu er unnt að koma fram nema með samstarfi við það fólk sem vinn- ur að viðkomandi málafflokki. Slíkt útheimtir að sjálfsögðu mjög mikla vinnu, sem krefst mikils tíma, að hafa samstarf við alla þá sem vinna að þessum málefnum jafnt starfsfólk sem félög, sem láta sig þessi málefni nokkru varða. Einmitt þessi nauðsyn samráðs gerði mér það Ijóst að það væri óhjákvæmilegt fyrir ráðherra að fá aðstoðar- mann til þess að ganga í þessi verkefni. Má. þá má geta þess, sem ekki allir vita, að undir heilbrigðis- málaráðuneytið falla áfengis- varnir og bindindismáh Á því sviði gildir ekki síður það sem ég sagði áðan um nauðsyn sam- ráðs við alla aðila. — Lyfsölumálin heyra undir heilbrigðisráðuneytið? — Já, undir ráðuneytið heyra öll lyfjamál og er ætlunin að setja upp sérstaka deild innan ráðuneytisins sem fari með lyfja. málin. í þessum málaflokki verð- .... i i Blómahúsið Skipholti 37 sími 83070 (við Kostakjör skammt frá Tónabíói) Áður Álftamýrl 7. • OPIÐ ALLA DAGA. • ÖLL KVÖLD OG • UM HELGAR. Keramik, gler og ýmsir skrautmunir til gjafa, Blómum raðað saman t vendi og aðrar skreytingar. YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS ur að sjálfsögðu umnið í anda stjórnarsamningsins, en þar er ákvæði um að lyfsölunni sfculi komið undir félagslega stjórn. í sambandi við lyfsölumálin mun- um við hafa sarnráð við lyfja- fræðinga og ég geri ráð fyrir að við skipan þeirra roála verði farið nærri hugmyndum yngri lyfjafræðinga. — Og að lokum Adda Bára: Hvert er þitt fyrsta verkefni hér í dag? — Ég hef nú verið hér af og til að undanfömu þannig að ekki er hægt að tala um að það sem ég geri í dag, só mitt fyrsta verkefni í ráðuneytinu. En í dag ætla ég að fljúga norður til Ak- ureyrar og þar mun ég fá tæki- færi til þess að skoða fjórðungs- sjúkraJhúsið og Kristnesihælið, en það álít ég einmitt mjög nauð- synlegt að reyna að koma á sem allra flesta þeirra staða sem undir ráðuneytið heyra. Það er ékki nóg að tala við fólkið í við- talstímanum í ráðuneytinu, það þarf framar öðm að kynnast fólkinu í starfi þess á vinnu- stadruum sjálfum og þeim aðhún- aði sem þar er til staðar. — sv. Ráðningaskrifstofa Framhald af 12. síðu. böm til sumardvalar taka því á sig mikla ábyrgð, og þessi á- byrgð veldur vissri tregðu sumra bænda að taka við bömum til sumardvalar. Slysum verðux aldrei að fullu bægt frá landbúnaðarstörfum, en aukið öryggi og fullkomnari tryggingar gegn stóráíöllum af völdum slysa em brýn nauðsyn bæði fyrir bændur og fóreldra, sem senda böm sín í sveit. Nú em engin mál rékin fyrir dómstólum, sem risið hafa vegna slysa á bömum í sumardvöl í sveit að því er bezt verður vit- að. Atvinnuleysi Framhald af 5 síðu neyðiist til að staria langt unáfr þeirri getu og kunmáttu sem bað hefur safnað í löragu nároi. Háskólamenn haifia haldið því fram roeðal annars, að há- skóilaímenintaður maður, sem ekfci getur fengið vinmu við sitt hæfi, sé mú meðhöndlaður af vinnumiðlunarsfcrifstoifium sem „ó'faglært vinnuaffl". Ef hann sækir um bílstjórastarf, þá gengur sá maöur fyrir, sem hef- ur keyrt vöruM þau ár sem hann hefur varið til náms. Það er þvi ekki nóg, að námið trygigir ekki lengur fagvinnu, námið verður mönnum frekar til trafiala og þeir fá lélegustu almennu störiin við aðstæður þar sem valfrelsi er í rauninni ekltí lengur. Margir háskóialærðir menn eru nú orðnir andyígir forrétt- indum eins og háum laumum til handa sér, en vilja aðeins að i launamálum sé tekið tillit til útgjalda við námið og ævi- tekna. Em þeir álíta, að það verði að taka tillit til vals manna á starfi og þess sem stúdentar leggja á siig til þess m.a. að @eta þjónað samfélaig- inu við lausn ýmissa verkeifna. Þá hafa komið fram raddir um það, að reymt verði að koma á'kerfi, þar sem stúdentum er tryggt starf með skikkanlegum launum áður en nám hefst. Þetta kerfi ætti að byggjasf á nákvæmum athugunum á vinnu- markaðinujn, sem næðu til allra menntumargreina. VIPPU - BltSKÚRSHURDIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x r 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðnL GLUGGASMIÐJAN Síðumúja 12 - Sími 38220 MERKJASALA Blindravinafélags íslands verður sunnu- daginn 17. ok't'. og hefst kl. 10 f.h. Fyrirhuigað er að koma upp almenmum leshring í sögu verka- lýðshreyfingarinmar á íslandi og sósíalisma. Þeir, sem áhuga hafa á þátttöku, snúi sér til Siigríðar Jóhannes- dóttur í síma 2349 eða Jóbanns Geirdal í síma 2381. Fylkingin og Alþýðubandalagið á Suðurnesjum. tm H Innilegustu þakkir fyrir hlýjar kveðjur og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okfcar, tengda- föður og afa, BJARNA KEMP KONRÁÐSSONAR. Petra Aradóttir, Hörður Bjarnason^ Arnheiður Bjamadóttir, Magnús Guðjónsson, Pétur Bjarni Magnússon. "sJf ^ SELJUM SNIÐNAR SÍÐBUXUR í ÖLLUM STÆRÐUM OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ. ☆ ☆ ☆ Bjargarbúð h.f. Ingólfsstr. 6 Simi 25760 Sölubörn komið og seljið merki til hjálpar blind- um. — Góð sölulaun. Merkin verða afhent í andyrum allra Barnaskól- anna í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. — Bamiaskóla Garðahrepps og Mýrarhúsaskóla. Hjálpið blindum og kaupið merki dagsins. Merkið gildir sem happdraettismiði. Blindravinafélag íslands. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 Þjóðviljinn er þýðingar- mestur fyrir þá sem fylgjast með verkalýðs- málum Kaupið Þjóðviljann Fylgizt með *—4 d a § v* o % a-U <p 'O I tí I a> O

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.