Þjóðviljinn - 31.10.1971, Side 13

Þjóðviljinn - 31.10.1971, Side 13
Swtnudaguir 31. ofctóber 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J3 Wilkinson rakblað meö krómlagöri egg eftir 14 rakstra Sjón er sögu rikari WILKINSON wm Og venjulegt rakblaö án krómstyrkingar. eftir 14 rakstra FIMM VIKNA SÖFNUNIN I hvaða innlent dagblað vitnar Morgunblaðið oftast? — Hvað eiga þeir nafnarn- ir í ráðherranefndinni sameiginlegt og Morgunblaðið telur sanna hættu sem landi og lýð stafi af þeim? — Hvaða dagblað telur Morgunblaðið greinilega höfuðand- stæðing sinn í baráttunni fyrir hagsmunum forréttindahópanna sem Morgunbfaðið eiga? Eins og við höfum áður skýrt frá fær u.þ.b. annar hver maður sem gerist áskrifandi að blaðinu — í 5 vikna söfnuninni, sem hófst fyrir viku — jólabók er söfnuninni lýk- ur. Bókanna hefur blaðið aflað sér frá flestum stærstu og þekktustu bókaforlögum í landinu og verður nánar skýrt frá þeim í vikunni. Bókaverðlaun fær líka hver sá núverandi áskrifandi, sem aflar blaðinu þriggja nýrra áskrifenda á söfnunartímabilinu. ÞJÓÐVILJINN á 35 ára afmæli í dag. — Treystum grundvöll útgáfu hans með því að afla honum fleiri fastra áskrifenda. Það mundi muna heldur betur um það, ef hver og einn af hinum gömlu og góðu áskrifendum blaðsins færðu því nýjan áskrifanda í afmælisgjöf. Þarna verður hann Skipulagsnefnd Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum þann 25. október sl., staðsetningu 5% í mútur! Talið er að 5% þess fjár sem setlað - er til stórfram'kvæmda í New York sé notað í mútur. Er haft eftir ábyrgum aöilum að ekkert mannvirki sé refet í miljónaborginni án þess að fjölda manns sé mútað. væntanlegs Seðlabankahúss. Sú teikning sem fylgir þessum lín- um er gerð eftir þeirri sem Skipulagsnefndin byggði sam- þykki sitt á. Á þessari teikningu er gert rá’ð fyrir að Seðlabankahú sið verði u.þ.b. 60o fermetrar að flatarmáli og fjórar hæðir ofan jarðar. en ein og hálf hæð verði neðan jarðar og eru þær m.a. ætlaðar sem bílageymsilur. Sú lóð sem Seðlabankinn nú hefur fengið er 3000 fermetrar og hef- ur til þessa verið notuð sem bílasitæði. Að byggingu lokinni er gert ráð fyrir bílastæðum á u.þ.b. 4500 fermetrum. Rætt við Giap Innilegar þakikir til allra, fjær og nær er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðiarför GONNARS JÓHANNSSONAR fyrrverandi alþingismanns frá Siglufirði Sérstakar þakkir viljum við færa starfsfólki á sjúkra- deild Hrafnistu. Einnig viljum við þakka stjóm og me'ðlimum verkalýðs- Við verðum að bafá þetta í huva, þegar við reynum að skilia baráttu víetnömsku þióðarinnar. Nú þegar banda- rísku heimsvaldiasinnamir hafa fært út árásarstyrjöld sina. draga allir íbúar Indókína lærdóm af baráttu Giaps og féla-ga hans. Sú barátta er siameiginleg öllum undirokuð- um þjóðum og sigrar þjóS- freísisfylkimga nær og fjser hiafa sýnt og sannað. að ofbeldi og heimsvaldastefna hafa runn- ið skeið sitt á enda. Framlimld af 6. síðu. skilningur hefiur gerbreytt eðli baráttunnar." Vaifalaust hafa sérfræðingar Bandaríkjanna lesið þessi orð, en hitt er víst, að þeir hafa ekki skilið þau. En sá túmi kemur, að þeir nraöu skilja þýðingu þeirra, og hrölddast burtu úr löndunum sem Bandia- ríkin kremja nú umdir jám- hæl sínum. Blaðamenn á Vesturlöndum tönnlást á því sýnkt og heilagt, að það séu „einkaástæður" sem reki Giap áfram“, og að hon- um gangi það eitt til, að hefna fyrri konu sinnar. En hversu lítt skiljia þesisir menn víet- nömsfcu þjóðina? Hver einasta fjölskylda þessa lands á harma að hefna, og það á varla við a'ð ræða um „einkaiástæður“ í því sambandi. „Frönslcu nýlendukúgaramir reistu fleiri fangelsi en sköla. Þeir myrfu föðurlandsvini og kæfðu skoðanafrelsi okkar. Þeir neyddu upp á okkur á- fengi og ópíumi, til að draea úr siðferðisþreki okfcar. Þcir <$• arðrændu þjóg vora og hvar sem þeir fóru. sáðu þeir eymd og volæði“ Það eru miljónir „einkaástæðna" faldar í þess- ari kiauisu sjálfstæ'ðisyfirlýs- ingarinnar 1945. Og síðan komu B'andaríkjamenn. Hversu marsr- r ar „einkaástæðair" liggja ekki prafnar undir litlu bústiirurr, < kirkjuigörðunum og í útjaðri þorpa og bæja, — bamiatgröf- unum! ® SBNDJBÍLASrÖÐlN Hf Wilkinson herbir eggina með hreinu krómi — harðara en platína, harðara en stál. Kópavogur Við Álfhólsveg er 5 herbergja íbúð til sölu. Félagsmenn er neyta vilja forkaupsréttar, tali við Salómon Einarsson sími 41034. Byggingasamvinnufélag Kópavogs. Á ELDHÚS- KOLLINN Tilsniðið leðurlíki 45x45 cm á kr. 75 í 15 litum. LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22. Sími 25644 íelaganna á Siglufirði fyrir þann heiður sem þau —'mdu með þvá að sjá um útför hians. Fyrir hönd ættingja og vina ' Steinþóra Einarsdóttir, Pétur Gunnarsson p stjúpbörn og fósturdætur. I ■■■■■ W——■ ROBINSOIV^ OftANGE SQfJASH má blanda 7 sfimiiiii með valni »

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.