Þjóðviljinn - 31.10.1971, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 31.10.1971, Qupperneq 4
[&V>eJí'y ÞOKULUKTIR 4 SlÐÁ — ÞJÖÐVHjJnsrN — Suinnudagur 31. október 1971. ann að lesefni starfsbræðra sinna, vina sinna og félaiga. Útbreiðsla Þjóðviljans er nefnilega einn af hornsteinum sósíalískrar hreyfingar á íslandi. Þetta skildu þeir frumherjar sem hófu útgáfu blaðsins fyrir 35 árum og þessi skilningur er enn til í ríkum mæli — en honum þarf að breyta í framkvæmd og athafnir af sömu bjartsýni og sama kjarki og þurfti til þess að hefja úígáfu blaðsins 31. október 1936. — sv. geta ekki né mega unna sér hvíldar fyrr en þeir hafa fullreynt hvort þeir geta ekki gert Þjóðvilj- DIOflVIUINN — Málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Otgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Sigurður Guðmundsson, Svavar Gestsson (áb.). Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Simi 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 195,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12,00. Af kjarki og bjartsýni í 35 ár j dag, sunnudaginn 31. október, eru rétt 35 ár lið- in frá því að Þjóðviljinn kom fyrst út. Á þess- um tímamótum vill Þjóðviljinn þakka öllum þeim sem stutt hafa blaðið oft af litluim efnum, en þeim mun ríkari skilningi á nauðsyn þess að eiga sér í dagblaði málsvara í sókn og vörn. Útgáfa Þjóðviljans sex daga hverrar viku er ekki neinn sjálfsagður hlutur séður frá lögmálum markaðs- þjóðfélagsins. Útkoma Þjóðviljans stríðir gegn öll- um markaðslögmálum, ef þeim hefði verið hlítt hefði blaðið aldrei komið út eina viku samfellt, hvað þá heldur í 35 ár samfleytt. Þjóðviljinn hef- ur þannig í margföldum skilningi verið í andstöðu við þjóðfélag ranglætisins, auðvaldsskipulagsins. En um leið hefur blaðið alltaf og ævinlega bar- izt af festu og hörku fyrir réttindamálum íslenzkr- ar alþýðu, gegn árásum útlendra sem innlendra umboðsmanna auðvaldshyggjunnar á íslenzkt verkafólk. Þessa staðreynd hefur íslenzkt verka- fólk skilið og hefur því stutt Þjóðviljann með framlögum af litlum efnum. ^fmæli verða tilefni ýmiss konar ábendinga og hugleiðinga. 35 ára afmæli Þjóðviljans verður á þessuim stað notað til þess að skora á alla vel- unnara blaðsins að efla það og styrkja til áfram- haldandi sóknar fyrir sósíalisma og þjóðfrelsi á íslandi. Þjóðviljinn og sú stjórnmálahreyfing, sem blaðið styður, Alþýðubandalagið, eiga nú betri sóknarmöguleika en iðulega áður í íslenzku þjóð- félagi. Það sýndu úrslit síðustu alþingiskosninga betur en nokkuð annað. Þessa nýju möguleika þarf að hagnýta 'til þess að treysta grundvöll blaðsins, til þess að efni þess geti orðið betra, til þess að sókn þess verði markvissari og til þess að auka útbreiðslu þess og um leið þeirra hug- mynda sem blaðið berst fyrir. Á síðusfu mánuð- um hefur útbreiðsla blaðsins aukizt jafnt og þétt, en betur má ef duga skal. íslenzkir sósíalistar Samkvæmt skattalöggjöfinni eru: FERSKIR AVEXTIR Nútímafólk borÖar meira og meira af ferskum á- vöxtum. Holl og góS fæða, fyrir börnin, fyrir alla. Ferskir ávextír eru mjðg viðkvæmir, en nútfmatækni í flutningum og SAMVINNA í innkaupum fryggja niestu mögulega fjöl breytni og gæði, hjá okkur. 4? - ^ ekki fullgildir Ekki eingöngu þiggjendur í>að að borga sikatt sýnir, aö viöktomandi er faar an að sjá fyrár sér sjáilifur og getur tekið þátt í himiim sameiginlega rekstri þjóðÆéiagsins, en er ekíld ednigöngu þággjaindi. Það færisit stöðugt í vöxt, að kaniUir fari út af heimilunuim og affli sér tefcna á atvinnumairk- aðmum. Nú lítur svo út (ápapp- ímum a.m.k.) að fcomn afhendi manni sínum þetta fciaup sitt (Iþó aðeins 50%) og haran sér svo um eð horga af hessu sitoatt og útsvar, sem væri það. hluti af ihans tekjum. Hvort hann svo gerir það á heiðarlegan hátt eða „svfkur undan“ er alger- lega á hans vaildi, konan þarf í rauniinni efcikd að koma þar nærri. Þótt Iktonan afli teikna, jafnvol meiri en eiginmaðurmn, lítur svo út sem féð sé hans eiigm og þar sem hann horgi af því gjöld, megi hann einnig ráðstafa því. Gilfitar konuir eru ekki skatt- bcrgarar. Hafa þeir, sem ekki eru sfcarttborgarar, sömu rétt- indi 06 þedr, sem reglulega leggja sitt í hinn sameigiriljega sjóð? Fyiigjast efciki réttindi og skyldur oftast að? Fullgildir þjóðfélagisþegnar Réttílátara væri og stórt spor í átt til jaflnréttis, að litjð yrði á aliar konur sem fuillgilda þjóðfélagsþegma með sömu skyldur og þar af leiðandii sömu réttindá og aðrir sjálflstæðir þegnar. Er hér ekki verðugt verkefni fyrir framfarasinnaða rífcásistjéim? Við þessa endur- sfctoðun skatteilaganna býðst gott tækifæri til að afnoma það misirétti, sem ikoiniur hafa sætt á‘ þessu sviði friam til þessa. Hver kona yrði sjálfstæður skatt- þegn með tflullum persénufrá- dnætti einstcddingsi. (Þess má geta, að giift kona má nú tdlja fram sjálfstætt, en þá fær hún ekki fiullan einstaklingsfrá- drátt, heldur aðeins % hjóna- frádrátt, svo það borgar ság engan veginn peningiallega). Kæmá sá (Erádróittur í stað þessa Að sjálfeögðu fjölgaði sfeaitt- skýrslum, sem bærust til skatt- stotEa að mun við þessa breyt- ingu, en varla væri þaö óvið- ráðanlegit. Það yrði að sjálf- sögðu að auika við geymslutrými og fjöligla statrfefóiliki, en sem betur fer skipta skattsikýrsilur efcki hundruðum þúsunda hvað þá miTjónum hér á oikkar fá- menna landi. Gamla lagið fyrst í stað Islendimgiair eru fhaldssamir, trúlegt er að margir gætu ekiri feillt ság við sllíka þreytinigu fyrsit í stað a.tm.k., mundu margir óttast, að þeir töpuðu á þessu einhvarjum krónurre Væri þá ekki hugsanlegt, að fyrst í stað gætu konur (eða men.n þeirra) vafið hvort talið vaeri fram eftir gaimla laginu þ.e. eiiginmaðuirinn bætti 50% af teikj um konu simmar olflan á sínar, eða að konan teldi fram sem sjálfstæður einstaMingur. Væri þesisá háttur hafður á, geta tkiomur, sem efcfki hafia tekjur, verið ófram til frádiráttar á stoaittskýrsiiu eiginmamnsins, þ.e. hann femgi hjónafirádrátt, sem er ndkkiru hærri en eimstak- lingslflrádráttur. Væru allar gift- ar kionur með sór sikattsikýrslu misstu þær, sem ekki hsfa teikj- ur, af persónufrádrættinum, þar sem ekkert er til frádráttar. Má ibiúast við, að mörgium þætti það óréttlátt. Þiá má bæta úr því með því aö hækka frádrátt vegna bama, þegar þau hafa náð vissum fijölda, t.d. fjórum. Á bammörgum heimilum hafa honur alls enga möguleiífca til að komast út slfl heámálumtum til vinnu, a.m.k. efcki meðan bamaheimili etru svo fá sem nú er. (Því máður dettur varlai ndkkrum í hug, að feður sitji Gerður G. Öskarsdóttir. Nú er mikið rætt um það, að nýja ríkisstjómin muni breyta ýmsu í skattalöggjöfinni. Má þá búast við, að hún reyni að beina atihygli sinni einna mest að litilmognum þjóðfélagsins og reyna að rétta þeirra hlut, ef unnt er og ganga harðar að þeim, sem meira mega sín. En hætt er við, að margur gleymi alveg þeim stóra hluta fullorð ins fótHks-, sem skattalögin ná hreinlegia efcki yfir og útilo&a frá að verai fullgáldir þjóðfé- lagsþegnar og skattborgarar, þ.e. giftar konur. 50% firíðinda, -sem nú eru. Ætti það elkiki að koma verr út nema þá að tekjur konunnar séu því hærri. Verði sikattþrep- um fjölgað lendia hjónin bæði á lægra þrepi en eiginmaðurinn hefði lent með tekjur þeirra beggja samanlaigðar sem tefcjur eins manns. Sameiginlegum eiignum hjóna yrði skipt miUi þairra til gjalda eins og geirt er nú, eigi tveir eiinstakilingar eða fleiri eitthvað sameiginlega. Eins er, festi hjón sameiginlega kaup á einhverri^ eign. heima ctg gæti bama sinna ixngra, meðan mæðumar afla hedmilinu tekna.) Ríkisstjómin sýni hug sinn í verki Ég treysti hinni nýju m'fcis- stjómn til þess að taka þetta mál til aivarlegrar athugunar. Ég trúi ekiki öðru, en að hún æski þess, að konur í þessu laind'i njóti þéirra réttinda, sem þeim ber til jafns við kiarl- menn, hún verður þá oð sýna það í verki. Það mun aö sjálfsögðu eádki breyta daiglegu lífl kvenna, þó þær fói aðborga sinn sikatt sjálfiar, en það hefur áhrilf á hugarfgr þeárra, eykur sjálfsáxaust þeirra og veitir þeim meiri kjairk og þor til að standa við hlið karlmannanna og starfa með þeim að. reikstri' og uppbyggingu þjóðfclagsins. Gerður G. Óskarsdóttir. BOSCH Flautur bremsuljós perur og margt YFIRDFXKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SELJUM SNIÐNAR SÍÐBUXUR í ÖLLUM STÆRÐUM OG ÝMSAN ANNAN SNIÐENN PATNAÐ. ☆ ☆ ☆ Bjargarbúð h.f. Ingólfsstr. 6 Simi 25760

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.