Þjóðviljinn - 31.10.1971, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 31.10.1971, Qupperneq 9
Sun-nudagur 31. október 1971 — ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 9 Ukamsrækt Fólk setti að gera trimm að daglegri venju sinni Einn mermtaðasti íþróttakenn- ari landsins er dr. Ingimar Jónsson og er hann þar að auki miikill ábugamaður um al- menninigsíþróttir. Við leituðum til hans með nokikrar sjmrn- ingar varðandi þessar almenin- ingsíþróttir eins og þær standa hjá okikur Islendingum í dag og ýmsar ráðleggingar til þess fóliks er vildi byrja ástundum almenningsíþrótta. Við byrjuðum á að inna dr. Lngimar eftir því hvort hann mælti frekar með einni íþrótta- grein en annarri fyrir það fóik sem ætlar að iðka aimennings- íþróttir. —- Ég vii þá byrja á að svara því til, að allar íþrótta- greinar ern heppilegar; þar er enginn utantekning. Altar í- þróttagreinar hafa sína kosti en hins vegar má segja að sumar greinar hafi þann ókost að þær eru dýrar, þau áhöld er til þeirra þarf eru nokkuð dýr og má í því sambandi nefna goHið. Hlaup aftur á móti er ódýrasta íþróttagrein sem til er. Menn þurfa ekki annað en skóna sína og venju- legan klæðnað eftir ástandiveð- urs. Svo hefur hlaup þann kost að mjög gott er að kom- ast að til að skokka eða hlaupa, hvar sem er og þarf raunar enga sérstaka aðstöðu til að iðka hlaup. — Er hlaup ef til vill ein heppilegasta almenningslþrótta- greinin? — Já, ég hiygg það. Það hef- ur marga kosti. Það hefurmjög góð áhrif á líkamann það er heppileg grein fyrir öndunina og fleira mætti nefna. Til þess að fólk fáist til að iðka í- þróttir þá verðuT það að hafa gaman af því sem það er að gera, og í því siambandi má nefna leiki aHskonar. — Það gæti nú orðið dálítið erfitt Ingimar að fá fullorðið fólk til að iðka knattspymu eða handknattleik? — Jú mikil ósköp enda eru margir leikir heppitegri en þessar tvær greinar. Vil óg þar nefna til að mynda blak, sem er sérstaklega heppileg íþrótt fyrir fólk á öllum aldri bæði karla og konur og hefur þann stóra kost að vera briáð- skemmtileg. — Er ekki ýmislegt að var- ast fyrir þann er ætlar sér á fuilorðinsaldri að taka til við iðkun almonningsíþrótta? — Jú, jú, og það sem allir ættu að gera fyrst, er að fara til lælcnis og láta hann segja sér til um hvemig heppilcgast væri fyrir hvern og einn að fara af stað, Mesta. hættan er, að fólk fari of geyst af stað. Það er betra að fara hægar af stað en auka svo jafnt og þétt við sig, og umfram allt að æfa sig oftar en gera minna í einu. — Á ekki rétt öndun nokikuð stóran þátt í þessu öllu sam- an? — Það eru margir á því en ég er efcki einn af þeim. Ég áJít að ef menn hlaupa, svo við nefnum dasmi þá komi þetta af sjálfu sér. Blóðrás- in eykst og öndundn um leið og aðalatriðið er að ná sem mestu súrefni niður í lwngun. — Heldurðu að ístendingar breyfi sig nóg? — Nei alls ekki. Að vísu er sundiðkun töluverð hjá okkur, og þá sérstaklega hjá fullorðnu fólki, en svo er anzi lítið um að fólk stundi aðrar íþrótta- greinar svo bragð sé að. Þó vil ég taka fram að þetta er etóki bara okkar vandamál heldur á þetta við um flestar þjóðir. Ég man eftir því þegar ég var við nám í A-Þýzka- landi að Þjóðverjarnir reyindu rnikið að koma af stað iðkun almenningsíþrótta. Þeir ráku mikinn áróður fyrir almenn- ingsíþróttum, fóru á vinnustaði og reyndu ailt sem hægt var að koma þessu á. Fyrst í stað getkk þetta vel en svo minmk- aði áhuginn þegar frá leið og íþessu líkt mun þeitta hafa orð- ið annarsstaðar. — Hefur þú nokkrar sérstak- ar hugmyndir um hvernig hægt er að efla áhuga fólks fyrir almenninigsíþróttum ? — Ég veit að margt af því sem Þjóðverjarnir voru með væri hægt að taka upp hér eins og leikfimi hjá starfshóp- um, í íbúðahverfum o.s.frv., ©n þá þarf einnig að auka að- stöðuna fyrir það fólk sem vill iðka íþróttir. Þá má einnig sbipuleggja skokk og ýmsa leiki basði í íbúðahverfum og á vinnustöðum, þannig að það er margt hægt að gera ef vilj- dnn er fyrir hendi. — En á því leikur enginn vafi Ingimar að nauðsyn ber til að fólk iðki einhverskonar íþróttir eða aðra hreyfingu í dag. Rætt við dr. Ingimar Jónsson, íþróttakennara — Nei það leilkur enginn vafi á því, það eru gömui samnindi ; en því miður finnst mér ó- trúleg'a margir vera á móti í- þróttaiðkun hér á landi, jafn- vel fleiri en aininars staðar, þar sem óg hef kynnzt þessum málum. — Að lófcum Ingimar, hvaða ráð viltu gefa fólki er hyggst hefja ástundun almenninigs- íþrótta? — Það er þá fyrst að fara ekki of geyst af stað, það er eitt höfuðatriðið að fólk fari hægt af stað og smó-auki við sig eftir því sem þrek þess eykst. Og eins og ég sagði áð- an, að gera æfingarnar oftar, en minna í hvert siinn, helzt að gera það að daiglegri venju að hreyfa sig eitthváð, rétt eins og að bursta tennumar í sér. Fólk á einfaldlega að fara út heimanað frá sér og skokka i hverfinu og fara svo í heitt bað á eftir þegar það kemur heim. — S.dór. JÓN ÁSGEIRSSON sjúkranuddari: Hægt er ab fækka tíbni atvinnu- sjúkdóma Þctta er eitt af þeim tækjum sem fóilk notar til afslöppunar svo k allaður „afslöppunarbekkur." Jón Ásgeirsson, fréttamaður hjá hljóðvarpinu er lærður sjúkranuddari og starfaði sem slíkur í nokkur ár en hefur lagt það starf niður fyrirstuttu og gegndr nú aðeins frétta- mannsstarfihu. Við rseddum stuttlega við Jón um ástand at- vmnusjúkdóma hjá Islending- um og fleira því viðkomandi og sagði Jón ástandið í þessum málum vera mjöig slæmt sem stendur. — Er engihn aðili sem starf- ar á sama grundvelli og þú gerðir Jón með atvinnusjúk- dóma sem sérgrein? — Ég hygg ég megi segja að það sé eriginn er hefur sér- menntun í þesisari grein, sem rekur opinbera stofu hér. — Er ekki hægt að koma í veg fyrir mcgnið af þessum atvinnusjúkdómum? — Jú það er einmitt hægt og þetta starf miðast auðvitað við að koma í veg fyrir þessa sjúkdóma. Hér á laindi eru til sjúkranuddarar og þjálfarar en þeir eru allir starfandi á spít- ölunum og hafa þar með sjúkl- inga að gera. En það er eng- inn að ég bezt veit er rekur eigin stofu hér í Reykjavík. Það mun vera einn í Hafnar- firði en aðrir munu vera starf- andi á sjúkraihúsum eða öðrum stofnunum. — Hvað er bezta ráðið til að Itoma í veg fyrir þessa at- vinnusjúkdóma? — Iðkun íþrótta eða önnur hreyfing er örugglega bezta ráð- ið og raunar það semhverein- asta manneskja ætti að gera. — Er einhver sérstök íþrótta- grcin sem þú mælir með? — Nei, það eru ákaflega skiptar skoðanir um hvaða grein er heppilegust fyrirhvern og einn. Einhvers staðar las óg það að badminton væri sú íþróttagrein, sem menn fengju hvað mest alhliða hreyfingar í. Ég hef vanalega svarað þess- ari spurningu á þann hátt, að menn eigi að iðka þá íþrótta- grein er þeir hafa mesta á- nægju af, en elcki að láta segja sér að fara í sund ef þeim leiðist í sundi eða eru hræddir við vatn, o.s.frv. Alla vega er munurinn svo líti'll á milli íþróttagreina að hann skiptir ekki máli. Við vitum að fólk hofur takmarkað gagn af í- þróttum sem því þykir leiðin- legar. — Þú ert með þessar svo kölluðu þrekmælingar Jón cru þær ekki jafnt fyrir almenn- ing og íþróttafólk? — Það er enginn minnsti vafi á því. Með því móti getur fólk fylgzt með sér, hvort þrek- ið er að dvína eða hvort það stendur í stað, eða e£ það iðk- ar einliverjar íþróttir, hvort það eykur við þrek sitt. Fyrst þegar fólk kemur sér það bvað púlsinn fer hátt við þetta á- kveðna álag. Út frá því er svo hægt að reikna súrefnisupp- tökuna. Með þessu getur fólk fylgzt með sjálfu sér, en aills ekki borið sig neitt saman við aðra, það er alger misskilning- ur ef fólk heldur að svo sé. Ef vi'ð búum til dæmi, þá skul- um við hugsa okkur mann svona 25 ára og hann vinnur ekki erfiðísvinnu og hreyfir sig því mjöig lítið. Ef hann lætur þrek- mæla sig einu sinni á ári gietur hann fylgzt með því frá ári til árs Iwort þrek hans er að dvína eða ekki og ef svo er, þá getur hann í tæka tíð gert viðeigandi ráðstafanir sem eru auðvitað aukin hreyfing í ein- hverri mynd. — Koma fleiri en íþrótta- menn í mælingar til þín Jón? — Já, já, sem betur fer þá er það þó noikkur hópur sem kemur í mælingar og ég held að það sé vaxandi skilningur á þessu. Bæði hafa það verið einstaklingar og eins starfshóp- ar sem korna. — Tekur fólk þá mark á þessum mælingum? — Já í flestum tilfellum er það. Fólk gerir sér einnig ljóst að það verður að koma oftar ( en einu sinni, því að fyrsta maalingin segir ekki nema hálfa söguna. Það er efcki fyrr en það hesfuir komið tvisvar og hefiur fengið samaniburðinn að hægt er að ha,fa fullt gagn af mælingunni. Að vísu má segja að fyrsta mælinginn geri sitt gagn, en samanburöurinn er veigamesta atriðið í þessu. — Heldurðu Jón að hægt væri að komast fyrir þessa at- vinnusjúkdóma ef fólk æfði reglulega íþróttir? — Það er nú ef til vill full- mikið sagt, en hitt er stað- reynd að hægt væri að draga til muna úr þessum kviUum eða að lækika tíöni þeirra veru- lega með iðteun íþrótta. Mig minnir að það hafi verið 1956 eða 1957 að hingað kom norsk- ur prófessor í þessum efnum, Hennig Seifart að nafni og ræddi þessi mál við heilbrigð- isyfiirvöld, fræðsluyfirvöld og fulltrúa atvinnurekenda og launþega líka. Honum var af- Framh. á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.